Vísir - 27.07.1927, Page 3

Vísir - 27.07.1927, Page 3
V í S I R Til Þingvalla sendi ég daglega mínar háfleygu HUDSON- foifreiðar. Að aka í þeim er yndi. Magnús Shaftijeld. Sími 695, stöðin. Mjög eru skiftar skoöanir um J>a'ö, hver sé meginorsök þessara jniklu moröa, sem talin eru hinn lang svartasti blettur á menningu Bandarikjaþjóöarinnar. Sumir vilja Æinkum skella sökinni á útlendinga, en ekki viröast hagskýrslur sta'ö- festa þá kenningu. Sumir kenna ■um illri sambúö hvítra manna og rsvertingja, einkurn í Suðurríkjun- um. Allmikil morö hafa hloltist beint og óbeint af bannlagaljrot- ■um, Þá er enn bent á hin miklu umbrot í högumþjóðarinnar.Fjöldi nianna hefir horfið frá landbún- aði eða fyrri atvinnu og flykst til borga, orðið þar „utan veltu“ oft og einatt, lent í fjárþröng og leiðst út í glæpsamlegt athæfi. Margir ætla, að hin öra fjársöfnun ein- stakra manna eigi drjúgan þátt í morðunum, og eru margar lík- ur dregnar til þess, en þó er sú skoðun ríkust, að sjálft- réttarfar- íð eigi mesta sök á þessunr ófögn- uði. Meðal annars er á það bent, að fjöldi morða sé framinn svo, að aldrei veröi uppvíst um moröingj- ana, og þó að þeir náist, sé þeim hlxft, og allra bragöa neytt, til þess að fi-elsa þá frá dauða, eink- um þegar auðmenn eiga í hlut. Oft er og i-ekstur slikra mála dreg- inn árum saman, með allskonar lögkrókum, og stingur það mjög í stúf viö breskt réttarfar. Hag- skýrslur virðást og sýna það og sanna, aö rninst sé um morð í þeim fylkjum, sem stranglegast haldá uppi lögumi og rétti, og mun nú allþung alda risin í Bandai-ikjun- um gegn þeirri stefnu, að hlífa beri. moi-ðingjum og skjóta þeim undan löglegri refsingu. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik n st., Vest- maitnaeyjum 12, ísafirði 7, Akur- eyri 11, Seyðisfirði 11, Grindavík 10, Stykkishólmi 9, Grímsstöðum 8, Hólum í Honiafirði 12, Þing- völltim 10, (engin skeyti frá Rauf- arhöfn og Grænlaudi), Færeyjum 11, Kaupmannahöfn 18, Utsira 14, Tynemouth 14, Hjaltlandi 18, Jan Mayen 6 st. — Mestur hiti hér i gær 12 st., minstur 8 st. — Lægð fyrir norðaustan land og önnur fyrir vestan Skotland. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói ogBi-eiöa- ■fjörður: í dag og í nótt: Noi'ðan átt. Víðast þurt veðui-. Skúraleið- •ingar til fjalla. Vestfirðii-, Norður land og norðausturland: í dag og •í nótt: Hægur norðan. Regnskúr ír, einkum í útsveitunr. Austfirðir og suðausturland: í dag og í nótt Hægviðri. Úrkomulaust. Dr. Jón biskup Helgason kemur heim i dag úr yfirreið um Borgarfjörð og Mýrar. Pétur Jónsson söng i Nýja Bió i gæi’kveldi við nnkla aðsókn og hinar ágætustu viðtökur. Vaka (3. hefti 1. árg.) er nýkomin út. Þar er kvæði eftir Jóhann Sigurjónsson, áður óprentað. Erindi um Öræfi og ör- æfinga eftir Sigurö prófessor Nördal. Jón Pálsson ritar um „Hornriða og fjallsperring". Ág. H. Bjarnason prófessor ritar um framifarir síðustu ára. Prófessor Ólafur Lárusson um stjóniarslcrár- málið og loks eru „Baugabrot", ,,Orðabelgur“ og ritdómar. — „Vaka“ er svo úr garði gerð, aö hún hlýtur að vekja athygli um land* alt, enda standa að henni mai-gir kunnustu rithöfundar vor- ir. Má vera, að síðar verði nánara minst á efni þessa heftis. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ung- frú Salóme Þorleifsdóttir og Dr. Birick Nagel í Halle an der Saale (Þýskalandi). K. F. U. K. lieldur fund um ferðalag kl. 8jú kveld. Sjá augl. Athygli skal vakin á því, að þeim ein- um verður leyft að fara út í Gull- foss í kveld, sem sýna farseðla iö skipshlið. Er sú ráðstöfun gerð til þess að komast hjá óþarfa txoðningi á þilfarinu, seni verða niundi með mesta móti nú, af því að farþegar verða svo max-gir sem rúm íeyfir. Álieit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá litlum dreng, 50 a'ur'ár fi-á K. IT„ 20 kr, (gamalt áheit) frá Ellu Björns. Eldur kviknaði í Gullfossi í rþorgun, jxar sem smiðir voru að vinnu með glóðar- lampa. Eldurinn var slöktur eftir övstutta stund, og skemdir urðu nær engar. Stuttgart, skemtiskipið þýska, kom hing- aö i nótt og stendur við í tvo daga eins og áður er getið. Botnía fer héðan kl. 8 í kveld áleiðis til Leith. Skemtiferð. Hestamannáfélagiö „Fákur“ hef- ir ákveðið að fara skemtiferð sunnudaginn 14. ágúst, og gefur öiíum bæjarbúum og öðrum, kost á að taka jxátt í henni. — „Fákur‘‘ gekst í fyrra fyrir skemtiferð upp a Kollafjaröareyrar, og var það álit flestra, sem tóku þátt í henni, að það væri með skemtilegri smá- ferðum, er þeir heföi farið. Eru það sjálfsagt eins dæmi, að jafn- stór hópur ríðandi manna liafi sést hér nærlendis. Voru teknar kvik- myndir af flokknum á nokkrum stöðum. — Enn er eigi ákveðiö, 'hvert' farið verður, og mun Vísir skýra frá þvi síðar. En rétt þótti að segja þegar í stað frá ferðinni, vegna þeirra, sem ekki eiga hesta REIÐHJÓL Mýjar birgdip komu með síðustu skipum. tH# ÉL*6 ,Ai?msti*©sigé jGonvineible6 Eru hinar frægustu reiðhjólategundir heimsins, og standa v skrumlaust sagt, öllum öðrum reiðhjólum framar er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera saman- burð á þeim og öðrum tegundum, er á boðstólum eru. ampton* 4 S !fú kp. 100^00 til kp. 210,00. Hagkvæmip gpeiðsluskilmálar. Reiðhjólaverksmidjan Fálkinn Skemti^ bátur til sölu með tækifærisverði Báturinn er 22 fet á lengd. Gengur fyrir hinum heims- fræga GRAYS benzinnió- tor. Hraði 9 mdur. Ymsir nauðsynlegir varahlutir til mótorsins fylgja. Báturinn rúmar 12 manns. Upplýs’ngar gefur Árni Árnason, Voruhúsmn. Mýkomin Tröllepli (melónur.) Heildsala, Saásala 4 Í.T4 4.T4 *Z* .Besta Gigarettan i 20 stk. pökknm, sem kosta 1 krðnn, er Commander, Vestminster, Virginia, cigarettnr. Fást i öllnm verslnnnm. » SILK FLOSS“ Nafníð á langbesta Skéábupðinum * nio gia.rg eftirspurða SILK FLOSS hveiti er komið aftur, og þrátt fvrir mikla verðhækkun á hveiti, síðustu vikur, getum við samt höðiO það meS sama verði og áður. Kaup- menn og kaupfélög, festið kaup strax á meðan verðið er óbreytt. Ef. F, H. Kjartanssen & Co. Símar 1520 og 2013. ei» Fæst i skóbúðum og versluuum. sjálfir, en kynnu að vilja útvega sér þá til fararinnar. S öngf lokkurinn, seni syngur úti í „Stuttgart1*, fer út í skip kl. 8 annað kveld, frá steinbryggjunni. Flugvél frá „Stuttgart" hefir flogið hér yfir nágrenninu x morgun. Eru nú jr.-jú ár síðan flugvél hefir sést hér á landi. MALT0L Bajerskt 0L PILSNER. BEST. - ÓDÝRAST. INNLENT. 25 01 0 afsláttar gefinn af öilum mls- iitnm kvensokknm næstn daga. Fatabúðin, - Tómstanda atTinnn sem borgar sig, getum vér út- vegað yður. Sendið oss 30 au. í frímerkjum og skrifið H OÉÉStítllt, Postbox 319 Trondhjem, Norge.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.