Vísir - 08.08.1927, Blaðsíða 3
V I S I R
Þeim fjö 1 grar
stöðugt sem
peykj a
BLUE BABD
Ágæt hisgðgn,
iaæði ný og notuð, utvega ég hjá
þektu heildsöiufirma i Kaupm.höfn
Skrifið til:
lUigfússon, Fredensoade 2, önnurhæO
Kaupntannahöin.
Tíorsk lesstofá í Reykjavík.
A. Skásheim hefir ritaS grein
•um aö koma upp norskri lesstofu
í Reykjavík. Segir hann sem satt
er, aö hér sé allmargir Norömenn
og ýmsir íslendingar, er i Noregi
hafi veriö. Þessir rnenn mundu
hafa gaman af a‘5 geta komiö sam-
■an á einhverjum ákveSnum staö
til a'S lesa norsk blöð og rabba
um Noreg og norsk málefni. En
hér í bæ hefir enn eigi veriö stofn-
aS til neins félagsskapar, er gæti
færst þetta í fang. KveSst hann
haía fært þetta i tal viS Jón Ey-
hórsson veSurfræSing, sem um
■tíma dvaldi í Noregi, og hafi þaS
veriS álit Jóns og þeirra NorS-
manna, er hann talaSi unj máliö
viS, aS nauSsyn væri aS lirinda þvi
■í framkvæmd. — „ÞaS hlýtur aS
. verSa eitt af næstu verkefnúm
Norræna félagsins i Noregi, aS
hjálþa til aS koma þessu í kring,“
■segir Skásheim. „Islendingar og
íglandsvinir í Noregi ættu og helst
.aS stofna til sérstakra samkomu-
kvelda í Björgvin og Osló. Ef
þessi félög gæti auglýst þau hvert
hjá öSru, gæti þessar samkomur
orSiS mörgum til gagns og gleSi;
bæSi ferSamönnum og þeim, sem
'heima eiga á staSnum."
Greinir í „Gula Tidend“.
Einnig hefir Skásheim ritaS i
„Gula Tidend“ m. a. langa greln
•um Sambandsþing ungmennafé-
3aga Islands. Telur hann norsk
nngmennafélög geta lært ýmislegt
„af þingsköpum og starfshætti U.
M. F. í. —■ ASra grein hefir hann
rita'S um Jón SigurSsson, og fylg-
■ir mynd af Jóni. ÞriSja greinin er
■um StúdentagarSinn í Reykjavík.
Er -þaS allrækileg ritgerS. Hvetur
Skásheim landa sína til aS tryggja
sér eitt herbergi og búa þaS ut á
norska vísu. Bendir hann á, aS
þetta ætti aS vera auSvelt meS
samskotum, og úr „afganginum"
ætti svo aS stofna styrktarsjóS
lianda norskum stúdentum, er nám
vildu stunda á íslandi.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st., Vest-
mannaeyjum 11, ísafirði 14,
Akureyri 11, Seyðisfirði 12, Grinda-
vík 14, Stykkishólmi 14. Gríms-
stöðum 7, Raufarhöfn 10, Hólum
í Hornafirði 11, Þingvöllum 15>
Færeyjum 11, (engin skeyti frá
Angmagsalik), Kaupmannahöfn 19,
Utsira 18, Tynemouth 15, Hjalt-
landi 14, Jan Mayen *6 st. —
Mestur hiti hér í gær 16 st.,
minnstur 9 st. — Hæð fyrir vest-
an Iand og norðan. Lægð fyrir
suðaustan Iand. — Horfur: Suð-
vesturland: I dag breytileg vind-
staða. Skúraleiðingar. í nótt aust-
læg átt. Sennilega rigning. Faxa-
flói, Breiðafjörður, Vestfirðir og
Norðurland: í dag og nótt: Hægur
norðaustan. Þurt og bjart veður.
Norðausturland og Austfirðir: í
dag og nótt hægur norðaustan.
Urkomulaust. Sumstaðar nætur-
þoka. Suðausturland: í dag norð-
austlæg átt. Þurt veður. 1 nótt
austlæg átt. Sumstaðar rigning.
Miltil umferð
var á vegunum úr bænum í
gær hæði af bifreiðum, reiðhjólum
og riðandi mönnum. Bifreiðirnar
margar fóru mjög geyst eins og
líf lægi við. Slys urðu af völdum
bifreiðanna og árekstra; mátti sjá
þess merki þar sem við veginn
stóðu 2 eða 3 bifreiðar meira
og minna brotnar. — Á ell-
efta tímanum ók hifreið fram-
hjá annari, er var hlaðin með
börnum, og fór svo nærri henni,
að hún velti henni um og ultu
börnin öll í þvögu út af veginum,
en bekkir brotnuðu. Eitt barnið
fór úr liði á olnboga og eini full-
orðni maðurinn, er var í bifreið-
inni með börnunum, fékk skeinu
á enni og stóra kúlu; en vegna
þess að slétt var út af veginum,
varð vonum minna tjón af.
Joan,
litla seglskipið, sem hingað kom
frá Englandi, hefir nú verið dreg-
in á land í skipasmíðastöð Magn-
úsar Guðmundssonar. Þar verður
skipið málað og eitthvað gert við
það. Ekki er þvi að leyna, að
mörgum finst stefnt í sýnan voða, ef
skip þetta leggur héðan vestur um haf
þegar þessi tími er kominn. — Héð-
an fóru tvö skip vestur um haf
fyrir þrem árum, bæði stærri og
betur búin en þetta, og fórst ann-
að (Leif Erikson), en hitt strand-
aði, og ætti það að vera öllum
minnisstætt. — Til þess eru vítin
að varast þau!
Tveir enskir botnvörpungar
komu hingaö í morgun.
Suðurland
fór til Borgarness í morgun.
Uffe
„sandsugu“-skipið, sem hefir
veriö a'ð dýpka höfnina í Vest-
mannaeyjum, kom hingað í gær.
E.s. ísland
fór frá Vestmmannaeyjuni kl.
5^/a í morgun, áleiðis hingað.
Mun koma kl. 3—4 í dag.
Botnía
var væntanleg til Vestmanna-
eyja um hádegi í dag. Hafði
seinkað vegna þoku í hafi.
Vatnsreitan
bilaði á tveim eða þrem stöðum
innan við bæ á Iaugardag, en við-
gerð var lokið þá um kveldið.
Fylla
kom i gærmorgun með enskan
botnvörpung, Polly Johnson frá
Hull, sem hún hafði tekið í land-
helgi sunnan við land. Skipið er
fulit af fiski. Málið verður rann-
sakað í dag.
„Heilsufræði
hreysti, fegurð, máttur“, heitir
góð bók eftir norskan mann,
Henrik Lund, sem komin er út
fyrir fám dögum. Þýðinguna hefir
gert Hallgrímur Jónsson kennari,
og vandað mjög til hennar, sem
líklegtvar. — Nánara verður minnst
á þessa bók síðar.
Stúkan Verðandi nr. 9.
Fundur kl. 8 annað kvöld. Rætt
verður um skemtiferð stúkunnar.
Hagnefndarmál: Sigurður Jónsson
skólastjóri: Góðtemplarareglan á
Norðurlandi. Stefán Runólfsson:
Upplestur.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá konu, 1
kr. frá ónefndum.
GEKGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund...........kr. 22.15
100 kr. danskar...........— 122.04
100 — sænskar..........— 122.28
100 — norskar..........— 117.95
Dollar....................— 4-56P2
100 fr. franskir .. .. — 18.06
100 — svissn..............— 88.05
100 lírur.................— 25 02
100 pesetar...............— 77.88"
100 gyllini...............— 183.06
100 þýsk gull-mörk .. — 108.55
100 belga .. .............— 63.77
Sk:emti£ei*d.
.—Q—
Hestamannafélagið Fákur efn-
ir til skemtifarar upp að Lykla-
felli á sunnudaginn kemur.
Hafnfirðii^gum boðið að taka
þátt í förinni.
Skemtiför sú, er Hestamanna-
félagið Fákur gekst fyrir í fyrra
sumar upp á Kollafjarðareyrar,
þótti takast mjög vel, og vera í
alla staði hin glæsilegasta, enda
mun það greinilega liafa komið
i Ijós siðan, að það eru óskir
manna, að til slíkrar farar verði
stofnað árlega.
pað leikur ekki á tveim tung-
um, að samreiðar eru sérlega
lieppilegar til þess að hvetja
menn til að eiga og sitja góða
hesta. Margir snjallir reiðmenn
eru venjulega með í förinni, og
er svo kepst um að sýna bestu
kostina. Og þvi verður elcki
neitað, að það er fögur sjón að
sjá snjalla hest leika á kostum
sínum um sléttar grundir, þeg-
ar saraan fer höfðingsskapur
riddarans og djarfleiki, reið-
kænska hans og taumlægni, og
hinsvegay mikil og fögur til-
þrif snillingsins, lilýðni hans og
kunnátta, fótfimi, snarræði,
fegurð hans og tíguleiki.
Svo sem kunnugt er gengst
Hestmannafélagið Fákur fyrir
skemtiför á sunnudaginn kem-
ur. Fara þeir, sem þátt taka í
förinni, eins og að likindum
lætur, riðandi og að sjálfsögðu
verða sumir á hestu gæðingun-
um, sem hér er völ á. Ákveðið
hefir verið, að þeir, sem taka
þátt í förinni, mæti við barna-
skólann. Raðan verður haldið
af stað suður Fríkirkjuveg, yfir
Tjarnarbrúna, norður Tjarnar
götu og Aðalstræti, þá um Aust-
urstræti, Bankastræti og inn
Laugaveg að Skeiðvellinum við
Elliðaár. par koma Hafnfirð-
ingar þeir, sem taka þátt í för-
inni, í hópinn. Raðan verður
haldið, eftir nýja reiðveginum,
fram hjá Breiðholti og Vatns-
cnda. Síðan verður riðið sunn-
anvert við Elliðavatn, fram hjá
Selfelli og Sandfelli og yfir að
Lyklafelli.
Skamt fyrir neðan Lyklafell
er ráðgert að aðal skemtunin
fari fram, og má búast við að
viðstaðan þar verði um 5 klst.
paðan verður svo riðið sem
leið liggur niður þjóðveginn og
gamla reiðveginn til baka.
Ljómandi góðir hagar fyrir
hesta eru rétt við skemtistað-
inn, og verða noldirir menn
með í förinni, sem gæta þeirra,
þegar áð verður, og ætti þvi
enginn að þurfa að æðrast út
af fararskjóta sínum nje óttast
að þurfa að ganga heim.
Eg hygg að flestir muni
verða mér sannnála um, að
Fáks-mönnum hefir hér vel
tekist að finria skemtilega og
tilbreytingarsama leið. Á leið-
inni eru sléttar grundir, grösug-
ir hvammar, ár lækir og stöðu-
vötn, holt og liæðir og fagurt
útsýni. '
Á skemtistaðnum verður
tjöldum slegið upp á rennsléttri
grund, þar sem dansað verður
efir leik hljóðfrægs harmoníkii-
snillings. Staður fyrir alls-
konar útileiki er þar hinn hesti.
Grundin liggur undir fagurri
breklui og mun því verða vel
hljóðbært er ræðuskörungar
kveðja sér hljóðs, og er hópur-
inn kyrjar ættjarðarsöngva.
Veitingar verða frá Hótel
Heklu. pess skal getið, að heit-
ur matur verður þar á hoðstól-
um. Um veitingarnar verður
nánar auglýst síðar.
í fyrra kvikmyndaði Peter-
sen Bíóstjóri skemtiförina, og
verður liann einnig með nú, og
kvikmyndar allan liópinn ú
ýmsum stöðum. Ætlar hann svo
að hæta nýju myndinni inn í
gömhi myndina. Má því búast
við, að honum takist að fá góða
mynd, sem marga langi til að
sjá.
Að sjálfsögðu verður og ljós-
myndari með í förinni.
Eins og að likindum lætur,
mun þátttaka verða mikil, og
vonandi verður þetta góður
þáttur í þeim tilraunum ,Fáks‘,
að auka áhuga manna fyrir
heslaíþróttinni liér í hæ og nær-
lendis.
Equus caballus.
Hítt oá Þetta.
—o—
Gammar ráðast á flugvél.
De Pinedo heitir flugmaður
einn ítalskur, sem hefir getið
sér mikinn orðstír fyrir iangar
flugferðir, er hann liefir farið.
Hefir hann að voniun lent í
mörgum ævintýrum, en fám þó
einkemrilegri en því, er hér verð-
ur sagt frá. Hann var á flugi
yfir Brasilíuskógum, er það
kom fyrir, og lýsir hann því
sjálfur á þessa leið:
„Við vorum á flugi yfir frum-
skógunum. Hvergi var nokkurt
fljót að sjá, þar sem unt væri að
taka neyðarlendingu og veður-
horfur voru óhagstæðar - skýin
móktu fyrir neðan okkur, eins
og þau hefðu orðið föst i trján-
um og ský voru uppi yfir okkur,
ævintýraleg i lögun, sem á ein-
kennilegan hátt gáfu hinu sér-
staka og ógurlega eðli landsins
ennþá kröftugri svip. petta var
svæði, sem enginn hvitur mað-
ur hafði áður augum litið, og
eg hygg, að jafnvel hafi verið
ókannað af innfæddum Indián-
um. J?ar var ömurlegt um að
litast. — Skyndilega kom hóp-
ur svartra fugla eins og kólfi.
væri skotið fram úr þokunni og
skýjunum. J>eir flugu hratt í
áttina til okkar og urðu stærri
og stærri að sjá, eftir því sem
þeir komu nær. Innan fárra
augnablika voru þeir komnir
svo nærri, að vængir flugvélar-
innar næstum strukust við þá.
Retta voru gammar, konungar
loftsins yfir myrkviði Brasilíu.
Gammar eru, svo sem menri
vita, allra fugla stærstir, 4—5
fet á lengd frá nefi aftur á sféJL
páð er algeng sjón, að sjá þessa
risafugla sigla um loftið í hóp-
um, rekna áfram af sulti og á
veiðum eftir bráð. peir eru hug-
aðir, grimmir og svo sterkir, að
þeir ráðast á og drepa stór spen-
dýr, eins og kindur, geitur og rá-
dýr. — Er eg sá þá nálgast flug-
vélina, óttaðist eg ekki svo
mjög, að þeir gerðu árás á
hana, heldur það, sem verra
var: Eg vissi, að ef einhver
flýgi í skrúfunö, væri það ekkí
að eins bráður bani fyrir fugl-
inn, heldur kynni það og að
brjóta vélina eða færa úr lagi.
Pú hefði ekki verið um annað
að gera en að lenda i trjátopp-
uin frumskógarins, og þá hygg
eg, að sögu okkar hefði verið
lokið. Eg fór nú að fljúga í alls-
konar hringi og hoga og gerSi