Vísir - 22.08.1927, Síða 3
V í S I R
Ofjarl
inaataránsmannaima
Cowboy-gamanleikur
i 7 þáttum.
ASalhlulverk leika:
Buster Keaton og
Beíjan Molly.
;Hann er enn hinn ernasti og sköru-
legasti kennimaður og embætta'öi
á tveim stööum i gær. Hann fer
úr bænum í dag, ásamt GuSm. syni
sínum, austur aö Fellsmúla á
Landi, en býst viS aS koma til
fcæjarins aftur innan fárra daga.
Síra Árni Sigurðsson,
fríkirkjuprestur, og frú hans
vorti meSal farþega á Esju í fyrra-
kveld.
Xárus H. Bjarnason
hefir veriS kjörinn dómsforseti
’fcæstaréttar um eins árs skeiS, frá
;j, næsta mánaSar aS telja.
Silfurbrúðkaupsdag
eiga þau á morgun frú Maria
(f. Claessen) og SigurSur Thor-
oddsen yfirkennari.
•
Stjórnarskiftin.
Þingmenn Framsóknarflokksins
setjast á rökstóla í dag til þess aS
ræSa um myndun nýrrar stjórnar.
Ekkert h'efir heyrst um þaS enn,
'hvernig fæSingin muni ganga,
■enda er varla viS því aS búast.
Menn minnast þess kannske nú, aS
■stundum hefir gengiS erfiSlega aS
koma nýrri stjórn á laggirnar, þó
,aS ekki hafi „valdalystarleysi'
verið um aS kenna. Gæti enn far-
iS svo, aS ekki yrSí auShlaupiS að
því.
Fimieikaflokkar Niels Bukh.
Þeir komu hingað i gær á
Dronning Alexandrine, eins og til
stóS. Var mikill mannfjöldi sam-
an kominn á hafnarbakkanum til
þess aö fagna komu þeirra, en
íþróttamenn gengu í fylkingu
undir fána í. S. I. Forseti í. S. í.,
hr. Ben. G. Waage, bauS Niels
Bukh velkominn og flokka hans
meS sköruíegri ræSu, en mann-
fjöldinn hrópaSi ferfalt íslend-
mga-húrra. — Frú Elisabet G.
Waage afhenti Niels Bukh fagran
blómvönd frá íþróttamönnum, en
hann þakkaSi fyrir viStökurnar
ög baS fimleikaflokkana aS hrópa
þrefalt húrra fyrir íslandi og
tókst þaS myndarlega. Þá var
gengiS á land og fariS í bifreiS-
um suSur í HafnarfjörS og víSar.
Þótti þaS góS skemtun. HafSi Jón
Þorsteinsson, íþróttakennari séS
fyrir veitingum og öSru. — í gær-
kveldi var flokkunum boSiS á
kappleikinn milli K. R. og Vals
ög einnig bauS hr. bíóstjóri P. Pet-
ersen þeim í Gamla Bíó. í dag
verSa þeir á Álafossi í boSi hjá
Sigurjóni Péturssyni, en í kveld
■sýna þeir listir sínar á íþróttavell-
inum.
Fyrstu hljómleikar
Wolfi’s verSa ekki í kveld eins
■og auglýst hafSi veriS, heldur
annaS kveld kl. Er þeim
frestaS vegna fimleikasýningar
Niels Bukh. Geti einhverir, sem
keypt hafa aSgöngumiSa aS þess-
um fyrstu hljómleikum, ekki not-
FiS þá á morgun, eru þeir vinsam-
lega beSnir aS skila þeim í dag,
til þess aS hægt sé aS selja þá öSr-
um og verSa þeir þá fáanlegir á
morgun.
Engeyjarsund.
Kl. 5^2 í gær lagSist ungfrú
GuSný Jóhannesdóttir, Laugaveg
54, til sunds úr Engey og synti
upp aS steinbryggjunni. Hún var
i klukkustund og 13 mínútur á
leiSinni. VerSur síSar nánara sagt
frá þessari sundþraut.
Jóhann Kristinn Jóhannsson,
SuSurgötu 8 A, á afmæli á
morgun.
Kappróðurinn
milli íslendinga og sjóliSsmanna
á Fylla fór fram í gær og báru
íslendingar sigur frá boröi. VarS
fyrstur annar íslenski báturinn á
11. min. 7 sek. Annar i röSinni
varS danskur bátur á 11 m. 12 sek.,
þriSji í röSinni hinn íslenski bát-
urinn á 11 m. 13 sek. og síSastur
annar danski báturinn á 11 m. 17
sek. Vegalengdin var 2000 metrar.
Er þetta mun betri tími en í fyrri
kappróSrinum. RóSurinn fór fram
íyrir norSan Örfirisey og þótti öll
aSstaSa þar miklu betri, en þar
sem kappróSurinn fór fram síSast.
Knattspyrnukappleikurinn
í gær var á köflum hinn fjörug-
asti. Valsmenn eru röskir, en
vantar skotmenn. K. R. hafSi á-
gætan samleik og höfSu þeir al
gerlega yfirhöndina nær allan leik-
inn. Úrslit urSu þau, aS K. R.
vann Val meS 6:2. f.
C. Jinarajadasa
flytur erindi í guSspekihúsinu
í kveld, kl. 8p2. AS eins fyrir guS-
spekifélaga.
Hundadagar
enda í dag. TvímánuSur byrjar.
Goðafoss
kom hingaS á laugardagskveld
írá útlöndum. MeSal farþega voru
dr. Alexander Jóhannesson, Þór-
arinn Olgeirsson, Jónas ritstjóri
Þorbergsson og frú, frú Sigr.
Eiríkss, C. Jinarajadasa, guS-
spekingur 0. fl.
Botnía
kom hingaS frá Englandi um
hádegi í gær. Farþegar voru milli
30 og 40, flest Englendingar.
Esja
kom hingaS á laugardagskvöldiS
ki. 11—12. Farþegar voru um 80,
þar á meSal: GuSm. Hannesson
prófessor, GuSjón Samúelsson
byggingameistari, Geir Zoéga,
vegamálastjóri, alþingismennirnir:
Sveinn Ólafsson, Ingvar Pálmason,
lngólfur Bjaniarson, Halldór Ste-
fánsson, Páll Hermannsson, Einar
Árnason, BernharS Stefánsson,
Þorleifur Jónsson. Ennfremur Sig-
uröur Arngrímsson og Kristján
■ Albertson ritstjórar 0. fl.
Dr. Alexandrine
kom hingað frá Kaupmannahöfn
kl. 2 í gær. HafSi hún þá verih
4 sólarhringa og 4 klukkustundir
á leiðinni, meS viökomu í Færeyj-
um og Vestmannaeyjum, og mun
það vera hraðasta ferS milli Hafn-
ar og Reykjavíkur. Farþegar voru
85. MeSal þeirra voru: Pétur
Bogason yfirlæknir frá Sölleröd,
eimskipafjelag
mm íslands BS
„Goðaioss11
fer héðan um miðja vikuna, vest-
ur og norður um land til New-
castle, Hull og Hamborgar.
„Esja“
fer héðan á fðstudag 26. ágúst
síðdegis, austur og norður um
land. — Vörur afhendist á mið-
vikudag eða fimtudag. — Fai*—
seðlar sækist á þriðjudag.
M s. „DronniBo fHexandriBt!"
fer þriðjudaginn 23. þ. m. kl,
6 síðd. til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar, þaðan aft-
ur til Reykjavíkur.
Farþegar sæki far-
seðla í dag. Tilkynn-
ingar um vörur komi
i dag*
C Zimsen.
Einar Arnórsson, prófessor, Jónas
Jónsson alþm. og frú hans, Har-
aldur Guðmundsson alþm., Jón
Baldvinss. alþm., Björgólfur Ste-
fansson, kaupm. og frú hans, Björn
Jakobsson leikfimiskennari, Mark-
ús Kristjánsson pianóleikari, Sv.
A. Johansen heildsali, frú Bramm,
Þórdis Carlquist, ljósmóöir, frú
Manscher, ungfrú Lange tann-
læknir, M. Frederiksen kjötsali,
Guðmundur Guðmundsson verslun-
armaðúr, Willy Klasen, prófessor,
Wolfi fiðlusnillingur, frú Speng-
ler, læknir, ungfrú Þ. Sigurðar-
dóttir, Rothenburg, verkfræðingur,
Bröckner, hjúkrunarkona, tvær
systur að Landakoti o. fl.
Lyra
kom hingaö laust eftir hádegi í
dag.
öviðfeldið
er það í meira lagi, svo að ekki
sé fastara að orði kveðið, að sjá
dauða og lifandi nautgripi flutta
samtímis á sömu bifreiðinni. Þetta
mun þó, þvi miður, koma fyrir
eigi all-sjaldan, og er mikil furða
að menn skuli gæta fengið af sér
að gera það. Sá, er línur þessar
ritar, ók fram á flutningabifreið í
sumar, skamt frá Árbæ, og sá þá,
að á henni voru fluttir tveir vetr-
ungar lifandi og að auki dauð
nautkind. Var grindum, mjög
gisnum, slegið utan um vetrung-
ana og stóðu þeir þar hvor við
annars hlið, en fyrir aftan grind-
urnar lá dauð nautkind um þver-
an bílinn og fast upp að grindun-
um. Poka hafSi sýnilega veriS
fleygt yfir hræiS, en hann haíði
Gol£ts*eyjup,
Sundbolip
á nnglinga.
Fatabfiðia.
Mýja Bíó
10.
Sjónleikur i 8 þáltum.
Siðasta sfnn í kvöld.
Jarðarfarir ekkjufrúar Helgu Siguröardóttur og Ingibjargar
SigríSar Einarsdóttur, fara fram fimtudaginn 25. þ. m. frá heimili
þeirra Hækingsdal í Kjós og hefst meS húskveSju kl. 10 f. h.
GuSfinna ÞorvarSardóttir. Guðbrandur Einarsson.
Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við and-
lát og jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu, dóttur okkar og
tengdadóttur Guðmundu S. Gísladóttur.
Þórarinn Vilhjálmsson.
Gestína Þorláksdóttir. Guðný Magnúsdóttir.
Gísli Þorbergsson. Vilhjálmur Bjarnason.
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar
Hjálmars Lárussonar útskurðarmanns; ennfremur þökkum við
hjartanlega lians mörgu og góðu vinum er sýndu okkur þann
höfðingsskap að sjá um útförina og kosta hana að öllu leyti.
Kona og börn.
Komin heJm, Þórdís J. Carlquist, Ijósmóðir.
Fimleikasýning
kvenna og karla undir stjórn Niels Bukhs verður á íþróttavellinum f
kvöld og byrjar kl. 71/* slundvislega.
Aðgöngumíðar á 1,50, 1,00 0,50 fást á götunum í dag og við inn-
ganginn. Sýningin stendur yfir í tvo tíma. Hornablástur byrjar á
Austurvelli kl. 7 og þaðan gengið suður á völl.
Til að rýma fyrir haustvörnm
seljum við í dag og næstu daga, það sem eft-
ir er af gráum og brúnum rifsskóm, með
hælum, á 4 krónur parið,
Skóverslun B. Stefánssonar
Laugaveg 22 A. — Sími 628.
svarfast af, og var ekkert ofan á
skrokknum, en blóðugur strjúpinn
stóð út til annarar hliðar. Ein-
hverir kunna að segja, að þetta og
því um líkt geri ekkert til, því að
skynlausar nautkindur eigi hlut að
máli, og þær viti ekkert og skilji
ekkert í þvi, sem umhverfis þær
fer fram. En varlega ætti menn að
fullyrða nokkuð um það. — Við
vitum svo mikið nú orðið um
skynjanalíf dýranna, að fásinna
virðist að neita þvi, að vetrung-
arnir þarna á bifreiðinni í suiriar,
kunni að hafa haft eitthvert hug-
boð um, hvaða farangur það væri,
sem fjötraður hafði verið niður
við hliðina á búrinu þeirra. — Á
þetta vildi eg benda, því að mér
sárnaði að sjá þetta og síðan hefir
mér verið sagt, að slíkt háttalag
muni ekkert eins dæmi. En ekki
sá eg tölumerki bifreiðarinnar, né
vissi nein deili á ökumanninum.
Atli.
Kvikmyndahúsin.
Athygli skal vakin á því, að
Ný bék
leilirii
iijina
fæst hjá öllum
bóksölum.
Verð kr. 3,75.
Sömuleiðis
Heilsnfræðl
nngra kvenna.
auglýsingar kvikmyndahúsanna
eru á 3. siðu að þessu sinni.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 15 kr. gamalt áheit
frá konu, 5 kr. -frá V. J., 14 kr.
frá K., 5 kr. frá 5X5-
Gjöf
til drengsins á Sauðárkróki, af-
hent Vísi: 1 kr. frá Stínu.