Vísir - 22.08.1927, Blaðsíða 4
V I S I R
C. Jinarajadasa, M. A,
flytur erindi i GuðspekihÚ3i‘nu í
kvöld, 22, ágúst, kl. 8V2 e. m.
stundvíslega.
Guðspekifélagar einir fá aðgang.
Nýkomið:
Rúgmjöl, hrísgrjón, hveiti, hafra-
grjón, melís, strausykur, kandís,
niðursoðnir ávextir í stóru úrvali.
Skagakartöflur, gulrófur sunnan af
Strönd. Ódýrast
Sími 448 (tvser línur).
Marmari á servanta og nátt-
borð fyrirliggjandi. Utvega
marmara til húsabygginga.
Ludvig Storr.
Sími 333.
Það hefir orðið að samkomu-
lagi milli Hljóðfærahússins og Jón3
Þorsteinssonar, að fyrstu hljóm-
leikar Wolfi verði á þriðjudags-
kvöld 23. þ. m. í staðinn fyrir
mánudagskvöld 22. þ. m,, vegna
fimleikasýningar Niels Buhk á
rnánudaginn.
Hljóðfæraltúsið,
hitanum
er best að haupa
is og öl af is
i Vitaimm.
Bimi
668.
i. S. Ltpir.
FB. í ág'úst.
Nýlega hefir stjórn í. S. í. staö-
fest þessi met:
50 stiku sund, frjáls aöf., á 43,6
sek. Regína Magnúsdóttir (K. R.),
sett 26. júní 1927.
100 stiku baksund, á 1 mín. 51,3
sek. Sama (K. R.), sett 10. júlí
1926.
200 st. bringusund á 3 niín. 57,8
sek. Sama, sett 26. júní 1927.
1000 st. sund, frjáls aðferö, á 22
mín 1,2 sek. Sama, sett 15. ág. '27.
400 st. bríngusund, á 7 mín 20,6
sek. Jón Ingi Guömundsson (Æg-
ir)> sett 10. júlí '27.
100 st. stakkasund, á 2 mín. 40,3
sek. Pétur Árnason (K. R.), sett
10. júlí 1927.
800 stiku hlaup á 2 mín. 3,2 sek.
Geir Gígja (K. R.), sett 18. júní
1927.
40.200 stiku hlaup (Marajión-
hlaup) á 3 klst. 10 mín. 15 sek.
Magnús Guðbjörnsson (K. R.),
sett 29. ágúst 1926.
NB. Samhandsfélögin eru beðin
að muna eftir a'S senda meta-
skýrslurnar til staðfestingar þeg-
ar eftir mótin.
FynMiggjandi:
Hveitl, Haframjöi, Þnrkaðir ávextir
0. fl
H
f.
F. H. Kjartansson & Oo
Motið tæhifæviðl
Þessar ágætu ljósmyndavélar og þennan afar snotra sjónauka,
seljum vér í auglýsingaskyni meðan birgðir endast, við því, verði sem
hér segir:
Ljósmyndavél no. 1 (672X9) kr. 4,00
- - 2 (472X6) - 3,50
Sjónauki — 2,95
Vélunum fylgir leiðarvísir til no’kunar. — Sendið pantanir yðar þegar
í stað, því birgðir eru takmarkaðar.
Pöntunarseðill.
Kamera-Importen, Box 197. Trondhjem.
Hérmeð fylgja kr......... + 70 aura í burðargjald og fyrir þessa
upphæð sendist ....... stk. ljósmyndavélar ....... stk. sjónaukar.
Nafn.......................... Heimilisfang....................
Vörurnar er einnig hægt að senda gegn eftirkröfu en þá legst
á þær eflirkröfugjaldið.
Vekjaraklukkur á 4,50 og 6,50, höfuðkambar úr filabeini á 1
krónu, barnatúttur kristal á 20 aura, rakvélablöð á 25 og 35 aura,
tertuspaðar 2 krónur, borðhnífar, ávaxtahnífar, skæri, vasahnífar 0. fl.
Bjðmsson.
Sími 915‘
Hjnkrnnarkona.
Aðstoðar-hjúkrunarkonustaða á Kleppi er laus 1. október næst
komandi.
Umsóknir sendist lækni hælisins fyrir 20. september.
Fyrirliggjandi:
Molasyknr, litlir molar,
Strausyknr, hvítur og finn.
Kandfs, ranðnr.
I. Brynjólfssoit & Kvaran.
Takiö þaö
nógu
snemma.
Díðið ckki með að
taka Fcrsól, þangað til
þér eruð orðin lasmn.
Kyrsetur og inmverur hafa skaðvænleg áhrif
á líffærin og svekkja líkamskraftana tJaÖ fet aO
bera á taugaveiklun. maga og nyrnasiúkdónuim.
gígt í vöövum og liöamóiuin, svefnleysi og fireytu
og oí fljótum ellisljóleika.
Byriiö þvi straks í dag aö nota Fersól, þaö
inniheldur þann Kfskraft sem líkaminn þarfnast.
Fersól Ð. er heppilegra fyrir pá sem hafa
tneliingaröröugleika.
Varist eftirlíKingar.
Fæst hjá héraöslæknum, lyfsölum og í
/
Lífstykki
er best að
kaupa í
V öeuhúsinu.
Nýir ávextir
nýkomnir í
Landstjörmma.
Gefins og burðargjaldslaust
sendum við okkar nytsama verð-
lista sem hefir fjölda af myndum
yfir gúmmí, heilbrigðisvörur og
íeikföng. Einnig klukkur bækur og
póstkort. — Samariten, —
Afd. 66, Köbenhavn K.
Poki meb tjaldi í, tapatSist á
Þingvallaveginum síöastl. þriSju-
dag, merktur: Stefán Jónsson
StaSarhrauni. Finnandi g'eri aS-
vart í síma 753. (39°
Karlmanns-úr hefir tapast á
Njálsgötunni. Skilist á Njálsgötu
5, kjallaranum. (389
Lyklar hafa tapast. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila þeim
á Lindargötu 21. (402
Tapast hefir gullhnappur meö
stöfunum H. D. H. Skilist á afgr.
Vísis gegn gó'ðum fundarlaunum.
(404
1—2 herbergi og eldhús vantar
nú þegar 1. sept. Uppl. til kl. 7 í
síma 1014. (396
Herbergi meS forstofuinngangi,
miðstöSvarhita og a'ðgangi að
baSi, til leigu 1. október á besta
staS i bænum. Tilboö merkt: 219
sendist Vísi sem fyrst. (391
Kona óskar eftir herbergi nú
þegar. Uppl. Skólavöröustig 38.
(400
Lítil, notu'S, góS eldavél óskast,
Uppl. í síma 69. (386
Vegna burtfarar er vöruflutn-
ingabifreiS til sölu strax. AS eins-
skilvísir kaupendur koma tií
greina. Uppl. í síma 1329. (401
Til kaups óskast þægilegt stein-
bús á góSum staS í bænum. Til-
boS merkt: „Fáment" sendist af-
greiSslu blaSsins. (403
Lifandi blóm fást á Vesíurgötu
19. Sent heim, ef óskað er. Sírol
l9- (291
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betr»
né ódýrara en í versl. Goðafoss.
Laugaveg 5. Unnið úr rothári.
(753
Nýjar, heimabakaðar kökur
fást daglega í verslun Jóns
Hjartarsonar, Hafnarstræti 4,
og i nýlenduvöruverslun Jes
Zimsen. (199
Ágætt rjómabússmjör. Versl.
Ivjöt og Fiskur. Sími 828. (352
Ágætur, reyktur lax. Versb
Kjöt og Fiskur. Simi 828. (353
1 ---------------------;----- ?
Nýjar, íslenskar rófur til sölu.
Versl. Kjöt og Fiskur. Sími
828. (351
Ungur maður óskar eftir stööti
viS innanbúðarstörf eða pakkhús-
störf. Uppl. í síma 888 frá kl. 11-
12 og 4-Ó. (397
V. Schram, klæ'ðskeri, Ingólfs-
stræti 6, tekur föt til viðgerðar,
hreinsunar og pressunar. (395
Húlsauma. Guðrún Helgadóttir,
Bergstaðastræti 14. Sími 1151,
_____________________________ (394
Tveir duglegir kaupamenn ósk-
ast, Uppl. í Austurstræti 1, (búð-
inni). (393
Bind kransa. Guðrún Helga-
dóttir, Bergstaðastræti 14. Símí
“51- (392
Góð stúlka óskast strax til inní-
verka. Uppl. Skólavörðustíg 28,
UPPÍ- (399
TILKYNNING |
Sá, sem tryggir eigur sínar,
tryggir um leið efnalegt sjálf-
stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281.
(1312
Agæt fðlksblfreið
ávalt til leigu í lengri og skemmri
ferðir, sanrigjarnt verð. — Upp! i
síma 772.
| LEIGA
Búð eða óinnréttaður, góður
staður óskast. A. v. tá. (388
Tveir hestar ásamt heyhlöðu til
leigu. A. v. á. (387
Fj?lsKSprením!Vj&a.