Vísir - 31.08.1927, Blaðsíða 4
y í s i r
Nokkar þnsundlallegar, omnrammaðar myndir
seljnm við næstn daga fyrlr aðelns 25 og 50 anra stk. -
Notið tækifærid.
K. EíurssoB
Bankastræti 11.
& BjörBSSoa.
Sími 915
Mest og best úrval af
golftreyjum
í
V öruhúsinu.
Fyrirliggjandi:
Harðfiskur, iúðuriklirigur,
steinbítsriklingur, skyrhákarl
frá Hornströndum, súr og soð-
inn hvalur, þurkaður 'salt-
þorskur, Skagakartöflur, gul-
rófur 'sunnan af Strönd, ísl.
smjör.
VON i austurbænum, sími 448.1
- 2 línur -
Vesturbænum, Brekkustíg, sími
- 2148. -
Hestar
óskast í fóður næsta vetur. Uppl.
fgefur
Elías Sögnason,
hjá h.f. Sleipni.
Látúnsbryddingar á stíga og
[ þröskuldi fyi irliggjandi. Brydd-
ingar á borð væntanlegar.
— Ludvig Storr, —
Sími 383.
Hef ðarfrúLr
og meyjar nota altaf
hið ekta
austur-
landa
ilmvatn
Furlana.
Útbreitt
um allan
heim.
Þúsund-
V V I ! v 11 U ÍraT„ta'
ræ-ii í smagiösuin með
skrúftappa. Veið aðeins 1 kr.
í heildsölu hjá
H f EmagenðReykjavikar.
TILKYNNIN G
2 námsmenn geta fengið vetr-
arvist á góðu heimili í miðbæn-
uin. A. v. á. (529
Rydelsborg, sími 510. Flutt-
ur á Lokastíg 19. (450
Úr fundiö á Kaldadalsveginum.
Uppl. Óöinsgötu 32, kl. 5—7. (596
Lindarpenni hefir týnst. -
Skilist á' afgr. Vísis. (340
KENSLA
Páll ísólfsson byi’jar piano- og
harmonium-kenslu 1. september.
Til viðtals á Laufásvegi 35, uppi,
kl. 12—2. Sími 704. (615
Kenni börnum eins og aö und-
anförnu. Samúel Eggertsson,
Bragagötu 26 A. (554
§1/3$* Pianokenslu byrja eg aft-
ur 1. september. Elín Andersson,
Þingholtssti-æti 24. Sími 1223.
(590
Tek nemendur til undirbúnings
undir inntökupróf i Kvennaskól-
ann, Kennaraskólann, Verslunar-
skólann o. fl. Hólmfríöur Jóns-
dóttii', Bergstaöastræti 42. Sími
1408. Heima kl. 1—3. (600
jp0g?“ Píanókensla. Byrja aftur
aö kenna í Reykjavík og Hafnar-
firði 1. sept. Mánaðargjald kr.
10,00 fyrir J4 klukkustund viku-
lega. Til viötals í sima 161, Hafn-
arfirði, kl. 7—9 síðd., i dag og á
morgun. Ingibjörg Benediktsdótt-
ir. (595
I LEIGA |
Búkkar, með eða án tilheyrandi
borðum, eða gamlarl búðarhillur
eða skápar, óskast leigt eða keypt.
A. v. á. (568
HUSNÆÐI
2—3 herbergi. Maður í fastri
stöðu óskar eftir íbúð. Skilvis
greiðsla. Tilboð með leiguhæð
sendist afgi-eiðslunni fyrir 5. sept.,
merkt: „1. október“. (623
Roskin, barnlaus hjón vantar
íbúö 1. október, helst í vestur-
bænum eða miðbænum. A. v. á.
(622
Sólrík stofa til leigu á Lindar-
götu 43. (621
1 eða 2 herbergi óskast. Uppl.
í síma 1100. (619
Skrifstofuherbergi óskast í eða
nálægt miðbænum. Tilboð merkt
„25“ á afgr. Vísis. (613
2—3 herbergi og eldhús óskast
strax. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í
síma 1994. (611
2 lítil herbergi fyrir einhleypa
óskast til leigu i Vesturbænum 1.
cktóber. Þurfa ekki að vera sam-
liggjandi. Uppl. í síma 863. (602
Stór, sólrík stofa eða 2 hei-bergi
óskast 1. okt. Uppl. í síma 1408.
(601
Litla sóli-íka íbúð vantar mig,
helst nálægt Lauíási, frá 1. októ-
ber, handa foreldrum mínum. —
Gunnlaugur Einarsson læknir.
(628
Húsnæði.
Norski varakonsúllinn óskar eft-
ir tveim herbergjum með húsgögn-
um, frá komu Es. Lyra, 5. sept.
og fyrst um sinn, sennilega yfir
stuttan tíma. 3 fullorðnir og 2
börn. Tilboð sendist norska aðal-
konsúlatinu sem fyrst. (604
Til leigu frá 1. okt.: Sólrík ibúö
með öllum þægindum; 3 stofur,
auk stúlknaherbergis. Verð 200 kr.
Leigist til eins árs. Nafn í lokuðu
umslagi leggist á afgr. Vísis,
merkt: „34“. (603
Fjögra herbergja íbúð til leigu
lrá 15. okt. i nýju húsi. Ársleiga
greiðist fyrirfram. Tilboð merkt:
„21“ sendist Vísi fyrir 3. septem-
bei-. (614
íbúð, 2 herbergi og eldhús, ósk-
ast 1. okt. Tvent í heimili. Tals-
verð fyrirfram borgun. Uppl. i
síma 528. (599
Stúlka óskar eftir herbergi.
Uppl. á Bjargarstig 6, eða i síma
1007- (559
r
VINNA
1
Stúlka óskast fyrri hluta
dags. Martha Kalman, Aðalstræti
8. (627
Ungur, reglusamur maður, ósk-
ar eftir atvinnu við innanbúðar-
eða pakkhússtörf. Tilboð merkt:
„Verslunarstörf" sendist afgr.
Vísis. (625
Stúlka óskast um tíma, hálfan
eða allan daginn. A. v. á. (608
Unglingspiltur, dálítið vanur,
óskar eftir einhverskonar atvinnu
við verslun. Uppl. í síma 1551.
(606
Stúlka óskast fyrir stuttan tima.
Uppl. á Laugaveg 50 B. (605
Drengur, 12—13 ára, óskast
hálfan daginn, til sendiferða. Uppl.
ld. 6—8 í kvöld. Fiskmatgerðin,
Flverfisgötu 57. (598
r
KAUPSKAPUR
1
Ungur, reglusamur maður, ósk-
ar eftir atvinnu nú sem fyrst, yfir
lengri tíma, helst við búðarstörf.
Uppl. á Hverfisgötu 96 A, uppi, í
kvöld og á morgun. Símii55i. (597
Gólfdúkar. Mjög miklar
birgðir fyrirliggjandi. — Allra
lægsta verð. — Þórður Pétursson
& Co. (626
Ágætar gulrófur fást á Rauðará.
j ; 1(624
■Litil byggingarlóð óskast. Til-
boð um verð, stærð, legu og
greiðsluskilmála, sendist í póstbox
886, sem fyrst. (620
Blaðplöntur seldar mjög ó-
dýrt næstu 2 daga á Amtmanns-
stíg 5. (618
Tækifærisvei-ð. Gasbaðofn til
sölu vegna brottfarar. Sími 366,
kl. 2—3. (617
Litið notuð Scandía-eldavél til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. á
Nönnugötu 16. (616
Rúgmjöl, besta tegund, á 20
aura /2 kg. i verslun Símonar
Jónssonai-, Grettisgötu 28. (612
Frá bakaríinu á Vesturgötu 14
verður alt sent heim: brauð, kök-
ur og mjólk. Hringið í síma 854.
(610
Tvær kýr til sölu. Uppl. gefur
Ólafía Einarsdóttii-, Ilofi. (609
ísl. kax-töflur og gulrófur, góð-
ar og ódýrastar í versl. Símonar
Jónssonar, Grettisgötu 28. (607
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betra
né ódýrara en i versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Unnið úr rothári.
(753
Píanó (þýskt) sem nýtt, selst af
sérstökum ástæðum mjög vægu
verði Skólavörðustíg 19, niðri.
Eftir kl. 8. (455
Lifandi blóm fást á Vesturgötu
19. Sent heim, ef óskað er. Sími
Í9- (291
Sterkur og góður hjólhestur,
með nýjum, sterkum hliðarvagni
fyrir barn, er til sölu með tæki-
færisverði, á Laugaveg 69, hjól-
hestaverkstæðiuu. (557
FjtUxoprenUwitjaa.
I iÍÐJJSTH STUNDU.
konar svip og dómari, sem ætlar að fara að yfirheyra
glæpamann.
„Eg vil fara með þér til borgarinnar í vetur."
„Mér þætti ósegjanlega vænt um, að hafa minn elsku-
lega son hjá mér, og eg skal ekki neita því heldur,
að þú værir mér til mikils gagns. En Beverley er þvert
um geð að dvelja í borginni. Eg er búinn að biðja hann
um að vera hjá okkur í vetur, eu hann er ófáanlegur
til þess. Hann er barn náttúrunnar og unir sér best í
sveitinni."
„Hann er ekki ósvipaður ýmsum dutlungum náttúr-
unnar, en eg vil fara til borgarinnar, hvað sem honum
líður.“
„Vilt þú yfirgefa manninn þinn?“ spurði frú Peelc
fálega og fyrirlitlega.
„Það er okkur báðum fyrir bestu, að vera ekki hér
tvö ein saman annan veturinn til. Eg — ábyrgist ekki
afleiðingarnar.“
„Ber að skilja það sem hótun?“
„Þú ert sjálfráð um, hvernig þú skilur það.“
„Elskar þú ekki son minn?“
„Nei.“
„Þú skammast þín ekki fyrir að játa það?“
„Þykir þér betra, að eg segi þér ósatt?"
„Það er skylda þín að elska manninn þinn.“
„Þessi staðhæfing er hlægilegri en svo, að eyðandi
sé orðum að henni. Vilt þú ekki reyna að fá Beverley
til að láta mig fara með ykkur til borgarinnar i vetur?“
„Nei, það vil eg ekki. Þú hefðir ástæðu til að vera
himinlifandi glöð yfir að eiga slíkan mann. Þú ættir
að vera honum þakklat fyrir það, að honum þykir svo
vænt um þig, að hann lætur þig ekki gjalda ættsmæð-
ar þinnar og efnaleysis--------.“
Patience var komin út áður en frúin lauk við setn-
inguna.
Um kvöldið fór hún á fund tengdaföður síns, til þess
að leita ásjár hans. Hún talaöi rólega og æsingarlaust, þótt
henni væri gramt í geði. „Eg get ekki verið hér í all-
an vetur með Beverley,“ sagði hún að lokum. „Eg þarf
sjálfsagt ekki að seg-ja meira. Tengdamóðir mín er ófá-
anleg til að leyfa, að eg fari með henni til borgarinn-
ar. En gæti eg þá ekki farið til útlanda? Eg þarf ekki
að eyða mjög miklu; eg kæri mig ekki um, að halda
mig ríkmannlega, — bækur og" sjálfstæði er hið einasta,
sem eg þarfnast. Eg get eklci verið hér ein með Be-
verley.“
Herra Peele hristi höfuðið og mælti:
„Það er ómögulegt. Eg skil þig mætavel, en af þessu
myndu spinnast ýmsar slúðursögur, og- það get eg ekki
þolað. Ættar vórrar hefir'aldri vérið að n'eíriu nrisjöfnu
getið, konurnar hafa verið fastheldnar og stórlátar og
aldrei gripið til neinna óyndisúrræða. Eg ber auðvitað
fullkomið traust til þín, en ef þú færir til Norðurálf-
unnar og skildir Beverley eftir, yröi sagt, að þú færir
þangað til að elta einhvérn annan. Auk þess myndi þér
ekkert duga að fara, þvi Beverley færi óðara á eftir þér;
hann mun forðast að gefa þér nokkurt tilefni til hjóna-
skilnaðar, því hann er framúrskarandi kænn og slung-
inn, eins og titt er um suma vitgranna menn. Nei, reyndu
af fremsta megni að sætta þig við ástandið og mundu
það, að alt á sín takmörk. Beverley fer með tímanum
að láta sér standa á sama um þig og verða fálátari við
þig, og þá mun hann ekkert reyna að lrindra þig í að
fara með okkur, og mér er það verulegt ánægjuefni, að
liafa þig hjá mér að staðaldri. Það er sjálfsagt óþarft
fyrir mig að segja þTF það, aö þú ert gáfaðasta stúlkan,.
sem eg hefi nokkuru sinni kynst, — og sama segir herræ
Field.“ : , j,
Patience hristi höfuðið. Skjallið átti ekki senx best
við skap hennar þessa stundina.
„Eg get ekki verið hér með Beverley. Stundum lang-
ar mig blátt áíram til að ráða hann af dögum. Eg ei'
hrædd við sjálfa mig.“
„Slíkt mátt þú ekki láta þér um munn fara. Farðu að:
því ráði, sem reyndur maður geftir þér, og taktu ör-
lögii'm þ’irium méð þolinmæði. Eg sk'al gera íýwir Úig>