Vísir - 09.09.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1927, Blaðsíða 4
V 1 S I R Hyjjjjnai? húsmœður kaupa til heimilisins hjá okkur. Meiri og betri vörur fyrir minni peninga en annarsstaðar. Sérstök ko3takjör, ef um stærri kaup er að ræða Sent um allar götur. Versl. ¥ALUR. Bankastræli 14. Sími 142B. Þvottastell, ávaxtaskálar, vínglös, vatnsglös, niðursuðuílát, skálar í settum, bolla- pör, veggdiskar o. fl. nýkomið. K. EÍBarssoB & BjörBSSon. Bankastræti 11. Sími KVENREGNKÁPUR nýkomnar. 4 VÖRUHÚSlÐ. ► Hef ðarfrúr og meyjar nota altaf hið ekta austur landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um allan heim. Þúsund- l’æst í smagiösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. 1 heildsölu hjá H.f EfnageiðReyfcjavikur. Svenskir Rep- oi Rykfrakkar Vönduð vinna. Fallegt snið. Sanngjarnt verð. Vigfös Gnðbraodsson, klæðskeri. Aðalstræti 8. MALT0L Bajerskt 0L PILSNER. BEST. - ÓDÝRAST. INNLENT. Nýkominn — Lúðu-yiklingnr. — Langaveg 62. Smi 858. Sig. Þ. Jónsson. Gott herbergi meö sérinngangi til leigu. Miöstöövarhiti, ljós og ræsting íylgir. Uppl. í síma 467, milli kl. 12 til 1 og 6—8 síödegis. (302 Stofu ásamt eldhúsi hefi eg verið beöinn að útvega. Góö um- gengni. Skilvís greiðsla. Guöbjörn Guðmundsson, Acta. Sími 948. (299 Herbergi til leigu fyrir 1 eða 2 reglusama menn, helst sjómenn. Húsgögn geta fylgt ef vill. Berg- staöastræti 9 B. (325 íbúö, 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt., helst nálægt Kenn- araskólanum. Mætti vera kjallara- ibúö. Tilboð merkt: „4 íullorðn- ir“ sendist í Box 101 fyrir 12. þ. m. (321 íbúö óskast, 2—4 herbergi og eldhús í austurbænum. Uppl. í síma 1587. (32° Einhleypur, reglusanntr maöur óskar eftir herbergi 1. okt., meö miðstöövarhita, helst vestarlega í miöbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „D. s.“ (319 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 1081. (318 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 1591. (280 1—2 herbergi og eldhús vant- ar einhleyp, eldri hjón. Uppl. gef- ur Ólafur Guðnason. Sími 960. (314 Reglusamur sjómaður getur fengið herbergi með ljósi og hita. „Tilboð merkt: „Sjómaður“ send- ist Vísi. (2Ó9 Gott herbérgi óskast leigt. Sími 597. (268 Tvö samliggjandi herbergi, lielst nálægt miðbænum, óskast 1. okt. Upl. í síma 1964 eða 1868. (31° Eins manns herbergi vantar um næstu mánaðahiót. Tilboð, merkt „Herbergi“ sendist afgr. Vísis. (281 Til leigu: 2 herbergi og eld- hús, i miðbænum. Sex mánaða greiðsla fyrirfram. Tilboð, merkt: „6“ sendist Vísi. (294 3 herbergi og eldhús óskast 1. október. Fátt í heimili. Alt full- orðið fólk. Sími 157. (293 íbúð óskast 1. okt. eða seinna í haust, 3—5 herbergi og eldhús, þurfa ekki að vera samliggjanoi, mættu vera uppi. Helst i nýju húsi. Aðeins fátt og fullorðið fólk í heimili. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „775“ sendist afgr; Visis- strax. (285 Einhleypur karlmaður óskar eftir 2 herbergjum 1. okt. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. A. v. á. (284 ilWF 2—3 lítil herbergi og sér- eldhús óskast til leigu 1. okt. AÖ- eins 2 fullorðnir í heimili. A. v. á. (203 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. október. Tvent i heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis, merkt: „3“. (245 I Gott fæði fæst á Bergstaða- stræti 9 B. (316 gpggP’1 Fæði er selt á Grettisgötu 48. (291 KAUPSKAPUR 1 Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. i síma 1656, kl. 8—9 síðd. (3°i Til sölu: Eikarbuffet, drag- kista, smíðuö eftir Bólu-Hjálmar, náttborö, servantur, spegilborð, skermbretti, saumamaskína og niargir fleiri húsmunir. — Uppl. Bergstaðastræti 9 B. Simi 439 frá 5—8- (324 Gulrófur seldar nú á Rauðará, að eins 6 kr. pokinn, 50 kg. Tek- ið á móti pöntunum í síma 92. (3i5 Vönduð borðstofuhúsgögn úr eik til sölu me?S tækifærisverði. A. v. á. (313 Nýtt smjör, egg, reyktur rauð- magi, reyktur lax, barinn rikling- ur, Akraneskartöflur, gulrófur sunnan af Strönd, hvítkál, banan- ar, appelsinur, vínber o. m. fl. — Björninn, Bergstaðastræti 35. — Gott fæði er selt á Norðurstíg 5 (289 Stúlka, sem getur tekið aö sér venjuleg heimilisstörf að öllu leyti óskast í vist nú þegar. Þrent i heimili. Nánari uppl. í síma 1128 eöa i Lækjargötu 12 A. (300 Stúlka óskast nú þegar i vist um óákveöinn tima. Uppl. á Lokastíg 26. (309 l Si ími 1091. (312 Kvenkápur hvergi fallegri né ódýrari en í Fatabúðinni. (295 Nýsoðinn hvalur, súrsaður úr mjólkursýru, er sælgæti. Sendur um allan bæ. Björninn, Bergstaða- stræti 35. Sími 1091. (311 Allir vita, að stærst og best úr- val af golftreyjum er í Fatabúð- inni. (296 Nokkur stykki grammófóns- plötur eru til sölu með tækifæris- verði. Fálkagötu 6. (308 Amatör-albúm nýkomin, afar vönduð og falleg, stórt úrval. Mikil verðlækkun. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar við Austurvöll. (3°5 Góður reiðhestur til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (303 Engin föt fara betur en fötin úr Fatabúðinni. (297 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist á rólegu beimili. Uppl. á Bjargarstig 7. (279 Stúlka, sem getur sofið heima, óskast í vist Kirkjustræti 8 B. (272 Vinnukona óskast, sem vön ■ er sveitavinnu. Uppl. á Vitastíg 8, uppi. (287 Géð stúlka óskast á fá- ment heimili. A. v. á. (238 Góð steinolía, „Sólarljós", fæst á Njálsgötu 14. Guðm. Sigmunds- son. (274 íslensk grjótrulla til sölu. A. v. ______________•_______________(273 Fötin í Fatabúðinni eru viður- kend fyrir fallegt snið, ágætis frá- gang, gott efni — og lágt verö. _____________________ (298 Hengilampi (olíu), helst úr lcopar, óskast keyptur. A. v. á. (290 Sérlega vandaður eikar-bóka- skápur, með undirskápum, til sölu með gjafverði. A. v. á. (282 KENSLA Fg kenni börnuin í vetur og byrja 4. okt. Heima kl. 1—2 og 8—9. Þingholtsstræti 22 A, neðst. Sigríður Hjartardóttir. (322 Eins og að undanförnu veiti eg smátelpum og unglingsstúlkum tilsögn í allskonar hannyrðum, Ivenni einnig dönsku. Til viðtals frá 5—6 daglega til 17. þ. m. Óð- insgötu 2. Þuríöur Sigurðardótt- ir. (304 Kvenmaður, sem dvalið hefir 27 ár í Ameríku, óskar eftir að kenna unglingum næstkomandi vetur, lög'ð verður sérstök áhersla á, að kenna aö tala ensku. Allar upp- lýsingar í síma 2168, kl. 7—8 síö- degis. (278 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið aö nota Solin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dó* (42C LEIGA Orgel óskast til leigu. A. v. á. (270 Fyrir vörugeymslu og því um líkt, eru til leigu 2 raflýst, raka- laus kjallaraherbergi í Ingólfs- stræti 9. (267 Vil kaupa 3—4 kýr, snemmbær- ar. Guðmundur Ólafsson, Austur ldið. (235 Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús um oft til taks. Eignaskifti geta stundum lánast. Viðtalstími kl. 10 —13 og 5—7. Helgi Sveinsson Aðalstr. 9 B. (237 Hraðritun, dönsku, ensku og óýsku, kennir Wilbelm Jakobsson, cand. phil., Hverfisgötu 90. Heima eftir kl. 7. (277 Kenni að mála á flauel og silki, einnig á trémuni. Sigrún Kjart- ansdóttir, Austurstræti 5. (276 Kenni byrjendum orgelspil, Mattbías Sveinbjörnsson, Lauga- veg 84. (275 Sigurjón Markússon, fulltrúi, Vesturgötu 22, uppi tekur að sér að kenna byrjendum frakknesku. Sími 305. (283 Páll ísólfsson byrjaði píanó- og barmóníumkenslu 1. september, Til viðtals á Laufásvegi 35, uppi, kl. 12—2. Sími 704. (156 TAPAÐ-FUNDIÐ Kven-sjálfblekungur hefir tap- ast. Skilist gegn fundarlaunum í erslun Ásgeirs Gunnlaugssonar, (325 Blár kettlingur, fremur befir tapast frá Mjóstræti 2. 1087, Drengja hlaupahjóí hefir tap- ast frá afgreiðslu Álafoss. Sá, er kynni að vita um það, geri svo vel og geri aðvart á afgreiðslu Ála- foss, Hafnarstræti 17. (3°7 Karlmannsveski hefir tapast, Skilist á afgr. 'Vísis gegn fundar-- lauiium. (306' Kopar-lykill tapaðist í gær- rnorgun á Óðinstorgi. Skilist Þórs- götu II. ' (292 Gullhringur, með nafninu „Grím- tu'“, og blár Conklins-blýantur, hafa tapast. Skilist í Nordals is- bús, gegn góðum fundarlauiium. Kvenreiðhjól í óskilum. Réttur eigandi vitji þess til Magnúsar Árnasonár,, Féilagsgarðí. (2I86 TILKYNNING Sá, sem hefir fengið lánaða hjá mér söguna „Vcd Nytaarstid i Nöddebo Præstegaard", skili henni r.ú þegar. Elín Magnúsdóttir, Kirkjustræti 8 B. (271 Ef þér viljið fá innbú yðaT tryggf, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 FielsfeprœtísslSjaa,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.