Vísir - 19.09.1927, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
1T I
; mm
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Mánudaginn 19. september 1927.
216 tbl.
Gamla Bíó
K?en-hnefaleikariBD.
Paramount-gamanleikur í 7 þáttum.
Eflir skáldsögu Frank II. Adams.
Aðaihlutveikið Jeikur
Gloria Swanson
þessi afarskemtilega mynd sýnd i siðasta sinn i kvöid
Könau mín Ingil)jörg Skúladóttir, sem andaðist á Landakots-
spítala 16. þ. m. verður flutt með e.s. Suðurlandi til Borgarness n.
k. [miðvikudag. Kveðjuathöf fer fram frá dómkirkjunni á miðviku-
ringiun kl. 11 f. li.
p. t. Reykjavík, 19. sept. 1927.
Runólfur Runólfsson
frá Norðtungu.
Mý bék.
Kvæði
eftip Pál Þopkelsson.
Pæst hjá bóksölum. Verð kr. 4,50
fast, ef samið er fljótlega, á eftirfylgjandi húsgögnum í daglegu-
stofu úr innlögðu mahogni, svefnstofu úr
mahogni, Borðstofu úr eik. Bóibyrgis tágar-
efnf. Vandað efni og smiði. Mjög árjáleg húsgögn sama sem ný.
Til sýnis í Valhöll, þriðjudag, miðvikudag, fimtudag n. k., milli 2 — 4.
Sími 580.
E. s. Suðurland
fer til Breiðafjarðar samkvœmt 7. áœtlunarferð fösludaginn 23. þ. m.
Viðkomustnðir: Búðir, Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Grundar-
fjörður, Stykkiíhólmur, Búðardalur, Salthólmavík, Króksfjarðarne3.
Vörur afhendist á miðvikudaginn 21. þ. m. fyrir kl. 6 siðd.
Farseðlar sækist sama dag.
H,f. Eimsklpaféiag Saðuilanðs.
Hýkomið:
ínber í kössum og tunnum, Epli í kössuiu og tunnum,
nur 150, 176, 200 og 216 stk. Laukur i kössum, Egg,
Lægsta fáanlegt verð.
Eggert Kristjánsson & Go.
Símar: 131.7 og 1400.
Það er mapg^
sannað
að búsáhöldin eru best frá
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
Ms. Dponning
Aiexandpine
fer annað kveld kl. 6 til ísa-
fjatðar, Siglufjarðar ogAkureyrar
þaðan aftur til Reykjavíkur.
Farþegar sæki far-
seðla í dag.
Tilkynningar um
vörur komi í dag.
G. Zimsen.
PáSI Isóifsson
heldur
fimm
orgel-konserta
fyrir jól, fimtudagana 22.
sept., 6. okt., 27. okt., 11.
nóv. og 8. aes.
Georg Takács
aðstoðar við fyfstakonsertinn
Aðgöngumiðar að ölium
konsertunum, fást í Hljóð.
færaverslun Katrínar
Viðar og koata 5 krónur.
Aðgöngumiðar að hverjum
ein3tökum kosta 2 krónur.
Stórt úrval af HURÐAR-
SKRÁ.M og HURÐAR-
HANDFÖNGUM hjá
o Ludvíg Storr. ♦
Sími 333.
Bnsáhöld.
Mest úrval, mestar birgðir,
best verð i
Járuvöraðeild
Jes Zimsen.
NÝJA BlO
Vals-draumar
Kvikmvnd í 6 þáttum eftir óperettu
OSCAR STRAUSS
(Ein Walzertraum).
Aðalhlutverk leika:
Xenia Desni, Willy Fritsch og' Mady Christians.
Kvikmynd þessj gerist í Vínarhorg og hefir alstaðar þótt
i'rábær að allri gerð, og er það besta sönnun þess, hve lengi
hún gekk á Alexandraleikhúsinu í Kaupmannahöfn, þvi þar
var hi'in sýnd samfleytt í 11 mánuði. Auðvitað eru Strauss-
lögin leikin á meðan á sýningum stendur, fer því hvort-
tveggja saman: Góð kvikmynd og góð músik, enda nnm
enginn horfá á þessa mynd án þess að komast í gott skap.
Auglýsing
nm leyfi til barnakensln og fl
Samkvænit lögum um varnir gegn berklaveiki, má enginn
taka börn í kenslu, neina hann liafi til þess fengið skriflegt
vottorð'frá vfirvaldi.
Allir þeir, sem hafa i hyggju að talca börn lil kenslu aðvar-
ast því hér með um, að fá slík leyfi hjá lögreglustjóramim í
Reykjavík.
Jafnframt skal vakin athygli á þvi, áð engan nemanda má
taka í Akóla, og engin hörn til kensfu, nema þau sýni vottorð
læknis um, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki.
Felfa giJdir einnig- um þá, sem síðastliðið ár fengu sJíkt leyfi.
Beykjavik, 17. september 1927.
Bæjarlæknirinn.
1 Imperial ritvél með stórum vals á 250 kr.
1 do. do. venjuleg stæið á 175 kr.
1 do. do. í leðurkassa á 185 kr.
i ágætu standi.
A. Obenhaupt.
TJPPBOÐ
Ýmsir munir tilheyrandi þrotabúi kaupmanns Jónatans Ror-
steinssonar, svo sem: skrifstofuhúsgögn, klæðaskápar, rúm-
stæði, handtöskur, hurðir, tjörupappi, bifreiðadekk og ffeira
verður selt á opinberu uppboði, sem haldið verður í Bárunni
þann 20. september næstkomandi og hefst kl. 10 fyrir hádegi.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. september 1927.
Jóh. Jóhannesson,