Vísir - 19.09.1927, Síða 2
VÍSIR
Spadkjdt frá Vopnafipdi.
Eins og mörgum mun kunnugt var Vopnafjarðarkjötið,
séni við selduin í fyrra, annálað fyrir gæði. í haust munum
við selja samskonar kjöt frá samá manni.
Við erum þegar byi-jaðir að veita pöntunum viðtöku og
leyfum okkur að vekja athygli fólks á að heppilegasl muni
vera að panta i tíma.
Símskeyti
Khöfn, 17. sepl. F. B.
Millerand vill slíta stjórnmála-
sambandi Frakka og Rússa.
Símað er frá París, að Mille-
rand hafi haldið ræðu og talið
ófullnægjandi, þótt Rakovski
verði sendur heim. Heimtar
Iiann, að stjórnmálasamband-
inu milli Rússlands og Frakk-
lands verði slitið. Briand virðist
vera andvígur því að sambarid-
inu verði slitið.
Lagt í flugferð vestur um haf.
Símað er frá Dublin, að
Melntosh flugkapteinn sé flog-
inn af stað til New York.
Hætt við flugferð.
Símað er frá Tokio, að Brock
og Schiller hafi áformað að
halda ekki áfram flugferð sinni
kringum hnöttinn. Höfðu ætt-
ingjar þeirra beðið þá þess að
reyna ekki til þess að fljúga yfir
Kyrrahafið.
Khöfn, 18. sept. FB.
Frakkar og' Rússar.
Símað er frá París, að ákveð-1
ið hafi verið á ráðuneytisfundi
að slíta ekki fyrst um sinn
stjórmnálasambandi Frakk-
lands við Rússland. Frakkneska
stjórnin kveðst vera reiðubúin
til þess að lialda áfram samn-
ingatilraunum um frakknesk-
rússneskan öryggissamning. —
Ókunnugt er hvort ákvörðun
hefir verið tekin viðvikjandi
heimsendingu Rakovslcis. pó
búast menn við sendiherraskift-
um. Fullyrt er, að hægri-ráð-
lierrarnir hafi viljað slita stjórn-
málasambandinu ,en orðið að
láta uridan vegna mótspyrnu
vinstri-ráðherranna.
Flugmaður snýr aftur.
Símað er frá Dublin, að Mc-
Intosh flugmaður hafi snúið
aftur vegna óveðurs.
Utan af landi.
—o—
Akureyri, 17. sept. F. B.
Krossanessbruninn.
Fyrir hagstæða vindstöðu og
dugnað slökkviliðs Akureyrar,
tókst að bjái’ga vélahúsum og
bryggjum. Brunnu suðurbygg-
ingarnar, geymsluhús og yfir-
bygging yfir áðal-síldarþróna
og öll lyftitæki og leiðslur frá
þrónni í bræðsluna. Um 55 þús.
síldarmál voru í þrónni, þar af
um 35 þús. i aðalþrónni, er ger-
eyðilagðist. — Upptök eldsins:
Kviknað hafði í síldarmjöli, er
hafði ofliitnað. Læstist eldur-
inn i nætur, er geymdar voru á
bitum í húsinu og á svipstundu
var alt i björtu báli. í húsinu
voru einnig geymdir tveir kass-
ar af dýnamiti, er orsakaði
mikla sprengingu, svo gluggar
brotnuðu í húsum nálægt. Skað-
inn af brunanum talinn vera
ekki minni en hálf milj. kr.
Á miðvikudaginn strandáði
Ströna á Sauðárkróki. Skipið
var eign Holdöe í Krossanesi
með saltfarm til kaupfélag-
anna.
Seyðisf., 17. sept. F. B.
Sölvi hreppstjóri á Arnlieið-
arstöðum lést nýlega. Var hann
jarðsunginn í dag.
Hellirigning síðustu 2 daga.
purktregt upp á síðkastið. Mik-
il hey úti víða.
Síldveiði lítil, sömuleiðis treg
iiskveiði vegna gæftaleysis.
Barn druknaði i mógröf á
Hrafnabjörgum í Jökulsárhlið
fyrir nokkru. Móðir þess var
nærri druknuð, er hún gerði til-
raun til að bjarga því.
Hænir.
ísafirði, 17. sept. F. B.
Slysfarir.
í gær kom hér inn mk. Egg-
ert Ólafsson mikið brotinn.
Hafði fenj»ið áfall mikið norður
af Kögri og mist út einn mann,
Jón Jóhannesson frá Hnífsdal
og druknaði hann, en skipstjóri
og' stýrimaður, er báðum skol-
aði fyrir borð, náðu handfestu
og björguðust upp á skipið aft-
ur. Skipið lá lengi undir áföll-
um og var rnjög liætt komið.
Hér hefir fallið snjór nær því
til sjávar.
Slátranir eru komnar í full-
an gang'. Er kjöt selt á kr. 1,20
kílóið.
Vesturland.
Vestni.eyjar 17. sept. FB.
Tíöindalítið hér. Heilusfar gott.
— Nokkrir bátar eru komnir aftur
af þeim, er fóru norður til síld-
veiða. Sfennilega fast aö því helrn-
ingnr. Hinir munu vera á leiöinni
eöa um þaö bil aö fara af staö.
Tilraunir með verkfæri.
Stjórn Búna'ðarfélags íslands
skipaði þriggja manna nefnd í vet-
ur, til þess að gera tilraunir með
jarðaliótaverkfæri o. s. frv. Var
nefndarskipunin samkvæmt álykt-
un síðasta Búnaðarþings. Stjórn-
in valdi Jiessa menn í nefndina:
Halldór Vilhjálmsson, skólastjóra
á Hvannqyri, Árna G. Eylands,
\ erkfæraráðunaut og Magnús
bónda Þorláksson á Blikastöðum,
0g fara tilraunirnar fram á bú-
jörð hans. Tilraunirnar hófust í
vor, og voru þá plægðar og herf-
aðar nokkrar spildur, og sáð höfr-
um i sumar, en höfrum og gras-
fræi í sumar. Nú eru nefndarmenn
á Blikastöðum við framhaldstil-
raunir. Munu spildurnar hafa ver-
ið slegnar i gær 0g i dag. Auk
TSOFANE
CIGARETTUR
eru reyktar af þeim, sem vandlátir eru og ekki er sama, hvaá
þeir leggja sér til munns. Athugift hverir reykja, til dæmis
„TEOFANI FINE“. Allir selja þær. Kosta eina krónu 25
aura 20 stk.
plóga og herfa munu vera gerðar
tilraunir meö notkun rakstrarvéla
og sláttuvéla. Á verkfærum þeim
sem reynd eru, er hafður átaks-
mælir, sem sýnir, hve þung verk-
færin reynast í drætti. Verkfærin
tru öll mækl og vegin og gerð ná-
kvæm lýsing af hverju einstöku,
en frá árangrinum af tilraununum
verður sagt i skýrslu nefndarinn-
ar til Búnaðarfélagsins, og verð-
nr hún að sjálfsögðu á sínum tima
birt í Búnaðarritinu, eins og venja
cr um skýrslur til ]iess félags. (FB.
Búnaðarfél. íslands. 17./9. FB.
Búnaðarfélag íslands hefir ráð-
io Steingríín kennara Steinþórsson
á Iivanneyri, til þess að vera, af
þess hálfu, á hrútasýningum þeim
er haldnar veröa í haust á Vest-
fjörðum, í Dala-, Snæfellsness- og
Hnappadalssýslum. Sýningarnar
byrja i Strandasýslu 20. þ. m., en
á að verða lokið 2. nóv. á Snæ-
fellsnesi sunnanverðu, og eiga að
verða alls 29, ef engir skerast úr.
Félagið leggur fram helming'
verðlaunanna, móti hreppunum. í
sambandi við sýningarnar flytur
Steingrímur erindi um sauðfjár-
rækt, eftir því sem við verður
komi'ð.
frjálslynðiilalikorifln enski.
—o—
Öfgaskeið það, sem liófst með
ófriðnuni 1914 hefir eigi livað
sist látið eftir sig ljót fihgraför
á skipun stjórnmálaflokkanna
hin síðari ár. pegar þjóðirnar
tryllast í uppnámi byltinga og
blóðsúthellinga, en skynsemi og
röksemdum lítill gaumur gef-
inn. pær liggja í láginni, en
andstæðurnar berjast til sigurs
eða falls af miklu kappi en
engri forsjá.
peir flokkar, sem byggja
tilveru sína frekar á langsýnni
Jífsskoðun en dægurmálum,
hafa því ekki átt upp á liáborð-
ið hin síðustu ár. Reynsla flestra
þjóða er sú, að frjálslyndu
flökkunum hefir hrakað all-
mjög um nokkurt skeið, meðan
hitinn var sem mestur í mönn-
um cftir ófriðinn og öfgastefn-
urnar soguðu til sín flesta þá,
sem gleymdu að hugsa og mistu
jafnvægið i umrótinu nrikla.
J7annig fór hinum glæsilega
flokki enskra frjálslyndra
manna, sem að baki sjer átti
einna göfugasta sögu allra
stjórnmálaflokka í heiminum.
Hann klofnaði snemma á ófrið-
arárunum og hefir síðan verið
skuggi af fyrri tilveru sinni.
Harðar deilur og ósamkomulag
innan flokksins hefir og staðið
honuin fyrir þrifum. En nú eru
allar liorfur á, að flokkurinn
sé að eflast á ný; jafnaðarmenn
og íhaldsmenn hafi hvorir-
tveggju fengið að spreyta sig á
að fara með völdin og árang-
urinn er meðal annars sá, að
menn sakna frjálslyndu stefn-
unnar. Stéttaflokkarnir liafa
hvorugur getað fengið úrslit i
þeim málum, sem nú baka
þjóðinni mest vandræði.
Misklíðin innan frjálslynda
floldvsins er horfin úr sögunni.
Á fundi sém nýlega var haldinn
í flokknum, til þess að mótmæla
frumvarpi Stanley Baldwin um
nýja tilhögun á efri málstof-
unni, sátu þeir saman á ræðu-
palli Lloyd George og Grey lá-
varður. Og nú gengur flokkur-
inn út i baráttuna á ný, óklof-
inn. Við aukakosningar, sem
háðar hafa verið í sumar, hefir
lianri alstaðar uniiið á.Og mann-
val á liann fult eins inilrið og
liinir stærri flokkar; sér í lagi
liefir hann góðum mönnum á
að skipa í þeim málum, sem nú
bíða úrlausnar, fjárliags- og at-
vinnumálum. Má þar nefna
prófessor J. M. Keynes, T. W.
Layton, ritstjóra liins heims-
fræga hagfræðiblaðs „Econo-
mist“ og sir Josias Stamps, sem
nú er orðinn forstjóri eins lrins
stærsta járnbrautafélags Breta.
Hin nýja stefnuskrá frjáls-
lynda flokksins beinist fyrst og
fremst að atvinnumálúnum.
Eru það þrjú aðalmál, sem
flokkurinn vill einkum beina
starfi sínu að á næstunni, nefni--
lega umbætur i landbúnaði, nýtt
skipulag iðnaðarmála og verka-
mannamálið. Stefna frjálslynd-
ra í landbúnaðarmálum er sú,
að fjölga sjálfseignarbændum
og auka nýrækt, og ennfremur
að tryggja hagsmuni leiguliða
gagnvart landsdrotnum. I iðn-
málum eru það einkum kolin,
sem athyglin beinist að. Frjáls-
lyndi flokkurinn vill láta rikið
eiga öll námuréttindi í landinu,
og eigi því ríkið að kaupa öll
þau námuréttindi, sem fengið
hafa liefð á sig sem einstakra
manna eign. Eigi ríkið síðan að
leigja námuréttindi einstökum
mönnum eða félögum. Kjör
verkamanna skulu ákveðin af
nefndum, þar sem hæði ríkið,
verkamenn og námufélög hafi
fulltrúa, og fái verkamenn á-
GóBup eiginmað-
up gefup konunná
Singers
saumavél.
Reykjavik.
góðahlut af tekjum i'yrirtækis-
ins. Rafmagnsframleiðslu sé
komið á fót í sambandi við
kolanámurnar. Skoðun frjáls-
lyndra í landbúnaðarmálum og
kolarnálinu kemur greinilega í
ljós í tveimur ritum, sem kom-
in eru út eigi alls fyrir löngu og
nefnist annað „The Land aud
the Nation“, en liitt „Coal arid
Power“.
Til þess að gera grein fyrk’
stefnu sinni i verkmannamál-
inu, liefir flokkurinn skipað
nefnd ýmissa ágætra manna, et’
nú liefir starfað í sex mánuðí
og hefir nýlega skilað áliti sinm.
Er þar gert ráð fyrir allvíðtæk-
um samsteypum iðnaðarfyrk-
Nýkomið fyrir Vetui’iiifl :
¥ etpapképui*
stórt 0g fallegt úival.
¥etpapkápuíau
ótal tegundir.
Skinnkantai*.
Skiunbúap.
Ennfremur falleg
Ullap og Silkitau
í kjóla, svuntnr og
Jia^UdmJfhnaion