Vísir - 19.09.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1927, Blaðsíða 3
V 1 S I R tækja, og fái verkamenn lilut- deild í stjórn og arði fyrirtækj- anna. ]?etta nefndarálit er ekki komið á prent ennþá, en verð- ur eflaust liið fróðlegasta. Lloyd George átti upptökin að skipun hinna þriggja nefnda, sem nú lrafa gert álit og tillög- ur um bjargráðin í mikilvæg- nstu málum ensku þjóðarinn- ar. Er hann eflaust mestur starfsmaður innan flokksins og hinn raunverulegi foringi hans, þó sir Herbert Samuel sc í orði kveðnu formaður hans. Frjálslyndir flokkar annara tanda veita skjótum vexti enska flokksins mikla athygh. Hann hefir um marga áratugi verið fyrirmynd annara flokka, og svo mun enn verða. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 2 st., Vest- .mannaeyjum 4, Isafirði 4, Ak- ureyri 3, Seyðisfirði 5, Grinda- vik 4, StykkishöÍmi 5, Grims- stöðum 0, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornafirði 5, pingvöllum 5, Færeyjum 4, (engin skeyti frá Angmagsalik), Kaupmannahöf n 11, Utsira 10, Tynemouth 9, Hjaltlandi 8, Jan Mayen 2 st. — Mestur hiti hér í gær 8 st., minstur 1 st. — Alldjúp lægð vestur af Skotlandi á austurleið. — Horfur: Suðvesturland: í dag og nótt norðaustlæg átt. ’purt veður. Faxaflói og Breiða- fjörður: í dag og nótt hægur norðaustan. þurt veður. Vest- firðir, Norðurland: í dag og nótt: Norðaustlæg átt. Dálitil úrkoma i útsveitum. Norðaust- urland og Austfirðir: í dag og nótt: Allhvass norðaustan. Úr- koma. Suðausturland: í dag og nótt norðaustan, sumstaðar all- hvass. þ’urt veður. Orgeíhljómleikar. Eins og áður er frá skýrt, :ætlar Páll ísólfsson að halda l'imm orgelhljómleika fyrir jól, J3g verða hinir fyrstu næstk. fimtudagskveld, 22. þ. m. Að- gangur að öllum hljómleikun- um kostar einar 5 krónur, og er óhætt að fullyrða, að menn eigi .ekki kost á betri eða ódýrari söngskemtunum en þessum. Prófessor J. Fagginger-Auer var meðal farþega á Botniu. Eins og áður hefir verið frá skýrt í Vísi, kemur liann liing- að frá Bandaríkjunum til þess að flytja liáskólafyrirlestra í haust. „,Dronning Alexandrine“ kom í gærkveldi kl. IOV2 frá Kaupmliöfn. Farþegar þaðan voru yfir 100. Meðal þeirra voru Dr. Jón Helgason biskup, Sveinn Björnsson sendiherra og frú, Jakob Möller bankaeftirlitsm., C. Zimsen konsúll og frú, Har- aldur Árnason káupmaður, Ás- geir Sigurðsson konsúll og frú, Alexander Jóliannesson doktor, Halldór Sigurðsson kaupm., O. Malmherg framkvstj. og frú, Georg Ólafsson bankastj.og frú, í Skeiðaréttir í KolMjarðarréttir Ódýrast far og bestar bifreiðar eins og vant er ------ frá ------ STEINDÓRI, Kolakörfur Ofnskermar Kolaausur Eldskörungar Öskubakkar Balar Fötur Trafakefli (Rullur) þ>vottavindur pvottabretti pvottasnúrur Klemmur. .Járnvörudeild Jes Zimsen Beinteinn Bjarnason kaupm. og frú, J. G. Halberg kaupm., Helgi Árnason safnhúsv., Helgi Sí- vertsen ve'rslm., Agnar Jolmson, frú Lyda Guðmundsson, ungfr. Kristjana Benediktsdóttir, frú C. Olsen og dóttir, frú Valborg Einarsson, frú Gíslason (bæjar- fógeta á ísaf.), Jón Ólafsson og frú. Frá Vestmannaeyjum komu um 50 farþegar. par á meðal N. Manscher endurskoð., Ólafur Blöndal verslm. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- liafnar í gær. Goðafoss kom til Hull i gær. Brúarfoss og Esja eru á Blönduósi. Lagarfoss mun koma til Aust- fjarða á morgun. Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Ingibjörg Guðnmndsdóttir og Kristján Jónasson, Grettisgötu 32 B. St. Framtíðin heldur fund í kveld kl. 8V2. Biður félagsmenn að fjölmenna. J. Stefánsson, Sem auglýsir enskukenslu i blaðinu i dag, liefir verið mörg ár i Vesturheimi, og hafa bii'st kvæði og ritgerðir á ensku eftir hann i blöðum og tímaritum þar vestra. Ari kom af isfiski í morgun. Botnia kom kl. 3 í nótt frá Englandi. Meðal farþega var frú Guðrún Egilson og börn hennar. „Víkings“-fundur í kvöld kl. 81/2. Inntaka. U. M. F. Velvakandi heldur fund á morgun á Kirkjutorgi 4 (uppi). Hefst kl. 9 stundvislega. 0?analeg skyadisala á veggfóðri. Óheypðuv afsláttur. Sv. Jónsson & Co. gefa til næstu mánaðamóta 25»5O°/0 afslátt af ölln því veggfóðni, sem nii er fypirliggjandi. Hvergi 1 borginni Ijðlbreyttara né betra fevil. Nú gefst gott tækifævi. Eigum von á miklu úrvali af veggfóðri frá Belgiu og Englandi um mánaðamótin. Steinway. „pað dugar handa krökkun- um til þess að æfa sig á“, segja foreldrarnir æfinlega uin gamla Píanóið. Ilvílík f jarstæða! Snillingsefnið unga getur stöðvasl á miðri þroskabraut, mist áhugann, ef hljóðfærið er lélegt, ef hljómur þess er svo ljótur að að eins verður hug- raun að, hversu vel sem spilar- inn vandar sig. Upprætið ekki liæfileika barnsins yðar með þvi að láta það spila á lélegt píanó. Gefið því þá bestu uppörfun, veljið hljóðfæri sem skara fram úr að gæðum — snildarverk píanó- byggin gari n n ar „Steinway“-pí- anó. pað besta er ávalt það ódýr- asta þegar til lengdar lætur. ]?ess vegna vita foreldrar, sem kaupa Steinway handa börnum sínum að aldrei mun gerast þörf á nýju hljóðfæri, áður en þau eru fullnuma. Við teljum okkur særnd í því að liafa verið trúað fjrrir hinu eftirsótta einkaumboði fyrir Steinway & Sons, og vekj- um athygli allra foreldra á því, •að Steinway mun ávalt lilotnast aðdáun þeirra sem eignast. Séu liúsakynnin þannig að þau rúmi ekki Steinway-salon- flygel, þá gerið svo vel og gleymið eklci að Steinway & Sons gera einnig pianó af venju- legri stærð, sem skila jafnt hin- um volduga, töfrandi hljóm- blæ scm hin stærri. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Sími 1680. r — — ■ _ k _ Glænýjar bækur, glóðvolgar úr prentinu: Oliver Lodge: próun og sköpun, 3,00, ib. 4,50. Eva Dam Thomsen: Anna Fía. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Ib. 5,00 f skóla trúarínnar, minningar,- rit um Ólafíu Jóhannsdóttur 3,50. Sigurbj. Á Gíslason: Sonur hins blessaða. 0.60. Litla kvæðið um litlu hjónin, eftir Davíð Stcfánsson, myndir eftir Tryggva Magnússon. Ib. 2.25. íslensk smábarnabók og áreiðanlega við þeirra hæfí, J Syknr oo Hi ódýrasi i tæoiR. íslenskar kartöflur 15 aura pr V2 kg., islenskar rófur 10 a*n pr. 14 kg., hrísgrjón 25 au. pr. V2 kg., haframjöl 25 au. Vz kg.. dósamjólk, 60 au. dósin. Verðið miðast við minst 10 pd. kaap. Sent um allar götur. Ivaupið liaust- og vetrarforðann í verslnnmni iVALUR, Bankastræti 14. Sími 1423. ORGEL, Jacobs Knndsens, Noregs l’au cndast Iieilan mannsaldur. Hafa hlotið marga gnll og silfur heiðurspeninga. Mikii verðlækkun. Margar stærðir á boSstólum. — Ágætir borgunarskilmálar. Hljéðíærahúslð. Einkasali á íslandi. NB. Notuð hljóðfærí tekin í skiftum fyrir ný. . Skólpfötnr emaill. á 2,75. Vaskaföt frá 1,35, pottar frá 1,95, steikarapönnur, kaffikönnur, þvotta- bretti, bökunarform, skaftpottar, sleifar og ýmisleg búsáhöld nýkomin K EiisrssoB & Bjðrnssoa. Bankastræti 11. Simi 915 Ensknkensla. Eg kenni að tala og rita ensku. Til viðtals frá kl. 3—4 og 8—9 e. li. á Laugaveg 44 (gengið í gegnum portið). J. Stefðnsson. VETRARFRAKKAR Nýjar birgðir kamnar í 4 VÖRUHÚSIÐ. ►

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.