Vísir - 23.09.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1927, Blaðsíða 2
V I S I R Kristalsápa i 56 kg. ílátum. Sódi. Sápuspænir. Vi. To. Kraftskúripúlver. Símskeyti —o— Khöfn 22. sept. FB. Frá Genf. Símaö er frá Genf, að nefndin, sem skipirö var til þess aö íhuga tiilögur þær, sem fram hafa kom- iö viövíkjandi afvopnunarmálun- urn, hafi sérstaklega rætt um til- lögur þær, sem fulltrúi Hollauds bar frarn nýlega, viövikjandi friö- ármálunum, að Þjóðabandalagiö geri tilraun til þess aö flýta fyrir J;vi, að afvopnunarfundur sá, sem áformaö hefir veriö aö halda, veröi kallaður saman sem fyrst, og láti þaö samtímis athuga, á hvern hátt veröi hagkvæmast aö gera örygg- isráöstafanir til tryggingar heims- friönum, sérstaklega i sambandi viö notkun gerðardóma, er nefnd- in hyggur að geti oröiö almenn- ari, svo aö frekari takmarkanir herbúnaöar verði framkvæman- legar. Mælir nefndin meö því, aö Þjóðabandalagiö gangist fyrir ])ví, aö þjóðirnar geri öryggissamninga sin á milli. Frakkar og Rússar. Símað er frá París, að þrátt fyr- ir neitun Frakklandsstjórnar, þá fullýrði blöðin, að hún hafi kraf- ist þess, að Rússlandsstjórn kalli l’.eim Rakovsky sendiherra sinn í Frakklandi, og endurtekið kröfur sinar um, að Rússar hætti öllum undirróðri í frakkneskum löndum. Jslensk togara-útgerö hefir nú um nokkurt skeiö haft allmikil skifti við ísfisksmarkaðinn breska, svo sem kunnugt er. Flafa togar- arnir farið með ísfisk til Bretlands nokkurn veginn að staðaldri, frá baustnóttum og fram á vetrarver- tíð ár hvert. Markaður þessi hefir reynst mikil og góö hjálp í við- lögum, en ])ó er fjarri því, að hon- um megi treysta til neinnar hlítar. því að hann er óáreiðanlegur og stopull. Verðsveiflurnar eru mikl- ar og ómögulegt að vita þær fyrir- fram. Bretar finna mjög til þess sjálf- ir, að fyrirkomulag markaðs ]>essa sé hvergi nærri gott. — Framboð- ið er misjafnt og fiskurinn oftast dýr i .smásölu. Smásalarnir vilja jafnan hafa vaðið fyrir neðan sig og setja verðið hátt, ekki sist á þeim vörutegundum, sem háðar eru snöggum verðbreytingum. Sparnaðarnefndin breska, sem verið hefir áð starfi að undan- förnu, hefir nýlega Iátið uppi álit sitt, að því er snertir fiskveiðár og IGóIlílis ir fyiirliggjandi. « Lud vig Storr. ♦ Sími 333. Nýkomið: Silkisokííar, rnikið úrval, Lífstykki, Sokkabandabelti, Siíkiundirföt, og rnargt fleira. Versluniai BRðABFOSS, Laugaveg 1S. S rni 2132 Nýtt d&ikakjöt úr Grínnnesi og Laugardal fæst í heildsö.u og smásölu fyrir lægsta ver5 í Kaupfélagi G rímsnesinga Laugaveg 76, sími 1982’ fiskneytslu í landinu. Hefir álits- skjal nefndarinnar vakið mikla at- bygli og blöðin ræða það ítarlega. — Nefndin hefir komist að þeirri niðurstöðu, að i vændum muni vera alger breyting á rekstri fisk- ýeiðanna, sem hnígi öll að því, í.ð auka og efla markaðinn heima fyrir. Núverandi fyrirkomulag tel- ur nefndin óhentugt, fyrst og fremst vegna þess, að flutnings- kostnaður með járnbrautum sé ó- bæfilega mikill. I annan stað segir hún, að fiskurinn sé þannig með- fyrinn, að hann komist ekki ó- skemdur til neytenda víðsvegar um landið. Ef hægt sé að útvega öllum landslýð rneiri, ódýrari og betri íisk, en nú eigi sér stað, muni fisk-neytslan tvöfaldast eða þre- faldast. — Nefndin bendir á verk- unar-aðferðir Vesturheimsmanna. Peir fletja fiskinn, talca af lionum roðið og selja hána síðan i smá- þökkum, tilbúinA að fara í pottinn að kalla má. — Flutnirigskostnað- ur á fiskinum, þannig til höfðum verði miklu minni, en á heilum fiski í ískössum, og auk þess geym- i;t hann mun betur. Vestan liafs kaupa heildsalar og verksmiðjur í hafnarborgunum fiskinn af skipunum, þeg-ar þau koma í höfn. Siðan er fiskurinn verkaður, eins og áður er sagt, og sendur víðsvegar um land. — Nefndin vill ganga feti lengr'a og bendir á, að haganlegast muni vera, að ' ganga frá fiskinum að öllu leyti um borð í skipunum og senda hann þaðan al-tilbúinn á markaðinn. En til þess að þetta ntegi verða, þurfi að búa skipin aö fullkomnum tækjum og vélum og setja í þau frystirúm. Venöur þ'á hægt að fletja fiskinn um borö. bræða Iifrina, vinna mjöl úr úr- ganginum, „pakka“ fiskinn á viö- eigandi hátt, og ílytja í ís. til hafnar. Þessu fylgi meöal anuars sá mikli vinningur, aö ekki sé nauðsynlegt að selja- fiskinn þeg- ar í stað, heldur megi ge-yma hann um tíma, ef það. sé hagkvæmara, og láta bann á ntarkaðinn þegar eftirspurn glæðist. A þennan hátt hljóti markaðurinn að verða miklu jafnari og’ betri en áður. Nefndin leggur til, að stjórn- irnar á Bretlandi, írlandi, Canada og New-Foundlandi geri tilraunir á þessum grundvelli. Vill hún láta gera út nokkur skip beggja meg- i'n hafsins í ]iessu skyni. Vitanlega eru allar tillögur nefndarinnar miðaðar við þarfir Breta sjálfra. Vill bún að ])eir auki og bæti fiskframleiðslu sína og fiskverslun, svo sem mest má verða. Eig'i að síður geta ráðstaf- anir ]>ær, sent upp á er stungið. haft mikla þýðingu fyrir okkur írlendinga, ef framkvæmdar verða og gefast vel. — Mun einsætt fyr- ir okkur, að fylgjast sem best með ])eim framförum, því að ]>ær snerta umsvifamestu og fjárfrek- ustu atvinnugrein þjóðarinnar. <zz»o<zz>v Bæjarfréttir □ EDDA. ■5927926GV,-1 Dánarfregn. í fyrrakveld andaðist á heimili s'mu hér i bænum Jón Bjarnason, kaupmaður á Laugavegi 33, ald- urhniginn sæmdarmaður og góð- kunnur borgari. Veðrið í morgun. Fliti í Reykjavík 7 st., Vestm,- cyjum 7, ísafirði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 7, Grindavík 5, Stykk- ishólmi 6,' Raufarhöfn 5, Hólum i Hornafirði 9, ÞingvöIIum 4, Fær- eyjum 6, Angamagsalik -t- 2, Kaupmannahöfn 14, Utsira n, Tynemouth 7, Hjaltlandi 11, Jan Mayen 1 st. — Mestur hiti hér í gær 11 st., minstur 2 st. — Djúp lægð yfir Norðursjónum, á leið noröur meö vesturströnd Noregs. Fíæð yfir Grænlandi. — Horfur: Suðvesturland : í dag hæg norðan átt, sumstaðar skúrir. í nótt norð- anátt og þurt veöur. Faxaflói, Breiöafjöröur og Vestfirðir: í dag' cg í nótt norðaustan átt og' 'þurt veður. Norð'urland: t dag og í nótt allhvass norðaustan. Úrkoma austan til. Norðausturland og Austfirðir: Stormfregn. í dag all- livass norðaustan. í nótt hvass norðan og' úrkoma. Suðausturland : í dag norðaustan og þurt veður. í nótt allhvass norðaustan. Tíundi orgelkonsert Páls Isólfssonar í fríkirkjunni var í gærkveldi. Er harín sá fyrsti v.l fimm, sem haldnir. verða fyrir nýár. Aðalliðirnir á skránni voru I 'relúdíum og fúga .eftir Bach í G-dúr og Introduktion og Passa- caglia eftir Reger, hvorttveggja mikilfengleg orgelverk, sem Páll geröi hin liestu skil. Þá voru og Vinum og vandamönnum tilkynnist að' maðurinn minn Jö« Bjaraason kaupmaður andaðist að heimili sinu 2:1. september. Jaiðarförin ákveðin siðar. Guðríður Eiríksdóttir Laugaveg 33. Hér með lilkyiinist að móðir okkar Guðrún Jóhannesdóttir Stýri- mannastíg 5, andaðist í nótt. Reykjavik 23 september 1927. Kristin Loftsdóltir. Jóhannes Loftsson. tvö minni; orgellög, Ave Maija eítir Liszt og: Melodia eftir Bossi, hvorttveggja mjög falleg. Vakti' einkum hið fyrra athygli með> einkenni'Iegum og fö'grum hjjjóð- hreytingum. Georg Takács íélc nokkur lög á fiðlu og sýndi mik- inn dugnað og leikn-i í Prelúdíum og Allegro ef'tir Pugnani-Kreisler og Varíatíónum eftir Tartini- Kreisler, sem Mitnitzky lék hér meðal annars. — Góö tilhreytni er þaö að prenta stuttar skýring- ar á lögunum aftan á skrána. — Aðsókn mátti heita góð i þetta sinn, en sjálfsagt fyllist kirkjan alveg síðar, þegar inenn hafa átt- a‘ö sig á því hvaö óvenjulega ó- dýrir Jiessir ágætu hljómleikar eru. ' H. Fljúskapur. A morgun verða gefin saman í hjónahand i Uppsölum ungfrú Ester Olivecrona og licentiat Dag Ftrömháck, bókavörður, sem hér flutti háskólaerindi í fyrra. Theo Henning, listmálari, hefir nú í tilefni af lofsamlegum ummælum um list hans i hlaði hér í bænum, gert gamanmynd af „Gagnrýnann!i“ (Frau Kritik). Hún er á sýningu hans, og liafa margir skemt sér viö aö skoöa liana. Auk ])ess eru har skopmyndir af nokkurum kunnum Reykvíkingum. Auglýsendur eru vinsamlega beönir aö koma auglýsingum í l)laöið fyrir kl. 10 að morgni, annað hvort til af- greiðslu hlaðsins eða í Félags- ] rentsmiðjuna, sírni 1578. Réttað er í dag í Skeiðaréttum. Margt manna tór austur í gær. Sýslumaður Ár- uesinga féklc lögregluþjóna héðan ti' þess að halda vörö viö Ölvus- árhrú í gær, og áttu þeir aö gæta ]-ess, að áfengi yrði ekki flutt héð- an i hifreiðum til réttanna, og tnunu þeir hafa leitaö í öllum l)if- reiðum, sem austur fóru. I.yra fór héöan í gær síðdegis áleiöis ti! Noregs. Meöal farþega voru Viggo Clausen, sjóliösforingi, og frú hans, Topsöe-Jensen, sjóliös- foringi, og frú, Larsen, fulltrúi, ungfrú Clausen, Steinholt kaup- maöur 0. fl. Til Vestmannaeyja tók sér fari Sigurður Sigurðss'on, húnaðarmálastjóri. Fróði kom af síldveiöum í nótt. Kolaskip kom í nótt til firmans FT. Bene- cíiktsson & Co. Hagkvæni viðskifti. Sigi trjón Pétursson, verk- smiðjustjóri á AlafosvsL,. liefir tek- Í8 upp þá. nýhreytni,, að; hefja viö- skifti viö hændur í haustréttum á .Alafoss-dúkum og' lifandi sauðfé. Hafði hann farið víöa um í fyrra. haust, haft dúkana meö sér í rétt- irnar og láti.ö hönd selja hendú. (iátu menn yatiö um dúka að geö- J'ótta sínum og þótti nýstárlegt og; haganlegt, að kaupmaður kæmi í; réttir tneð Varning sinn og hefðí á boöstólum í sérstakri tjaldbíúL ’Geöjaðist mönnum vel að þessu og geng'it vjöa sarnan kaupin. Fr mælt, aö Sigurjón hafi komið með um 70 fjár úr réttum austan fjalls í fyrrahaust, og nú er hann enM kominn af stað og hyggur ,gott til viðskiftanna, en mörgum hænd- imi þykir hann aufúsugestur. Af veiðum kom Hannes ráðherra í nótt með 135 tunnur lifrar (hefir veitt í salt), en í morgun komu Karls- efni og Apríl, 'hvor með eitthva'S 800 kassa af ísfiski. Síra Björn Þorláksson frá Dvergasteini hefir veriö ráðinn til ]>ess af stjórninni, aö því er J. J. ráðherra segir í grein sinni „Gamalt og nýtt“ í síöasta blaði Tímans, „að gera yfirlits- skýrslu um meðferð áfengis til lækninga, eftir þeim gögnum, sem fyrir hendi eru.“ — Síra Björn Þorláksson hefir, eins og kunnugt er, i langan aldur staðið framar- lega í fylking hindindismanna hér á landi. Málverkasýning Theo Hénning er opin í Fön- skólanum þessa viku og' á sunnu- dag, kl. 10—5 daglega. Mannvirki í Skerjafirði. í morgun kom eimskipiö Erna II. til Skelfélagsins í Skerjafirði, með efni í i)ryggju, sem félagið ætlar aö láta smíða þar. Bryggja ])essi verður hálfur kílómeter á lengd og hvílir á steinsteypustöpl- um næst landi, en á steinsteypu- stólpum ])egar dýpka fer. Þetta verður stærsta hryggja á íslandi, og geta sex þúsund smálesta skip lagst að henni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá konu, kr, 8,80 frá H. Á., 25 kr. frá X. i* kr. frá S. Þ. B, 2 kr. frá T. A., 2 kr. frá S. E„ 5 kr. frá A. G„ 5 kr. frá y. G. Gjöf til drengsins á Sauðárkróki, af- hent Visi: 5 kr. frá fjórum syst- kinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.