Vísir - 03.10.1927, Síða 2

Vísir - 03.10.1927, Síða 2
V I S I H iMaiNi & Olsem (( Laukur nýkominn, ðdýr. j«>OOÍXXXÍOOOOO»OOttOO<ÍOQOOOO OOOQQCKXXXIOOOOOQOOOQQQQOKM B Bestu þalclcir til allra þeirra, sem á y'msan luítt hafa sýnt okhur vinsemd og velvild á silfurbrúðhaups- * deyi okkar. Beykjavík 3. okt. 1927 Christophine og Sœm. Bjarnhéðinsson. [ X*aO©ÖOÖöaOOQOOCKXXXXXX»>öa IXXXXSQOQQQQQOQQOQQQOQQQOœ Magnús Einarson dýralæknir andaöist að heimili sínu hér í bænum kl. 9 í gærkveldi, 57 ára að aldri, fæddur 16. apríl 1870. Æviatriða lians verður síðar minst hér í blaðinu. Símskeytf Khöfn, 2. okt. FB. Byltingatilraunir(?) í Frakk- landi. Símað er frá París um tvo viðburði, sem vakið hafa feikna eftirtekl, og búast má við, að muni hafa áhrif á stefnu stjórn- arinnar gagnvart ráðstjórninni rússnesku, því að talið er víst, að undirróður af hálfu kom- múnista liafi hrundið 'háðum viðburðunum af stað. í Toulon-fangelsinu voru all- margir sjóliðsmenn fangar. Gerðu þeir uppreisn, rifu niður veggina milli fangaklefanna o. s. frv. Uppreisnin var bæld nið- ur. Hinn viðburðurinn gerðist á frakkneskum bryndreka. Voru fimmtíu og fjórir sjóliðsmenn. handteknir vegna samblásturs. Trotsky sviftur völdum. Simað er frá Moskva, að sam- þykt hafi verið einum rómi að útiloka Trotsky frá fram- kvæmdanefnd 3. internationale, vegna tilrauna hans til þess að mynda sérstakan flokk utan um sjálfan sig. Barnasköllnii nýi í Hafnarfirði var vigður í gær og hófst athöfnin laust eft- ir kl. 2. Aðalræðuna hélt Magn- ús bæjarfógeti Jónsson. Sagði hann sögu harnaskólamáls þeirra Hafnfirðinganna um nokkurt skeið og las upp lýs- ing hins nýja skólahúss. páð er steinsteypuhús, með járnbent- um loftum, stærð: 23,80x10)30 m. auk stigahúss 6,75x5,60 m. prjár hæðir ofan jarðar, loft- hæð 3,50 m. á hverri liæð. Kjall- ari fyrir hitavélar og kol. Á fyrstu hæð eru 2 kenslu- stofur, ætlaðar til matreiðslu- kenslu og smíðakenslu, tvö snyrtingarherbergi, fyrir di’engi og stúlkur, 3 lítil áhaldaher- bergi, gangur og fatageymsla. Aðalinngangur í miðju húsi. Á 2. og 3. hæð eru 3 kenslu- stofur, á hvorri um sig, og auk þess kennaraherbergi og áhalda- herbergi. Miðstöðvarhitun er í öllu hús- inu, raflýsing og loftræsting með rafdælu. Otveggir allir korkþiljaðir, en húsið annars alt finhúðað að innan og gljámálað. Á gólfum eru korkþynnur undir línoleumdúk, en hellur á gólfum og veggjum snyrtingar- iierbergja. Eik á öllum stiga- þrepum. Byggingin hefir kostað alls um 190,000 kr. Auk hæjarfógeta tóku til máls þórður héraðslæknir Edilons- son, formaður skólanefndarinn- ar, Bjarni skólastjóri Bjarna- son, Ásgeir Ásgeirsson, fræðslu- málastjóri og Jónas Jónsson, kenslumalaráðh. Eftir liverja ræðu skemti söngflokkur og söng meðal annars ný ljóð, er ort hafði Steinn Sigurðsson, kennari. — Að vígsluathöfn lok- inni var öllum almenningi boð- ið að skoða hiisið. þetta nýja skólahús er vafalaust eitt hið vandaðasta, sem til er hér á landi og Hafnfirðingum til mikils sóma. pað stendur á góð- um stað, í skjóli fyrir norðan- vindum og næðingum og veit aðglhliðin rnóti suðri. -— Yfirsmiður skólahússins hef- ir verið Ásgeir Stefánsson, byggingameistari, og luku þeir bæjarfógeti og formaður skóla- nefndar miklu lofsorði á starf hans og annara, er að skóla- byggingunni hafa unnið. □ EDDA. 59271047-1 Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vestm.- eyjum 7, ísafirði 1, Akureyri r, SeyðisfirSi 2, Grindavík 4, Stykk- ishólmi 3, Grímsstööum -f- 3, Raufarhöfn 1, Hóium í HornafirSi 2. Þingvöllunr 2, Færeyjum 4, Kaupmannahöfn 11, Utsira 7, Tynemouth 4, Hjaltlandi 5, Jan Mayen 2 st. Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur 1 st. Stormsveip- ur yfir SvíþjóS og Danmörku. HæS yfir Bretlandseyjum, íslandi og Austur-Grænlandi. LægS viS SuSur-Grænland á norSurleiS. — Horfur: Suðvesturland : í dag vax- andi suSaustan átt og þurt veSur. I nótt sennilega hvass suðaustan. Fáxaflói, BreiSafjörSur og Vest- fjrSir i dag og í nótt: Vaxandi suSaustan átt. Þurt veSur. Norður- land í dag og í nótt: Hægur sunn- án og úrkomulaust. NorSaustur- land og AustfirSir: í dag mink- andi norSvestan átt. í nótt hæg- viSri og úrkomulaust. SuSaustur- land: í dag hægur norSan. 1 nótt suSaus'tan átt og jnirt veSur. Bræðurnir Markan endurtaka söngskemtun sína á miSvikudaginn kemur, í Gamla Bió, kl. jy2. Gera þeir þetta eítir itrekaSar áskoranir úr mörgum áttum, og er það óafturkallanlega síSasta sinn, sem þeir syngja Glun- tarne saman aS sinni, þar eS Ein- ar fer áleiSis til Þýskalands meS , Lyra“ á fimtudaginn kemur, til íiiargra ára dvalar. Hæfileikar Ein- ars sem söngmanns, eru þegar orSnir ntönnum svo kunnir, aS ekki jtarf aS fjölyrSa meira uni þá. Dómarnir um söng hans eru allir a einn veg, og spáir hver maSur, að hann eigi fyrir höndum glæsi- lega framtíS sem söngmaSur. Sig- urSur, sem veriS hefir viS söng- nám erlendis á fjórða ár, og æfir alt af samviskusamlega á grund- velli náms síns, er einnig búinn aS fá svo góða dóma um söng sinn, aS enginn efast um aS ]iar sé góS- ur söngmaSur á ferS. Eftir hinar óvenjulega góðu viStökur, síSast er þeir sungu, í Gamla Bíó, má buast viS mikilli aSsókn, enda ó- hætt aS fullyrSa, aS skemtunin verSi hin ágætasta. Þ. Jón Stefánsson lisímálari er nýkominn lil bæjarins. Hann hefir verið að mála norður í Skagafirði í sum- ar og mun lialda sýningu i liaust. Frá Englandi kom Ari i nótt en í morgun Draupnir. Goðafoss kom í gærmorgun norðan um land frá útlöndum. Gullfoss fór frá Vík laust eftir kl. 10 í morgun. Kemur hingað á morgun. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur kl. 8 í kvöld. — Kennarar og nemendur ámint- ir um að mæta stundvíslega. Franska spítalanum var lokað 1. þ. m., og sjúklirig- um, sem þar voru, komið fyrir hér og þar, — sumum suður í Hafnarfirði. Reykvikingar mega illa við því að missa spítalann, eins og nú standa sakir. Ef til vill geta enn tekist samningar um kauji eða leigu spítalans, milli frönsku stjórnarinnar og hæjarstjórnar Reykjavikur. Tveir enskir línuveiðarar komu hingað i gær, síðd., á leið til Grænlands. Tóku sér kol og vistir. Aðalfundur íþróttafél. Reykjavikur verð- ur haldinn 10. október kl. 8% síðd. Sjá augl. Skólatöskur Lausblaðabækur, Skrifbækur. Teiknibækur. Teiknipappír og léreft, Skólakrít. Teiknigerðar- og ýms önnur teikniáhöld. Conklins lindarpennar og blý antar og ýms ódýrari merki hentug til skólanotkunar. VÍKING blýantar. Verslnnin Björn Knstjánsson pappíPsbúSin; SOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ ALBBM. Nýjar birgðir. Lægst verð. Sportvörnhns Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) XX)OOOOOOOOQQOOOQOOQOaOOO» — Toffee — möndlu Toffee — rjóma-karameilur — súkkulaði-karamellur. Ljúffengast og ódýrast. H.f. ífnaoerð Reykjavíkur. GENGI ERL. MYNTAR. 100 kr. danskar . . .. —121.94 100 — norskar . .. — 120.05 100 — sænskar . .. — 122.55 Dollar .. — 4.55% 100 fr. franskir . .. — 18.04 100 fr. svissn. . . . . — 87.92 100 hrur .. — 25.00 100 gyllini . . . . . . — 182.85 100 þýsk gullmörk . — 108.52 100 pesetar . . .. .. — 79.50 100 belga .. — 63.59 lil ámsskeið það fyrir verslunarmenn, sem VershmarmannafélagiS Merkúr hefir gengist fyrir að haldiS yr'Si, verSur sett í dag kl. 6 síðd. í húsi K. F. U. M. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 10 kr. frá ónefnd- um. Bræðurnir Sigtu-ðnr & Eiaar Harktn syngja Gluntarne í síðasta skm Miðvikudagskvöldið 5. okt. kl. 7% í Gamla Bíó. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Sigf. Ey- mundsen og Katrínu Viðar. Thiele ÍO Kivkjustrætl IO 110 ár em liðia síðan Thiele heitinn stofnaði sína fyrstu gleraugnasérverslnu í Danmörku. Gleraugnaverslun Tl&iele er sú elata og særsta á Norð- urlöndum. Thiele gleraugu eru fræg fyrir gæði. Thiele gleraugu eru not- uð af konungum Norðurlanda. Thiele gleraugu eru vi# allra hæíi. Thiele gleraugu bregíaat aldrei. Notlð Thlele-gleraup. Tlieie, lirlstræti II. Karlsefni seldi afla sinn i Englandi á föstudag fyrir 1263 sterlingspund.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.