Vísir


Vísir - 06.10.1927, Qupperneq 2

Vísir - 06.10.1927, Qupperneq 2
VÍSIR W)i mmO LSE M0)j Gærnr og Garni kanpnm við hán verði. iT mmummsm'mm u u ummaaaaaam u u u u U M | Þeir sem þekkja TOBLER | J kaupa aðrar tegandir ai súkkn- || laði ekki oftar en einn sinni. 8 Búsáliöid og Eldhúsáhðid. Miklar og fjölskrúðugar birgðir koinu méð „Goðafoss“ og „Guilfoss“. p. á. m. mestu kynstur af emailleruðum og alúmin- íum-vörum, t. d.: Skolpfötur 28 cm„ á 2 kr. pvottaföt, stór, á 1,25. Uppþvottaskálar, stórar, á kr. 2,70. Uppþvottabalar á 3,25. Gaspottar og Kastarholur, allar stærðir, afaródýrt. Kaffikvarnir, Kjötkvarnir, Brýnsluvélar, á 4,40. Bollabakkar, fjölbreytt úrval, Brauðbakkar, Vekjaraklukkur, afbr. tegundir, lágt verð. Borð- áhöld, stórt úrval, með bæjarins langlægsta verði. Kaffistell úr nikkel (kanna, bakki, sykurkar og rjómakar) afar ódýrt. Handklæðahengi með hillu. pvottíiklemmur, allar gerðir. Brauðhnífar, Eldhúshnífar, Alúminíum- Pottar, Katlar, Kaffi- könnur, Bollabakkar, Sleifar, Ausur, Fiskspaðar, Skeiðar og Gafflar. Afbragðs vörur. Lægst verð. J?arfapappír (500 blöð á 35 aura). Klosetstativ. Kloset kústar, 90 aúra. Gluggakústar með skafti á 1,65. Göíukústar á 90 au. Vasatappatogarar, afar benfugir á að eins 1 kr. Borðvogir, Tugavogir, Vogarlóð. Lóða- kássar, alt með landsins langlægsta verði. Kökuform, ísform, Búddingaform, tinuð. alúm. og blikk, allar gerðir og stærðir. Raílampar og Ljósakrónur, gott úrval, lægst verð. Rykskúffur, margar teg. Kolaausur, margar teg., Kolabyttur, allar gerðir, lægst verð. Graetsvélar, þríkveikjur. Prímusar. fvastrups-niður- suðuglösin óviðjafnanlegu. Mjólkurbrúsar, allar stærðir og alt annað smátt og stórt, sem hvert heimili þarfnast. Mestar birgð- ir. Fjölbreytt úrval. Lægst verð. — Keppi við alla. — Alt á ein- u m stað. Versl. B. H. Bjarnáson. Símskeyti —o— Khöfn 5. okt. FB. Rússar semja um stórverslun við Persa. Símaö er frá Berlín, aö samn- ingur Rússlands og Persíu heim- ili frjálsan innflutning á vörum iyrir fimtíu miljónir rúblna til Rússlands og brjóti þannig í bág við grundvallaratriöi Rússa um einokún á utanríkisversluninni. óeirðir í Mexico. Símaö er frá Mexico borg, aö nokkrar herdeildir hafi gert upp- íeisn undir forustu hershöföingj- anna Gomezar og Serrano. Stjórn- arherinn lagöi til orustu viö þá og var Serrano og fjórtán aörir, er stóðu framarlega í flokki upp- reisnarmanna, handteknir og líf- látnir. Þráðlaust samtal. Símaö er frá London, aö þráö- laust viötalssamband hafi verið opnaö milli Englands og Kanada. Utan af landi. Seyöisfiröi 5. okt. FB. Helga Bjarnadóttir frá Flúsa- vík hefir sungiö tvívegis viö all- góöa aösókn hér. Þurktregt. Lítiö náöst inn af heyjuin, sem úti voru, þó er veör- átta betri. Sláturtíðin byrjuð. Færeysku sjómennirnir af ,.Riddarinn“ verða jarðsungnir á morgun. Prestafélagsritið. —o— Tímarit fyrir kristindóms- - og kirkjumál. Ritstj. Sig- urður P. Sivertsen. Níunda ár 1927. Gefið út af Presta- félagi íslands. Hér verður enginn dómur lagö- ur á einstakar ritgerðir þessarar bókar, enda má ætla, aö aörir mér færari verði til þess að rita um hana ítarlegar en eg' mundi fær til. — Eg vildi að eins mega .vekja eftirtekt alls almennings á ritinu meö því að greina fyrirsagnir rit- geröanna. En vafalaust tel eg, að ýmislegt sé þarna merkra rit- gerða, þvi að margir góöir menn og lærðir hafa þar til málanna lagt. — Alþýöa manna ætti aö kaupa Prestafélagsritiö og lesa, en talið hefir veriö, aö útbreiðsla þess væri ekki mjög mikil eöa vonum minni enn sem komið er, og veröur það aö teljast illa far- ið. Prestafélagsritið á erindi til B. E. S -Smekklásarnír og B. K. S.-Hnrðarlokarar ern þeir laagbestn. - Nýjar birgðir komu með „Goðafoss'* 30°/o VERÐLÆKKDN. VERSL. B. E. BJARNASON IGíammístimplai* eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. allra landsman'iia, ‘hverjar trúar- skoðánir sem þeir kunna að hafa. Fyrirsagriir ritgerðanna eru þessar: 1. Guðbrandur Þorláks- son , Hólabi'skup. In memoriam 1627—1927. Eftir dr. theol. Jón Helgason, biskup (með 4 mynd- um). 2. Trúarlif Pascals. Eftir síra Asmund Guðmundsson skóla- sijóra. 3. Bráðabirgðatillögur til breytinga á Helgisiðabók islensku þjóðkirkjunnar. 4. Kristileg festa. Eftir ])rófessor SigUrð P. Sívert- sen. 5. Eftir dauðann. Útdráttur úr bók Sundar Singh. Eftir síra Friðrik J. Rafnar. 6. Kirkjudagur. F'.ftir síra Þorstein Briem. 7. Kirkjudagsræða. Eftir síra Þor- stein Briem. 8. Gildi trúar. Eftir síra Sveinbjörn Högnason. 9. Jesús Kistur, sonur Guðs. Eftir jírófessor Sigurð P. Sivertsen. 10. lfvern segið þér mig vera? Pré- dikun eftir síra Ásmund Guð- mundsson skólastjóra. 11. Síra Jón Þorsteinsson, píslarvottur. F.ftir sira Magnús Jónsson, do- cent. 12. Gandhi. Eftir prófast Kjartan Helgason. 13. Hvernig eigum vér að berjast? 14. Ferða- prestsstarfið. Eftir síra Ásmund Guðmundsson, skólastjóra. 15. Kirkjumál á Alþingi Eftir síra Magnús Jónsson, docent. 16. Prestafélagið. Eftir S. P. Sivert- sen. 17. Erlendar bækur. Eftir dr. j. H., síra Bj. J., síra Ó. V. og ritstjórann. 18. Andlega stéttin á fslandi i fardögum 1927. Skýrsla frá biskupi. 19. Reikningar Presta- félagsins 1926. Eins og menn sjá á upptalning þessari, er efni ritsins harla fjöl- breytt og skil eg ekki annað, en að marga langi til að kynnast því, þá er eigi liafa gerast kaupendur ]>ess enn, eða aflað sér ]>ess á ann- an hátt. En skjóta vildi eg því að stjórn Prestafélagsins, hvort henni sýndist ekki réttara, að auglýsa ritið betur en hún hefir gert hing- að til. Mér er persónulega kunn- ugt um, að margt fólk til sveita hefir enga hugmymd um, að það sé til. En mér skilst, að það sé eimnitt alþýða manna víðsvegar um landið, sem mest ætti að hafa gagnið af að lesa ])vílíkt rit. Leikmaður. Diirkopp saionavélai* fá iof hinna vandlatustu. Verslnnm Bjöm Kristjáasson Jón Bjðrnsson & Go. IM Irðmfiriar. Víðkunnasti íslendingur, sem nú er uppi, Vilhjálnuir Stefánsson, varð fyrstur til þess að benda á framtíöarmögnleika heimskauta- landanna, sem nú eru aö mestu óbygð. Hefir hann ritað mikið um það mál og sumt af því hefir birst á islensku, t. d. grein hans um úr- ræðin til aö bjarga heiminum frá kjötskorti, í Eimreiðinni í fyrra. Það er um ])etta nýmæli sem ílest önnur, að því hefir víðast verið tekið með tómlæti eöa and- óð. Hafa ýmsir orðið til ])ess að rita á móti Vilhjálmi og reynt að ,sanna, að hann geri langt of mik- ið úr kostum landflæmanna í Norður-Canada, Grænlandi og Síberíu. Talar ])ó reynsla Ame- ríkumanna frá Alaska þar öðru máli og svo skýru, að ekki jáir aö makla 'í móinn. Hreindýraræktin þar sannar mál Vilhjálms aö fullu. Nýlega hefir enskur vísinda- rnaöur, dr. Rudmose-Brown, sem er formaöur landfræðideildar vís- índafélagsins „British Association for the Advance of Scien,ce“ flutt fyrirlestur um framtið heim- skautalandanna, á aðalfundi fé- lagsins í Leeds (sem frægur er orðinn fyrir fyrirlestur, sir Artlnir Keith um Darwinskenninguna). Ræðumaður vildi ekki taka eins djúpt í árinni um framtíð heim- skautalandanna og Vilhjálmur hefir gert, en kvaðst ])ó samsinna kenningum hans að mestu leyti. Fy-rir norðan nyrstu skógamörk væru um 5 miljónir fermílur (enskar) graslendis, eða meira flæmi en Bandaríkin öll. Þetta væri mest tundra-mýrar. Og hægt væri að nota þessi flæmi miklu meira en nú er gert. Þau væri aö eins notuö sem veiðilönd og vit- ?nlega mætti jafnframt ala þar upp í stórum stíl ýms þau veiði- dýr, sem dýrasta hafa feldina. En líka mætti koma þar upp hrein- clýrarækt og moskusnauta, bæði í Canada, Vestur-Grænlandi og' Sí- heríu og sumstaðar á Svalharða. Benti hann á, að fyrsta stjórnar- ráðstöfun Norðmanna, er ])eir tóku við Svalbarða, hafi verjð sú, sð alfriða hreindýr þar, fyrst um . sinn til 1934- Kvað hann varlega áætlað, að hægt væri að frarn- leifia á Norðurflæmunum tíu sinn- um meira kjöt, en nú 'kemur frá Ástralíu. 0£ugst reymi, Eg hefi veitt ]>ví eftirtekt, að nú er um þessar mundir óvenju- mikið um „vetrarstúlku“-auglýs- ingar í „Vísi“. Sama fólkið aug- lýsir stundum dag eftir dag, og orsökin hlýtur aö vera sú, að eng- ar stúlkur bjóðist. Þykir mér þetta ákaflega undarlegt og í rauninni mjög illa farið. Eg geri ráð fyrir, að hér sé nóg af stúlk- um, sem gætu farið í vist, ef ])ær vildu. Og eg er ekki í neinum vaía um ])að, að hyggilegra og happa- sælla mundi þeim reynast, að vist- ráða sig hjá góðu fólki, en að ílakka um iðjulausar fram eftir vetri. Atvinna hefir verið mikil og góð í surnar. Fjöldi stúlkna hefir „farið i sild“ og komið aftur meö álitlegan skilding. Hefir mér ver- ið sagl, að sæmilega röskar stúlk- ur muni hafa haft um 300 kr. af- gangs kostnaði. Það er nú að sönnu ekki mikil fjárhæð, en bet- ur væri hún þó komin á vöxtum í banka, en í eyðslueyri að þarf- lausu. — En sannleikurinn mun vera sá um æðimargar ungar stúlkur nú á dögum, að þær hugsi emgöngu eða langmest um ])æg- indi líðandi stundar, en gæti hiris lítt eða ekki, að búa í haginn fyr- ir sig framvegis. En slíkt er skað- legur hugsunarháttur og mun hefna sín, — Margar ])essara urigu stúlkna eru umkomuHtlar og eiga fáa að. Þær eiga ekki allar víst, aö komast í húsfreyjustöður í hráð eða undir örugga forsjá ann- ara, sem að þeim vilja hlynna, ef veikindi eða óhöpp ber að hönd- um. En sjúkar geta þær orðið, eins og aðrar dauðlegar mann- eskjur, og hvar eru þær þá stacld- ar, ef þær eiga enga að, er rétta vilja þeim hjálparhönd, og enga peninga í sjóði sínum? Eg amast ekki við því, að stúlk- ur leiti sér mentunar. Og verið getur, að sumt af þessu lausbeisl- aöa kvenfólki sé eitthvað að hugsa um bóknám eða hannyrðir. En grunur minn er sá, að það sé e’kki meiri hlutinn. — Hitt þætti mér sennilegra, að nokkuð mikill hluti stúlknanna hirði ekki um annað en að skemta sér og eiga náðuga daga, meðan eitthvað er eftir af sumarkaupinu. Og það Fimleika- bolir, buxur, sokkar, belti og kviðbönd. Glímubúnmgap, hnéhlífar, öklahlífar, olnboflahlifar. Sundbolir, sundskýl- ur, sundhettur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.