Vísir - 06.10.1927, Side 3

Vísir - 06.10.1927, Side 3
V I S I R Góðup eiginmað- up gefuF konuimi Siagers saumavél. Talsvert af hinum margeftirspurðu tekið upp í dLag. Fatabúðin. findist hjá mörgnm fram yfir ný- ár. Reynslan er líka sú, aS þá vilja þær flestar fara í vistir. Þá er buddan tóm og þá er ekki um .annaö aö gera, en aö taka þeirri vinnu sem býöst. Eg er oröin gömul og á kann- ske bágt meÖ aö setja mig í spor ungra kvenna á þessurn dögum. Samt vildi eg mega ráöleggja þeim það, aö neita ekki góöum vistum á haustdegi, þó að þær tigi sumarkaupiö sitt í buddunni. Leggiö kaupiö ykkar inn í bank- ■ann, stúlkur mínar, þann hluta þess, sem afgangs veröur, er þiö hafiö fengið ykkur nauðsynleg föt til vetrarins. Takiö svo þeim vist- um, sem bjóöast, ef þær eru góð- ar eöa sæmilegar. Þiö þurfið á- íeiöanlega ekki á meiri eyðslueyri að halda en vetrarkaupinu, ef þið hafið fyrir engum að sjá. Væri jafnvel* ekki óhugsandi, að þið gætið lagt inn svo sem io kr. mán- aðarlega að vetrinum. Þetta safn- ast jiegar saman kemur, og að fá- um árum liðnum eigið jiið lagleg- an skilding í sparisjóði, ef lánið er með og heilsan er góð. Og altaf -mundi koma sér vel, aö eiga skild- íiiga, hvort sem þið gangið í heilagt hjónaband eða haldið áfram að vera frjálsar og engum bundnar. Þeir, sem öllu eyða i gjálífi, óþarfa og liégóma, sjá aldrei •ávöxt vinnu sinnar. Og þeir yerða áreiðanlega vansælli en hinir, sem kappkosta, aö sjá fótum sínum forráð efnalega, eftir því sem .ástæður leyfa. Eva. sttir 1 ocxx Bæjarfréttir Dánarfregn. í fyrradag- andaðist á Landa- kotsspítala frú Guðrún Filipþus- dóttir, kona Guðmundar Þorleifs- sonar, steinsmiðs. Hún var vinsæl kona og vel látin. Jarðarför Magnúsar dýralæknis Einar- son fer fram á laugardaginn 8. j). m. og" liefst kl. iþá e. h. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- mannaeyjum 8, ísafirði 7, .Akur- eyri 9, Seyðisfirði 7, Grindavík 9, Stykkishólmi 8, Grímsstöðum 5, Raufarhöfn 6, Hólum í Hornafirði 7, Þingvöllum 7, Færeyjum 10, Angmagsalik 2, Kaupmannahöfn 8, Utsira 8, Tynemouth 12, Hjalt- landi 12, Jan Mayen 3 st. Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 5 st. Úrkoma 3,5 mm. — Djúp lægð að nálgast úr suðvestri. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: í dag: Stormfregn: Sunnan hvassviðrið C'g rigning. f nótt og á morgun: Allhvass suðvestan. Skúraveður. Breiðafjörður og Vestfirðir: Stormfregn. Sunnan hvassviðri Hvass sunnan og rigning. Á morg- un: Hvass suðvestan og skúra- veður. Norðurland og norðaustur- land: Stormfregn. í dag vaxandi sunnanvindur. í nótt hvass sunn- an og suðvestan. Riguing. Aust- firðir: í dag suðlæg átt og þurt veður. í nótt allhvass suðvestan. Suðausturland: Stormfregn. í dag allhvass sunnarí og rigning. í nótt hvass suðvestan. Skúraveður. - Páll ísólfsson heldur 11. orgelkonsert slrín 1 fríkirkjunni í kveld kl. 9. Andreas Berger aðstoðar. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ung- irú Ruth Haríson og Mr. Murray Anderson, Glasgow, Skotland. Síra Friðrik Friðriksson var meðal farþega á Gullfossi i fyrradag. Hann fór héðan 1. júlí síðastl. til Danmerkur og var við- stacldur fyrsta alheimsmót K. F. U. M., sem haldið var i Kaup- mannahöfn. Að íþróttamótinu loknu fór hann suður til Sviss á stjórnarfund alþjóðánefndar K. h'. U. M. Fór svo Jiaðan aftur til Danmerkur og ferðaðist þar um nokkurn tíma meðal vina sinna. Heimleiðis fór hann 11. sept. með Lagarfossi til Austfjarða. Dvald- ist uni tíma á Seyðisfirði og mess- aði jiar. Hafði hann ráðgert að ferðast um jiar eystra, en af því gat ekki orðið að þessu sinni. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn i dag á venju- legum tíma. Tólf mál á dagskrá, Jiar á meðal önnur umræða um aukadýrtíðaruppbót handa starfs- mönnum bæjarins. Reimtir úr helju. Smáskipið Joan, sem héðan :fór i ágústmánuði vestur um haf, komst vestur undir Nýfundnaland og hrepti þar stórviðri og hafði hrakist nær viku, jiegar skip kom til hjálpar og bjargaði mönnunum, en þeir voru tveir. Má það heita mikil hepni, að þeir komust lífs af. Prófessor Auer flutti fyrsta háskólaerindi sitt i Kaupjiingssalnuni í gærkveldi, við rnikla aðsókn. Prófessor Har. Ní- el'sson, háskólarektor, talaði nokk- ur orð áður en fyrirlesturinn hófst og bauð prófessor Auer velkominn. Prófessor Auer svaraði ræðu háskólarektors með nokkurum orð- um og jiakkaði jiær góðu viðtök- ur sem hann hefði fengið. Hann kvaðst hvarvetna sjá merki mik- iilar atorku og framkvæmda hér bænum: Vandaða höfn, góðar götur, sima, vatnsveitu, raflýsing o. s. frv., og þótti merkilegt, að svo fámenn jijóð gæti afkastað jafnmiklú á tveinr áratugum eða svo. — Síðan flutti hann erindið, sem var um trúarskoðanir hinna íhaldskíimari guðfræðinga. Pró- fessor Auer er ágætur ræðumað- ur og talar skýrt og skipulega. Þökkuðu áheyrendur ræðu lians með lófataki. — Næsta erindi verð- ur flutt annað kveld kl. 6—7. Bræðurnir Markan héldu síðustu söngskemtun sína i gærkveldi. Aðsókn var sæmileg, en ])ó mun minni en jieir verð- skukluðu. Hins vegar voru v-iðtök- ur þær, er söngmennirnir hlutu hjá áheyröndum, innilegar oggóð- ar. Benedikt Elfar söngvari heldur söngskemtun í Gamla Bíó kl. 7þá í kvöld. B. E. er talinn góður söngmaður og hafa erlend blöð farið lofsamlegum orðum um list hans. Meðal farþega frá útlöndum á Gullfossi voru frú Gerda Hanson og ungfrú Ruth Ifanson. Frá Seyðisfirði fcomu Einar Helgason, Guðm. Hagalín, Kári Stefánsson o. fl. Gullbrúðkaup. 15. september í sumar áttu tvenn hjón gullbrúðkaupsdag vestur i Dölum, jiau Ólafur Finnsson og Guðrún Tómasdóttir á Fellsenda, og Jón Klemensson og Guðrún Finnsdóttir í Neðri-Iiundadal. Þau eru systkin Ólafur á Fellsenda og Guðrún kona Jóns Klemenssonar. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Margrét Jóns- dóttir og Sigmundur Rögnvalds- son, fisksali, Suðurpól 14. K. F. U. K. Fundur í aðaldeild félagsins föstudagskveld kl. 8T/2. Alt kven- fólk velkomið. Skemtikvöld til fjársöfnunar heldur Sundfélag Reykjavíkur í Bárunni á laugardagskvöldið kl. 8/2. Verður þar til skemtunar: Ræða; Ólafur Friðriksson, bæjar- fulltrúi; upplestur, Jóhannes Jós- efsson, íþróttakappi; bögglasala og dans. Skorað er á alla meðlimi félagsins að gefa 1—2 böggla, og skila þeim niður í Báru, fyrir kl. 8 á laugardagskvöld. Þess er og vænst, að bæjarbúar víkist vel við og sæki jiessa skemtun, 0g kaupi böggla. Sundfélaginu er þörfi á fé, það hefir eins og kunnugt er, byrjað á að æfa róður, og er því nauðsyn að eignast báta. Auk þess rekur jietta félag umfangsmikla uppeldisstarfsemi, sem raunveru- lega ætti að kostast af bænum. K. Kensla í esperantó verður nú í vetur kostuð eða SADDASPAD. Nokkrar tunnur af sykursöltuðu fyrsta flokks sauðaspaði eru li-' sölu í verlun undirritaðs. Vigt á tunnu netto 130 kg. Verð á tunnu . fob. 134^,50. Húsavík 5. okt. 1927. St. Quðjolmseii* Efaalaag Reykjavlkir Kemisk fatahrelnson og lftnn Laugaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnefni; Efnalang. Hreinsar með nýtlsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituö föt og breytir um Ut eftir óskum. Eykur þægindi. Sparair *é. lí tsala. styrkt af hinu opinbera, víða uni heim, sumstaðar við skóla ríkis- ins en annarstaðar á sérstökum námskeiðum. Augu þeirra, sem með völdin fara, eru æ betur og betur að opnast fyrir jieirri stað- reynd, að með jiví að gera esper- antó að ahnennu hjálparmáli, um allan heim, ])á er stórt spor stigið til þess að létta og auka öll við- skifti meðal jijóðanna, enda hefir esperantó nú Jiegar bætt efnislega og andlega aðstöðu margra manna. — Hér í Rvílc er stofá í Barna- skólanum léð ókeypis til esperantó- kenslu, og þó að löng leið sé það- a.n og til jiess markmiðs, að esper- antó verði skyldunámsgrein í öll- um eða flestum Jieim skólum, sem styrks njóta af opinberu fé, Jiá er þetta samt spor í áttina. Og takist námskeiðið í vetur vel, sem eigi Jiarf að efa, því að kennarinn, Ól- afur Þ. Kristjánsson, frá Kirkju- bóli i Önundarfirði, er mjög áhuga- samur esperantisti, þá er það harla ótrúlegt, að íslendingar verði leng- ur öðrum Jijóðum miklu síðri í því, sem lýtur að vexti og við- gangi esperantó-hreyfingarinnar. E. Apríl kom írá Englandi i gær. Fór til veiða í morgun. Til veiða fer Snorri goði í kveld, en Þór- ólfur á morgun. Gullfoss fer til Vestfjarða á miðnætti í iiótt. Lyra fer í kveld áleiðis til Noregs. Geir kom af veiðum í dag. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund........— 22.15 100 kr. danskar .. .. —121.94 100 — norskar .... — 119.93 100 — sænskar .... — 122.55 Dollar...............— 4.55% 100 fr. franskir .... — 18.04 100 fr. svissn.......— 87.92 100 lirur..............— 25.00 100 gyllini............— 182.85 100 þýsk gullmörk . — 108.65 100 pesetar..........-— 79.38 100 helga..............— 63.59 isfiskssala. Maí seldi afla sinn í fyrradag (835 k.) fyrir 1845 sterlingspund, Ólafur seldi í gær (1091 k.) fyrir 2258 sterlingspund. Til að rýma fyrir nýjum vör- um, seljum við næstu daga tals- vert af vörum með og undir innkaupsverði, t. d. fuílorðins- golftreyjur, barnapeysur, svunt- ur o. m. fl. Barnafataverslunin Ivlapparstíg 37. Sími 2035. Hneialeikup I Þeir seni ætla sér að læra hnefa- eik hjá mér í vetur eru beðnir að tala við mig í kvöld eða ann- að kvöld eftir kl. 8 síðd. á Lauga- veg 15 (fyrstu hæð). Peter Wigelnnd. IRegnfpakkap falegir fyrirliggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. klæðskerar. Aðalstræti 6. íooooooooooooooooöoooooooo Visiskaffið gerir alla glaða Gefins og burðargjaldslaust seadum við okkar nytsama verð- lista sem hefir fjölda af myndum yfir gúmmí, hsilbrigðisvörur og leikföng. Einnig klukkur bækur og póstkort. — Samariten, — Afd. 66, Köbenhavn K, Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá E. K., 5 kr. frá H. J., 2 kr. frá N. N.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.