Vísir - 06.10.1927, Page 4

Vísir - 06.10.1927, Page 4
V 1 S I R Líkkistup, mjög vandaðar í alla staði hefi (|g ávalt tilbúnar. Yerðið lægst lijá mér. Leigi hinn viðurkenda vandaða líkvagn minn fyrir mun lægri leigu en aðrir. Ann- ast um útfarir að öllu leyti. Skrautá'breiða í kirkju og ljósa- stólpar og klæði í heimahúsum, ókeypis. Tryggvi Árnason Líkkistusmiður. Njálsgötu 9. Sími 862. Ídag er slátrað fje úr Grimsnesi og á morgun úr Aðeins fáeina klæðnaði af sérstaklega vönduð- um, svenskum FERKIN6ARF0TUM fékk ég með Lyru. Komið fljótt. Vigfús Gnðbrandsson, klæðskeri. Aðalstræti 8. Vældegaard húsmæðraskóli. Gentofte, Daamavk (viðurkendur af ríkinu.) Ný námskeið byrja 4. nóvember og 4. maí. - Tekið á móti um- sóknum. - Starfskrá send þeim sern óska. Helene Bjnl Cordfns-Hansen. KLUKKUR nýkomnar. Prýða hvert heim- ili. Besta brúðhjónagjöfin. Margra ára ábyrgð.Lágt verð. Hverfisgötu 32. Jón Hermannsson, úrsmiður. r KENSLA Kenni allskonar handavinnu og léreftasaum. Teikna á fyrir lægsta gjald. — GtrSrún Jóhannsdóttir, HaSarstíg 14. (400 Hraöritun, dönsku, ensku og þýsku kennir Wilhelm. Jakobsson, cand. phil., Hverfisgötu 90. (367 Frönsku kennir Svanhildur Þor- stein'sdójtir, Þingholtsstræti 33. Sími 1955. (369 Stúdent, vannr kenslustörfum, óskar eftir heimilis- eöa tíma- kenslu. Uppl. í síma 2107, frá kl. 12—1 og 7—9 síöd. (370 íslens'ku, ensku, dönsku og reikning kennir Friörik Guöjóns- son, Bræöraborgarstíg 3. Sími 1686. (371 Kenni léreftasaum og hannyrð- ir, Arnheiöur Jónsdóttir, Amt- mannsstíg 6. Sími 1768. (392 Spönskukenslan í húsi Verslun- arskólans hefst á föstudaginn 7. okt. kl. 8 e. h. og eru væntanleg- ir þátttakendur beönir aö mæta stundvíslega. Ólafur Halldórsson. (405 Stúlkur geta fengið tilsögn í kjólasaum á kvöldin, frá kl. 8—10 (3 kvöld í viku). -Saumastofan Skólavörðustíg 5. Guðbjörg Guö- mundsdóttir. (362 Tek börn á ýmsum aldri til kenslu. Steinunn Melsted, Vest- urgötu 25 B. Til viðtals kl. 8—9 síðdegis. (430 Ensku kenni eg í vetur. Sími 1558, kl. 11—12, 3—5 og 8—9 daglega. — Axel Thorsteinson, Garðastræti. (1264 Kenni íslensku, dönsku, ensku, reikning o. fl. Ar.na Bjarnar- dóttir frá Sauðafehi, Bergstaða- stræli 10 B, uppi. Sími 1190.(230 J. Stefánsson kennir að tala og rita ensku. Til viðtals frá kl. 3—4 og 8—9 e. h. Laugaveg 44 (gengið gegnum portið). (317 Forstofustofa til leigu á Óðins- Stór íbúð til leigu. Uppl. eftir kl. ö, Grettisgötu 10. Tómas Þor- steirisson. (429 Lítið herbergi með miðstöðvar- hita til leigu, Laugaveg 49. Uppl. gefur Skúli Thorarensen. Sími iioi og 1130. (428 Sólarherbergi meö ljósi og hita tii leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Bragagötu 22 A. (417 Mæögur óska eftir stofu og eldhúsi eða tveimur minni her- hergjum og aögang aö eldhúsi. Lppl. á Lokastíg 17. (413 Stofa með sérinngangi til leigu fyrir einhleypan, reglusaman mánn. Þjónusta og ræsting getur fylgt. Uppl. á Óðinsgötu 24, niöri. (412 Stofa óskast handa 2 piltum, helst í austurbænum. Ábyggileg leiga. Uppl. í síma 1108 eða eftir kl. 7 í sima 1434. (398 Tvö herbergi nálægt miðbænum til leigu fyrir fáment og um- gengnisgott fólk. Tilboð sendist Visi fyrir kl. 6 annað kveld, merkt: „Strax“. (391 2—3 herbergja íbúð vantar mig nú þegar. Baldvin Einarsson, ak- týgjasmiöur, Hverfisgötu 56 A. Sími 648. (387 1—2 herbergi, með aðgangi að eldhúsi, óskast strax. Samúel Ól- afsson, söðlasmiður. (383 Forstofustofa til leigu fyrir, ein- hleypt fólk á Grettisgötu 22. (379 Stofa með forslofuinngangi til leigu. Uppl. á Bergstaðastræti 53. (352 götu 22 A. (377 Góð sólarstofa til leigu á Brekkustíg 19, uppi. (376 Vönduö stúlka getur fengiö hús- næði með annari. Jaínvel ódýrt fæSi. Uppl. á Laugaveg 8 B. (374 2 herbergi til leigu á Bergstaða stræti 57. ÓskaS er eftir siSprúðu fólki. (366 Lítiö herbergi óskast leigt nú þegar. Uppl. í síma 1872. (410 2 stór, sólrík, samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. í síma 116 og 281. " (314 1 herbergi með aðgangi að malreiðslu óska barnlaus hjón. Tilboð merkt: „A“, sendist Visi. (353 r VINNA Þrifin og barngóð stúlka óskast vegna veikinda húsmóSurinnar. Upþl. á Skólavörðustig 25 (kjall- ara) kl. 7—9 síðd. (143 Ós'lcaö er eftir roskinni konu til hjálpar á heimili um mánaSar tí'ma, vegna veikinda húsmóSur- innar. Uppl. gefur síra Árni Sig- urðsson, heima kl. 7—8 í kveld. (425 Kona óskar eftir aS þvo búSir eöa skrifstofur. A. v. á. (424 Stúlka óskast um mánaSar tíma. Uþpl. á Vesturgötu 14. (423 Stúlka óskast í vist nú þegar sökum veikinda annarar. Uppl. á 7. (421 Lindargötu Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. i Tjarnargötu 8. (420 Hraust stúl'ka óskast aS Reykj- um í Mosfellssveit. — Ingibjörg Pétursdóttir, Vesturgötu 36 B. (411 Stúlka óskast í vist. Má hafa stálpaö barn. Uppl. á Laugaveg 46 A. (408 Stúlka óskast í vist. — Guöm. Thoroddsen, Fjólugötu 13. (406 Stúlka óskast í vist nú þegar á barnlaust heimili-. Upph Frakka- stíg 22, uppi. (404 GóS stúlka óskast nú þegar. — Uppl. á Bakkastíg 1. (403 14 ára telpa óskar eftir góöri víst. Uppl. í síma 875. (402 14—16 ára telpa óskast í vist. Uppl. á Freyjugötu 7. (397 Stúlka óskast á gott heimili i sveit. Má hafa barn. Uppl. Kára- stíg 2. (396 Stúlka óskast í vist. — Uppl. 'Njaröargötu 45. (393 Stúlka óskast á lítiS heimili. Uppl. i síma 1334 eöa á Baróns- stíg 18, uppi. (385 Meim teknir í þjónustu Stýri- rnannastíg 6, niSrí. (384 Stúlka óskast í vist. Uppl. Bald- ursgötu 29, uppi. (380 Stúlka óskast nú þeg'ar. Fálka- götu 10, Grímsstaðaholti. (363 6—8 menn geta fengið góða þjónustu. 'Föt hreinsuö og press- uð. Hverfisgötu 73. 1 (375 Menn teknir í þjónustu Urðar- stíg 7 A. (373 Menn eru teknir í þjónustu á Grettisgötu 10, niðri. (373 Meö nýjustu ljós- og gufu-böö- uin tökum viS i burtu: Fílapensa, húðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi í húöinni. Einnig flösu, hárrot. HárgreiSslustofan, Lauga- veg 12. . (1055 Allskonar sjóklæði í borin. Á- hyggileg vinna með sanngjörnu verði. — NB. Tekur 3 vikur að fullbera fötin og eru geymd i 3 mánuði. SjóklæSagerSin. (738 Stúlka óskast strax. Þórsgöta 5. (242 Tvo dugáega verkamenn vantar i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. Hverfisgötu 49, búSinni. (431 Stúlka óskast. Bergþórugötu 16, neðri hæð. (,142 Stúlka óskast í vist. Bergþór Pálsson, Sölvhólsgötu 12 (steinhús fyrir austan Sam- bandshúsið). (320 NýsólaSir krakkaskór töpuöust innarlega á Laugavegi. Skilist á Barónsstíg 10. (415 Matreiðslubók tapaðist fyrra sunnudag á Kaplaskjólsvegi. Skil- ist á afgr. Vísis. (380 Skátahnífur fundinn í Kennara- skólanum. (378 Silfurnæla týndist frá Laugaveg 78 aS Laugaveg 64. Skilist á Laugaveg 78, niSri. (368 FÆÐI Gott fæSi seljum viS á Lauga- veg 28 C. Helga Jóhannsdóttir og Jóhanna Oddsdóttir. (334 Nokkrir menn geta fengið fæöi. Ingólfsstræti 21 B. (418 Sel fæSi. Tjarnargötu 4. Jóna Þorleifsdóttir. (394 Get bætt við 2—3 í fæði. Helga Ásgeirsdóttir, Brattagata 3. (388 Gott fæöi á 70 kr. um nránuS- inn. Njálsgötu 32 B, miShæð. (364 Sel gott fæSi fyrir 75 kr. um mánuSinn. ASalsteinn Hallsson, Njáisgötu 10. (170 r TILKYNNING Kaffi- og' matsöluhúsiS Fjall- konan, er flutt á SkólavörSustíg 12, Geysir. (419 Flutt frá Lokastíg 18 á NjarS- argötu 49. Flín Jónsdóttir prjóna- kona. (407 Bókasölu mína flutti eg þ. 1. ágúst úr Kirkjustræti 4 og er bókaverslunin, sem síðan er fekin á þessum stað, mér óvið- komandi. — Útgáfuhækur mín- ar allar fást hjá bóksölum eða á afgreiðslu Rökkurs, Garða- stræti við Ilólatorg. Sími 1558. Axel Thorsteinson. (1249 ~ -. .i r." r KAUPSKAPUR 1 MuniS eftir ódýru álnavörunni í Úthúi FatabúSarinnar á Skóla- vörSustíg. (340 Flvergi i borginni er jafn fall- cga og ódýra álnavöru aS fá og í útbúi FatabúSarinnar, Skóla- vörSustíg. (427 NýkomiS: Morgunkjólar og svuntur. Kjólar og kápur, saurn- aðar eftir máli, fyrsta flokks vinna. — FatahúSin, útbú, Skóla- vörSustíg. ' (426- Þrír litlir kolaofnar óskast til kaups. Simi 1084. (422' 6 tunnur af kartöflum til sölu. Uppl. i sírna 1348. (416 Peysufatakápa til sölu. Lauga- veg 46 A. (409 Húsgögn í herraherbergi, (svefn- sófi, hægindastóll, 2 stólar og horö) til sölu ódýrt. Uppl. gefur Árni Árnason, Vöruhúsinu. (401 Tvö rúmstæði, kjöttunna o. fl. tii sölu á Lokastíg 23. Sími 2027. (399 Góðir ofnar til sölu í Ási. Tæki- færisverS. Sími 236. (395 Gott skápaskrifborð óskast gegn peningum og vörum. Tilboö merkt: „SkrifborS“ sendist Vísi, ________________________________(390' I il sölu : 1 tunna af sykursölt- i'ðu 1. flokks dilka'kjöti. Uppl. Njálsgötu 64, uppi. (389 Eldavél til sölu á Berg'staðastr. (382' 33- Saumavél til sölu. Lágt verð, (38x Skólavörðustíg 20. Trérúm með fjaðramadressu selst með tækifærisverði. Til sýnis i húsgagnaverslun Kristjáns Sig- geirssonar, Laugaveg 13. (365 Filmkort nýkomin í Listversi- unina, Kirkjustræti 4. (414 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Solin-pilluT. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós, (430 Gólfdúkar. Mjög miklar birgðir fyrirliggjandi. — Allra lægsta verð. — Þórður Pétursson & Co. (62Ú HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en i versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Unnið úr rothári (758 Húsgögn í borðstofu og svefn- lierbergisbúsgögn, ásamt ldæð- skerasaumavél, grámmófón, byssu o. fl. til sölu með tæki- færisverði í Heildverslun Garð- ars Gíslasonar. (315 Fallegustu og ódýrustu púð- arnir og borðstofusettin fást í liannyrðaverslun Jóhönnu And-. ersson, Laugaveg 2. (316 Ódýrar drengja- og telpu-regn- kápur. Versl. Verðandi, Hafnar- stræti 4. (295 Félagsprentsmiðjatl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.