Vísir - 08.10.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1927, Blaðsíða 4
yisiR Vfsis-kallil gerir alla glala. I \ KENSLA Harmonium- og píanó-kensla fyrir byrjendur, fæst á Vesturgötu 65. Guörún Böövarsdóttir. (503 Berlitz-skólinn (enska, þýska, danska) byrjar íljótlega.'* Nánari uppl. í Landsbankanum, 4. hæö, hcrbergi nr. 11. Lára Pétursdóttir. (496 Get tekiö fleiri börn til kenslu. Fríöa Sjguröardóttir, Laugaveg 53 A. (489 Énsku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. (523 Kennum allskonar hannyröir, baldýrum og kniplum eftir pönt- unum. Systurnar frá Brimnesi, Þingholtsstræti 15 (steinhúsiö). Sími 1583. (510 Stúdent tekur nemendur í tíma- kenslu (ensku o. fl.) og Jes einnig latínu og þýsku með byrjendum. Uppl. frá kl. 4—7 á Njálsgötu 55. Sími 1455. (45ö r LEIGA Gott geymslu- eöa verkstæðis- p!áss til leigu. Uppl. Vesturgötu 18. (498 Bilskúr óskast til leigu nú þeg- ar. A. v. á. (485 FÆÐI Menn geta fengið fæði fyrir kr. 70.00 á mánuði. Nönnugtöu 10 A. (504 Jö. Gott fæði fæst á Vesturgötu (497 Nokkrir menn geta fengið fæði i prívathúsi. Einnig á sama stað allskonar vélritun hest. A. v. á. (494 Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó- -stræti 2. (529 Get bætt við 2—3 í fæði. Helga Ásgeirsdóttir, Brattagata 6. (535 Gott íæöi seljum viö á Lauga- veg 28 C. Helga Jóhamisdóttir og Jóhanna Oddsdóttir. (534 Góð stofa til leigti fyrir ein- ldeypa. Lindargötu 32. (5:8 Dugleg stúlka getur fengið vetrarvist hjá bæjarlækninum, Grundarstíg 10, uppi. (515 Lítið herbergi til leigu fyrir einhleypan kvenmann. Uppl. í sima 1040. . (517 Sel fæði. Tjarnargötu 4. Jóna Þorleifsdóttir. (394 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. (5Z3 Gott fæði á 70 kr. um mánuö- inn. Njálsgötu 32 B, miðhæö. (364 Herbergi til leigu handa stúlku á BergstaSastræti 21. (53° Góð stúlka óskast 1 vist nú þegar til Sigurðar Sigurz, Vestur- götu 46. (512 Sel gott fæöi fyrir 75 kr. um mánuðinn. Aöalsteinn Hallsson, Njálsgötu t0. 07° Sólrík forstofustofa til leigu : vesturbænum. Uppl. gefur Jacob- sen, Vesturgötu 22. (54° Formiðdagsstúlka óskast. — Freyjugötu 11. Sími 2105. (511 Stúlka óskar eftir góðri for- stofustofu. A. v. á. (502 Karlmaður óskast í vetrarvist í sveit. Uppl. á Frakkastíg 12, kl. 4—5 á morgun. (533 | TILKYNNIN G | Maður sá, sem tók yfirfrakkann í liúsi K. F. U. M. í gærkveldi skili honum á sama stað — og sieppi þar meö. Drengurinn, sem hann hafði tal af, þekti hann. — Látið ekki lögregluna þurfa að sækja frakkann. (508 Stór stofa með öllum þægind- um til leigu nú þegar. Bárugötu 2. Sími 1084. (525 Stúlka, 14—-16 ára, eða roskin kona, óskast á gott sveitaheimili, aöallega til skemtunar húsmóður- inni. Uppl. í Stýrimannaskólanum. (532 Stúlka getur fengið herbergi með annari, á Bókhlöðustíg 6 A. (481 Síldarfólk og aðrir, sem ekki brúka olíuföt sin í velur, eru ámintir um að láta bera í og bæta olíuföt sín nú strax, en ekki koma með þau blaut og mygluð i vor. Sjóklæðagerðin. (626 Flutt frá Lokastíg 18 á Njarð- argötu 49. Elín Jónsdóttir prjóna- kona. (407 | VTNNA | Ráðskonustaða óskast. A. v. á. (505 Stúlka óskast hálfan daginn. Gott kaup. Laugaveg 105. Sími 1646. (495 Ábyggilegan sendisvein vantar versl. B. H. Bjarnason. (491 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Ullarpoki í óskilum á Laufás- -veg 12. (500 Ábyggileg stúlka óskast í for- föllum annarar. Guðrún Ágústs- dóttir, Lækjargötu 12 A. (462 Stúlka óskast í vist. Barnlaust heimili. Sérherbergi. Uppl. á Lind- argötu 1 D. (438 Nokkirr menn teknir í þjónustu. Vönduð vinna. A. v. á. (49° HÚSNÆÐI Barnlaus hjón, bæði með sjálf- stætt starf, óska eftir 2—3 her- bergja íbúð, stór stofa með að- gangi að eldhúsi gæti notast, — Uppl. gefur Þorvaldur Sigurðsson (bókbindari), 'Landsbankanum, 4. hæð. (537 Stúlka óskast, Bergþórugötu 16, neðri hæð. (142 Menn óskast í jarðabótavinnu. Uppl. Óðinsgötu 28, kl. 6—7. (536 Góða stúlku vantar á Vestur- götu 4 (steinhúsið). (531 KAUPSKAPUR Pípuhattur, sem nýr, nr,- 7%, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. ' (501 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Ránargötu 32, kjallaranum. (526 Góð stofa til leigu á Baldurs- götu 20. . (50Ó Stúlka óskar eftir vist hálfan eða allan daginn. Sími 688. (524 2 Imperial-ritvélar til sölu með tækifærisverði. A. Obenhaupt. (493 Herbergi, upphitað, fyrir ferða- fólk, fæst ódýrast á Hveríisgötu 32. (499 Stúlka óskar eftir léttri formið- dagsvist. Uppl. gefur Svanfríður Hjartardóttir, Suðurgötu 8. (522 Lítið borö og stóll til sölu Ing- óifsstræti 6, kl. 7—9. (492 Stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 117. (488' Ábyggilegur unglingur óskast til sendiferða. Félagsbókbandið. (52i * Ódýrir morgunkjólar til sölu á Lokastíg 9. (487 Tveir sænskir menn óska eftir góðum herliergjum með húsgögn- um og öllum þægindum, á góðum stað. Skrifleg tilboð óskast sem fyrst, merkt: Pósthólf 983. (507 Ábyggileg stúlka óskast til Biering, Skólavörðustíg 22 C. (516 Sem ný eldavél til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 83, kj. (486 Ódýrt saum á upphlutum og upphlutsborðum, Hverfisgötu 35. (439 Stofa til leigu Laufásveg 2, uppi. (484 Furuborð 75 X 100 cm. til sölu I.aufásveg 2, uppi. (483 Nú er góða dúkalakkið komið,. sem allar húsmæður vilja liafa, til Helga Guðmundssonar, Ingólfs- stræti 6. (482: öllum, sem séö hafa svensku fermingarfötin, ber saman um, að ]>au séu falleg og vönduð. Vigfús Guðbrandsson, klæöskeri, Aðal- stræti 8. (528' Svensku frakkana má nota í öllum veðrum. Fást að eins hjá Vigfúsi Guðbrandssyni, klæð- skera, Aöalstræti 8. (527 Niðursuðu glerdósir til sölu með tækifærisverði. Simi 591. (520- ódýru birkistólamir eru komn- ir aftur í versl. Áfram, Laugaveg 18. Þar fáið þér og öll önnur hús- gögn með sanngjörnu verði. Sími 919. (519 Leirkrukkurnar, marg eftir- spurðu eru komnar. Stærð 3—15 lítra. Seljast með gjafverði. Kom- ð strax í Bergstaðastræti 19. (514 Vetrarstúlka óskast á heimili i sveit til nýárs. Uppl. í sima 451. v- (509 Ofn, notaður, en þó góður, er til sölu strax. Siggeir Torfason, Laugáveg'13. (538; Körfugerðin, Hverfisgötu 18. Samstætt: setbekkur, borð og stólar, með tækifærisverði. (233 Nýjar heimabakaðr kökur og tertur fást altaf á Laugaveg 57. Sími 726. Sent heim ef óskað er. (89’ HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrs né ódýrara en i versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Unnið úr rothárí (75$ Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Solin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dó»t (430 Lítið hús, sem næst miðbænuni óskast til kaups. A. v. á. (479 Skrafstólarnir hentugu eru komnir aftur . í versl. Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. (539 Félagsprentsmiðjan. / ísHFiCrSTU STTJKTíU um okkar þangað, til þess að skrifa um ræðu hans, en eg ætla að biðja yður að fara þangað og skrifa hjá yður hverjir eru þar viðstaddir og um búninga fólksins, sern þar verður saman komið.“ Fyrsta grein Patience fánn náð fyrir augum herra Steele og hann hafði altaf nóg verkefni handa henni. Hún gleymdi að mestu því, sem liðið var. Hana furð- aði mjög á því, að hún skyldi ekkert heyra frá Peele fjölskyldunni. Hún skrifaði Beverley nokkrar línur daginn eftir að hún fór frá Peele, og sagði honump að hennar væri eldci von þangað framar. Hann var svoleiðis gerður, að hann mundi ekki skirrast við að snúa sér til lögreglimnar til að láta liana hafa upp á sér, en nú var mánuður liðinn og hún hafði ekkert frá honum lieyrt. Hún lét sig engu skifta hver vera kynni ástæðan lil þessa, en liún var allshugar fegin. Morgan Steele hrósaði henni ofurlitið öðru hverju og hún mat lofsyrði hans meira en nokkurs annars manns. Patience var í einu orði sagt hjartanlega ánægð. Sunnudag nokkurn gafst henni tóm frá vinnunni til að fara út í skóg og vera þar lengi. ]?egar liún kom iieim, sagði vinnulconan henni, að karlmaður biði eftir henni uppi í herbergi liennar. það kom lirollur í hana og geigur við þau tíðindí; samt herti hún upp hugann og lét á engu bera. þetta var þá herra Field og fögriuður hennar var svo mikill, að hún hljóp upp um hálsinn á honum og kysti hann. „Eg varð svo fegin, að eg mátti lil að kyssa ein- livern,“ sagði hún hlægjandi, „en þegar öllu er á hotninn hvolft, átti enginn kossinn fremur skilið, því að yður á eg velgengni mína að þakka fremur öllum öðrum.“ „Haldið þér bara áfram,“ sagði hann; „en það var heppilegt að þér gerðuð þetta ekki á skrifstofu blaðs- ins. Eg átti hór leið um af tilviljun og mig lang- aði til að sjá hvernig þér kynnuð hér við yður.“ „Ágætlega! Mér finst óðalssetrið Peele lieyra 1‘orn- öldinni til.“ „pér hafið altaf haft liraðann á og mér þykir vænt um, að þér virðist sætta yður við þessa breyttu áð- stöðu — en hérna kemur víst hréf til yðar.“ Bréfberi liafði komið inn með bréf i þessu bili. „Ó, það er þá frá lierra Peele,“ mælt hún, „niá eg lesa það fyrir yður?“ Hún reif bréfið upp og las: „Kæra Patience! Daginn sem þú fórst frá óðalssetrinu Peele, kom sonur minn til okkar, yfirkominn af sorg og sökn- uði. Og' þar eð hann fekk influensu samtímis, héfir hann verið milli heims og heljar siðan. ]?etta er ástæðan til þess, að við höfum ekki reynt að snúa okkur til þin fyrri. Eg komst áð því í gær af lilvilj-, un, að þú hefir fengið atvinnu hjá herra Field; hefir liann eftir minni skoðun fullkomlega brotið af sér vináttu okkar með því, að veita þér hjálp og aðstoð. pú ert auðvitað frjáls að því, áð taka þér það fyrir hendur, sem þér þóknast. Lög þessa lands veita eklci eiginmönnum næga vernd gegn gerræði kon- unnar, en þess krefst eg af þér, að þú komir til okk- ar og látir okkur vita um, hvað þú ætlast fyrir fram- vegis. Heimili okkar stendur þér til boða ef þú iðr- ast fljótfærni þinnar. Ef það er aftur á móti ætlan þín, að yfirgefa mann þinn og halda áfram vanvirðu- legu starfi þínu, sem meðritstjóri sorphlaðs, þá eig- um við að minsta lcosti heimtingu á, að þú segir okkur það sjálf með eigin orðum. Fjölskyldan, sem hefir veitt þér rétt til að bera nafn sitt, lætur sér ekki nægja þrjár linur frá þér i kveðju skyni. Eg krefst þess að þú komir til okkar lclukkan þrjú. pinn einlægur Gardiner Peele.“ Patience rétti herra Field hréfið og las hann það mjög hugfanginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.