Vísir - 17.10.1927, Síða 2

Vísir - 17.10.1927, Síða 2
V ? R Kaupum Gærar og Barnir háu verði. Höfum til sölu GarnasalL PIÍNO koma aiinr með Drotnmgunni, ORGEL, allar stærðir, á boðstólum. — Mánaðar afborgun. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. Hlj óðfær ahúsið. Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta veiði í Bókabúðiuni Laugaveg 46. Símskeyti Khöfn, 16. okt. F. B. Sendiherra myrtur. Símað er frá Prag, að albansk- ur stúdent, nýkominn frá Rómaborg, hafi á kaffihúsi i Prag myrt Cena Bey, sendiherra Albaniu. Morðinginn var hand- tekinn. Kveðst hann hafa fram- ið morðið vegna þess að sendi- herrann hafi verið vinveittur Jugoslaviu. Neitaði hann því að hann hefði framið morðið að undirlagi ítala. Flog'ið vestur um Atlantshaf. Símað er frá París, að frakk- nesku flugmennirnir Costes og Brik, hafi flogið yfir Atlantshaf. Flugið hófu þeir á strönd Vest- ur-Afríku og lentu i Brasilíu. Utan af landi. —o— Seyðisfirði, 16. okt. F. B. Er Brúarfoss fór frá Aust- fjörðum á sunnudaginn var, hafði liann innanborðs 19,100 kjötskrokka frysta og kælda. Frá Reykjavík 2700, Hvamms- tanga 4000, Akureyri 9600, Húsavík 1300, Seyðisfirði 500, Reyðarfirði 1000. Sláturtíð er nærri lokið. Út- söluverð á kjöti 90 aura kg., mör 1,50 aura, slátur frá 1,50. Góðviðri undanfarið og hefir snjó leyst úr fjöllum. Kaldara i dag. Ýmsir Norömenn hér í bænum hafa oröiö ásáttir um, aö reyna aö stofna til félagsakapar hér, til þess aö efla samhug og auka viökynn- ingu norskra manna, sem búsettir eru hér eöa dveljast hér um stund- atsakir. Veröur félagsskapur þessi deild af hinum merka alheimsfé- lagsskap „Nordmandsforbundet*-, sem liefir þaö aö markmiöi, að gera Norömönnum erlenclis kleift aö fylgjast meö því, sem gerist á ættjörö þeirra. Starfar félagsskap- ur þessi meö útgáfu rita, fyrir- lestrum og fh, greiðir fyrir bréf- um til fjarstaddra manna, heldur skrá yfir heimilisfang þeirra og því um líkt. Þá styöur félagiö og aö auknu andlegu Sambandi milli Norömanna og þjóöa jieirra, er þeir dveljast hjá. Hér í Reykjavík búa allmargir Norömenn. og er ]>ví furöa aÖ fé- lagsskapur sem jjessi skuli ekki vera kominn á hér fyrir lörtgu. En nú stendur til aö stofna félagiö, á fundi, sem haldinn verður í Iönó uppi, annað kvöld kl. 8þ->. Er ]>ess vænst, aö þangaö komi allir Norö- menn, og skyldulið ])eirra, þó ís- lenskt sé, sem áhuga hafa fyrir ] essari félagsstofnun, og hverrar stéttar sem eru. Gert er ráö fyrir, aö fundir verði haldnir í félaginu einu sinni í mánuöi, og veröi þar jafnan í boði fræöandi erindi um eitthvert ])að mál,. sem félagið varðar og atvk þess aðrar skemtan- ir. svo sem upplestur, söngur eöa Hjómleikar. Undirbúningsfundi þ'éssum stýrir O. Ellingsen kaup- tnaöur, sem er umljoösmaður Nord- mandsforbundet hér. Þar veröur og flutt erindi um „Einingarhug- siónina í sögu Noregs“, og gerir ]>að Torkell I. Lövland, hinn nýi ræðismaður Norömanna hér í Reykjavík. Er hann nafnkunnur ræöumaður og fræðimaður, og hef- ir nt. a. ritað nijög mikiö uni viö- buröi ýmsa árin 1905 og 1907, þá er Norðmenn vortt aö Iosa tengsl- in viö Svía. Þaö er vert aö gefa félagsstofn- Börkun og geymslu á síldarnótum og síldarnetum, tekur firmað Jolian Hansens Sönner A.s. Bergen, að sér fyrir lágt verð, svo að stórliágnaður er fyrir hvern sem á síldarnætur og mikið af síldarnetum, að senda það til börkunar og gera seni nýtt. Firmað gerir einnig við skemdir á nótum og net- um fyrir lægsta verð. peir sem þurfa að kaupa nótastykki eða láta fella nýjar nætur á gamla teina, ættu að leita tilboða hjá okkur hið fyrsta, því að búist er við að verð hækki á bómullarnetum mjög bráðlega. Síldarnætur frá Johan Hansens Sönner A.s. eru viðurkendar bæði hér á Jandi og í Noregi fyrir gott efni og vandaðan frágang. Þópður Sveinsson & Co. Sími: 701. Tltiele Kipk j ustr æt 1 ÍO hefir fengið margar nýjar, sérlega góðar tegundir af „Be- stik“ og lausum strikfjöðrum. Verðið liefir lækkað mikið. Einnig nýkomin frímerkjastækkunargler, sem líka eru not- uð sem bréfapressur. un þessari gaum. Því líkan íélags- skap þyrftum vér Islendingar aö hafa erlendis alstaöar þar, serp ís- lendingar eru saman komnir. Kannske kynnin af þessum nýja télagsskap veröi til þess aö ýta undir stofnun íslendingasambands. Ritiregn. Svipleiftur samtíðarmanna, eftir Aðalstein Kristjáns- son. Winnipeg 1927. Höfundur bókar þessarar, Aðalsteinn Kristjánsson, fór vestur um haf um síðustu alda- mót. Hann hefir dvalist þar síðan, lengstum í New York og Winnipeg, og komist yel áfram efnalega. En jafnframt því hef- ir hann mentað sjálfan sig, og frístundum sínum hefir hann varið til að fræða landa sina um menningu Vesturlieims. Fyrir 10 árum gaf liann út bólc um ísland og Bandaríkin, er hann nefndi „Austur í blámóðu f jalla“, og er hún vafalaust ýms- um kunn hér á landi. — Nú hefir Aðalsteinn samið annað rit, ,Svipleiftur samtíðarmanna1, og gefið út á sinn kostnað. Hefir hann ekkert til sparað, að ritið mætti verða sem best úr garði gert að ytra frágangi, pappír þykkur og góður, 20 ágætar myndir og bókin bundinísterkt, snoturt léreftsband, svo sem títt er um enskar bækur. En höfundurinn sýnist ekki hafa gefið út bókina í þeim tilgangi að auðgast á henni sjálfur, því að hann hefir gefið tveim stofn- unum mest eða all upplagið, Fjóðræknisfélagi íslendinga og Stúdentagarðinum. Hefir liann þar gert hvorttveggja, gefið þessum stofnunum höfðingleg- ar gjafir og unnið gagn hug- sjón sinni, sem knúði hann til að skrifa bókina. Svo sem nafnið bendir til, er bók þessi æfisiigur manna, er uppi liafa verið samtíða þeim, er nú eru í blóma aldurs sins. Er líún aðallega um fjóra Bandarikjamenn, sem nýlega eru látnir, en voru á sínum tíma forystumenn landa sinna. Tvo þessara manna hefir sennilega hvert mannsbarn á íslandi heyrt nefnda, þá Theodore Roosevelt og Thomas Woodrow Wilson, Bandaríkjaforsetana. En þeir munu færri, sem nokkuð veru- legavitadeili á þeim, hugsjónum þeirra, lífsstarfi og æfiferli. — Hínir tveir, sem bókin fjallar um, eru miklu miður kunnir hér á landi, þeir Dr. Lyman Abhott og Robert Marion La Follettc. — Dr. Lyman Abbott var slór- merkur kennimaður, 40 ár rit- stjóri tímaritsins „The Out- Iook“. Ef til vill minnast ein- hverjir þess, að pórhallur heit- inn Bjarnarson biskup þýddi ritgerðir eftir hann á íslensku. — Robert Marion La Follette var þrisvar ríkisstjóri Wiscon- sin-fylki i Bandaríkjunum. Hann var og í kjöri við forseta- kosningarnar 1924, á móti Cal- vin Coolidge, sem nú er Banda- ríkjaf orseti. — Um þessa menn segir síra Ragnar Kvaran í bréfi til Stúdentagarðsnefndar: „Dr. Abbott var einn ágætasti mað- ur sinna samtíðarmanna, sak- ir viðsýni og mannúðar, og La Follette var fulltrúi þess, er drengilegast er til i stjómmál- um þessarar álfu.“ Aftan við æfisögur þessara merkii manna er all-löng rit- gerð, um 80 síður, er nefnist „í konungsþjónustu“. Er þar lýst dvöl höfundarins í breska hernum í heimsófriðnum mikla og eru ofnir þar inn í þættir um marga merka menn. Síra Jónas A. Sigurðsson skrifar skemtilegan formála fyrir bókinni, 10 siður. Kemst liann meðal annars svo að orði um tilgang höfundar með bók- inni: „ — Hann kýs að æfisögur þessará manna túlki þjóðlif það, sem þeir tilheyra. Og þjóðirnar þekkjast betur al' lifsstarfi sinna bestu sona en stigamanna- atferli stórborganna, er blöð & Y'/y \:'W Nýkomið á loftið til Raraldar mikið af Vetra rkápum Og Kjólum. Vetrarkápur nieð skinnkraga frá 45 kr Ðagkjólar úr ull frá 22 kr. Eftirm. kjólar úr ull og silki frá 55 kr. Kvöld- og danskjólar frá 58 kr. Golitreyjur ullar, uil og »ilki og silki, feikna úrval frá 5,90 til 58 kr. Kvenvesti ýmsar gerðir. Regnirakkar, mikið og gott úrval. Kegnlilíiap. Ódýrar skólakápur fyrir telpur frá 10 50 til 15,50. aooaooQooaooooooo<xx50oooooocxx*>oooooöocxx500o» Sparið tima og peninga og verslið i Haraidarbúð. <0^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.