Vísir - 20.10.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1927, Blaðsíða 1
Bitstjóri: jPÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Fimtudaginn 20. október 1927. 246 tbl. Gamla Bíó Yngsti sjóliðsfopinginn. Afarskemtilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro, Harriet Hammond, Westley Barry. Allir eru þetta vel þektir og heimsfrægir leikarar, þegar þ3r við bætist hið hrífandi skemtilega efni myndarinnar, er óhætt að mæla með lienni sem einni af þeim bestu, sem völ er á. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Jarðarför Guðmundar Sigurðssonar, skipstjóra, fer fram föstudaginn 21. okt., og hefst með húskveðju .á heimili hins látna, Bröttugötu 6 i Hafnarfirði, kl. 1 e. h. Aðstandendur. Jarðarför Ástu Ragnheiðar Magnúsdóltur, sem andaðist 11. þessa mánaðar, er ákveðin laugardaginn 22. þessa mánaðar frá dómkirkjunni og hefst með bæn frá Öldugötu 5 kl. 11 f. h. Aðstandendur. Eggert Stefánssoa syngur í Gamla Bíó föstudaginn 21. þ. m. kl. 7'/2. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá frú Katrínu Viðar, Eymundssen og Hljóð- færahúsinu. ítölsk og þýsk lög. Barkaðar rekneta- og lagaetaslðsgnr. Síldarnet og síldarnetáslöngúr (lagnet) frá —l]/s” lang- ur möskvaleggur, fyrirliggjandi. — Verðið lágt. 0. Elliœgsen. þeir, sem þorfi að fá sér ódýrt efni í feópu og fejóla, ættu að líta inn í útsölu- deildina hjá Seljnm í heildsöln: MarteiniEiiarssyni&Go. Fisfeilínur allar stærðir. Ldðaröngla 7 ex. ex., 8 ex. ex., 9 ex, ex. Lóðartauma 18”, 20”, 22”. Lóðarbelgi. Netagarn. Teiíarfæraversl. Eeysir. Verslnnarmannaléiag Reykjavík. AðalMndui* (framhald) verður haldinn annað kvöld kl. 8l/2 í Káupþingsalnum. Stjórnin. Gleiðgosinn. Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Kurt Kraetz og Arthur Hoffmann, verða leiknar í kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Ferminga rg j a £ i 2* handa drengjum. Seðlaveski úr leðri 2,25, 4,00, 4,50, 5,00; heil sam- stæða (budda og veski) 8,00, stærri samstæða 11,00. Sterkar buddur úr skinni frá 1,00 upp i 4,00. Skriffæra- kassar, mjög skrautlegir 5,00 og 6,00. Fallegar skrif- möppur frá 8,50. Ferðaliylki (egta leður) 10,00. Skjala- möppur frá 6,75. Pennastokkar úr leðri, með eða án áhalda. Handa stúlkum. Nýjasta tíska: Töskur (samkvæmis), gullsaumaðax- og úr silki. Veski úr krókódila- og slönguskinni, kálf- skinni, lakki o. fl., verð frá 1,50, 2,00, 3,00, 4,00, 5,00, 6,50 (með handsnyrtitækjum) upp í 20,00. Ólartöskur, nýjasta nýtt. — Skóla- og nótnatöskur frá 2,50 upp i 12,00. Handsnyrtikassar (manilcure), frá 3,50 upp í 20,00. Vasatæki, margir litir 1,50. Buddur, feikna úr\ral frá 0,50. Seðlaveski frá 2,25. Toiletkassar (fatabursti, hárbursti, greiða og spegill) 6,00, 7,00 upp í 22,00. Skriffærakassar með signeti 6,00 o. fl. o. fl. úr að velja. Hægt er að fá merktar gjafirnar ef komið er fyrir föstu- dagskveld. Leðnrvöradeild Hljóðfærahússins, þeir, sem sótt hafa um að vera i kveldskólanum Ingólfsstræti 10, komi í skólann fyrsta vetrardag kl. 7/2 síðd. Fáeinir nenx- endur geta enn komist að. Námsgreinir: íslenska, enska danska, bókfærsla og stærðfræði. Mánaðargjald kr. 12, Kenslutimi frá 7*4—9]4 að kveldi. Sigurðup Sigm*ðsson,l'fB Ingólfssh'æti 19. Nýja Bíó Jeg skal sýna þér bæinn. Gamanleikur í 8 þáttuni. Aðalhlutverkið Ieikur Reginald Denny Mynd sem sjálfsagt margir skemta sér við að horfa á. Húsagerð Tek að mér að gera upp- drætti af húsum og öllu því er að lnxsagerð lýtur. Allar xippl. á Teiknistofunni Lækjargötu 6. Guðmundur Guðjónsson Inxsameistari. Eins og að undanförnu kenni eg að spila á guitar. — Heima frá 3—4 og 8—9. HALLA WAAGE, Sóleyjargötu 6. iiiðmu fallegir og ódýrir fáat á Bókblöðustig 9. ss s: stssssscssssssssssssss í? % Verslunin | Goðafoss ú Sími: 436. Laugaveg 5. fg '6 « Margar smekklegar ferm- J? ingar- og tækifæris-gjafir, g veski, töskur og buddur, g manecureetui frá kr. 2,50 « upp í 24 kr., burstasett frá ss 5,75 upp í 40 kr., perlufest- 8 ar, gullsteinhringir, skraut- « skríni, silfurfingurbjai’gir, « armbönd, skeiðar, hnífar, s? gafflar úr silfurpletti, silf- j? ur-serviettuhringir, marg- s; breytt seðlaveski handa y fermingardrengjum o. m. í? fl. Gott er að versla í Goðafoss ssssssssstssssssssssss ss ss ssssssssscsssststststss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.