Vísir - 22.10.1927, Síða 4

Vísir - 22.10.1927, Síða 4
V I S I R xxxxxxx^xxxxxxxxxxxxxxíooí er eftirsóknar- verðara en frlð- leikurinn einn6 Menn geta fengið fallegan litar- hátt og bjart hörund án kostnað- arsamra fegrunar-ráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi TATOL-handsápu, sem er búin til eftir forskrift Hederströms læknis. í henni eru eingöngu mjög vandaðar olíur, svo að í raun og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeðal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum, og visinda- legt eftirlit með tilbúningnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hörundinu skaðlegar, gert svita- holumar stærri og hörundið gróf- gert og ljótt. — Forðist slíkar sápur og notið aðeins TATOL-handsápu. Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara :og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. ; TATOL-handsápa ; fxst hvarvetna á íslandi. ; Verð kr. 0,75 stk. ! Heildsölubirgðir hjá il x 11. firynj no. g Reykjavik. XXXXXXXXXXXXXXXXXÍOOQQÖQGi; Frá Stemdóri. Til Vifilsstaða kl. 12 og 3. J>aðan kl. 2 og 4J4- Til Ðafnarljarðar á hverjum klukkutima. Sími 581. Nýtt skyr og rjómabússmjör fœst dag- lega i Matarbúð Sláturfélagsine. Laugavegi 42. Sími 812. K. F. U. M. A morgun: Sunnudagaskólinn kl. 10. V-D-fundur kl. 2. Y-D - — 4. UD- — - 6. Almenn samkoma kl. 8Va Allir velkomnir. KSOOQOOOOOQOOOOOOOOOOQOOOn Skautar. fyrir börn. konur og karla. ódývastir hjá (H. Biering). Laugaveg 3. MSOOQOOOOQOOOOOOOOQOOOOOOO XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX GECO-SPEGIAL haglaskot Nýjar birgðir. Lægst verð. Sportvörnbús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) SOÍSOOOOOOOÍ X X X SOOOOOOOOOÍXSÍ Klukkur fagrar traustar ódýrar. ]ón Sipiitíssoii S Co. Laugaveg 8. Á fermmgardaginn. Ávextir í dósum: jOe Ananas, perur, Jarðarber, qje^ bl. ávextir, afar ódýrir. — QÆj Eg þori ekki að nefna verð- QJEj ið, Epb, appelsínur, vín- bjj=j ber. Eykur ánægju dags- ins. Sendið eða símið beint V o n« Best er að kaupa nýja ávexti í Landstjumunm. Geymsla. Tökuin reiðhjól til geymslu yfir veturinn, eins og áður. Sótt heim til eigenda, ef þess er óskað. — Fálkinn. 2 herbergi og eldhús óskast sem íyrst. Þrent í heimili. — Uppl. í blikksmiöjunni, Laufásveg 4, sími 492. (1087 Stór stofa móti sól, með sérinn- gangi, til leigu nú strax. Uppl. á Laugaveg 49, þriðju hæð. (1093 Einhleypur maður óskar eftir 1 herbergi með húsgögnum. Uppl. í síma 755. (1096 1 stofa óskast. Uppí. á Lauga- veg 73, eftir kl. 4. (1083 Herbergi með húsgögnum og sérinngangi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 18. Sími 554. (1075 Ábyggilegur maður getur feng- ið leigt forstofuberbergi með öðrum. Fæði á sama stað. Uppl. i síma 643, ld. 12—1 og 6—7. (996 Gott og sólrikt herbergi til leigu á Skólavörðustíg 16. (1089 Sólrík forstofustofa til leigu fyrir einlileypan á Lokastíg 26. (1080 I LEIGA I Skóverkstæðispláss óskast til leigu. A. v. á. (1098 Búð til leigu á góðum stað. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Klapparstíg 37. Sími 1271. (1088 r TILKYNNIN G 1 Prjón er tekið. Guðrún Síríusar- dóttir, Laugaveg 55. — Sú, sem eg kynni að hafa lánað „Hjúkrun sjúkra“ eftir Steingr. Matthíasson lækni, er vinsamlega beðin að skila mér bókinni sem fyrst. (1097 Eg tilkynni hér með, að eftir- leiðis rita eg nafn mitt Kay West- rup Slagmark. (1100 r VINNA Veb’arstúlku vantar nú þegar í grend við Reykjavík. Stefán Sveinsson, Frakkastíg 15. Sími 602, semur. (1084 Á Hótel ísland getur ein stúlka fengið atvinnu í eldhús- inu og önnur við tauþvotta 1. nóvember. — Ungur inaður get- ur strax komist að sem þjónn. Uppl. milli kl. 4—5 í dag á skrifstofu Vöruhússins. Jensen Bjerg. (1082 Dugleg stúlka óskast. Hátt kaup. Uppl. Mjóstræti 2. (1078 Flinkan og reglusaman har- monikuspilara vantar á kaffi- hús nú þegar. Uppl. í síma 1124. (1077 Reikningar skrifaðir fljótt og ódýrt. A. v. á. (1036 Stúlka óskar eftir vist fram að nýári. Uppl. í Þingholtsstræti 28, kjallaranum. (1099 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Uppl. í Landsbankan- um, 4. hæð. (1094 Hefi vönduð herraúr, hentug í íermingargjafir. Jóh. Búason úr- smiður, Vesturgötu 17. Sími 2239. (1092 Reikningar skrifaðir fljótt og vel. Uppl. í síma 2188. (1091 P KAUPSKAPUR \ Nýjar heimabakaðr kökur og tertur fást altaf á Laugaveg 57. Sími 726. Sent heim ef óskað (89 er. V etrarfpakkaefni og fataefni, glæsilegt úrval með sann- gjörnu verði. Árni & Bjarni. Ung, síðbær kýr til sölu. A. v. á. (1013: gggr- Hljóðdósir, fjaðrir o. m. fl. til grammófóna, allskonar viðgerðir á sama stað. Jóhann Búason, Vesturgötu 17. Sími 2239. (954 Kjóll á unglingsstúlku til sölu á Vesturgötu 24, uppi. (1095 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Peningar fundnir. Uppl. í Hannvrðaverslun Reykjavíkur. (1086 Hvít dúfa (karlkyns) hefir tapast. Skilist gegn fundarlaun" um í Bergstaðastræti 29. (1081 Grá liandtaska með 10 krón- um í, tapaðist frá Stýrimanna- stíg 11 niður að Pálshúsi. Skil- ist á Stýrimannastíg 11. (1079 Sjálfblekungur týndist á fimtu- dagskvöldið. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila honum á af- greiðslu Vísis. (1090 r KENSLA 1 Unglingar geta komist i tíma með öðrum, í íslensku, ensku, dönsku og reikningi. Uppl. hjá Margréti Jónsdóttur, Grettis- götu 46, uppi. (1085 Stúdent óskar eftir heima- kenslu gegn fæði eða les með piltum undir skóla. A. v. á. — (1076 Mjög ódýr tungumálakensla fyrir byrjendur. A. v. á. (1037 FélagsprentsmiCjan. A PIÐUSTU STUKDU. og vandi hans var fyrrum. „pað er laust við það, að eg ætli að fara að draga mig eftir yður. í fyrsta lagi er eg orðinn leiður á öllu því, sem ást getur kallast — og þetta hendir oss karlmennina stundum, þó að konurnar vilji ekki trúa því — og í öðru lagi vil eg helst hugsa mér ýður sem veru, sem sé hátt yfir mig hafin. Að viku liðinni skal eg koma í skóginn þarna og bíða yðar þar frá klukkan fjögur til klukkan sex, hvort sem þér komið eða komið ekici. En þarna lcemur lestin, sem eg ætla að fara með.“ „yér náið henni, ef þér flýtið yður. Á þriðjudaginn vænti eg þá komu yðar!“ XX. „Hvaða maður var þetta?“ kallaði Beverley með þrumandi röddu, er Patience kom í námunda við hann. Patience leit á hann undrunaraugum og mælti: „Hvað koma gestir mínir þér við?“ „J?ú mátt ekki láta karlmenn heimsækja þig, og þú hefir ekki leyfi til að sigla í bátnum mínum.“ „páð síðarnefnda er satt; eg skal elcki nota hann .framar.“ „pú ert hjúkrunarkona mín.“ „Hjúkrunarkona er frjáls að þvi, að fara þegar hún vill,“ mælti hún og hélt leiðar sinnar, án þess að sinna honum frekara. Hal kom í næstu viku, og heimilið fyltist af gest- um þegar Beverley var farið að skána. Patience fór að ympra á því, að hún þyrfti ekki að vera þar leng- ur, en þá lagðist Beverley óðara rúmfastur og hljóð- aði svo hátt, að lieyra mátti um alt húsið. En það var þó staðreynd, að köstin sem hann fekk, urðu smátt og smátt vægari og með lengra millibili. Patience var reyndar ekkert hugleikið, að fara til borgarinnar, fyr en kólnaði i veðri. Hún liafði eink- ar þægilega aðstöðu. Hal var einlæg i hennar garð og’ Morgan Steele kom vikulega. Skógurinn var í fjallslilíð slcamt frá húsinu. Gest- ir eða heimilisfólk á Peele fór þangað örsjaldan, vegna þess að kjarrið i skógarjaðrinum var svo þétt að þáð mátti heita ófært yfirferðar. Steele fór úr lestinni á næstu stöð við óðalssetrið Peele og það kom varla fyrir, að hann mætti nokkrum á leið sinni yfir akrana. Palience setti upp tvö hengiflet inn í miðjan svalandi skóginn. Steele lá makindalega í sínu fleti og reykti vindil, en Patience bjó svo virðu- lega um sig, sem lienni var framast unt. „Finst yður ekki þetta vera æfintýralegt?“ spui’ði Steele hana einu sinni, og leit b’rosandi til liehnar. „Hvað eigið þér við?“ mælti hún og roðnaði ósjálfrátt. „Mér líst svo á yður, sem þér séuð nokkuð di’amn- lyndar og búið yfir æfintýraþrá í instu fylgsnum sál- ar yðar, eða að svo hafi að minsta kosti verið einu sinni. Eg er ekki alveg viss um, að þér eigið neitt eftir af því nú orðið, en áttuð þér elcki æfintýraþrá einu sinni?“ „Eg liefi liana að minsta kosti enga nú orðið.“ „Jú, vissulega.“ Hann hafði séð Peele í lestinni nokkrum dögum áður og þeirra ástarsögu var liann engu ókunnugri en þó að hún hefði sjálf sagt hon- um hana, en hann langaði til að vita, hvernig Pati- ence liefði verið áður en hún kyntist Beverley. Og þangað til var hann áð veiða upp úr henni, að liún sagði honum alt um turninn gamla og æskudrauma sína og æfintýraþrá. „Ef eg liefði kynst yður þá, mundi eg liafa reynf að forða mér frá yður,“ mælti hann brosandi. „Og þó eruð þér miklu hættulegri nú.“ „Ekki finst mér það. pér trúið ekki á hugsjónir eftir þessu?“ „pað geri eg auðvitað ekki,“ svaraði hann snúð- ugt. Við getum ekki breytt lifinu, það er nú einu sinni svona eins og það er, og með því æfi okkar varir ekki nema takmarkaða áratölu, þá er um að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.