Vísir - 24.10.1927, Qupperneq 1
ftitstjóri:
f’ÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Mánudaginn 24. október 1927.
250 tbl.
Gamla Bíó
Hólel Imperial.
Sjónleikur í 8 þáttum, eftir skáldsögu Lajos Biro.
Aðalhlutverkið leikur:
POLÁ NEGRI.
Kvikmynd þessi gerist vorið 1915, er Austurríkismenn og
Rússar börðust í Austurríki. Myndin er efnisrík, afarspennandi
og listavel leikin.
Harmoiiim,
frá Hinkel, Höriigel og Liebmann. fyrir-
liggjandi. Fást gegn afborgunum.
Katrín Vidar
Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Stmi 1815.
Skautar.
Stál* og jáFnskaútar,
margar tegundir, á fullorðna og börn, nýkomnir.
Teiðarfæraversl. Geysir.
Kolaskip
komið, — Kaupið meðan á uppskipun stendur, það verða
ávalt bestu J&aupin.
• B. RunólSsson
Geitháls.
Geithálsinn fæst leigður í vetur
fyrir litið sem ekkert endurgjald.
Semja ber við
Slgvalda Jónasson
Bræðraborgarstíg 14.
Spikþpæddap
RJUPUR
fást ávalt bjá
KLEIN,
Frakkastíg 16. Sími 73.
Hafii þið heyrtþað!
Verulega gott hestakjöt, reykt,
á 65 aura pr. x/a kg., reykt sauða-
kjöt nýkomið, »júpur koma dag-
lega og verða seldar hamfleltar
(og spekkaðar) þeim, sem þess
óska, eftir pöntunum.
Talið altaf fyrst við Kjöt—
búðitta í Von, slmi 1448
(2 línur).
S B. F. í,
Sálarrannsóknafélag Islands
heldur fund í Iðnó miðvikudags-
kvöldið 26. október 1927 kl. 8i/2
Einap H. Kvaran
flytur erindi.
Stjórnin,
Hringnrinn.
Fundur verður haldinn þriðju-
dsginn 25. þ. m. kl. 8l/a e. h.
hjá frú Theodóru Sveinsdóttur,
Kirkjutorgi 4. Félagskonur beðn-
ar að niæta stundvíslega.
Stjórnin.
Sími 1514.
%
,W Biðjið kaupmann
^ yðar um
| hafrsmjölið
1 „Bjðniu"
^ þá fáið þér það jjjjj^
besta.
S t heildsölu hjá
$
okkur.
n Nýja Bíó «,
Svarti sií
Sjóræningjamynd í 10 þáttum.
x\ðalhlutverk leikur:
DOUGLAS FAIRBANKS.
Kvikmynd þessi liefir verið sýnd við
feikna aðsókn um allau heim, enda
mun það liin tilkomumesta sjóræn-
ingjamynd, sem gerð hefir verið, með
sjálfum Douglas Fairbanks í aðalhlut-
verkinu. — I þesari kvilunynd hefir
hann komist lengst í að leika vaskan,
snarráðan, vígíiman kappa. Kvikmynd
þcssi hefir alt það til að hera, sém fólk
kann best að meta. I lienni rekur hvert
skemtilegt ævintýrið annað.
Stadiæmist
angiablik,
því hór geiið þéF best
kaup.
Hin sívaxandi sala er besta sönnunin fyrir því, að
Edinborgar-vörurnar standast alla samkepni hvað verð
og gæði snertir.
FðFið ekki út
án þess að koma við i Edinborg, þar er úr mestu að
velja, alt (idjTast og hest.
Atliugiðl
Bollapör 0,40, kaffistell, matarstell fyrir 6, kristal-
skálar og vasar í hvítum og rauðum litum, ódýrar
glasskálar, ótal teg., pappír til að skreyta með sali,
borð 0. fl.
Alt fæst i EDINBORG.
Atliugið T
Kjólatau, .kjólasilki, .kjólarósir, . vetrarhanskar,
prjónatreyjur á fullorðna 5,95, á börn 4,70, vatt-
teppi 11,95, stórkostlegt úrval af gólfdúkum og
breiður gólfpappi, sterkur og ódýr.
Alt fæst í EDINBORG.
EDIHBORG.
Visis-kafíið gerir illa glaði: