Vísir - 25.10.1927, Síða 3

Vísir - 25.10.1927, Síða 3
V I S I R 45 anra pakkinn 45 anra pikkinn. Kostaboð fyrir alla þá, sem reykja „Honey Dew“ cigarettur, „Litla fíl- inn“ frá Thomas Bear & Sons Ltd. Til þess að hvetja menn til að reykja þessar mildu og gómsætu Yirginia-cigarettur, höfum' vér ákveðið að gefa fyrst um sinn hverjum þeim, sem skilar oss 25 tómum pökkum utan af Honey Dew cigarettum, laglegan sjálfblek- ---------- ung, sjálffyliandi. -------- Gefið ykkur sjálfum slíka hentuga J Ó L A- G J Ö F með því að reykja „H o n e y D e w“. Tóbaksverslan ísknds hí. 45 anra pakkinn 45 anra pakkinn, Fataefnl Frakkaefni, Manclieítslíyrtiir 4tg alt tilheyrandi karlmannaalæðnaði, 1 mjög stórn úrvali. Verðið stórnm mnn lægra en verið heiir. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Listi yfip uýjnstn dansiög. Because I love you. — — By By Blackbird - Smil Köbenhavner — plötum. I syvende Himmel. — Jeg er ligeglad Det gör Konen med — Billy Boy — Stjernetango o. fl. o. fl. á nótum og Hljóðtœrahúsið. Einsöngur (Ágústa Jósefsdóttir), •upplestur og eftirhermur (FriS- finnur Guðjónsson), og loks dans. Skemtinefndin væntir þess, aö fé- lagar fjölmenni. Gu'ðrún Sigurðardóttir (skólastjóra) tók í vor kennara- próf í handavinnu viS „Den Suhr- ske Husmoderskole“ í Kaup- mannahöfn, og hlaut góða eink- tinn. í skóla þessum eru kendar ýmsar hannyrðir, sem hér eru lítt þektar, og byrjar nú ungfrú Guö- rún kenslu í þeim (sjá augl. hér í hlaSinu). Ðagatöl og vikutöl með islenskri áletr- an geta menn fengi'S eins og a'S undanförnu í FélagsprentsmiSj- unni. Kaupmenn og kaupfélög, sendiS viSskiftamönnum ySar ekki dagatöl á útlendu máli. V erslunarmannafélögin hér í bænum hafa sett á stofn jráSningarstofu fyrir verslunar- fólk. Var byrjaS a'S vinna aS und- írbúningi hennar i fyrra, þó aS úr framkvæmdum tíafi ekki orSiS f.vrr en nú. RáSningarstofan verS- ur fyrst um sinn í skrifstofu Versl- unarráSsins og verSa þar gefnar allar upplýsingar um fyrirkomu- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Simi 2035. Tilbúinn ungbarnafatnaður og alt tdheyiandi með sanngjörnu verði. Allur iéreftasaumur afgr. eftir pöntunum. lag og starfstilhögun. Skrifstofa þessi ætti aS geta orSiS aS miklu hSi, bæSi. atvinnulausu verslunar- fólki og kaupmönmim, sem oft renna blint í sjóinn um þá, er óska eftir atvinnu viS verslunarstörf. Mun skrifstofan gera sér far um, aS afla sér sem bestra upplýsinga um alla runsækjendur, er til henn- ar leita, og láta kaupmönnum þær i té, ef þeir óslca. VerslunarráSiS sér um framkvæmd á störfum ráSningarstofunnar meS aSstoS verslunarmannafélaganna, ef á þarf aS halda. Gjöf til ekkjunnar í SuSurpól, afh. Vísi: 5 kr. frá konu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G. J., 5 kr. frá Dóru, 5 kr. frá Þ. S., 2 kr. frá S. V., 2 kr. frá G. E., kr. 2,50 frá Ö. J. Höfnm fydrliggjaiidi: „Sú hók, sem maSur les aS eins einu sinni, er ekki þess verS aS maSur lesi hana einu sinni,“ segir erlent spakmæli. KaupiS slikar hækur, skiliS þeim aftur og fáiS aSrar jafnlélegar í staSinn hjá þeim, sem þannig verslar. Hjá mér fáiS þér bækur, sem verSa ySur tryggir félagar fyrir alt líf- iS, vinir, sem þér æskið stöSugrar umgengni viS. Tökum til dæmis hinar nýútkomnu ,,Stillur“ eftir jakob Thorarensen; þér lesiS áreiSanlega „Veilur“ oftar en einu sinni': Vor mesta smán veit oftast inn, en út snýr sæmd og heiSurinn. Margt á skrítiS maSurinn i minninganna kistu. Þó skíni af ýmsu skrani þar, er skarS i sumar dygSimar, sem fagrar voru í fyrstu. Hsifið þið heyrtþað! Verulega gott hestakjöt, reykt, á 65 aura pr. x/a kg., reykt sauða- kjöt nýkomið, rjúpur koma dag- lega og verða seldar hamflettar (og spekkaðar) þeim, sem þess óska, eftir pöntunum. TaliS altaf fyrst við Hjðt- búðina í Von, sími 1448 2 línur). Prjönavélar. Hinar margeftirspurðu prjónavélar, eru nú komnar aftur. Vörnhúsið, <5Yh Klnkknr fagrar traustar ódýrar. ]ðn Sigmundsson k Co. Laugaveg 8. GECO-SPECIAL haglaskof. Nýjar birgðir. Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson.) aooooooooooíaíat aoocoooooooo? Soynr og sósulit frá Á Prior, Köbenhavn. Verðið afar lágt. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línur). Yinna. Mann vantar mig nú sem fyrst til að vera víð keyrslu. Sigvaldl Jónassoa Bræðraborgarstíg 14. 41 Simi 912. Matarkex ýmsar t.eg. ískökur. Kaffibrauð ýmsar teg. Döðlur. Kartöflur. Laukur. í heildsölu hjá BlmSI | Sími 144.| Saltfisknr fnllverkaðnr fæst i Dhrkopp saumavélar fá lof hinna vandlatustu. Verslunin Björn Rristjánsson Jón Björnsson & Go. IIMípu- q ijÉÉi mikið úrval. Hef einnig fengið tiskublöð fyrir 1928. Samstofaii í Túnsoty l Sig, Guðmundsson. r1 2 ii' • p < <T> CTQ bO w 05 00 B < < o. EL 8. P 3 < S 3» YO -7 ÍO ons —• PT"* » °< rr 2. i-. 03 WCÞ C' rr i-t, >-i D “ 3 = £. "• ^ trtgy cr> -<í Cð *< (Þ O w * í 3 S ET 03- ® X* C- » -I ö Sd M Z 0 í Nýjar vörnr. Nýtt verð. Athogið verðið á vörum þeim, er komu til okkar með síðustu skipum, meðal annars seljum við drengjafrakka úr góðu efni frá kr. 13.75, vetrarfrakka á full- orðna frá kr. 42.00, röndóttar milliskyrtur á 4.25, brúnar milliskyrtur 3.90, sokkar frá 75 au., Ibindislifsi 1.25. Enn fremur seljum við Highrock nærföt, sem eru viðurkend bestu nor- mal nærfötin, sem flust hafa hingað, kr. 9.50 settið. — GeriS svo vel og komið og skoðið eða hringið og við munum senda yður til athugunar það sem þér óskið. Gnðjón Einarsson, Sími 1896. Laugaveg 5. Nýkomið: Gott og mikið úrval af SOkk- um við allra hæfi. Silki-> slæður. Silltitreflar. Lifstykki mikið úrval, Peysur á börn. Nærfðt á konur, karla og börn o. m. ð, Verslunin Brúarfoss, Laugaveg 18.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.