Vísir - 25.10.1927, Side 4

Vísir - 25.10.1927, Side 4
V SÍR BUkkfötur 28 cm. á 2,10 og 30 cm, á 2,40 Balar og þvatta pottar galv. nýkomið. K. Einarsson & Björasson. Bankastræti 11. Simi 915 siikkuladi og kakaó. Ekki aðeins þjóðfrægt lieldup HEIMSFRÆGT. Selt alstaðap og alstaðap eftirspupt. Hollesskir vindlar hafa jafnan þólt bera mjög af öðrum, en þó sérstaklega vindlar frá Van Der Putt & De Vlom, Eindhoven. Biðjið altaf uin: Cosmos Whiffs King’s Morning Rule Marechal Niel Bergerette Cosmos Stella Cosmos Nobleza. Fást hjá flestum kaupmöunum. Heildsölubirgðir hjá H/F. F. H. KJARTANSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar: 1520 og 2013. Best er að kaupa nýja ávexti í Landstjörnnnm. K.F.U.K. Yngri deildin. Fundur i kvöld kl 8. Muníð nð mæta vel. Saumafundur í aðaldeildinni kl 8, Gúmmístimplai? eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Borgun fyrirfram fyrir veturinn. A. v. á. (u6o Góö stofa til leigu. Laugaveg 28 A. (n74 Gott herbergi óskast Ieigt. Uppí. í síma 597. (ttóy 1 stórt herbergi eða tvö minni og eldhús óskast 1. nóv. Góö um- gengni. Skilvís greiösla. Tilboö merkt: „Góö umgengni“ sendist Vísi fyrir fimtudagskveld. (1177 Dívanskúffur til sölu á Bald- ursgötu 7, eftir kl. 7 síöd. (Garðs- horn). (1176 KENSLA | Frönsku kenni eg i vetur. Til viðtals í Tjárnargötu 14, uppi. Sími 215. Lára Magnúsdóttir. (ii43 Handavinnukensla. Hinn 1. nóv. byrja eg kenslu í handavinnu: léreftasaum og útsaum, sérstak- lega hvítsaum og fleira, sem hér er áöur lítt þekt. Heima kl. 5—7. — GuÖrún Sigurðardóttir, Barna- skólanum, uppi. (1161 Ensku kenni eg í vetur. G. S. Lane, Tjarnargötu 24. Heima kl. 7—9 síðd. (1145 Get bætt viö 2 til 3 nemendum í íslensku, dönsku og reikning. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Bald- ursgötu 21. Heima kl. 8—9. (1155 Stúdent óskar eftir heima- kenslu eða að lesa með piltum undir skóla. A. v. á. (1153 Kenni byrjendum ensku. Lágt kenslugjald. Matthías Guðbjarts- son, Túngötu 42. Heima kl. 11— 12 og 6—7. (1141 JPgF'" Kenni dans í einkatímum. L. Möller, Tjarnargötu 11. Sími 846. (1142 r VINNA Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist. A. v. á. (1162 Telpa, 14—16 ára, óskast um óákveöinn tíma. Njálsgötu 64, niðri. (H57 Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn, helst strax. Guðrún Hólm, Bergstaðastræti 1. (1172 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu og góðu heimili. A. v. á. (1171 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan dagfinn. Uppl. á Njarðarg'ötu 45- (”68 Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn. Herhergi á sama stað. — , Njarðargötu 41, kjallaranum. (1163 Stúlka óskast hálfan eða allan ciaginn. Uppl. Hverfisgötu 80. (1151 Stúlka óskar eftir vinnu síð- ari liluta dags. A. v. á. (987 Vanir rörlagningamenn óska eftir atvinnu. Uppl. í síma 1337. (1180 Guðm. Sigurðsson klæðskeri, Hafnarstræti 16, sími 377, saumar nú föt fyrir 45—50 krónur. Notið tækifærið. Fljót afgreiðsla. (1178 Besta og ódýrasta fæðið selur Fjallkonan. Hægt að bæta fleir- um við. (x 154. Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó- stræti 2. (529 Gott og ódýrt fæði fæst á Laugaveg 39. (ii/5 r TILKYNNING 1 Ef þér viljið fá innbú yðar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 Oddur sterki verður fimtugur á næsta ári, en 49 ára á morgun (Miðvikudag). Menn óska Oddi til hamingju. — Im. (1179 r KAUPSKAPUR 1 Nokkrar tunnur af 1. flokks dilkakjöti til sölu. Uppl. í síma 280. (1158 £ Fataefni og yfirfrakkaefni — úrval. Rykfrakkar fyrirliggjandi. « G. Bjarnason & Fjeldsted. oocaoacooQOQOoaoooooocooos Notað orgel til sölu. Verð kr. 350.00. Uppl. i hljóðfæraverslun K. Viðar, Lækjargötu 2. (1159 Skrifborð, sem nýtt, til sölu á Njálsgötu 41. (1156 Nýr kvenfrakki og kápa til sölu tnjög ódýrt á Hverfisgötu 68 A. (1169 Chesterfield hægindastóll, dívan og horöteppi, alt í sömu gerð (munstrið), til sölu ódýrt. Berg- staðastræti 28 B, kl. 7—9 síðd. (1165 Sjal til sölu á Ránargötu 31, kjallaranum. (1164 Fata- og frakkaefni nýkomin í stóru úrvali. Lækkað verð. — H. Andersen & Sön. (637 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafos#, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Karlmannsföt á meðalmanö (sem ný), til sýnis og sölu hjá G. Bjarnason & Fjeldsted, Aðal- stræti 6. (1148 \ TAPAÐ-FUNDIÐ Dúkur fundinn. A. v. á. (1170 Gleraugu fundin. Vitjist á Njáls- götu 28. (1166 í LEIGA Búðir fyrir hrauðsölur óskast í vesturbænum og önnur i austur- bænmn. Tilboð óskast send á af- greiðslu Vísis fyrir laugardag, merkt: „A. Ó.“. (tt73 F élagsprent smiðj an. JL BIÐUSTU STUHDU. gera að líta í kring um sig þennan stutta tíma og seilast eftir því, sem oss geðjast best að og reyna að taka öllu hinu draslinu svo rólega sem við getum. j>ér mynduð ekki vera að burðast með hugsjónir, ef þér þektuð heiminn og sjálfa yður, og því fyr sem þér hættið að eyða tímanum við að liugsa um slíkt fánýti, þess fyr lærist yður að njóta lifsins. Gleymið ekki því, að hver dagur sem líður getur orðið síðasti dagur æfinnar. Lífið er eintómar tilviljanir.“ „pér eigið talsverðar hug&jónir líka,“ mælti Pati- ence. „pér eruð metnaðargjarn og sjálfur hafið þér sagt að þér létuð aldrei heillast af kvenlegri fegurð, nema þeirra kvenna, sem væri gáfaðar og vitrar, og samverkamenn yðar við blaðið segja, að þér séuð mjög réttlátur í fjármátum. Mér skilst því, að þér séuð ekki algerlega lausir við að eiga liugsjónir.“ „petta er mest af blindri eðlishvöt og vana. Eg er aldrei að seilast eftir þvi, sem ómögulegt er að fá. Eg reyni að afla mér þess, sem mig langar til að öðlast, en ef eg kemst að raun um, að þess er ekki kostur, læt eg það eiga sig. þér haldið þó vonandi ekki, að einliver kona sé drotning drauma minna. Hvaða karlmaður þekkir annars konurnar?“ Morgan Steele bar ekkerl traust til kvenna, en þó fiór svo að hann fór að hugsa alvarlega um það, hvernig kunningsskapur hans og Patience mundi enda. „pað er öllu óhætt í sumar,“ liugsaði liann með sér. „Eg finn liana ekki nema einu sinni í viku, en þegar hún kemur til borgarinnar aftur með haust- inu, verð eg' sennilega samvistum við hana á hverju kveldi. Mér mundi ekki henta sem best að vera eig- inmaður, en síst væri mér það á móti skapi að búa með henni í lítilli ibúð. Eg býst næstum við, að mér mundi ekki leiðast hún fyrstu árin, og líklega þætti mér dálítið vænt um hana. því í fjandanum getur maðurinn hennar ekki sálast? Hún er langt of góð handa lionum!“ XXI. það var fleiri en einn þeirra, sem komu að óðals- setrinu Peele þetta sumar, sem veitti þvi athygli, að Patience var óvenjulega blómleg ásýndum. Augna- ráð hennar var ýmist bliðlega dreymandi, eða þáð ljómaði af ánægju og lifsfjöri. Hún var hraustleg út- lits og framkoina hennar var glaðleg og ástúðeg. pað var ágústdag einn i heitu veðri, að þau Pati- ence og Steele sátu í græna rjóðrinu sínu fagra; varð þeim þá alt í einu litið hvoru á annað og i sama hili ráku þau bæði upp skeHihlátur. „Við erum ásffangin,“ sagði Patifence. „Já, það er sjálfsagt.“ „Eg get ekki annað en hlegið að þessari uppgötv- un. pað gat eg síst af öllu hugsað mér að kæmi fjT- ir — en liér i heimi skeður æfinlega hið óvænta.“ „Gat yður ekki dottið í liug, að við kynnum að verða ástfangin hvort í öðru?“ „Eg liafði alls ekki hugsað um það. En það er best að vera léttur í lund, þó að óstandið sé svona alvar- legt. — Hvað eigum við að taka til bragðs?“ Haun tók út úr sér vindilinn og leit á liana rann- sakandi augum. „Eg hefi margsinnis lofað ættfeður yðar fyrir létt- lyndi það, sem þeir liafa gefið yður í arf. Eg er bæði glaður og hryggur yfir því, að þér hafið rofið þögn- ina, mér sárnar þáð vegna þess, að þetta hefir verið svo yndislegt ástand, en hinu verð eg feginn, að þess- ar viðræður okkar fara hér fram, en ekki i borginni, Eg ætla að vera hlífðarlaust hreinskilinn og spyrja yður hvað lengi þér haldið að maðurinn yðar geti lifað ?“ „Ef engin óvænt atvik koma fyrir, getur liann lif- að í fjölda mörg ár.“ „pá verðið þér að reyna að fá liann til að fallast á, að skilja við yður.“ „Eg býst ekki við, áð það sé til neins — þér þelck- ið hann ekki.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.