Vísir - 26.10.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1927, Blaðsíða 4
V 'TR Stoppnð hnsgögn, einkennileg, falleg og góð nýkomin og verða seld með sérstaklega góðum borgunarskilmálum. Ágœtt fækifœri fyrir einhleypa menn er vilja fá sér húsgögn, með hægu móti. Húsgagnaverslnniii vtð dtimkirkjuna. Nýkomið: Svefnliepbergisliiísgögii, margar teg Borðstofuhú&gögn, maigar tcgundir. Verslunin selur aðeins fyrstafJokks vörur og gerðirnar eru svo fallegar og einkennilegar, að slíkt hefir ekki sést hér áður. Athugið gerðirnar sem ekki eiga sinn líka, hór á landi. EúsgsgnaTerslnniii við dtimkiikjuna. Hollenskir Tiedlar hafa jafnan þótt bera mjög af öðrum, en þó sérstaklega vindlar frá Van Der Putt & De Vlom, Eindhoven. BiSjið altaf um: Cosmos Whiffs King’s Morning Rule Marechal Niel Bergerette Cosmos Stella Cosmos Nobleza. Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/F. F. H. KJARTANSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar: 1520 og 2013. Nýkoiar vðrnr: Manchettskyitar frá 5,85. Góðar golftreyjnr með loðkanti seljast mjög ódýrt. Nsrföt á karlmenn innan við 5 kr. settið Karlmanna-alföt, settið kr. 23,50. Sllkislffiðnr frá 1,65 kr. Kjólaspennnr frá45 au. Hárspennnr frá^35 au. og allar vörur eftir þessu lága verði. Notið tækifærið og komið í Klöpp. Best er að kaupa nýja ávexti í Landstjðnmimi. >e»oooísocní>ís;x>ooooooooooííí GECO-SPECIAL haglaskot Nýjar birgðir. Lægst verð. Sportrörnhás Reykjavíknr. (Einar Bjftrnsson.) sooooooooo«í>ísísooooooooo;so; {L-O-VAN ALUMINIUM \ I ILtmN SERKEf CABáHTLRLR KWTITtN B Þetta vörumerki er trygging fyr- ir því, aö varan er úr egta alúmíníum. Til aS rýma fyrir nýjum vörum veröur þaö, sem nú er eftir af Alú- míníum-vörum selt næstu daga meö afslætti. IL-O-VAN-vörurnar eru sterkastar, fallegastar og ódýrastar. Leirkrukkurnar, sein eftir eru, seljast í dag og á morgun meö niöursettu veröi. Þvottabretti fyr- ir 1,50 og i,7S, 0. m. fl. ódýrt. Bergstaðastræti 19. Takiö þaö nógu snemma. Bídið ekki með ad ' taka Fcrsó/, þungad til þér et'iið orðin lasinn. Kyrsetur og inniverur hafa skaðvænleg áhrií á líffænn og svckkja likamskraftana PaO fer nO bera á taugaveiklun, maga og nýrnasiúkdómum. gígl í vöövum og liöamólum, svefnleysi og preylu og of fljótum ellistióleika. Byrjiö þvi straks i dag aö nota Fersól, þaö inniheldur þann lífskraft sem likammn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir pá sem hafa meltingaröröugleilra. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslæknum, lyfsölum og í Fjallkonu skósyertan gljáir skóna best. Mykir og styrkir leðrið. Ótal meðmæli fyrirliggjandí. Biðjið um Fjallkonu skósvertuna. Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, liemislt verhsmiöiá Sími 1755. Eg er byrjuö að straua aftur. Pálína Bi'eiðfjörö, Laugaveg 67. (1201 Vilja ekki einhver góð hjón gera kærleiksv'erk og taka til eignar 4 ára gamlan dreng, vel greindan og. laglegan. Uppl. Nönriugötu 10, uppi. (1195 r VINNA Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Bergþórugötu 6, uppi. (1200 Góö stúlka óskast. Uppl. Njáls- götu 10. (1219 Best og fljótast unnin ullin i Álafossi. Daglegar ferðir. Sendiö ull yöar i Álafoss. Afgreiösla í Hafnarstræti 17. Sími 404. Símiö til okkar, viö sækjum ullina heim til yðar. (I2I3 Stúlka óskast í vist. Uppl. i síma 1847. (1210 Stúlka óskast til Iiafnarfjarðar. Uppl. á Freyjugötu 8. (1209 Tilboö óskast i að grafa fyrir húsi nú þegar. Uppl. í síma 1295, ki. 8—9 í kvöld. (1208 Drengur, 17 ára, óskar eftir sendiferðum við verslun, eöa ann- ari atvinnu. Er trúr og duglegur. (1203 Stúlka eöa roskinn kvenmaður óskast. Uppl. á Framnesveg 37A. ' (1187 Skjala-, bréfa- og aðrar þýð- ingar úr Norðurlandamúlunum, Ensku, pýsku, Frönsku, Hol- lensku, Spönsku, Rússnesku og Finsku. Henrik I. S. Ottosson, Vesturgötu 29. (Heima kl. 6—8 síðdegis). (313 Saumaöur allskonar kven- og barnafatnaöur, með nýtísku sniði. Lág saumalaun. Grundarstíg 8. (1185 Vetrarmaður, vanur skepnuhirð- ingu, óskast á sveitaheimili til 14. mai n. k. Uppl. gefur Helgi Magn- ússon & Co. (H83 Hreingerningarkona óskast frá 1. nóv. Bifreiðastöð Steindórs. (1221 Geri uppdrætti og útboðslýs- ingar að húsum, fljótt og ódýrt. Guttormur Andrésson, Lauf- ásveg 54. Sími 1639. (908 Stúlka óskar eftir vinnu síð- ari hluta dags. A. v. ú. (987 Guðm. Sigurðsson klæðskeri, Hafnarstræti 16, sími 377, saumar nú föt fyrir 45—50 krónur. Notið tækifærið. Fljót afgreiðsla. (117S Vetrarstúlka óskast á gott heim- ili í grend við Reykjavík. Uppl. á Laugaveg 53, uppi. (122C? Tóbaksdósir töpuðust aðíara- í.'ótt þriðjudags, frá Vesturgötu 33 til Hafnarfjarðar. Um sama leyti tapaðist skinnhanski í Hafn- arfirði. Uppl. á Bifreiðastöð Sæ- bergs. Sínri 784. (x 197 Nikkeleraö lok af sveifargati á bifreið tápaðist í gær frá Kirkju- stræti suður að Njarðargötu. Skil- ist Grundarstíg 10, uppi, gegn fundarlaunum. (1222 Peningabudda fanst fyrir nokk- uru síðan. V-itjist til Árna Jónsson- ar, Sólvallagötu 12. Sími 869. (1215 W' Vagn er í óskilum í Völ- undi. (1192 3 grjóthamrar, bundnir saman, týndust frá Bjarnaborg aö Múla. Skilist að Múla, gegn fundarlaun- um. (1184 Kvenfrakki fundinn. Vitjist í ísbjörninn. (1181 1 KENSLA Á Grundarstig 15 B, geta stúlk- ur fengið tilsögn í allskonar saumaskap á kveldin. María Ein- arsdóttir. (1207 •Stúlka, sem vill fá tilsögn i fiö sauma, getur komist aö síöari bluta dags. Stúlka getur einnig fengiö tilsögn í aö sníða kjóla og kápur. Uppl. í síma 1340. (1189 Get bætt viö 2 til 3 nemendum í íslensku, dönsku og reikning. Sigurlaug Guömundsdóttir, Bald- ursgötu 21. Heima kl. 8—9. (1155 FÆÐI | Gott fæði seljum við ú Lauga- veg 28 C. Helga Jóhannsdóttir og Jóhanna Oddsdóttir. (930 Besta og ódýrasta fæöið selur Fjallkonan. Hægt að bæta fleir- um viö. (n54 r KAUPSKAPUR 1 4 stoppaðir stólar, eldhúsborð, lítið borð, rafmagnssuðuvél, alt fyrir hálfvirði, til sölu á Grettis- götu 43, kjallaranpm. (120Í2 Notaður hengilampi óskast. — Hringið í síma 650. (H99 Nokkrir tómir kassar til sölu. A. Ólafsson & Schram, Aðalstræti 0. Sími 1493. (1198 Lítill bátur, skekta eða prammi, í góðu standi, óskast keyptur. — Sími 591. (1217 Stór, nýleg eldavél til sölu. Hverfisgötu 40. (1212 Ný, slægð ýsa 12 aura /2 kg., 1 auöspretta fyrir sama verö, verö- ur selt á morgun og næstu daga. Fiskmatgeröin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. (.1211 Lítill kolaofn til sölu ódýrt. —• Njálsgötu 38. Sími 1375. (1206 Afsláttarhestur óskast keyptur. LTppl. á Barónsstíg 22, eftir kb 7 síðd. (1194 Tréskúr, 6X6 álnir, til sölu fyr- ir lágt verö. Uppl. í SjóklæðagerS- inni. (1188 Tómar kalktunnur til sölu á Laugaveg 89. (1186 Falleg hestskinnkápa á grann- an kvenmann til sölu á Hverfis- götu 35. (1182 BRAGÐIÐ mm HjQRLÍKl Dívanskúffur til sölu á Bald- ursgötu 7, eftir kl. 7 síöd. (Garös- horn). (1176 HUSNÆÐX 1 Stofa til leigu. Njaröargötu 29, (121S Stofa og lítið herbergi til leigu strax á Suðurgötu. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „ioo‘.‘ (1216 Gott íbúðarherbergi i kjallara til leigu. Uppl. í síma 869. (1214 Reglusamur maöur getur feng- iö leigt herbergi meö öörum. —• Uppl. á Laugaveg 8B, uppi. (1205 Lítil stofa til leigu meö for- stofugangi. Uppl. í Doktorshús- inu. (1204 Fámenn íjölskylda. óskar eftir 1—2 stofum 0g eldhúsi eða aö- gangi að eldhúsi. Skilvis greiösla, Uppl. gefur Eggert Jónsson, Óö- insgötu 30. Simi 1548. (1196 Lítið ofnherbergi óskast. Uppl. í síma 1790. (í 193 Stór, góð stofa til leigu nú þeg- ar, með öllum þægindum. Símí 1084. (119I Gott herbergi til leigu í Grund á melunum á Grímsstaðaholti. (1190 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.