Vísir - 31.10.1927, Side 2

Vísir - 31.10.1927, Side 2
VÍSIR Böfnrn fyrtrljggfandi: Islenskar kartöflnr. Danskar kartöflnr. Hvort-tveggja ágætar tegnnðir. Símskeyti Khöfn 30. okt. FB. Undirbúningur þingkosninga í Frakklandi. Frá París er símaö: Á lands- íundi róttæka (radikala) flokks- ins var feld tillaga um samvinnu viö núverandi stjórnarflokka, viö kosningarnar til þingsins, er fara íram í vor. Samþykt var aö leita samvinnu viö jafnaöarmenn eöa aðra skylda vinstri-flokka. Frá Rúmeníu. Bratianu hefir í hótunum. Frá Berlín er símaö: Fregn- ir frá Belgrad herma, að ýms- ar aðgerðir Bratianu mæti mótspyrnu forráðamanna kon- ungsins i Rúmeníu. Leikur ,sá orð- rómur á, að Bratianu hafi í hót- unum um að stofna lýðveldi, ef fylgismenn Carols fyrverandi krónprins, geri tilraunir til þess að hrinda af staö byltingu. Blöðin í Júgóslavíu virðast flest vera þeirr- ar skoðunar, að aðstaöa Bratianu sé sterk. Tjón af ofviðri. Frá London er simað : Ofsarok á Englandi hefir valdiö afarmiklu tjóni. Tuttugu og einn maður hafa beðið bana. Dr. ðiafur Diíela er fimtugur í dag. Hann í'ekk snemma orð á sig fyrir fram- úrskarandi þekking í stærð- fræði og á námsárum sínum í Hafnarháskóla vann hann gull- medalíu háskólans fyrir ritgerð um stærðfræðileg efni. Varð það frægt hér heima, því að langt var þá siðan nokkur íslendingur hafði unnið til þeirrar frægðar þar, og enginn liefir gert það síðan. — Að loknu prófi hlaut Ólafur dokt- orsnafnbót háskólans í Kaup- mannahöfn fyrir ritgerð um stærðfræðileg efni. Hann hefir samið margar kenslubækur í stærðfræði og bætt þar úr brýnni þörf. Hann hefir og rit- að nokkrar ritgerðir í íslensk og' erlend rit, einkum um stærð- fræðileg efni. Dr. Ólafur hefir stundað kenslu hér full tuttugu ár og á fjölda lærisveina bæði úr Kenn- araskólanum og Mentaskólan- um, auk margra annara, sem hann liefir kent utan skóla. Munu þeir minnast hans i dag með hlýjum huga og' þökkum. Fréttaskeytin. Railjósakrönnr m Raflampar eru og- verða altaf langódýrast- ir í verslun undirritaðs. Skoðið vörur vorar og berið verð þeirra saman við það sem þér getið fengið best annarstaðar — þá verðið þér ekki í vafa um það, að bestu kaupin gerast ávalt í Versl. B. H. BJARNASON. Fingeldar og Kin?e?pr Töfraeldar og' margt annað þessu líkt fæst í VersJ. B. H. BJARNASON. Kvenhattar seljast þessa viku með 15% til 20% afslætti. Verslnn Laugaveg 20 A. til fundið að birta skeyti um málið einmitt frá þessu blaði, „Vestur- landi". Þaö skilur sennilega hver maöur, sem lesið hefir hina prúð- íraiinlegu grein þess blaðs um rannsóknardómarann, er „Morg- t:nblaðið“ fekk sér símaða suður í heilu líki og bar lesendum sínum á borð. Tvent mætti, aö eg fæ séð, fær- ast Fréttastofunni til varnar í þessu máli. Fyrst, að nafn „Vest- urlands" er prentað undir skeyt- rnum sem „vörumerki". Annað liitt, að skeytin séu svo áköf í hlutdrægninni, að með umhugsun og yfirlegum megi draga sauði frá höfrum, finna „sannleiksgull- kornin" í þessurn fréttum „Vestur- lands“. Eg vil nefna. eitt dæmi, orðunt mínum til stuðnings. Það er skeyti cagsett á ísafirði 27. okt. Þar seg- it m. a.: . Tóku þessir menn bggert með valdi í rúminu og báru hann óklæddan út á varningsbif- 'reið og fluttu í fangahúsið á ísa- firði. — Það er ekki fögur mynd, sem þessi orð bregða upp fvrir manni: Fanginn er dreginn klæðlaus og veikur úr rúmi sínu út í bifreið. Og svo mikil er grimdin hjá yfirvaldinu, að það svalar skapi sinu nteð því að láta flytja manninn (sjálfsagt klæð- lausan) á vamingsbifreið í fanga- húsið á ísafirði! — En þegar far- ið er að hugsa um þessa „fólsku“ rannsóknardómarans hlýtur mönn- um að detta í httg, hvort ekki eigi að skýra ,,frétta“-skeytið öðruvisi. — Liggur ekki nærri að ætla, að gæslufanginn hafi verið fluttur út í rúmi eða sjúkrakörfu? — Þá er Jtað vitanlega satt, að hann hafi verið klæðlaus. — Ef þessi til- gáta er rétt, (og. á því er lítill vafi), liggtir þá ekki nærri aö ætla, aö varningsbifreiöin hafi veriö notuö vegna þess, aö ómögu- legt er aö koma sjúkrakörfum í venjulegar mannflutningabifreiö- ir? — Og sýna þá ekki klæöleys- i« og varningsbifreiðin einmkt Minning Stephans G. Stephanssonar. „Heimskringla“, sem út kom 3. október s.l. er helguð minningu Stephans G. Stephanssonar,. en þann dag voru liðin 74 ár frá fæð- ingu skáldsins. Þar eru ræður tvær eftir síra Rögnvald Péturs- son, önnur flutt við útför skálds- i.ns, hin í sambandskirkjunni í Winnipeg. Þá er ræða eftir sira Ragnar E. Kvaran og önnur eftir síra Friðrik A. Friðriksson. Þá er löng grein eftir Eggert Jóhánns- son, fyrrum ritstjóra og aldavin Stephans, stutt grein eftir Sig. Júl. Jóhannesson og önnur á ensku eftir L. F. Kvæði eru þar eftir Guttorm J. Guttormsson og Fr. A. Fr. og afbragðs þýðing á ensku af kvæðinu „Viö verkalok“ eftir Jakobínu Johnson. Ritstjórinn rit- ar nokkur orð 0g þrjár myndir eru af skáldinu á ýmsum aldri, — Áð- ur hafði „Heimskringla“ og „Lög- berg“ flutt langa og ágæta grein um kveðskap Stephans eftir Hall- Wór Kiljan Laxness, sem dvelst þar vestra. Mig hefir mjög furðað sú af- staða, er „Morgunblaðið" hefir tekið í hinu svokallaða ,Hnífsdals- máli‘, stærsta atkvæðafölsunar- máli, sem til rannsóknar hefir ver- ið tekið hér á landi. Starfsemi þess hefir miðað að því að egna fólk á móti rannsóknardómaranum, gera hann lilægilegan, ef hægt hefir verið, og vekja meðaumkun með þeim mönnum, sem mestur grun- ur liggur á. En þar sem „Morgunblaðið" er íhaldsblað, má ef til vill virða því afstöðuna til vorkunnar. Annað er miklu undarlegra, og á því fýsir mig nú að fá skýringu. Ilver er á- stæðan til þess, að Fréttastofa Blaðamannafélagsins hefir um iangt skeið að eins fengið skeyti frá „Vesturlandi" um niálið? Og hvernig stendur á því að Frétta- stofan birtir athugasemdalaust þessi skeyti, sem eru bersýnilega hlutdræg og villandi aö orðalagi, aö því er sýnist í þeim tilgangi að fá almenningsálitiö á sveif meö hreppstjóranum og tengdasyni hans ? Eflaust er óþarft aö gefa lang- a-r skýringar á því, hví þaö sé iMa líiíiílílílíSíiWOOtÍíi; ÍOOtiOöOíiíÍtitÍíitiíX ÍtStitKitiCJÍStJOOíStiOÍ iíitx ÍCÍÍÖW'ÍÍXÍOÍ J; Hjartans þakkir til alira er sýndu okkur vinsemd og virðingu á silfurbrúðkaupsdegi olikar. j; p Barney G. Eleseusdóttir. Guðm. Guðmundsson. | SOOOOOÖOOíSOOOOOOOOOOOOOttOOtÍOOOOOOOOOOOOOtíOOOOOOOOCOOOí meiri mannúð hjá rannsóknar- dómaranum, heldur en ef hann hefði rekiö sjúklinginn í föt og flutt hann i fólksbifreið til bæjar- ins ? Meö svona athugunum mætti sennilega grafa upp fleiri upplýs- ingar úr skeytum „Vestúrlands“. Fn fæstum er ætlandi aö beita „vísindalegum aðferðum“ viö lest- ur almennra blaöaskeyta. Því eru það vinsamleg tilmæli, að Frétta- stofan afli almenningi hlutlausari fregna framvegis um þetta merka mál. Rv. (j Bæjarfréttir f Jarðarför frú Camillu Bjarnarsou fer fram á morgun og hefst kl. 2 frá dóm- kirkjunni. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 6 st., Vestm.eyjum o, ísafiröi 3, Akureyri 4, Seyðisfirði 3, Stykkis- hólmi 3, Grímsstöðum 9, Raufar- h.öfn 3, (engin skeyti frá Grinda- vik og Hólum í HornafirÖi), Blönduósi 4, Þingvöllum ix, Fær- eyjum hiti 2 st., Kaupmannahöfn 10, Utsira 11, Tynemouth 11, Hjaltlandi 10, Jan Mayen 5 st, (ekkert skeyti frá Grænlandi). Mest frost hér í gær 8 st., niinst 1 st. Lægö yfir Vestur-Noregi og vestur af Bretlandseyjum. Hæö fyrir noröan Island. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjöröur: I dag og nótt austan átt cg léttskýjaö. Vestfiröir og Norð- urland: í dag og nótt norðaustan átt. Snjókoma í útsveitum. Norð- austurland og Austfirðir: í dag og nótt: Norðanátt, sumstaðar all- hvass. Éljagangur. Suðausturland: í dag og í nótt: Norðaustan átt. Úrkomulaust. Hljómsveitin heldur fyrsta konsert sinn á íimtudagskvöldið kl. 7,30. — Á skránni verður forleikurinn að Freischiitz eftir Weber, H-moll sýmfonia Schuberts og forspilið að Carmen. Þá leika þeir saman Þór. Guðmundsson, G. Takács 0g A. Berger Serenade eftir Beetho- ven. — Eigi aðeins er Hljómsveit- in nú stærri en nokkuru sinni áður, heldur á hún nú miklu æfðari kröftum á að skipa. Sömuleiðis mun hinn nýi salur l Gamla Bíó stuðla að því, að hljómurinn njóti sín betur. Háskólafræðsla. Prófessor Auer flytur erindi í Kaupþingssalnum kl. 6 í kveld. Skautasvellið var mikiö notað í gær. ísinn var í sjálfu sér góður, en ryk var tals- vert á honum, sem gerir ísinn staman eg skenmiir skautana. Eng- i* riöleitwi bafði verii sýnW á þyt að bæta úr þessu, sem jió hefði mátt með litlum kostnaði. — Eng- inn bekkur var neinsstaðar handa fólki að setjast á, sem þó var alt af á meðan Skautafélagið var vi$ lýði, jiegar sæmilegt svell var. Lák- lega verður nú samt farið að hugsa um að bæta úr.þessu um þaö leyti er hlákan kemur. Sk. Eggert Stefánsson syngur annað kveld kl. 714, x Gamla Bió, meö aöstoö Páls ísólfs- sonar. Llds varð vaxt í gærmorgun um kl. 8)4, í hús- inu nr. 58 á Laugavegi. Það er tvílyft timburhús á háum grunni og er álnavöruverslun í kjallaran- um. Eldsins varö vart í herbergi innar af búðinni. Slökkviliðinu tókst að drepa eldinn, en skemdir urðu allmiklar á varningi i búð- inni. Eigandi verslunarinnar var settur í gæsluvarðhald, og mun rannsókn fara fram i brunamáli þessu í dag. A tliygli skal vakin á auglýsingu hér i bjaðinu í dag, um dansskóla þein-a Ástu Norðmann og Lillu Möller. Fyrstu æfingar í nóvember verða i Iðnó annaö kveld (fyrir full- oröna) og í Goodtemplarahúsinu á miðvikudag kl. 5 (fyrir börn). Málfundafélagið óðinn heldur fyrsta fund sinn á vetr- inum í kveld kl. 8)4. Sjá augl. Skemtidansæfing verður í kveld kl. 8y2—11 í dansskóla Ruth Hanson. Nýii’ nemendur, sem ætla að sækja skólann í nóvember, og skrá- setja sig, ern boðnir á þessa æfingu. María Þórðardóttir, Laugaveg 58, er sextíu ára í dag. Áfengið í hegningarhúsinu. Þaö er nú komið upp úr kafinu, aö engin skrá hefir verið haldán um áfengi jiað, sem upptækt hefir verið gert og komið til geymslu í hegningarhúsinu. Veit enginn maður hversu mikið vín hefir átt aö vera þarna geymt né hverjar tegundir. Þykir slíkt heldtir M- leg frammistaða. Frá Englandi komu í gær Maí og Karlseíni. Óðinn kom frá Kaupmannahöfu í gær. Suðurland kom úr Borgamesi í geer. Tryggvi gamli kom af veiðum í morgon og mun lara áleiðis til Bngkoidi í dag. Áheit á Strandarkirkju afhent Visi: 4 kr. frá Steiauaaiii /., 2 kr. frá J. G., 2 kr. frá f. Þ„ TO kr. frá Dúru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.