Vísir - 31.10.1927, Qupperneq 4
V I S I R
50 anra, 50 anra.
Park Drive cigapettan
mun nú vera mest reykta cigarettan í enska
heiminum og er einnig að verða það hér.
Léttar, Ijnífengar og kalðar.
Pakkar á 10 og 20 stk
Fást hjá flestnm kanpmönnnm.
Heilðsölnbirgðir hjá
H/F. F. H. KJARTANSSON & CO.
Hafnarstræti 19 Símar: 1520 og 2013.
50 anra. 50 anra.
Með Brúarfoss komu:
Epli -Jonathu- i ks.
Vínber
I. Bpynjólfsson & Kvapan.
Landsins mesta írval ai rimmalistam.
Myndir innrammaðar fljótt og rei. —i Hvergi eina ódýrt.
Gnfiomndnr Asbjörnsson,
L«acavefl 1.
Egg
bæði til gnðn og böknnar
fást í
Nýlenðnvörnðeilð
Jes Zimsen.
Pijðnavélar.
Hinar margeftirgpurða
prjónavélar, eru nú
komnar aftur.
Vömhúsið.
XSQÖíSÖÍSaöööOíJÍXSíSQQQQaíSÖÍiíi!
(Ullii oerir slla glaða.
Nú er eg búinn aS tala og
syngja á grammöfóninn hans Jóns
Pálssonar. Nú geta öll barna-
barna - barna - barna-barna-barna-
barna-barna-barna-barna-börn nú-
lifandi íslendinga o g bolsivika
heyrt, hvernig Oddur gamli flutti
ræöu um bolsivismann og hvernig
hann söng fyrir fólkiö þegar hon-
um tókst upp. Oddur gamli er nú
ortSinn í tölu frægustu manna. —-
Oddur Sigurgeirsson, hinn sterki.
(I3SS
Flutt af Lokastíg ij i Óöins-
götu 19, Sauma eins og að undan-
förnu allan kven- og barnafatnað.
Stúlkur geta fengið kenslu í saumi
síöari hluta dags eða á kveldin,
eftir samkomulagi. Ivristín Bjama-
dóttir. (T344
Best og fljótast unnin ullin í
Alafossi. Daglegar ferðir. Sendið
ull yðar í Álafoss. Afgreiðsla í
Hafuarstræti 17. Sími 404. Símið
til okkar, viö sækjum ullina heim
til yðar. (M13
Vátryggið áður en eldsvoðann
ber að. „Eagle Star“. Sími 281.
(9x4
Stofa til leigu meS miðstöS og
rafmagni á Hverfisgötu toi A.
(1356
Ágæt stofa og minna herbergi
handa einhleypum til leigu í Suð-
urgötu, fyrir 60 krónur á mánuði,
með Ijósi og hita. Uppl. í síma 60
fyrir kl. 7 og eftir 8. CT355
Tvö herbergi og eldhús vantar
fámenna fjölskyldu nú þegar. Til-
boð sendist Vísi fyrir þriðjudags-
kveld, auðkent: „Húsnæði". (1353
Stór stofa rne'ð öllum nútímans
þægindum til leigu. Uppl. í síma
2071. (1352
Stór stofa, með miðstöðvarbitá
og ljósi, til leigu á Bergþórugötu
15. Fæði á sama stað. (x350
Raflýst herbergi, með miðstöðv-
aihita og fögru útsýni, til leigu á
Laugaveg 105. (1348
Herbergi til Ieigu. Þjónusta á
sama stað. Uppl. á Grundarstíg 8,
uppi. (1346
Stór stofa á móti suðri til leigu.
Uppl. á Lokastíg 26. (1345
Stór stofa til leigu, með mið-
stöðvarhita. Hverfisgötu 100 A.
(i34i
Ungur maður óskar eftir her-
bergi með húsgögnum. Uppl. í
síma 897, frá kJ. 5—7. (1337
Kjallaraherbergi til leigu í Aust-
urstræti 12, hentugt fyrir vinnu-
stofu. Uppf. í Tóbaksbúðinni.
(1347
Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó-
stræti 2. (529
Gott fæði seljum við á Lauga-
veg 28 C. Helga Jóhannsdóttir
og Jóhanna Oddsdóttir. (930
Gott fæði fæsi í Tjarnargötu 4.
?o krónur um mánuðinn. (1328
Stúlka óskast 1 vist hálfan eða
allan daginn, helst að hún gseti
sofið heima. Bergþórugötu 6,
uppi- . (1357
Ábyggileg stúlka óskast nú þeg-
ar. Uppl. í Brattagötu 3 B, uppi.
(1354
Stúlka óskast í vist allan dag-
inn. — Halldóra Sigurðardóttir,
Garðastræti 4. (1349
Vantar nú þegar stúlku til
hreingerninga. Daníet Daníelsson,
Stjórnarráðshúsinu. (1340
Sauma kápur og kjóla eftir nýj-
ustu tísku, sníð og máta. Get tek-
iö nokkrar stúlkur. Sími 1408, kl.
4—6. Bergstaðastræti 42. Sigríður
Heiðar. (1338
Þrifin stúlka óskast til húsverka
nú þegar. Uppl. á Hárgreiðsiu-
stofunni, Laugaveg 12. (1339
Skó- og gúmmístoía porvald-
ar R. Helgasonar, Vesturgötu
51 B. Sími 1733. (963
Stúlka óskast. Þarf að geta sof-
ið heima. Uppl. á Njálsgötu 8B.
(1310
!''1"',KAUp'sKAPUR lJi|
Munið, að stólar með fjóru'm-
löppum eru bestir og ódýrastir í
Versl. Áfram, Laugaveg 18. (1361
Hafið þér séð bólstruðu legu-
belddna með lausa hausnum í
Versl. Áfram, Laugaveg 18. (1360-
Kaupið ekki „dívana“ heiduf
bólstraða legubekki í Versluninní
Áfram, Laugaveg 18. Fjórar teg-
undir fyrirliggjandi. Þar fást
einnig vindutjöld af öllum stærð-
um og ílestum litum. Sími 919,
(135 i
Eldavél og rúmstæði til sölú,
ódýrt, á Bergstaðastræti 42. (rjji
Nýr frakki til sölu. Uppl, á
Lokastíg’ 15, eftir kl. 7. (1348’
Til sölu: ÍYfirsængur, undif-
sængur, lcoddar, nokkuð' af etd-
húsáhöldum og tveir hengilampar,
Alt í ágætu standi. Laufáeveg 27,
uppi, eftir kl. 4 c. m. (334**
Tvö borð, stólar og rónír sjé-
vetlingar til sölu Þórsgötu 2. (1362
Notið tækifesrið. 1 nýr jakka-
klæðnaður á stóran mann, 1 yfir-
frakki á meðalmann, 1 notaður
jakkaklæðnaður, 4 notaðir yfir-
írakkar (1 á ungling) til sölu með
tækifærisverði. Reinh. Andersson,
Laugaveg 2. (1324
* Það sem eftir er af regnfrökk-
tmum selst með tækifærisverði. —
H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
_____________________________(636
Boccaccio: Dekameron, ísl. þýð-
ing úr frummálinu, I. bindi á 1
krónu. Fæst hjá bóksölum og á
götunum. (130$
FélagsprentsmiBjan.
4 WSUSTU STDHDU.
Herra Peele var í náttfötum eínum og Patience
langaði (nimræðilega mikið til að segja honum, að
Jíárin á höfði hans stæðu sitt í hverja áttina. Frú
Peele hafði tvær þunnar fléttur í hnakkanum. Hún
var lieiskjuleg og ellileg á svipinn, en Honora var
eins og venjulega, sakleysisleg eins og engill. Hal
og maður hennar voru stödd í Newport og engir að-
komandi voru að Peele þessa nótt.
„Ert þú alveg viss um, að eitthvað sé að lionum?“
spurði Peele í venjulegum rómi, „sefur liann ekki
æfinlega svona fast, þegar hann hefir tekið inn
morfín?“
„Nei, nei - ckki svona.Hann er vanur að taka mor-
fínið í smáskömtum með nokkuru millibili og' það
líður venjulega hálftími þangað til áhrifin koma i
ljós; þann tíma kvartar hann mjög ,um að sér líði
illa, því að hann tekur það aldrei fyr en í síðustu
lög. Eg heyrði að hann fór fram úr rúminu og í það
aftur, þá varð mér ljóst að eitthvað hlaut að vera
að, af því hann var svo rólegur —.“
„Hvernig gat þér dottið í hng að láta hann skamta
sér morfínið sjálfan?“ mælti frú Peele með miklum
þjósti. „Til hvers ertu hér, ef þú telur þér ekki skylt
að gera annað eins og það?“
„Eg bauðst til að telja handa honum dropana, en
hann neitaði að þiggja það. Eg skeytti því svo ekki
frekara, aí' þvi að hann er altaf vanur að láta það
dragast í lengstu lög — og auk þess vorum við sund-
urþykk —“.
„Aumingja drengurinn!“
„pað verður eitthvað til bragðs að taka,“ sagði
herra Peele; „mér líst ekki á hvernig hann dregur
andann. Yið getum eitthvað hagrætt honum, þangað
til læknirinn kemur.“
Hann lyfti höndunum á Beverley upp fyrir höfuðið
og þrýsti þéim því næst að brjósti hans. — þessar
hreyfingar endurtók hann í sífellu.
„Hvað getum við gert?“ spurði móðir lians ör-
væntingarfull.
„Eg held að við vérðum að reyna að hreyfa liann
eitthvað. Kallið á Hichmann,“ mælti herra Peele.
pjónninn beið íýrir utan dyrnar og kom að vörmu
spori. Hann hjálpaði lierra Pele með að taka Bever-
ley upp úr rúminu. Líkami hans liékk máttlaus nið-
ur á milli þeirra, og' hann var á að sjá eins og liðið
lík. Herra Peele og Hichmann drógu hann fram og
aftur um gólfið og dustuðu hann til öðru hverju. En
ekkert af þessu hafði nokkur áhrif. Frú Peele hafði
látið fallast ofan á stól. Sat hún þar með lokaðan
munn og starblíndi á Patience. Honora lá á hnjánmn
við hlið hennar og strauk hendur liennar blíðlega.
Að stundu liðinni stóð liún á fætur og tók að laga
hárið á henni.
Patience sat á rúmstokknum. Hana tók að syfjá
óumræðilega mikið. Hún var örmagna eftir allar þær
geðshræringar, sem hún liafði komist í um daginn,
og nú yar klukkan að verða tvö og henni var ekki
faripn að koma dúr á auga. Beverley hafði verið
veikur nóttina áður, svo að þá hafði hún nauinasf
fengið nokkra hvíld. Hún fyrirvarð sig fyrir þetta,
•en gat ekki að því gert, að liún varð að bera vasaldúfe
sinn fyrir vitin áðra hverja mínútu, til þess að láta
ekki sjást að hún geispaði. Tvisvar sinnum sótti svo
mikill svefn á hana, að hiin dottaði.
í siðara skiftið hrökk hún upp við það, að frú
Peele stundi hátt. Andlitið á Beverley var blátt og
hann dró andann óreglulega. peir létu hann upp í
rúmið aftur.
„Hann er í köldu svitabaði“, mælti herra Peele,
„Hvað er þetta, ætlar læknirinn aldrei að koma,“
(), guð minn, guð minn! andvarpaði frú Peele.
Patience stóð upp af rúminu og settist út við glugg-
ann. Veðrið var kyrt og lilýtt um nóttina. Áköf
hræðsla greip Patience. Hún sá einhvern einkenni-
legan bjarma utan við gluggann. Hún starði iit í
myrkrið og bjóst Iiálft í hverju við að sjá einhverja