Vísir - 04.11.1927, Side 2

Vísir - 04.11.1927, Side 2
VÍSIR Höfnm fyrfrllggfandi: Islenskar kartöflnr. Danskar kartöflur. Hvort-tveggja ágætar tegnndir. E.s. Suðurland íer til Búðardals á morgun, síðdegis, kemur við á Arn- arstapa, Sandi, Ólafsvík, Stykkishólmi. FJutningur afhendist í dag. H.L Cimskipafélag Suðurlands. Símskeyti Khöfn 3. nóv. FB. Bæjarstjórnarkosningar á Eng- landi. Verkamenn vinna mjög á. Frá London er síma'ð : Við bæj- arstjórna- og sveitarstjómakosn- ingar á Englandi, utan Lundúna- Iiorgar, hafa verkamenn unniö eitt hundrað sæti. Mest tap meðal íhaldsmanna. Pangalos-málið. Frá Aþenuborg er símað: Þing- nefnd, er hafði Pangalos-málið til rannsóknar, hefir ákveðið að leggja það til, að Pangalos verði kærður fyrir landráð, vegna þess að hann hafi brotið stjórnarskrána er hann stofnaði einræðisveldi 5 landinu. Frá Kína. Frá Shanghai er síniað: Wang Sching-wei, studdur af Shantung- hernum og ættingjum Sun-Yat- sen, hefir í Canton myndað þjóð- ernissinnastjórn, óháða öðrum stjórnum í Kína. Utan ai landi. Aflasala botnvörpunga. Gulltoppur hefir selt sex hund- ruð fimtíu og átta kit fyrir 871 sterlingspund, Hávarður ísfirðing- ur sjö hundruð tuttugu og fimm kit fyrir 1234 sterl.pd., og Njörður níu hundruð sjötíu og sjö kit fyrir 1167 sterlingspund. Belgaum hefir selt afgang fyrir 301 stpd., en alls fyrir 2118 sterl.pd., og að auki bátafisk fyrir 64 sterl.pd. (FB.) Hnífsdalsmálið. Eftirfarandi skeyti sendi FB. „Stutli“ á Isafirði 1. nóv.: Vin- samlegast sendið FB. ítarlega hlut- lausa frásögn rannsóknina Hnífs- dalsmálinu, vegna óska framkom- inna fá skeyti um hana frá báð- um ísfirsku blöðunum. Þann 3. nóv. barst FB. eftir- farandi skeyti frá ísafirði: Rannsóknin heldur áfram í at- kvæðafölsunarmálunum. Eggert og Hálfdán (eru í) gæsluvarðhaldi. Fngin mótstaða. Eggert (var) fluttur í nýtísku sjúkrakörfu dúð- aður (í) sængum og! teppum, í iangahús á ísafirði, þaðan tafar- laust á sjúkrahús, að fyrirskipan 1 annsóknardómara, án nokkurra mótmæla Eggerts, — hefir aldrei (á) skrifstofu Vilmundar læknis komið, hefir engan sótthita, má vera á fótum, ef hann vill. Mörg vitni leidd. Hálfdán neitar stöð- ugt að hafa tekið (til) varðveislu nema fimm utankjörstaðaratkvæði, sem bæjarfógetinn tók af honum 5. júlí. Þrír kjósendur hafa stað- íest með eiði (að) þetta sé ósatt cg auk þess tveir kjósendur (úr) Strandasýslu reiðubúnir (að) gera sama. Líkindi svo sé um fleiri af lista bæjarfógetaskrifstofu yfir ut- ankjörstaða-atkvæði. Upplýst (að) Hálfdán (hefir) tekiðatkvæðaseðl- ana (og) afhent þá (á) kosniriga- skrifstofu íhaldsins (á) ísafirði, er skiiaði þeim (til) bæjarfógeta. Það (er) auk þess ljóst, af fram- burði Matthíasar Ásgeirssonar, fulltrúa bæjarfógeta, Atkvæðaseð- ill Jónu J-ónsdóttur (var) gerður ógildur (af) undirkjörstjórn vegna vöntunar á innra umslagi (og er það) staðfest með framburði kjör- stjórnar og séra Sigurgeirs Sig- urðssonar, eða umboðsmanns hans. Jóna eiðfestir (að) hafa látið innra umslagið utan um atkvæðaseðil- inn (og) skilið atkvæðið eftir hjá Hálfdáni. Það afhent bæjarfógeta at kosningaskrifstofu íhaldsins (á) Isafirði-. Atkvæðaseðillinn falsað- ur. Dómarinn álítur (af) ýmsum ástæðum, (að) varla (sé) Eggerti eða Hálfdáni til að dreifa um þá fölsun. Forstöðumenn íhaldsskrif- stofunnar (á) Isafirði, Jón Gríms- son, Hannes Halldórsson (hafa verið) prófaðir. Jón (var) áður skrifari dómara við réttarhöldin. Segist (hann) hafa haft (með) höndum líklega nær þrjátíu utan- kjörstaðaratkvæði, en þegar hon- Borð-, ferða- og stand- fónar, nýjustu gerðir fást með rafmagnshljóðdós — mestu úr að velja. Listi yfir plötur og nótur. Det gör Konen med. — Jeg er kár igen — Becausé I love you - I sjunda Him- mel — By By Blackbird — For et Kys af dig — Stock- holmer-valsen — Lille laadne Kræ. Sangen om Iílovnen — In a little gar- den — Charmeuse Tango — Stjerne Tango — Gloc- ken Tango— Tango — Ra- dio — Ny Radio-Tango — Beba-Tango — Lay me down to sleep in Carolina - Wliere is my rose? — Smil Köbenhavner —- Wliere do you work ’a John- Brown sugar — Mor kan ikke sove — Peter kom med og leg — Billy Boy — Ene med min Hjærtens- kær o. fl. nýungar HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Gíimmístimpiar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. um er sýndur listi liæjarfógeta yf- ir utankjörstaðaratkvæði, vill hann < kki muna nema um tuttugu nöfn. Sést sennilega yfir Hnífsdals-at- kvæðin. Var (þeim) báðum vikið frá rétti fyrir að vera staðnir að (því, að) ljúga fyrir dómaramun. Atkvæðaseðill Bærings Einarsson- ar hefir komið í ljós að er ekki skrifaður af honum. I Arnai'dal hafði Hálfdán látið greiða atkvæði tarlama gamalmenni, Sigriði Egg- ertsdóttur. Hálfdán hefir játað, að hafa búið fylgibréfið út heima (og) skrifað sjálfur nafn séra Sig- urgeirs á seðilinn, en enn þá hefir tnginn kannast viö að hafa skrif’- að nafn Sigriðar á fylgibréfið. Siálf getur hún ekkert skrifað. Atkvæðafölsunin sýnist víðtæk. Rithendur (á) fölsuðu seðlunum mörgum auðþekkjanlegar. (Finnur). Daö er þuí miOur ótijákuæmilegt að sjónin veikist með aldrin- um. En það eru ómetanJeg gæði að hægt er mjög að draga úr því böli með Thiele gleraugum. pegar þér komið i Kirkjustræti 10, getið þér reitt yður á að fá nákvæmar upplýsingar um gleraugu yðar lijá liinum útlærða sj óntæk j af ræðingi. Millenniu Iíið heimsfræga Millennium hveiti sel eg nú í lausri vigt á 0,30 pr. V2 kg. -— Einnig í pokum á 7 libs, 10 libs og' 50 kg., injög ódýrt. — Húsmæður! Notið það liesta þegar það lcostar sama og aðrir selja Jalcari tegundir. Halldóp Jónsson. Laugaveg 64. (VÖGGUR). Sími: 1403. Fróttaskeytin ogr Hnifsdalsmálið. I. Mér kom þaö nokkuð á óvart, að hr. Axel Thorsteinsson skyldi finna hvöt hjá sér til aö gera at- hugasemdir við grein mína um frammistöðu Fréttastofunnar um t’.ðindi af Hnífsdaismálunum. Mér þótti þetta undarlegt fyrir þá sök, að hann hefir ekki gert við það neinar áthugasemdir, er blaö eitt nefnir skeyti Fréttastofunnar frá 27. f. m. lygaskeyti, sbr. orð Al- þbl. 29. okt., er það segist hvorki telja ,,rétt né hæfilegt að birta lygaskeyti, þótt „Vesturland" sé svo ósvífið að senda Fréttastof- unni það“. Þó þótti mér hitt sæta enn meiri furðu, að forstjóri Fréttastofunnar skyldi ekki fallast á þær athuga- semdir rnínar, að skeytin er borist hafa frá ,,Vesturlandi“ mættu kallast „bei'sýnilega hlutdræg og villandi“. — Nú er því svo farið, að skeytin geta að sjálfsögðu haft þessa eiginleika, án þess að ósatt sé sagt frá nokkru atviki, er um er getiK. Er þetta tekið fram sakir Jiess, að forstjóri Fréttastofunnar gerir ekki nógu glöggan greinar- mun á því í skrifi sínu. Hlutdrægni er iafhægt að beita í vali þeirra atvika, er frá er skýrt, og orðalag skeytanna má gera villandi, þann- ig að þau gefi mönnum rangar bugmyndir um atvik þau, er frá cr sagt. Eg* held því fram, að þessir megingallar sé á skeytum þeim, er blöðin hafa birt eftir Fréttastofunni um Hnífsdalsmál- in. Skal nú leitast við að f'æra að þessu nokkur rök. II. Hnífsdalsmálið er stórkostleg- aíta atkvæðafölsunarmál, er kom- ið hefir til kasta íslenskra dóm- stóla. Er því ekki að furða, þótt almenningur þykist eiga nokkra heimtingu á, að fylgjast með í inálinu. Enginn virðist standa bet- ur að vígi, en Fréttastofa Blaða- mannafélagsins, um að afla sannra fregna um alt það, er máli skiftir, ný gögn er fram koma o. s. frv. I þessu hefir Fréttastofan, eða umboðsmaður hennar á ísafirði, staðið sig illa. Síðan rannsóknar- dómarinn, fór vestur, hafa ekki birst nema tvö skeytl um málið með merki Fréttastofunnar. Bæði eru um handtöku Hálfdánar iireppstjóra og tengdasonar hans, Eggerts Halldórssonar. Bæði eiga og sammerkt í því að leggja meg- ináherslu á hinar bágu heimilis- ástæður þeirra. Hið fyrra segir frá því, er þeir neituöu aö hlýðnast boði ‘rannsóknardóniarans um að fara í gæsluvarðhald. Hitt er um för dómarans, er hann fram- kvæmdi varðhaldsúrskurð sinn, og eru þar og néfndir þeir menn, er dómarinn kvaddi sér til hjálpar. 1 fyrra skeytinu er þess getið, að cnginn hafi fengist til að aðstoöa dómarann -við handtökuna (sakir þess, að hún mæltist svo illa fyr- ir?). Þar eru engin nöfn nefnd cða þess getið, að það hafi verið venslamenn hreppstjórans, er skor- uðust undan að veita aðstoð sína. III. Eg hefi nú að mestu rakið þau atriði.er nefnd eru í þessumfrétta- skeytum. Því verður ekki neitað, aö sum þeirra komi málinu við, en hefir ekki gerst neitt merkara i málinu? Þaö verður ekki séð af skeyttim Fréttastofunnar. Þó seg- ir Morgunhlaðið frá því, að dóm- arinn sé búinn að hóka yfir 100 heilsíður um málið. Annað blað hefir skýrt frá mörgum atriðum, er þaö segir að hafi komið fram við rannsóknina. Sakir þess, að það hlað er ekki lesið af nema uokkrum hluta hæjarhúa, skal hér dregið saman nokkuð af þeim iregnum, er það hefir sagtj frá staðreyndum málsins. 1. Blaðiö segir, að þrír ísfirsk- ir kjósendur hafi borið það, aö íyrir . tilstilli kosningaskrifstofu íhaldsflokksins hafi þeir verið ííuttir í bifreið til Hnífsdals og kosið þar hjá hreppstjóranum, enda þótt skrifstofa bæjarfógeta á ísafirði væri opin. 2. Atkvæðaseðill Erlendar nokk- urs Símonarsonar á, að sögn blaðs- ins, að hafa fundist í umslagi um atkvæði annars tnanns, Jakobs Eií- assonar, en seðill þess manns finst ekki. 3. Þá er því haldið fram, aö kona nokkur hafi borið, að hif- reiðarstjórinn, er flutti hana út í Hnifsdal, hafji framkvæmt fyrir hana kosningarathöfina að öðru en því, að hún skrifaði sitt eigiS NýlIoml8: 4ff Blljakkar, vf% Bilhanskar, Leðarvesti, Kuldahúfnr, Vetrarfrakkar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.