Vísir - 19.11.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
FÍLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Laugardaginn 19 nóvember 1927.
276. tbl.
■ Gamla Bíó m
Slökkvíliðs-
hetjan.
Afarspennandi sjónleikur
i 6 þáltum.
Aðaihlutverkið leikur
Halph Lewis.
þjéinaðnr.
Gamanleikur í 2 þáttum.
Sthdentafræðslan.
Á morgun kl. 2 flytur
Mattbias Þórðarson
þjoðminjavörður
erindi í Nýja bíó :
Er fornmaðnr dó
og var heygðnr.
Miðar á 50 aura við innganginn
frá kl 1,30
Eljábrensla
á reiðhjólum í ýmsum lit-
um, svo sem SVÖrt,
bpún og græn.
Reiðhjólahlutar kopar og
nikkelhýddir.
Yinnan unnin hér á landi
af færustu mönnum og á
hinum einu fullkomnu verk-
stæðum í þessari grein, hér
á landi.
Fullkomin ábyrgð
tekin á allri vinnu.
Verðið mjög lágt.
Reiflhjðlaverksmiðjan
.FÁLKINN'
Simi 670.
Elsku litla Ragnheiður okkar verður jörðuð næsta mánudag þ.
21. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. H/2 ó heimili okkar Þórsgötu 22.
Guðrún Eiríksdóttir. Lúðvík Ásgrímsson.
Handavinnunámskeið.
Yið undirritaðar tökurn stúlkur til kenslu seinni part dagsíalls-
konar hannyrðum og Iéreftasaumum frá 23. þ. m.
Jórunn Þórðardóttir.
Laugaveg 58.
Sigriður Briem.
Tjarnargötu 28. Simi 255.
mé
LdKFj'ccai
R£9KJfíUlKUR
Sérhver,
leikur unr dauða liins ríka manns,
eflir
HUGO YON HOFFMANNSTHAL
verður leikinn í Iðnó a 'morgun kl. 814 e. Ii.
Hr. leikliússtjóri Adam Poulsen Iiefir sett leikinn á svið og
leikur sjálfur hlutverk Sérhvers.
Söngurinn æfður af hr. Émil Thoroddsen.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—
12 og eftir klukkan 2.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist f yrir kl. 4 daginn sem leikið er.
Sími: 12.
iiSQOOOecSOO<Í<ÍtlíÍ005ÍÍSCe«e«ÍSÍSttCíXKÍíSt5ttöCOOÍiOt!OtSÍSe!ÍGOttíttt<í?ÍÍ«
Ejartans þakkir til allra fjær og nœr, sem sýndu
merjiljan hug og sendu heillaóskir á sjötugsafmœli mínu.
Ásthildur Thorsteinsson.
xstststsetststststsotststttststttstststttststsotststststststsotsctttsotstsctststsetsetstttstttst
Ullaxf lauel,
fallegir litlr, kr. 3,60 pr. meter.
Marteinn Einavsson & Co.
Hálverkasýning
Gunnlaugs Blöndal er opln frá kl. 10-7 i
Goodtemplaraliúsinu (uppi).
Nýja Bíó
„Kíkí^
er myncl, sem verið hefur
ú hvers manns vörum.
Eru allir sammála um að
skemtilegri : gamanmynd
te. t' Ls<í tœpast til.
„IC í 1c ííÉ
Gamanleikur i 9 þáttum leikinn
af þeim:
Normu Talmadge
°s
Ronald Colman.
„ K í kí “
er eins og kunnugt er eftir
lieimsfrœgu leikriti með sama
nafni, eftir Andre Picard.
Ummæli erlendra hlaða eru á
þann veg, að ekki sé nógsam-
íegu hægt að dást að útfærsl-
unni á þessari mynd.
Pöntunum veitt móttaka í sima
344- eftir kl. 1.
Ylsis-kaffið gerir alla glaða.
Dansk-íslenska félagid
hefur skemtisarukomu á „Hótel ísland11 mánudagiun 21.
nóv. kl. 81 /2.
Leikstjóri Adam Poulsen flytur erindi um leiklist.
Dans á eftir.
Aðgangur ókeypis fyrir félagsraenn og gesti þeirra.
Dangk-tglenska félaglð.
Adam Poulsen
leikliússtjöri.
UPPLESTUR 1 Gamla Bló.
Sunnudaginn 20. nóv. kl; 3. AMBROSIUS.
Sunnudaginn 27. nóv. kl. 3. ALADDIN.
Aðgöngumiðar: Fjelagsmenn kr. 1.50 fyrir annan uppl., kr.
2,50 fyrir báða. Utanfélagsmenn kr. 2,50 fyrir annan, kr. 4,00
fyrir báða, fást i bókaversl. Sigf. Eymundssonar (i Gamla Bió
upplestrardaginn frá kl. 1).
Fyripliggjax&di:
Aprik ósur
- ný uppskera. -
I. Bpynjólfsson & Kvaran.