Vísir - 19.11.1927, Page 3

Vísir - 19.11.1927, Page 3
VÍSIR BARNAFATAVERSLÚNIN Klapparstíg 37. .Simi 2035. Mjög ódýrar telpukápur, ýmsir litir og stærðir. Xeikliúsiö. „Sérhver" veröur leikinn annaö ícveld. Nýir kaupendur a'ö Vísi fá blaöiö ókeypis til mánaöa- anóta. Xistasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og4 miövikudögum kl. i—3 siöd. Dansk-íslenska félagiÖ heldur skemtisamkomu á Hótel ísland næstkomandi mánudags- kveld. Hr. Adam Poulsen, leik- stjóri, flytur erindi um leiklist. Félagsmenn mega taka meö sér gesti. Aögangur veröur ókeypis. StúdentafræÖslan. Á morgun kl. 2 flytur Matthías þjóöminjavöröur erindi i Nýja Bíó er hann nefnir: „Er fornmaöur dó og var heygöur." — Hann tekur ■eitt alkunnugt dæmi úr íslend- íngasögum, þar sem skýrt er frá ýmstt er nútíöarmönnum mun þykja undarlegt, og benda á ým- ískonar fáránlega hjátrú. Einnig -mun hann skýra hvex4nig hinar íornu siðvenjur stóöu í sambandi viö trú manna á framhaldslíf og eðli þess, senr hefir ýmislegt sam- eiginlegt meö skoöun nútima dul- trúarmanna á bví hvaö við tekur eftir dauðann. — Um þessi efni hefir lítið veriö ritaö, og má bú- ast viö hinu fróðlegasta erindi, er vænta má að menn fjölmenni á. Gunnar Gunnarsson kaupmaöur er 74 ára í dag. FB. 17. nóv. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttar vörur i októbermán- uöi voru' kr. 3.769.743,00 virði. Þar af til Reykjavikur kr. 2.560.941,00. Af veiðum komu í gær: Gylfi og Belgaum, en Arinbjörn hersir í morgun. Ennfremur konx botnvörpungur frá Belgíu til þess að fá sér fiski- leiösögumann. Thiele Gleraugu eru þau bestu sem til eru. Þau gefa yður full- komnustu sjón og stærstan sjóndeildarhring. Komið og fáið upplýsingar hjá. Thiele 10 Kirbjustræti ÍO Málfundafélagið óðinn. Sjálfstæðismáliö, framhald. Maí mun hafa lagt af stað frá Eng- landi í gærmoi'gun, þvi að loft- ikeyti barst írá honum í nxorgun, og var hann þá 220 sjómílur aust- ur af Vestmannaeyjum. Um afdrif árekstrai'málsins hefir ekkert fréttst nánara, en sennilega er yfirheyrslum lokið, úr þvi að Maí hefir fengiö heimfararleyfi. Xjúskapur. í dag veröa gefin saman* i hjóna- band ungfrú Anna Sigurðardóttir frá Borgarfiröit eystra og Bjöni Bjarnason rnálari frá Sauöárkróki, bæði til heinxilis á Fx-amnesveg 32. Síra Bjarni Jónsson gefur þau saman. ísfiskssala. Snorri goöi seldi afla sinn í gær í Englandi fyrir 999 sterlings- pund. ■ Góð sikemtun. Á morgun kl. 3 ætlar hr. leik- stjóri Adam Poulsen aö lesa upp i Ganxla Bíó, eins og auglýst hefir veriö. Viöfangsefni hans aö þessu sinni veröur leikritið Ambrosius. Er þaö ljómandi fallegt skáldrit og mun njóta sín vel í meðferð hr. A. P. — Hann hefir sjálfur leikið aðalhlutverkið víða erlendis og hefir miklar mætur á leikrit- inu. Adam Poulsen er þaulvanur að lesa upp og þykir gera þaö manna best. Hann er rnikill lista- íxxaöur í meöferð danskrar tungu, framburðurinn skýi4, röddin rnikil og fögur. Aögöngumiðar að upp- lestrinum fást til kvelds í bóka- verslun Sigf. Eymundssonar, en á rnorgun veröa þeir seldir íGaxnla Bíó (frá kl. 1), ef eitthvað verö- ur þá eftir. Fólk ætti ekki að láta hjá líða aö hlusta á þenna ágæta, erlenda gest. Upplesturinn á morg- txn verður ekki endurtekinn. Bjónaskilnaðir * fai4a í vöxt hér á landi, aö því er segir í „Hagtíðindum". Síöast- liöin sex ár (1921, 1922, 1923, 1924, 1925 og 1926) hefir tala hjónaskilnaða aö lögum veriö þessi, taliö í sönxu röö og árin: 23, 15, 17, 25, 23 og 36. — Árin 1906—1910 voru hjónaskilnaðir alls fjörutíu og tveir, 1911—1915 fimmtíu og níu, 1916—1920 sjötíu og sex, og 1921—1925 hundrað og þrír. Leiðrétting. í Fréttastofufregn frá Borgar- nesi, sem birtist í Vísi í gær, hefir misprentast: Guörún, en átti að vera Guðfríður. Glímufélagið Ármann heldur skemtun í Bárunni á nxorgun og hefst hún kl. 4y2. Til skemtunar veröur hljóðfæraslátt- ur, einsöngui4, gamanvísur o. fl. Sjá augl. Sundhöllin. Kostnaðaráætlun er nú gerð um sundhöllina í Reykjavík, en ekkert fé er áætlað til hennar á fjárhagsáætlun bæjarins, sem lögð liefir verið fyrir hæjar- stjórn. íþróttamönnum eru það mikil vonbrigði, því að sund- hallarmálið er þeirra mesta á- hugamál, en litlar líkur til að Alþingi veiti fc til sundhallar- innar, ef bæjarstjóm verður Nýja bókin hans Nonna, Æf- intýri úr eyjum, er þegar farin að seljast mikið. Bæði börn og fullorðnir eru áfjáð í hana. peg- ar rotturnar ætla að eta þá lif- andi, Nonna og Valdemar, í heystakknum, og óðir hundar hamast fjair utan, þá er nú ekki gott að liætta við lesturinn! Og það eru mörg fíeiri æfintýri sem þeir komast i. — J>ú skalt, Iitli karl, biðja liann pabba þinn ósköp vel að gefa þér bókina; geri liann það ekki strax, skaltu hara ekki liætta við að suða í honum og þá gerir hann það á endanum. petta gerir hún dótt- ir mín, og þú átt ekki verri pabba en hún. ekki fýrri til. En ef til vill verð- ur einliver bæjarfulltrm til þess að hreyfa málinu áður en fjár- hagsáætlun bæjarins er útrædd. Skemtun Sjómannafélagsins í Bárunni í kveld hefst kl. 9. Húsiö veröur opnaö kl. 8]A. Athygli ungra kvenna skal vakin á aug- lýsingu þeirri um handavinnu kenslu, er kenslukonur Kvenna- skólans auglýsa í blaðinu í dag, og nauðsynina á því fyrir hverja stúlku, að læra aö sauma og sníöa sín eigin föt, ætti aö vei4a þeim kvöt til að sæta þessu tækifæri, aö læra þaö hjá þessiun vel þektu kenslukonum. St. íþaka heldur skemtifund kl. 8ýý í kveld í Goodtemplarahúsinu. Aö- göngumiöar seldir þar frá kl. 1. St. Bylgja. Fundur á morgun kl. 1 í nýja salnum í Brattagötu. Jarðræktarfélag Rvíkur frestaði aðalfundi sínum nú í vikunni, og veröur hann haldinn á morgun kl. 4 í Landsbankanum, fjórðu hæð, herbergi nr. 21. Unglingastúkan Díana. Fundur á mprgun kl. 10. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá H. í HafnarfirÖi, 5 kr. frá konu, 10 kr. frá ónefndum, 3 kr. frá Á. G., 5 kr. frá N. N. í Vestmannaeyjum. 2 kr. frá Ástu, .5 kr. frá G., 2 kr. frá í. S., 5 kr. frá S. Terslnnin JANNA“ , Kirkjustræti 4, selur kvenkjóla, kvensvuntur, livítar og mislitar. Telpukjóla og svuntur af ýmsum stærðum. Morgunkjóla, kvenboli og buxur, kvensokka, vasaldúta. Ennfreniur kjólatau, tvisttau, léreft, flu- nel o. fh. Leggingar, bróderingar, keflatvinni, silkitvinni o. fl. Itest verð í borgini. Terslufiin „NANNÁ“ Kirkjustræti 4. (Gengið inn frá Tjarnargötu). Höínm fyrífliggjandi: til ekkjunnar í SuÖurpól, afh. Vísi, 5 kr. frá S. M. Gjöf til gömlu konunnar í Bjarna- borg, afh. Vísi, 10 kr. frá stúlk- unni, sem gefur henni sömu fjár- hæð mánaðarlega. Gjöf til Hallgrímskirkju í Reykjavik 2 kr. frá konu. Maísmjöl H. Benediktsson & Co. Síml 8 (fjórar línur). RE6N- KAPDR fyrir konur, karla og börn. MikiO úrval. Nýkomnar SUN-MAID rúsínur í pökkum og lausri vigt. - í heildsölu hjá. hhM53| I Slmi 144. j Nemendur biSjið kennara ykkar um að fá að æfa jólalögin, sem eru komin. Mjög falleg og létt útsett. Hljöðiærahúsið. ÍtlOOtÍOOOKOt itltlt itltitititltitiotitioí Nýkomid: Kolakörfar, Kolaansnr, Ofnskemar, Olfnofnar með glasi. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. lOíitiíltltiíitÍíitititiíiíiíitltitiíitltititiÓt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.