Vísir - 22.11.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1927, Blaðsíða 3
VÍSIR BARNAFATAVERSLONIN Klapparatíg 37. Sími 2035. Nýkomið úrval af hentugum drengja-nœrfatuaði. Auglýsing um viðauka vid tauglýsix&gú ÍO, des. 1926 um innflutningsbann. Með því að gin- og klaufaveiki hefir gosið upp að nýju í Danmörku og Sviþjóð, er auk þeirra vörutegunda, sem taldar eru upp í auglýsingu 10. desember 1926, hér með samkvæmt lögum nr. 22, 15. júní 1926 um innflutningsbann á dýrurn o.fl., bannað fyrst um sinn, að flytja til landsins frá þessum löndum smjör, osta, egg, þuregg, hverskonar fóðurvörur frá mjólkurbú- um, tuskur allgkonar, ull, brúkaðan fatnað, fiður, fjaðrir og dún. Ennfremur er bannað að flytja til landsins frá sömu löndum strá-ábreiður, körfur úr strái, dýrahár og vörur úr því, svo sem burstavörur allskonar, pensla, kústa og lirosshárs- borða, nema vörurnar hafi verið sótthreinsaðar undir opinberu eftirliti áður en þær voru fluttar á skip og vottorð umþaðfylgi jramskrá skipsins eða framskirteini yfir vörurnar. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum, sem hlut eiga að máli. Atvinnu og samgöngumálaráðuneytið, 21. nóv. 1927. Tjpyggvi Þóplialisson. Yigfús Einarsson. Max Reinhardt, sem er og hefir lengi veriö trægasti leikhússtjóri Þýskalands, ,er nú farinn i leikleiöangur til Bandarikjanna meö 38 leikendur ,og mikinn útbúnatS. Er hann ráö- inn til aö sýna sjónleika í stærstu leikhúsum New lYork borgar og sjálfsagt víðar. Á heimleiöinni kemur hann viö i París og sýnir þar sjónleikinn „Sérhver“, semi nú er veriö aö leika hér. Max Rein- hardt ætlar aö sýna hann í Notre dame kirkjunni í París, og hefir fengið leyfi biskupsins þar til þess -aö mega nota kirkjuna til þessa. Bann hefir veriö lagt á innflutning ýmiskonar varnings frá Danmörku og Svíþjóö, vegna gin og klaufa rsýki, sem þar hefir gosiö upp. Sjá' augl; i blaöinu i dag. Sjötugsafmæli á í dag húsfrú Jóhanna Svein- björnsdóttir, Frakkastíg 9. Sigurður Skúlason magister flytur fyrirlestur um Jón biskup Gerreksson í Bíóhús- inu i Háfnarfiröi kl. 9 i kveld, aö tilhlutun félagsins Magna. Stúkan VerÖandi. Fundur kl. 8 i kveld i fundarsal templara við Brattagötu. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grettisgötu 32 B, er 48 ára í Mag. Egill Skallagrímsson kom af veiöum í gær. Þór kom i morgun meö þýskan botnvörpung, sem hann haföi tek- ið í landhelgi. Skólpfötnr Hitaflösknr email. komnar aftur, verð kr. 2,35 og 2,75. ágæt tegund kr. 1,75. — Bankastræti 11. K. EiMrssoa & Bjfirusoi. Simi 915 UPPBOÐ. Eftir kröfu cand. jur. Garðars þorsteinssonar og að und- angengnu fjárnámi verða 10 síldarnet og 1 síldarnót seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við Rlapparstíg 11, mánudaginn 28. nóv. n. k. og hefst kl. 1 e. h. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 18. nóvember 1927. Jóh. Jóhannesson. Höínm fyrfrllgelandi: Hairamjöl í 50 kg. pokum. H. Benedilctsson & Co. Síml 8 (fjórar línur). Blegsódi Skúripúlver Stj örnublámi Tausnúrur Oólfkldtap Sápuspænir fyrirliggj andi. Skipafregnir. Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar á laugardaginn. Gullfoss kom til Flateyjar kl. xo í morgun, á leiö hingaö. Lagarfoss var á Kópaskeri i jmorgun. Goðafoss fer í dag frá Hull til til Hamborgar. Esja fór frá Borgarfirði eystra, kl. 8 í morgun. Kári Sölmundarson fór mn hádegisbiliö frá Viöey áleiðis til Englands. Meöal farþega voru: Ólafur Gíslason fram,- kvæmdastjóri, Jón B. Elíasson skipstjóri, Gísli Jónsson vélstjóri, Guömundur Kristjánsson skipa- miðlari og- Sverrir Briern frá Við- ,ey. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá Kaja. ÚTSALAN heldup áfpam í SEÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. Komið sti»ax og gex*id gód kaup. Slcólxlífax*, ódýpar, xxý— komnap. I. Bpyxi|ólfsson & Kvapan. 8YKUR stóphækkaðup eplendis. H/f. F. H. Kj artansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.