Vísir - 27.11.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
S*ÁLL BTEINGItlMSSON.
Sími: 1600.
PjresQtsmiCjusími: 1578.
jVígreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Sunnudaginn 27. nóvember 1927.
284. tbl.
Litli
plötiusalinxi.
afar skemtileg gam-
anmynd i 6 þáttum.
Aðalhinfverkið ieiknr Í
Jackie
Coogaiie 1
Aukamynd í 2 þáttum.
Sýningar byrja í dag kl. 5(4»
7 og 9.
Aðgöngum. seldir frá kl. 1. 1
Sérhver,
leikur um dauða liins ríka manns,
verður leikinn í Iðnó í dag kl. 814.
1 síöaste sinxi •
Alþýðusýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir klukkan 2.
Sími: 12.
MTýkomid:
Vetrarkápuefni, sérlega falleg og ódýr — Kápufóður, tölur og
spennur — Kúnstsilki-ofin kjólaefni frá 2 kr. meter — Ullar-
kjólatau í afarstóru úrvali — Crépe de Chine —i Taft-silki —
Mervie-silki — Marocaine — Georgette .— .Kjólaflauel .—
Tricotine — Velour, skínandi fallegt í kjóla — Ullar-mousseline
í telpukjóla — Kjólaleggingar — Telpukjólar og kápur, allar
stærðir, skínandi falleg snið og efni.
Versl. Angustu Svendsen
hefir fengið mikið af ódýrum silkjum í kjóla, svuntur og slifsi.
12 kr. svörtu silkin í 10 nýjum gerðum. — Einnig
allskonar áteiknaðar vörur mjög smekklegar.
Versl. Augustu Svendsen.
Nýkomið:
Ball- og samkvæmiskjólaefni:
Crepe de Chine,
verð frá 7,50 (23 litir),
Crepe de Chine
með Brokadebekkjum,
Crepe Georgette,
Mervium silki,
Svuntusilki,
Upphlutasilki,
7.98 í upphlutinn,
Silkiflauel,
Tricotine velour.
Silkinærfatnaður. Verð frá 4,50.
Silkislæður.
Mikið urval. Verð frá 1.25.
Kápu- og Kaníapluss.
Kvenkjólar.
Verð frá kr. 18.90—65.00.
Verslun
Kristir Siiurððrtllttor.
Laugaveg 20 A.
Versl „GOÐAFOSE'*
Nýkomið:
Rafmagns-
kpulldjám,
Afar ódýr.
Dömar.
Nú getið þið fengið litað liár
úr hinum heimsfræga EVAN
WILLIAMS (London) hárlit.
Einnig litaðar og mjókkaðar
augnabrýr.
;pir
(J. A. Hobbs)
Sími 1045 Aðalstræti 10.
Rowntrees
MILK
Chocolate
Nýja Bíó
Fimm dagar í París.
Gamanleikur í 6 þáttum. — Aðalhlutverk leika:
NICOLAS RIMSKY,
DALLY DAVIS o. fi.
Harry er ný trúlofaður og vill því fara með kærustuna
í< skemtiferðalag. Hann ákvað að fara til Parísar — i horg
borganna —. Harry er ekki góður í málinu og kemst því
oft í hann krappan. — Fáar myndir hafa verið sýndar, sem
jafnhlægilegur misskilningur og mistök eru samtvinnuð
eins og hér á sér stað, enda segja útlend blaðaummæli, að
Harry íaki Harold Lloyd langt fram.
Aukamynd.
Frá Olympisku leikjunum i Antwerpen.
Sýningar kl. 6, 7 y2 og 9.
Börn fá aðgang kl. 6. — Alþýðusýning kl. l\h.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu við fráfall og
iarðarför mannsins míns, Helga Zoéga kaupmanns.
Geirþrúður Zoéga og börn.
Öllum þeim, sem heiðruðu minningu og úlför Guðrúnar
sál. Pálsdóttur, og samkvæmt beiðni hennar, öllu hennár marga
velgjörða- og vinafólki, flytjum við, börn hennar og tengda-
hörn, innilegustu alúðarþakkir.
Kristín Friðriksdóttir. Páll Friðriksson.
Steinn Sigurðsson. Sólveig Daníelsdóttir.
Friðrik Friðriksson.
Helsingborgar-
SKÓHLÍFAR
eru bestar.
SNJÓHLíFAR
miklð og fallegt
úrval.
GÚ MMÍSTÍGVÉL
og GÚMMÍSKGR íyrir fólk á öllum aldii.
Láios 0. Lnðvigsson, skóverslnn.
•'Y’i
Hattabúðin í Kolasundi.
- k
STÓR ÚTSALA byrjar á morgun.
Til að rýma fvrir jólahöttunum verða öll liöfuðföt seld með
m i k 1 u m a f s 1 æ 11 i.
KVENHATTAR úr flóka og flaueli frá 5,00, þar á meðal hvítir
flókahattar. _ BEN HÚR HATTAR frá 10.00. - BARNAHATT-
AR frá 2,75. — DRENGJA ULLARHÚFUR á 0,90
— KRAGABLÓM á 0,75 stk. —
Anna Ásmuntisdóttip*