Vísir - 22.12.1927, Blaðsíða 2
VÍSIR
)) MmHffl IÖLSEINI ((
Nýkomnar vðrur:
VÍNBER,
APPELSÍNUR,
EPLI í tunnum, ágæt,
.LAUKUR,
M A G G I TENIN G A R,
HESTAHAFRAR.
Holmblaðs spil.
Nýkomið:
Jólagjöfin handa
pabba: barómeter,
mömmu stangargleraugu,
afa: Jcstrargler,
ömmu: hvíldargleraugu,
bróður: jamboreebnifur,
systur: bróderskæri.
fæst á Laugaveg 2.
í «jler'iuyniibáðínni
lu.mtrcniur: sjónaukar,
áttavitar liiuíarpennar
skuggamyndvélar rak-
áliöld teikniáhöld
— dagatalaklukka — gler-
augnahús — smásjár o. m.
fl.
Alt á Laugaveg 2.
Diglibrjtstsykn
fyripliggjandi.
Þórlar Sveiasson & Co.
Fyrsía flokks PIANO frákongl. hollenskri Piano-
v e rkjsm i ð j u, mahogni, pólerað, kr. 1150.00. Einnig PIANO
>iieð hinu þekta merki „R a c h a 1 s“, sem eg hefi selt hér mörg af
og eru aö öllu leyti fyrsta flokks hvað gæði og tónfylling snert-
ir, mahogni, póleruð, með 3 pedölum, kr. 1600.00.
A. Obsnhaupt,
Símskeyti
RAMMALISTAR,
sporöskjulagaðir rammar.
Innrömmun á myndum.
Khöfn 21. des. FB.
Deiiurnar í Rússlandi.
Frá Moskva er símað : Flokks-
ing kommúnista Iiefir rekið níu-
u og* átta fylgismenn Trotski úr
Fommúnistaflokknum, og *eru þeir
Kamenev, Rajovski og Radek í
fíokki þeirra, sem rækir voru
geröir. Sáttatilboði Kamenevs um
að heita flokknum hlýðni í öllu
i ar hafnaö. Hinsvegar var flokks-
tjórninni heimilað, að veita hin-
tnn ræku upptöku í flokkinn á ný
eftir sex inánuði, ef þeir sýni
lokknum hlýðni í öllu.
Kafbáts-slysið.
Frá \Nrashington er símað:
Stonnur liefir hindrað tilraunir til
‘óess að bjarga kafbátsmönnunum.
Súrefnisforði kafbátsins var þrot-
inn í gtfer, og því um enga björg-
unárvon að ræða Iengur.
Hrynjandi íslenskrar tungu
er besta jólagjöfin.
O EDDA. 592816-H/. V.-.
St,. Llsti hjá S.\ M.*.
Vísir
er sex síður í dag.
isienska listsýningin.
Axel Gerfalk, ritstjóri blaðsins
„Köbenhavn", sem aðal-upptökin
átti tii þess, að ísl. listsýningin í
Khöfn komst á iaggirnar, hefir átt
tal við einhverja blaðamenn þar,
tim sýninguna, og er þetta viðtal
iians sérstaldega ætlað til birting-
r í ísl. blöðum. Segir ritstjórinn
iiieðai annars þetta: Sýningin hefir
á allan hátt tekist ágætavel; þrátt
íyrir það, að jólin stairda fyrir
dyrum, hefir aðsóknin að sýning-
unni verið ágæt, og farið langt
frani úr þyí, sem menn allra frek-
ast höfðu dirfst að gera sér vonir
cm. Það eru þessi fyrstu kynni
af.ungri, sjálfstæðri, tslenskri list,
RAMMALISTAR,
sporöskjulagaðir rammar.
Innrömmun á myndum.
Ódýrast. Fjölbreyttast.
Vöruhús ljósmyndara, h.f.
Thomsenshús.
sem menn fá á sýningunni, er hafa
komið mönnuni alg'erlega á óvart
og gera það að verkum, aö sömu
sýrijngargestirnir koma þangað
aítur, hvað eftir annað; t. d. kom
h. h. drotningin þangað á mánu-
daginn var, og þá þriðja sinni.
Samkvæmt þeim athugunum, sem
tg hefi gert, get eg lýst því yfir,
að sýningin hefir á allan bátt náð
tilgangi sínum, og jafnvel frekar
en hægt vár að gera sér vonir um.
Sýningin liefir átt góðan þátt í að
auka nánari kynni milli Dana og
íslendinga. ' Hún hefir sýnfe oss
(Dönum) viðleitni og' stefnu hinn-
ar ungu listar á fslandi, og upp-
lýst oss um lunderni og insta inn-
ræti íslensku þjóðarinnar. En hin-
ar ágætu viðtökur, sem sýningin
hefir fengið, og hin inniiega á-
nægja, samfara þeirri fræðslu, sem
sýningfn veitti oss, mun éinnpg
geta opnað augu íslendinga fyrir
ýmsu í fari okkar. (Or tilkynn-
ingu frá sendiherra Dana).
Aftansöngur
verður i Nýja Bíó á aöíanga-
dagskveld, fyrir forgöngu Sjó-
mannastofunnar. Fe'r hún fram á
sama tima og guðsþjónustan i
dómkirkjunni. Síra Friðrik Frið-
riksson prédikar.
Leikhúsið.
Margir munu enn minnast leiks-
ins „Á útleið“ eítir Sutton Vane,
sem sýndur var fyrir tveimur ár-
um. Hlaut hann meiri aðsókn en
nokkur annar útlendur sjónleikur,
sem hér hefir verið sýndur. Nú
hefir Leikfélag Reykjavíkur tekið
tii meðferðar annað leikrit eftir
sama höfund, og verður það sýnt
í fyrsta sinn á annan í jólum. Er
sá leikur nefndur „Skuggsjá" á
íslertsku, einkennilegur mjög að
efni, og ágætt skáldverk. — At-
hygli skal vakin á því, að að-
göngumiðar að leiknum á 2. jóla-
dag verða seldir kl. 4—7 í dag, og
á sarna tíma á morgun. Sjá augl.
Vinsamleg gjöf.
Johan Hansen, aðal-ræðismaður,
íorseti hinnar dönsku nefndar, sem
gengist hefir fyrir íslensku list-
sýningunni i Káupmannahöfh, hef-
ir — aö því er segir í tilkynningu
trá sendiherra Dana, — gefið ís-
lándi marmaralikneski eftir Thor-
valdsen. Bauð hann Matthiasi
Þórðarsyni. þjóðminjaverði, að
velja eitt. af þremur listaverkum
cftir Thorvaldsen, úr safni sínu,
og kaus Matthías líkneski afGany,-
medes.
Frá Hjálpræðishernum.
í aukahlaði „Vísis“ í dag er
skýrt frá, hvað nú líði íjársöfn-
uninni fyrir jólin. Vantar enn
nokkuð á, að svo mikið fé sé feng-
ið, að hægt verði að sinna öllum
hjálparbeiðnum, sem horist hafa.
Firmaö O. Johnson & Kaaber hef-
ir gefið allmikað af álnavöru
(klæði o. fl.), og ýmsir aðrir haía
gefið fatnað og því um líkt. Fyrsta
úthlutun fer fram kl. 4 á morgun.
Verður þá, nieðal annars, úthlut-
að ávísunum á vörur i verslunum
og getur fólkið valið um verslanir
eftir vild. Hjálpræöisherinn vænt-
ir þess, að enn leggi margir í guös-
kistuna, því að þarfirnar eru mjög
miklar.
Hrjmjandi íslenskrar tungu
er besta jólagjöfin.
Sjómannastofunni
hafa borist allmargir högglar
J ölasiíjóp
á liverju jólatré, þá fyrst
verður jólatréð fallegt.
Hjá okkur fáið þér bóm-
ull og okkar silfurgljáandi
Kristal-Bórsýru.
Bómullinni er dreift yfir
tréð og Kristal-Bórsýru
stráð á bómuUina.
Glitrar þá tréð, sem þak-
ið snjófjúki i ljósgeislum
kertanna.
Laagavegs Apotek
Gfleymið ekki
að kaftibætlrfnn
er t i 1 v a 1 i n n í
JólakaSfið.
8f
b n
að versla, því almenningur finnur fljótt, hvar vörurnar
eru vandaðastar, ódýrastar og úrvalið mest.
En þad er i
H1j ódfærahúsiim.
með jólagjöfum til sjómanna. En
til þess að gera lífið jólalegt fyrir
sjómennina, hefði stofan mikla
þörf fyrir kaffi, sykur, brauð og
ýmislegt fleira. Er það von for-
stöðumannsins, að góðir menn
minnist hennar í því efni fyrir
jólin.
Skipafregnir.
Gylfi kom írá Englandi í.gær.
Gyllir kom af veiðum í morgun.
Suðurland kom frá Borgarnesi
í gær.
Lagarfoss og Brúarfoss komn til
Kaupmannahafnar í gær.
Jóla-Ljósberinn
kemur út á morgun. Börn ósk-.
ast til að selja hlaðið í lausasölu.
Mnnið
ódýra grammófóna tilboð-
ið og
jólagjöl
filjiðtzraliissiBS.
Sækið nýju skrána
ókeypis.
Gagnleg jólagjöf ep
SAUMAVÉL
stigin eða handsnúin
frá FRISTER & ROSSMANN.
j?essar saumavélar hafa flesta ánægða notendm
hér á landi.
Seldar með fullri ábyrgð. — Verðið afar lagt.
ATH. Raflampar, til að festa á saumavélar, ágætis
áhöld.
Komið í Háraldarbúð og skoðið hinar ágætu
F. & R. vélar.
Einkasala hjá
p.
g