Vísir - 29.12.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRÍMSSON, Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgi-eiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Fimtudaginn 29. desember 1927. 814. tbl. meiiii Gamla Bíó mm Brennimarkið. Sjónleikur i 9 þáttum gerður af Vietor Sjöström. Aðalhlutverkin leika: Liliaa Bish Lars Hansoa. Mynd sem snert- íjp hvert mairns- hjarta. UPPBOO. Bifreiöin G. K. 10 verö- ur boðin upp á Lækjar- torgi 3, janúar n. k. kl. 1 e. h. ... Rjðmabðssmiör o0 Egg f 20 aura stk. Lrítið eitt óseit. aiUsi/zidi Ingikjin 1 kr. pr. Va kg- Rjipnr ■ 3S aura stk. ísl. smjðr 2,25 pr. x/a kg. Fæst á Hverfisgötu 50. — Simi 414 Gnðjðn Jðnsson. Kveldskemtnn heldur Bátafélag Reykjavíkur* föstudaginn þann 30. des. kl. 9 í Skólahúsinu á Selljarnarnesi. Ti! skemlunar verður: 1. Söngur. 2. Gamanvísur og dans. Fastar ferðir frá Litlu bifreiðastöðmni. — Aðgöngumiðar fást í Tóbaksversl. London og Litlu-bifreiðastöðinni í Lækjartorgi frá kl. 4-10 síðd. * Nefndin. Nýársskot í miklu úrvali. Versl. Fram Laugaveg 12, , Sími 2296 og versl. Ffamnes Framnesvegi Sími 2266. Á vefnaðainámskeið Heimilisiðnarfélags íslands geta tvær stúlkur komist 5. janúar, vegna forfalla annara.' — tlpplýsingar gefur Guðriín PétuFsdóttir, Skólavörðustíg 11. Sími 345. NýáFSkOFt og veggalmanök i miklu úrvali. Bðkoverslnn Arinbj. Sveinbjarnarsonar. eftir íilmum og plötum. Framköllnn og Kopiering. Vinnustofan mælir með sér sjáif. — Carl Ólaisson. Afgr. Vöruhús ljósmyndara I. Bpynjólfsson & Kvapan. Tlns-kaffli gerir aUa giaða. Píanðkensln tek ég a‘b mér nú eftir nýárið. Kristín Bjapnadóttir Þingholtsstræti 14. Atvinna. 14—15 ára drengur óskast til sendiferða. Uppl. gefur Jón Ormsson. Sími 867. Nðgar fisknr. látt verð Faxaflói er ein af gullnámum okkar. Áhugasömum fiskimönnum þykir of seinlegt að róa eða sigla á miðin en fara heldur á vélskip- um eða vélbátum. Jeg hefi 2 báta sem með lítilli breytingu rná breyta í fiskibáta. í þeim eru 6 ha. „Kelvin“ mótorar, sem nýir. Mun selja þá báða iyrir mjög sanngjarnt verð. Panta einnig: Kelvin, Kelvin- Sleeve og Kelvin-Richardo, af öll- um stærðum, með stuttum fyrir vara. Ólafar Einarsson. Nýjffi Bíó, Lífsgloði. Sænskur sjónleikur i 6 þáttuin. Aðalhíutveak leika: Ivon Heðqnist, Betty Balfour, Willy Fritscb og Stina Berg. Skemtileg og vel leik- in mynd. Þéttilistarnir komnir og kuldinn líka. ! K. F. U. A. D.-fundur í kvöld kl. ■ 8J4. Evað skeður ás?id I93S8 ? Svarið fáið þér ef þér kaupið Spáspilin með skýringum eftir hina heimsfrægu Parísar spákonu Lenormand. — Fást aðeins hjá K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Stór útsala til aýárs. Regnkápur og Regnfrakkar á drengi, fullorðna og dömur, seijast fyrir háifvirði næstu daga til rýmkunar nýum birgðum. Síml 1896. Laogaveg 5. Keyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boSstóIum. BiSjiS altaf um: F o x H e a d. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæsl hjá flestum kaupmönnum. HeildsölubirgSir hjá H/f. F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. ss se sc: se % se se sc Sf I I se X, sg X se ss X X SOOQQOOQOOOOOíSOOOOOOOOOOeOOíSOíSOOíSOíSOOOOÍSOOOOÍSOOOOQOOtse

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.