Vísir - 29.12.1927, Page 2
VIS IR
Afpelsimir,
Vinber,
Lanknr,
Kartöllnr,
Hrísgrjón,
Haframjöl,
Hestahafrar.
o. m. fl. nýkomíö.
Med íælcifærisvaröi s
1 Imperial ritvél með stórum vals og
1 do. með venjulegum, og
1 Mercedesritvél, stór, þýsk.
Verðlækkun á
CHEVROLET
Chevrolet vðrubifreiðin kostar nú aðeins kr. 2900,00 íslensjkar uppsett i Reykjavlk.
A. Obenhaopt,
Símskeyti
—o--
Khöfn 28. des. FB.
Hungursneyð í Kína.
Frá Peking er símað: Fjórar
miljónir manna lí'Sa luingursneyð
í Shantunghéraði. Útlend hjálp er
uauðsynleg, því ella veröur ekki
komist hjá almennum hungur-
dauSa. Útlendingar, sem búsettir
eru í Kína, telja borgarastríSiS
vera aðalorsök ueySarinnar.
Snjókoma á Englandi.
Frá London er símaS: Óvenju-
lega rnikil fannkoma ví'Sa á Eng-
íandj. Járnbrautarlestir eru ví'Sa
fastar í snjósköflunum. Margir
f»íeir eru án sambands viS umheim-
inn.
Skuggsjá
eftir Sutton Vane.
Sutton Vane gat sér orSstir meS
iiví a'S segja ferSasögu manna héS-
an til ókunna landsins, í leikritinu
...Outward Bound“, sem sýnt var
tíer fyrir tveimur árum, og þá
haf’Si fariS sigurför víöast ,hvar
tiin mentaSan heim. Sá sigur mun
hafa knúS hann til aS halda áfram-
í ltkri grein leikritagerSar, því ár-
ið eftir samdi hann leikinn „Ouver-
tyre“, sem fjallar um endurfæö-
ingm sálnanna í jarSneskum heimi,
veru þeirra þar og heimkomu aft-
ur til ókunna landsins, sem þeir
komu frá í upphafi. /
Höfundurinn virðist alls ekki
laafa gert sér far um aS kynna sér
til hlítar þær skoðanir, sem vís-
iudin einkum halda fram um upp-
runa mannkynsins. Hann aðhyllist
endurholdgtmarkenninguna aS því
er virðist, en varast þó sem mest
S.tann getur aS láta nokkuS uppi
um þaS, hvernig mennirnir séu til
or'Snir, e'Sa hvaðan þeir komi á
ókunna landiS, þar sem leikurinn
hefst og endar. Það eru aðeins á-
fangastaðirnir, sem næstir eru
jar*Slífinu — á undan og eftir, —
sem höfundur notar, og fer hann
þar eigin götur og lætur þá ímynd-
Un ráða, sem jafnvel hann sjálfur
gæti snúiS upp í villu, ef honum
sýndist svo. AS þessu leyti stend-
ur „Skuggsjá“ aS haki leiknum
,.Á útíeiS“, því þar stý'Sst liöfund-
urinn viS skoSanir, sem náð hafa
útbreiðslu og viSurkenningu fjölda
fólks.
Hinsvegar r sést það ljóst,
aS þaS vakir engan veginn
fyrir höfundinum, aS flytja nýjar
kenningar um uppruna mannkyns-
ins, me'ð leik þessum. En hitt vill
hann sýna, að manneðliS sé ól>reyt-
anlegt eða lítt breytanlegt, jafnvel
þó líkaminn breytist og endurný-
ist, FóIkiS, sem leggur út í I’ang'-
ferðina til jarðarinnar, lætur i ljós
óskir sínar og vonir, sem þaS vill
fá uppfyltar ]>ar. Og þær rætast;
flestir fá þaS aS mestu, sem þeir
hafa óskaS sér, en samt hefir fólk-
iS alls ekki oitðiS hamingjusamt,,
]<aS hefir mætt raunum og oft átt
slæma daga — líka þeir, sem
bjuggu víS allsnægtir. Sá, semi
rninstar gerSi kröfurnar, umrenn-
ingurinn á strætunum í London,
Icemur ánægðastur heim úr jarS-
vistinni; þaö hefir gengi'ö ,,upp ogr
niður“ hjá honum og hann hefir
eiginlega ekki yfir neinu aS kvarta
nema því, aS kona hans, sem verða
skyldi barnshafandi, varS honum
ekki samferSa burt af jöröinni.. —
Reynslan, sem fólkiS hefir fengið
viS jarSvistina, virSist ekki koma
því aS miklunr notum; þrárnar og
óskimar, sem urðu þvi lítitsnýtar
á jörSurtni, fylgjá því, eftir að þaS
er komiS þaSan aftur. VirSist
mega af þyí ráSa þá kennirigu frá
höfundarins hendi, aS einstakling-
urinn sé í raun réttri viljalaust
verkfæri, sem láti stjórnast af
þeim hvötum, sem honum eru í
litnd lag'Sar, er hann er skapaSur
í öndverðu.
Meginhluti leiksins em myndir,
sem höfundurinn dregur upp, til
aS sýna, hvernig fólki því, er sést
á ókunna landinu í byrjun leiksins,
vegnar á jörSunni. Eru þessar sýn-
ingar yfirleitt ágætar og taka langt
fram þeim heildarárrifum, semleik-
urinn allur gefur. Fyrsta myndin
er örstutt; þar er Lundúnabúinn
byrjaður a'ð iSka starf sitt; aS
betla á strætunum. Hittir hann þar
kornina, sem síðar verSÍur föru-
nautur hans. Önnur myndin gerist
í samkvæmi hjá frú Baglei^h —
konunni sem óskaS hafði sér auði
-------------JOH. OLAFSSON & CO.-------------------
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL MOTORS -bifreiðar.
swiss Hiuk cmooolate ,
mwO (WITM WjOHOj 4, HOKEY)
TOBLER
átsökkulaði.
HressðÐdi — nærandi — heiinæml
og manrivirðingum. Hún hefir
íengi'S hvorttveggja; gífst vellrík-
nm GySingi, sem leggur henni til
alt þa'S, seiu hægt er að fá fyriir
peninga. En IáfiS veitir lxeimi sauxt
ekki gleöina. og hún l’eitair á ná'Sir
Ðakkusar, tiT þess aS stytta sé-r
stundir. Hlutverk þetta leikur frú
Marta Kal'man ágæta vel. ÞaS er
einna best úr garði gert, alTra
hlutverkanna, af höfundarins
hendi, og meSferð þess er þannig,.
a'ð áhorfendar munu minnast þess
lengst allra hlutverkanna v leikn-
tun, ásamt Lundúnabúanum. —
ÞriSja mynd’in fer fram uppi í
sveit, á afmælisdégi ungfrú Pru-
dence. Hún hefir hlotiéi sveitavist-
ina, eins og hún óskaSi, en svo
hafði hana lika langaS til' að eigrr-
ast prest fyrir mann. En einmitt
á sjálfán afmælisdaginn hennar
fær hún aS vita, aS presturirmi
hennar hefir lofast annari stúlku.
Og upp frá þvi eru prjónarnir
hennar .helsta athvarfið, og þéifn
laumar liún meS sér, þegar hún
hverfur burt af jörSuimi aftur.
Lingfrú Emilía IndriSadóttir leik-
ur ‘]>essa stúlkii’ meS þeirri vand-
virkm, sem fáum er gefin, og er
JjaS ekki henni aS kenna, aS sveita-
sæliimyndin nær ekki þenn tökum
á áíiorfandátittm, sem til er æílast.
Höfundinum hefir sem sé tekist
ill’a aS ná dramatiskum þunga i
þessa sýmrtgu, ha;®n er or5-
margur.
Þá telrttr næst við sorgarfeikur-
inn á heimili Joe Smiths, manns-
ins, sem vildi lifa til aS elska.
En þaS var ekkii konan hans, sem
honum var ætlaS aS elska, heldur
Lady Jasmine Dell, persónugerf-
ingur ástarinnar í Jiessum leik.
HeirniliS er honum víti, hann er
oröinn drykkjuræfill. Jasmine
kemur þangaS og hittir konu hans;
vill tala út viS hana, en mætir
geðofsa og æsingi, sem lýkur meS
því, aS hún gengur af konunni
dauSri, og missir sjálf lifiS fyrir.
Þannig er fóm ástarinnar. En ann-
ars eru elskendurnir í þessum leik
enganveginn skaplega úr garSi
gerSir af höfundinum, hann lætur
þá hafa sérstöðu, eins og í leikn-
um „Á útleiS", þar sem þeir voru
á landamærutn lífs og dauSa, liSu-
ir í ómegin af gaseitrun, og fóru
hjá sér, þegar ]>eir voru mnan um
annað fólk. Þama koma þeir aS
\ isu inn á ókunna landiS aftur,
en eru þeir einu, sem ekki liafa
neitt aS segja um jár&vistinai.Hlút-
verkin eru þarna, eiirs og í „Á út-
Ief8“ niestu gallagripir, jafnvel þó
þau séu ágætlega . léikiiij eins. og
f-ama var gert af frú Guðrúmi
Indriðadóttur og Tómasf Hall-
grímssyni.
Fimta sýningin segir frá siSustu
stundum dómaraus, sem allá æfi
hefir veriS í metum fýrir réttlæti
og óbilgirni. Nú sækja aS honum
svipir sumra þeirra, sem míst hafa
lífiS af hans YÖldtim; Tagabókstaf-
urinn verður honum ekki næg af-
siikun, þegar sanrviska hans er
vöknuS og' ofsæktr hartn. Leikur
dómarans (Bryný'. Jóhannessonar)
er tilþrifámikill á köflum, en per-
sónan er sennilega gerS full harS-
neskjuTeg; hún á meiri samúS skii-
ið eti hún faer hjá leikandanum
og hans vegna hjá áhorfendum.
Myndin þessi er mjög vel gerS,
ei> því miSur fór flest af því, sem
BöSullinn og Vitfirringurinn
sögðu, fyrir ofan gar'ð og neSan
hjá áhorfendunum, vegna þess, hve
lágt var talaS. — Umbúnaður á
sviðinu var ágætur í þessari sýn-
ingu, og enda í þeim öllum.
SíSasta jarSlífsmyndin erafheim-
ili Lundúnabúans og konu hans;
öreiganna í herbergiskytrunni. Þar
sést einna mest af gleSinni, í öll-
um leiknum. IndriSi Waage hefir
gert úr Lundúnabúamun persónu,
sem maöur gleymir alls ekki, og
leikur hlutverkið einstaklega
skemtilega og me'ð miklum skiln-
iugi og nákvæmni. Er gaman a@
sjá slíkan leik. Arndís Björnsdótt-
ir leikur konu hans mjög vel. Var
þ-essi myndin jafnvel hugstæSust
?.f öllum leiknum.
-----Leikurmn er fjörlega rit-
aður og skemfeilegur, jafnvel' þö
ýmislegt, sem þar er sagt, sé þann-
ig lagaS, a'S ekki skilji þaS aðrir
en Engléndingar eða þeir;. sem
kunnugir erti enskuin háttum.. Og
um sýnihguna sem heild, er þa'S-
aS segjá, a'6 hún ber vott um góða
leikstjórn, sem í þetta skifti hefir
tekist aS forðast áberandi mistöfc
hiá ]>eim nýli'ðunl í Teiklistinni,
sem stundum eru utan við htut-
verkiS. Kunnátta var t gó'ðu lagi,
ví'Sast hvar..
Stjóm Leikfélagsins hefir sýnt
þaS meS þessum leik, eins og
mörgum ö'Srum, aS henni er á-
hugamál aS kysma bæjarbúum þaS