Vísir - 29.12.1927, Síða 3
VlSIR
S£in nýtt g-erist i leikritalist, en
hirðir rninna um a'ð feta troðnu
;g-öturnar. Væntanlega 'kunna menn
meta þá viðleitni a'S verðleikum.
Sk.
irnrapor
'iMúm hMHbr.
(J. F. S. - S. R.).
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstig 37. Sími 2035.
Ungbarna'atnaður og allur annar
léreptasaumur afgreitt eftir
pöntunum.
Stattiir fyrirvari. Sanngjarnt verð.
Um mörg ár hefir veriö kvartaS,
vfir því, hve dýrt væri orSið hér
i\ tandi, og þá sérstaklega hér í
iRvík, að gera síðustu jaröleifum
ástvina vorra sæmilega för frá
manna sjónum, í jörðina. Má sá
kostnaður teljast ókleifur lang-
ðestum af eigin fjárafla, og þó
hjálpað sé, þá gríðar þungur fram-
tíðar-baggi, ofan á alla aðra erfið-
ifcika og sársauka, sem ástvina
jaissi er samferða.
Erlendis hefir fyrir löngu verið
jáðin bót á þessu nreð því að gera
jnönnum kost á, fyrir litla, árlega
upphæ'ð, að tryggja sér þennan
kostnað að miklu eða öllu leyti
Hér er nú fyrsta tilraunin hafin
í Jressa átt, innan vébanda S. R.,
út frá gjöf, sem Samlaginu var
send í hitteðfyrra til þessa. Nú
geta Samlagsmenn trygt sér og
gínum þennan kostnað að miklu
le.yti, fyrir 2—7 kr. á ári, til 65
ára aldurs, eftir því, hve gamlir
þeir eru, cr þeir gerast sjóðfé-
iagar.
tÞeir Samlagsmenn, sem gefa sig
Ííam sem sjóðfélagar nú fyrir ára-
inót (eða 8. jan. næst, er stjórnar-
fundur verður), þurfa ekki að
lcggja fram læknisvottorð ; og fyr-
jy nýja Samlagsmenn, sem jafn-
framt vilja gerast sjóðfélagar,
dugar Samlags-læknisvottorðið.
Flýtið ykkur, Samlagsmenn, karl-
ar og konur! Gerist Sjóðfélagar
sem fyrst! Við erum enn ekki nógu
fíiörg til þess aö Jarðarfararsjóð-
urinn geti tekið til starfa. En það
ætti helst ekki að dragast frani
yfir þessi áramót.
Og þið ungu Reykvíkingar,
stúlkur og þó einkum piltar, —
af því að þið virðist vera and-
varalausari um svona tryggingar,
— gleymið því ekki, að þótt svo
virðist, sem sjúkdómar og dauði
sc fjarri ykkur í dag, þá vitið þið
€kki hvað við tekur á morgun,
jaínvel á styttri tíma, hvað þá
iengri, „því brugðist getur lukfcan
íiá morgni til kvölds“. Látið þvi
■ekki dragast að tryggja yður og
yðar fyrir auknum útgjöldum og
erfiðleikum, þegar óhöppin dynja
á! Og þó að þið verðið svo hepp-
in. að þurfa aldrei á sjúkrahjálp
að halda, þá gerið þér það gott
nieð þvi að vera í Samlaginu, að
jþér hjálpið til aö létta þeim óham-
ingjusömu byrðirnar. En Jarðar-
iarartyggingin kemur ástvinum
yðar einhverntíma að gagni, þvt
að ekkert okkar verður eilift,
hversu vel sem horfir.
Komið þvt sem allra, allra fljót-
ast i S. R. og J. F. S. — S. R.!
Reyndur.
CIGARETTU-MUNN-
STYKKI- og VESKI
i mestu úrvali.
Landstjarnan.
<i8iRaírið gertr alla glaöa
kir
r.
Töpuð
er sú krónan, sem fer út
úr landinu og efnalegt
sjálfstæði rýmar. Verið
hagsýn og styðjið islenskan
iðnað. Verslið við þá kaup-
menn, sem eru svo nær-
gætnir og snjallir, að hafa
á boðstólum hina afbragðs-
góðu vöru frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk verksmiðja.
VXJOOOOOOOOOCXSOOOOOOQOCIOOCM
Ódinn
Brennur, álfadans og blysfarir.
1.
íslenskir vikivakar hafa nú leg-
iö niðri um full 130 ár. En á síð-
ustu áratugum hafa hinir fornu
söngdansar yerið endurreistir um
öll Norðurlönd. Á vakning þessi
öll rót sína að rekja til Færeyja,
því þar hafa vikivakar aldrei lið-
ið undir lok.
Sambánd U. M. F. í. (ung-
mennafélaga íslands) hefir fyrir
skömmu ákveðið að beita sér fyrir
endureisn íslenskra vikivaka, og
var gerð lítilsháttar tilraun á
íþróttanámsskeiði því, er í. S. í.
og U. M. F. I. héldu sameiginlega
i fyrravetur. I vetur hefir svo
starfi þessu verið haldið áfrarn af
talsverðu kappi af 16 manna flokk
t ungmennafél. „Velvakandi“ og
24 manna flokki í Kennaraskólan-
um. Var fyrst æft alllengi í hvor-
um flokk út af fyrir sig, en nú
um hríð hafa báðir flokkar þessir
æft sameiginlega, og stefna þeir
nú að því marki, að efla til veg-
legrar brennu með blysför og álfa-
dansi á íþróttavellinum á Þrett-
ánda, eða öðru hvoru megin, eftir
þvi sem veður gefur. Er ætlast til,
að álfadans þessi verði með full-
komnara sniði, fegurri og skipu-
legri á allan hátt, en verið hefir
hér áður, þareð þá hefir eigi verið
um neinn dans að ræða. En nú
verða sýndir vikivakar margskon-
ar og söngleikir, í fögrum og
skrautlegum álfabúningum, er
gerðir hafa verið að forsögn eins
listamanna vorra. Er lagt alt kapp
á, að skemtun þessi verði sem feg-
urst að stíl og samræmi við leik
og búninga.
Verður vikið nokkuð nánara að
endurreisn Jtessara gömlu alþýðu-
skemtana í næsta kafla. h.
skipinu, sem varð þess valdandi,
að hann hvarf frá áformi sínu.
Hann var jafnvel áð hugsa um að
fara ekki lengra en til Vestmanna-
cyja, ef skipið fcæmi þar við. —
„Laura kom ekki við í eyjunum
og þannig varð eg nauðugur vilj-
ugur að halda lengra út í óvissuna
cg æfintýrið." —
Þessum kafla ævisögunnar lýk-
ur, er skipið nálgast Færeyjar. —
„Svo komum við í landsýn við
Færeyjar og hrylti mig við að
hugsa um, hvernig fara myndi um
minn hagt“
Þann veg skilur síra Friðrik við
lesandann að sinni.
Fráleitt þarf að efast um, að
beðið muni verða eftir framhald-
inu með nokkurri óþreyju.
ææææææææææææ
Hjartanlega þafcka eg öllom
peim mörgu og góðu vinum rrún-
um, sem glöddu mig á sextugs-
afmæli mínu og á jóluniun..
ólafía Petersea.
er nýlega kominn út og flytur, auk
margra mynda, greina og kvæða,
íramhald ævisögu síra F'riðriks
F riðrikssonar. Hafa þessir ævi
sögu-þættir síra Friðriks orðið
rnjög vinsælir og verið mikið lesn
ir. í þessum kafla er sagt frá losi
ví, er komst á líf síra Friðriks
um eitt skeiö, er hann tók upp
á því að drekka og svalla. Segist
hann ekki hafa drukkið vegna
þess, að hann langaði í vín, held
ur til þess að drekkja sorgunum.
Flann hafði orðið fyrir miklum
vonbrigðum og vildi ekki lifa
lengur. „Og það endaði með því,“
segir síra F'riörik, „að eg einsetti
rnér að gera það versta sem eg
vissi, og svo gekk eg liratt niður
í bæ og niður á Hótel ísland og
íór rakleitt inn; i Veitingastofiu.
Þar inn hafði eg aldrei áður kom-
ið. Og pantaði toddy og drakk
hvert glasið á fætur öðru. Mér
þótti bragðiö hræðilega slæmt, en
ætlaði mér að verða fullur, og mér
tókst það. Þó komst eg vel heim
og soínaði. Næsta morgun fann
eg til engra eítirkasta, nema þeirr-
ar tilfinningar, að eg hefði brotið
allar brýr og brent öll min skip
og að nú stæði mér á sama um
alt. Á þeim degi hófst för mín
um. hinn inyrka eyðimerkur-kafla
æfi minnar, sem nær því hafði
enda tekið með skelfingu ....“
Honum fanst lífið gersamlega ó-
bærilegt, og langaði til þess eins,
aö fá að deyja. En draslið og ó-
reglan væri seinvirkt meðal. Og
þá datt honum nýtt ráð í hug. —
,,Á gamlaárskvöld rann mér nýtt
ráð í hug. Eg man ekki tilefni
þess, að það kom inn í huga minn.
Fg fann ráð til að stytta lífið, án
þess að nokkur rendi grun í, að
það væri af eigin völdum. Ef eg
færi út i heim í orði kveðnu, og
færi með skipi mitt í stormum
vetrarins, þá væri auðvelt að fara
fyrir borð; og koma því svo fyr-
ir, að engan grunaði annað en það
iiefði verið slys, orsakað af óvark-
árni. Þar með var lausnin fengin."
Og svo lagði hann af stað í fe-
brúar. Kvaddi vini og kunningja
með virktum, og bjóst ekki við
að sjá þá aftur í þessu lífi. Magn-
ús heitinn Einarsson, bekkjarbróð-
ir og vinur síra Friðriks, spurði
bvert hann væri að fara. Síra
Friðrik svaraði stutt og laggott:
„Eg ætla lengra en til Vestmanna
eyja og styttra en til Færeyja." —
Samdægurs var haldið af stað.
Skipið hrepti foraðsveður og var
lengi á leiðinni til Færeyja. En
atvik kom fyrir síra Friðrik
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík: 6
st., Vestmamiaeyjiun 6, Isafirði 8,
Akureyri 8, Seyðisfirði 6, Grinda-
vik 7, Stykkishólmi 7, Grímsstöð-
um 2, Raufarhöfn 4, Flólum í
Hornafirði 5, Blönduósi 6, Fær-
cyjum 4, Angmagsalik 1, Kaup-
mannahöfn — 8, Utsira I, Tyne-
mouth 4, Hjaltlandi 2, Jan Mayen
2 st. Mestur hiti hér í gær 7 st„
minstur 6 st. Úrkoma 6,3 mm. ■
Lægð yfir Grænlandshafi. Hæð
yfir Suður-Noregi og Danmörku.
— Horfur: Suðvesturland, Faxa
flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: í
dag og nótt minkandi sunnan
hvassviðri. Regnskúrir. Norður-
land, norðausturland, Austfirðir,
suðausturland. í dag og nótt sunn-
an, sumstaðar allhvass. Þíðviðri
Dánarfregn.
23. þ. m. lést í Vestmannaeyjum
ekkjan Ástríður Erlendsdóttir,
heimili dóttur sinnar, frú Elísabet-
ar Helgadóttur. Ástríður heitin átti
lengst af heima á Klapparstíg- 15
hér í bæ, en fluttist, fyrir tveim
árum til Vestmannaeyja, með dótt-
ur sinni. Hún var góð kona og
vinsæl. Sonur hennar er Erlendur
I-Ielgason, vélstjóri á Otri.
Síra Bjami Jónsson
biður Vísi að flytja „sjómanni"
þakkir fyrir jólabréfið, er komiö
sé á réttán stað.
Ægir (XX. árg. 12. tbl.)
er nýkominn út. Hann er nú
20 ára og flytur myndir af þeim
ritstjórunum Matthíasi Þórðarsyni
og Sveinbirni Egilson. — Matthí-
as var ritstjóri Ægis fyrstu 6 ár-
in, en Sveinbj. E. síðan. Margar
íróðlegar greinir eru i þessu blaði.
ísfiskssala.
Otur seldi afla sinn í Englandi
í gær fyrir 1100 sterlingspund.
Flafði 1500 kassa af fiski.
Skúli fógeti.
kom af veiðum
g'ærkveldi.
GULLMÖRK
um hœl aftur fyrir
FRÍMERKI.
Eicberg, Berlin 39,
Tegelerstraase 40.
Enskur botnvörpungur
kom hingað í gær. Hann mun
hafa bætt við sig nokkurum há-
setum hér.
Trúlofanir.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
tiúloíun sína ungfrú Elísabet H.
Helgadóttir, Njarðargötu 33, og
Konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan lieina
fyrir gæði.
I heildsölu hjá
Tóbaksversliin tslanðs h.l.
Einkasalar á Islandi.
Ásgeir Kristmundsson, verslunar-
maður, Gmndarstíg 11.
Á jóladaginn opinbemöu trúlof-
un sína, ungfrú Kristín Sigurrús
Ólafsdóttir, og Oddur Guðmann
Oddsson, járnsmíðanemi, Fram-
nesveg 64.
Hjúskapur.
Þ. 22. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband af síra Friðrik Hall-
grímssyni, Sigríður Danilia Áma-
dóttir og Júlíus Þorbergsson.
Á Þprláksmessu gaf síra Bjarni
Jónsson saman i hjónaband, ung-
frú Margréti Jónsdóttur og Jó-
hann Þórðarson, til heimilis á
Skólavörðustíg 20.
Áheit á Strandarkirkju.
afhent Vísi, 2 kr. (gamalt áheit)
frá M. M„ 10 kr. frá ónefndum,
50 kr. frá S. J„ 5 kr. frá V. L.,
5 kr. frá Patro.
Jólagle'ði Mínervu
verður haldin annað kvöld. Þeir
sem ekki hafa tekið aðgöngumiðá,
sæki þá kl. 5—7.
I'iyárskort,
fallegri en nokkni sinni hafa
verið áður hér í bænum, fást í
Safnahúsinu.
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund ...... kr. 22.15
danskar.......—■ 121.70
norskar ......
sænskar .......
100 kr.
100 —
100 —
Dollar
100 fr.
100 fr.
100 lírur ..........
100 gyllini ........
100 þýsk gullmörk
100 pesetar ........
100 belga...........
franskir
svissn. .
-- T20.8S
-- 122.68
— 4-54%
— i8.or
— 87.93
— 24.10
— 183.77;
— 108.56
— 7£ 94
— 6365
*«?£> .