Vísir - 31.12.1927, Síða 4

Vísir - 31.12.1927, Síða 4
VÍSIR ILf. Eimskipafélag fslands. IðaTfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavik, laug- ardaginn 23. júní 1928 og hefst kl. 1 e. h. . DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram tfl úrskurðar end- urskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1927 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend- unum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnár um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mái, sem upp kunna að vera borin. peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum vcrða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavik, dag- ana 20. og 21. júní næstk. — ÍVIenn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársafnendum fé- lagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðal- skrifstofu félagsins i Reykjavík. Reykjavik, 23. desember 1927. S T J Ó R N I N, Nýkomið, allskonar klossar og klossastígvél, verðið afarlágt, t. d. K L O S S A R lianda fullorðnum kr. 5.70. K L 0 S S A S T í G V É L, sauðskinnsfóðruð, dönsk (sama ágæta tegundin og áður) kr. 41.00. SÖMULEIÐIS ÓFÓÐRUÐ á kr. 22.60. D« Eílingsen. GLEÐILEGT NÝÁR! pökk fyrir viðskiflin á liðna árinu. Verslunin Vaðnes. ffl c=UÍ] GLEÐILEGT NÝ Á R! pókk fyrir viðskifiin á liðna árinu. H.f. Efnagerð Reykfavikur. GLEÐILEGT NÝÁ R! pöl(k jyrir viðsk'iftin á liðna árinu. O. Ellingsen. GLEÐILEGT NÝÁR! pökl( fyrir viðsl(iflin á liðna árinu. Guðm. B. Vikar. CLEÐILEGT N Ý Á R! pökk fwir viðsl(ifiin á liðna árinu. Smára Smjörlíkisgerðin. GLEÐILEGT N Ý Á R! pöl(k fyrir viðsl(ifiin á liðna árinu. Versl. Björn Kristjánsson. GLEÐILEGT N Ý Á R! pöl(k fprir viðs/(iftin á liðna árinu. H.f. Hamar. GLEÐILEGT NÝÁR! pö/(k fyrir viðs/(iftin á liðna árinu. Verslunin Edinborg. GLEÐILEGT N Ý Á R! pöl(k fyrir viðsl(iftin á liðna árinu. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. msis-kal gerir alla glals. r KAUPSKAPUR 1 Frá 1. janúar 1928 get eg út- vegað harmonium, sem greiða má með jöfnum afborgunum. Elías Bjarnason. (571 r VINNA I Kvenmann vantar mig nú þegar, meðan konan er veik. —- Uppl. í Bjarnaborg 4 B. (578 Ráðskona óskast. Uppl. í sima 1305. (574 Unglingsstúlka, 14—17 ára. óskast til að gæta barns og' til innanhússtarfa. Uppl. í síma 256. (570 Vegna forfalla annarar óskast stúlka, vön liúsverkum, nú þeg- ar. Sigurbjörg porláksdóttir, Lokastíg 19. (568 Stúlka óskast i vist nú þegar, Lindargötu 40. (567 Vetrarstúlka óskast. Uppl. á Vitastíg 7, búðinni. (564 Dugleg stúlka óskast í vist tií Hafnarfjaröar. Uppl. í sima 713. (5iá Ibúð, þrjú herbergi og eld- hús, óskast á góðum stað í bæn- um. Tilboð, merlct „Vetur“? sendist Vísi. (579 Eitt lítið herbergi til leigu, Laugaveg 11. Fæði á sama stað. (572 Stofa með miðstöðvarhita til leigu á Laugaveg 15, fyrstu hæð. (569’ TAPAÐ FUNDIÐ Brjóstnæla tajtaðist á þriðjá í jólum. Óskast skil'að á Lauga- veg 73. (577 Svört presenning, sem höfð eé yfir vélarhús á bifreið, hefir tap- ast. Skilist i Vöggur, Laugaveg 64. Fundarlaun. (576 Ullarsoldviir fundinnú Bræðra- borgarstíg 31. (573 Gullarmlbandsúr tapaðist ann- aðhvort í Hafnarfirði eða Reykjavík, síðastl. miðvikudagv Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (566' Regnhlíf hefir verið skilin eftir fyrir jól á Nýja Basarnum. (563 Fornsalan er flutt á Vatnsstig 3. Sími 1738. (565 FÆÐI StúJka getur fengið fæði í pingholtstræti 26, niðri. (575 Félagsprentsmiöj an.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.