Vísir - 06.01.1928, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmið jusimi: 1578.
18. ár.
Föstudaginn 6. Janúar 1928.
v
5 tbl.
Gamla Bió sn
Herferðin
ínikla.
Þessi stórkostlega mynd
verðnr aðeins sýnð
i kvölð og næsta
- kvöld. —
Notið tækifær-
ið að sjá eina
ai bestu mynd-
unum sem til
eru.
St Verðandi nr. 9.
Arshátíf) stúkunnar verður í
Goodtemplarahúsinu næstkomandi
sunnudag kl. 8stundvíslega.
Mörg ágæt skemtiatriði, þar á
íneð'al:
SÓLÓ-
DÚETT-
KÓR-
SÖNGUR.
Eldri og nýrri dansar dansaðir.
Tríó S. G. T. spilar.
Húsið vel skreytt.
Aðgöngumiðar kosta eina krómi
og geta íélagar stúkunnar vitjað
þeirra — og sýni skýrteini sin —
í Verslun Jóns Þórðarsonar, á
töstudag og laugardag; en i
'l emplarahúsinu á sunnudaginn kl.
5—7. Ef einhverjir meðlimir stúk-
uiinar eiga ógreidd tillög til stúk-
unnar. geta þeir greitt þau þá um
leið.
NEFNDIN.
Svartur
ULLARJAFI
nýkominn í hannyrðaversl-
Fóstra mín og ömmusystir, Sigríður Helgadóttir, andað.ist þ. 27.
desember síðastl. og var jörðuð í gær.
Þetta tilkynnist hér með vinuir. og vandamönnum.
Reykjavik, 5. janúar 1928.
Guðrún Finsen.
Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför frök-
en Sigríðar Helgadóttur.
Guðrún og Carl Finsen.
Jarðarför Þorbjargar dótlur okkar fer fram fiá heimili okkar
laugardaginn 7. jan kl. l1/^.
Óiöf Sveinsdóttir. Ólafur Daníelsson,
óskast í innréttingn á húsi, bæði múr- og trósmíði. —
Upplýsingar á morgun 7. þ. m. kl. 0—8 síðd. á teikni-
stofunni í Skólastræti 5.
Reykjavík 4. jan. ’28
E. Erlendsson.
KOKS.
Yegna rigningar sel égj næstu daga, slatta af af-
brigða góðu ensku koksi fyrir 50 kr. tonniö heimkeyrt.
Pantid sem fyrst.
G. KRISTJÁNSS0N.
Sími 807. Hafnarstræti 17,
Askorun.
Hér með er skorað á þá kaupmenn, lækna eða aðra, sem kynnu
að hafa kröfur á bæjarsjóð Reykjavíkur, út af viðskiftum á árinu
1927, að senda reikninga sína hingað til skrifstofunnar í síðasta
lagi fyrir lok þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1928.
Gnðm Ásbjörnsson
(settur).
unina SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14.
EGG.
Snðnegg á 26 aura.
Böknnaregg á 22 aura.
fæst í
Matnrdeiid
Siátnrfélsgsims
Hafnarstræti. Sími 211.
Rúsíhup steinl. besta tegnnd.
Sveskjur -
Döðlup
Aprikósup
-ný nppskera- fyrirliggjandi.
I. Bvynjólfsson & Kvaran.
Hin árlega
ÚTSALA
stendur yfir frá 5. til 13. þ. m.
Hér er sérstaklega gott tækifæri
til aö gera góö innkaúp.
Eg Ieyfi niér að vekja athygli
viöskiftavina niinna á þvi, að eg
hefi aðeins haft eina útsölu á ári
og þess vegiia hefir útsala mín
altaf haft margt og gott að hjóöa
og má hér nefna:
Kjólatau (köflóttt) fyrir hörn
og fulloVðna, áður 3,50, nú 2 kr.
meter.
Mislitt ullar-svuntuefni, rönd-
ótt, á aöeins 12 kr. í svuntuna, að-
eins lítið eftir.
Baðmullargarn, ]iað sein eftir
er. á aðeins 5 kr. pundið.
Kjólpils, áður 13,50, nú áðeins
6 kr.
Crepe de Chine, bleikt og ljós-
blátt, áður 12 kr., nú 8 kr. meter.
100 teygjusokkaþandabelti, áður
6.50, nú 4 kr. §
55 cm. breiðar bróderingar, áður
4,85, nú 2,50 meter.
Ullarteppi, áður. 15, nú 10 kr.
Ullarteppi, áður 18, nú 12 kr.
Nokkrar kápur, fyrir 7—8 ára
telpur, seljast þessa dagana fyrir
aðeins 10 kr.
Ennfremur stór númer af dömu
vetraúkápum. áður 150.00. nú 75
kr.
Dömu vetrarkápur, áður 85,00,
nú 25 kr.
Dömu vetrarkápur, áður 135,00,
nú 70 kr.
Extra prima gott vetrar-kápu-
tau, áður 18 kr., nú T2 og 14 kr.
meterinn.
Hér er um veruleg kjarakaup
að ræða.
Dömu silkiblúsur, alsilki, nú 6,
8. og 10 kr.
Drengjaliúfur 0,75.
Skrautsvuntur, misl. á 2 kr. að-
eins.
Harðir flibbar, nr. 38, það sem
eftir er, á aðeins 50 aura.
Gúmmíflibbar, tvöfaldir, á t kr.
Náttkjólar, með heilum ermum,
ágætir, áður 12.00, nú 8 kr.
Ágætt, svart alullarklæði kr.
12.50.
Það, sem eftir er af hvítum
smekksvuntum, sem hafa óhreink-
ast, sélst fyrir hálfvirði.
Allar aörar vörur seldar þessa
daga með 10% afslætti.
Sv. Juel Henningsen
Austurstræti 7. Sími 623.
■h Nýja Bió----------„
Slðnstn dagar
Pompeji
Stórfenglegur sjónleikur í 8
þáttum, eftir hinni heims-
frægu sögu
L o r d L y 11 0 n s.
Aðalhlutverk leika:
MARIA CORDA,
VICTOR VARCONI,
RINA DE LIQVORO o. íl.
Síðasta sinn
í kvöld.
S.s. Lyra
fer liéðan fimtudag-
inn 12. þ. m. kl. 6 siðd.
til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Fær-
eyjar.
Framlialdsfarseðlar
seldir til Kaupmanna-
hafnar (5-6 daga ferð
héðan), Stokkholms,
Hamborgar, Rotter-
dam og Newcastle.
Framhaldsflutning-
ur tekinn til flestra
hafna í Evrópu, Norð-
ur- og Suður-Ame-
riku. 1- lutningsgjöld
ódýr. — Flutningur
óskast tilkyntur sem
fyrst.
Nic. Bjtnasoa.
Hálfvipði.
Hrafnbrúa hryssa, 6 velra, golt
reiðhrossefni, er til sölu. Verð
225 krónur.
Einar Jónsson
Framnesveg 39.
Steinolían „Sunna“
er þekt og góS ljósaolia. Kostar 0,28 líter I
Verslnn Þorgiims Gnðmnndssonar
Hverfisgötu 82,