Vísir - 06.01.1928, Qupperneq 2
VlSIR
11))HítoímiOlseini((
Þarkhðir ávextir:
Aprikósur,
Bláber, „
Blandaðirrávextir,
Döðlur,
Epli,
Fikjur,
Kúrennur,
Perur,
Rúsinup,
Sveskjur.
Appelsínup,
Bupstavörup og gólfmottup
frá Danmörku, Þýskalandi, Englandi,
afgreiðast allar tegundir, eftir að bafa
verið sótthreinsaðar,
A. Obenhanpt,
Símskeyti
Khöfn 5. jánúar. FB.
Undirróður Rússa.
Frá London er sima'ð: Bresk
biöS skýra frá því, að Rússar séu
a'JS auká starfsemi sína í Afghan-
ir.fán. Viröast blöðin óttast, að
Rússar ætli að vinna að framgangi
kommúnista-stefnunnar í Ind-
landi, fyrst ekki blés byrlega í
Kína, en starfsemin í Afghanistan
sc undirbúningsstarfsemi undir
Indlandsstarfsemina.
óeirðirnar í Nicaragua.
Frá Washington er símað : Mörg
blöö demókrata mótmæla því, að
Bandarrkin skifti sér af innan-
landsmálum í Nicaragua.
Frá ítalíu.
Frá Rómaborg er símað : Mússó-
bni hefir ákveðið að fjórtán þýð-
ingarmestu hafnirnar í ítalíu verði
fríhafnir. Búast menn við því, að
ákvörðun þessi muni auka verslun
itaiskra borga og styrkja Genúa
í samkepninni við Marseille.
„Leifiir hinn norski*:
Þvi miður er það eigi fátítt, að
frsendur’ vorir Norðmenn eigni sér
og sinni þjóð -þá menn norræna,
sem bornir eru og barnfæddir hér
á iandi, er til ])jóðarsóma eru. Eru
þess eigí fá dæmi, aö Norðmenn
hafi eignað sér Snorra Síurluson,
encfa þótt ættir hans hefðu öldum
saman aliö aldur sinn hér á lándi,
— manninn, sem skrifaði sögu
Noregskonunga, og hlaut þau laun,
að norskur konungur lagði fé til
höfu'ðs honúm.
Þessi árin er Norðmönnum mjög
ltugað um, að koma þeim skiln-
ingi inn hjá almenningi, að Leif-
ur hinn hepni hafi verið norskur
maður. Innanlands er þessa ekki
þörf, því þar veit almenningur
ckki. annað en að Leifur hafi
norskur verið. En víöa erlendis
hefir það slæðst inn í meðvitund
manna, að Leifur sé eitthvað
tengdur íslandi. Svo er til dæmis
1:111 Amerikumktn. En Norðmenn
gera sér mjög far um að kenna
þc-im [)á veraldarsögu, að Leifur
hafi norskur verið, og.varast sent
heitan eld að láta Islauds að
nokkru getið í sambandi við þann
niann, sem í flestu má telja jafn-
oka þeirra fandkönnuða, er vér
vitum mesta.
Árið 1925 héldu Norðmenn vest-
an hafs hátíðlegt hundrað ára af-
mæli norskra landnema í Ame-
ríku. Við ])að tækifæri eða upp úr
því, hafa verið reist minnismerki
„Norðmannsins“ Leifs hepna á
ýmsum borgum Bandaríkjanna, og
torg og stræti heitin eftir honum.
En íslands var þar að litlu getið,
sumstaðar alls ekki og annarstað-
ar á þann hátt, að ekki er við-
unandi. Siöan hefir „Leifi hinum
norska“ verið haldið mjög fram
af Norðmönnum, sem láta svo sem
viðleitni þeirra sé fyrst og fremst
ti! þess gerð, að kenna Ameríkú-
mönnum þann sannleika, að Col-
umbus hafi eigi fyrstur manna
fundið Vesturheim, heldur „Leifur
hinn norski“.
Sanngjarnjr menn með nokkurri
þekkingu vita, að Columbus fann
ekki Ameríku fyrstur manna.
_ Sömu menn viðurkenna, að „Leif-
ur hinn norski" hafi ekki fundið
hana. Þeir vita, að Leifur hinn
hepni fann Vínland og að Leifur
yar íslendingur. í barnaskólum
Norðmanna er þagað yfir því, að
Leifur hafi íslendingur verið, og
ciu kenslubækurnar þar til vitn-
is. Það er því ekki ásetningssynd,
er norskur almúgi gerir Leif
norskan. En þeir, sem flytja sömu'
kenning og hafa nokkra sög-u-
þekking breyta gegn betri vit-
und. Það er óráðvendnisleg með-
ferð söguheimilda, svo að eigi sé
cljúpt tekið í árinni.
Norðmenn þeir, er sanngjarn-
ir þykjast í okkar garð, segja tíð-
ast svo, er þeir minnast á ])etta
á prenti: Norðmenn og Islending-
ar sögualdarinnar eru eitt, þar
verður ekki á milli gi-eint. — Setj-
tun svo, að þetta væri rétt, en samt
væri breytni Norðmanna vítaverð,
því venjan er sú, að þá er rætt
er um sameign tveggja, eru báðir
abilar nefndir, en ekki annar. Hér
telja Norðmenn sig fyrir eigninni
og gleyma meðeigandanum.
Fn hvernig komast Norðmenn
svo að þeirri niðurstöðu, að þeir
og íslendingar hafi veriö eitt á
söguöld og lancínámsöld íslands?
Það er dálitið fróðlegt að athnga
þetta, og skal i því sambandi minst
á ummæli norsks maims, Culbran-
son liðsforingja, sern gaf út bók
um íslandsför í fyrra, vegna þess
að þar eru þau „sönnunargögn"
fram borin, sem flestir hafa á tak-
■%
teinum. Hann telur afstöðu norskra
útflytjenda hingað á landnámsöld
til „móðurlandsins“ líka afstöðu
þeirra manna til æjttjarðarinnar,
er lancl nema úti i heimi, — oft-
ast nær innan um frumþjóðir, til
þess að efla veldi heimaþjóðarinn-
ar. Hér er sannleikanum snúið við.
Mismunurinn á landnámi íslands
og flestra annara landa er ein-
mitt sá, aö norskir menn bygðu
ísland til þess að kornast undan
áhrifum ættjarðinnar og ríkisvaldi,
cn flestir aðrir landnemar byggja
lönd til þess að breiða út áhrif og
anka valdsvið heiinalandsins. Þetta
má öllum ljóst vera, — líka þeim,
sem í neyðinni nota ])að sent af-
sökun fyrir þjóðemislegn ofbeldi
við lítilmagna smáþjóð.
En söm er þó ættin, munu menn
segja. Allir munu geta tekið undi-r
það. Og einmitt þess vegna svíður
í.slendingum sárara en ella mundi.
Oss finst norsk túlkun sögulegra
heimilda stundum á þann veg, að
segja megi að komi úr hörðustu
átt.
Og oss finst líka, að Norðmönn-
um ætti að vera ljós aðstaða okk-
ar í þessu máli. Sjálfir hafa þeir
orðið fyrir því, ab aðrar þjóðir
helgi sér þá menn suma, er þeir
eiga. Og þeir hafa ekki tekið því
nieð þögn.
Þó að íslendingar séu fáir og
smáir, er þjóðarmeðvitund ])eirra
eigi svo steinsofandi, að hún
rumski ekki þegar henni cr traðk-
að. En lítilmagninn getur ekki not-
að stóryröi, heldur skýtur hann
máli sinu undir dómstól sanhgirni
og réttlætistilfinningar. Og að svo
stöddu skal það vonað, að Norð-
menn vilji flytja deilumál sín við
íslendinga, bæði þeta og- önnur.
ívrir ])eim dómi.
Norskt blað frá miðjum desem-
ber segir frá, að næsta sumar eigi
að gera kvikmynd er miði að þvi,
aö „slá því föstu“ að Norðmaður-
inn Leifur- Eiríksson liafi fundiö
Ameríku, en ekki Columbus. Það
er von vor, að Norðmenn leiðist
aldrei til ])ess, að gera kvikmynd
til þess að „slá föstum“ ósannind-
um, og til þess að hafa af þéirri
þjóð, sent þeim er nákomnust allra,
þann heiður, sem hún á — aö
miiista kosti að nokkru leyti. Vér
vonum, að kvikmyndastjórinn
gleymi þvi ekki, að Leifur hepni
cr fæddur á Dröngum á Ströndum,
aö því er ntenn vita réttast.
Og það er von állra þeirra, sem
lata sér hugarhaldið um aukna við-
kynning frændþjóðanna austan
Iiafs og vestan, að Norðmenn sýni
þjóðernisarfi vorum meiri sann-
girni héðan af en hingað til, sýni
mmmmmm:
TEOFANI
cigarettar.
20 stk.
50 stk.
pakkar.
Notið islenstar vörnr!
Sjómetm: Haldbe»tu og ódýrustu Trawl-Doppur ogTrawl-
Buxur fáið þið úr ísleuskri ull — en aðeins i
Afgr. ÁUíoss,
Sími 404. Hafnarstræti 17.
VASA4NÍPAR og SKEIÐA-
HNÍFAR. Landdns mesta og
besta úrval. 50 mismnnandi
gerðír og verð, er-að fá í
Versl. B. H. BJARNASON.
])joö þeirri er nefnast íslending-
ar réttlæti og viðurkenni hana
sjálfstæðan aðila. Oss finst þeim
standa ])að nær en ýmsum öðrurn
þjóðuin. Og vinaíhugur getur
ekki fundið brautir austur um haf,
nema sanngirnishug andi vestur
vfir.
(Úr tilk. frá sendiherra Dana).
—o—
1 tilefni af símskeyti firi Reykja-
vík, senr nýlega hefir birst í þýska
blaðinu „Vossisiche Zeitung“, og
skýrir frá mannvirkjum olíufélag-
anna bresku hér á landi, og lætur
i veðri va,ka að breska stjórnin sé
þar á bak við, ætli ef til vill að
koma sér hér upp birgðastöðvum
fyrir breska flotann, —- hefir
danska blaðið .Berlingske Tidende'
birt samtal viö sendiherra íslands
í Khöfn, Svein Björnsson. Lætur
sendiherrann í ljósi ótviræða undr-
un sína yfir frásögn þýska blaðs-
ins, sem hann segir að hljóti að
stafa frá röngum upplýsingum
héðan. Oliugeymarnir séu ekki
stærri en þaö, að fyrirsjáanlegt
sé, að þeir verði of litlir í nán-
ustu framtíð, ef botnvörpungaflot-
inn íslenski breyti til og fari að
kynda olíu í stað kola. Ennfremur
birti „Politiken“ um sama leyti
fréttasímskeyti frá Skúla Skúla-
syni, blaðamanni í Rvik, og
fer það í söriiu átt og ummæli
sendiherrans, og hefir þetta hvort-
tveggja síðan verið símað frá Dan-
rnörlcu, bæði til þýskra og enskra
blaða, til að leiðrétta missagnir
þessar.
Emil Ludwig heiti þýskur rit-
höfundur, sem nýlega hefir gefií
út bók um Napóleon, er þykir taka
fram flestu þvi, er skrifað hefir
verið um mesta hershöfðingja sið-
ustu aldar. I bók þessari kemur
glögglega fram ný og áður lítt
•kunn hlið á Napóleon og skiln-
ingi hans sjálfs á hlutverki því,
er hann bafði tekið sér fyrir hend-
ur. Almenningur minnist her-
mánnsins eirðarlausa, ófriðar-
seggsins og yfirgangsvargsins,
þegar nafnið Napóleon er nefnt.
En hitt hefir frekar legið í lág-
inni, hver tilgangur hans var, og
hver hugsjón stjórnaði gerðum
hans. Ludwig vill sýna og sanna,
sumpart með tilvitnunum i rit
Napóleons, að hann hafi séð lengra
fram i tímann en flestir samtíðar-
nienn hans, og að hann hafi eygt
franumdan ])að fyrirkomulag á
stjórnmálum Evrópu, sem nú er
fenginn vísir til — með Alþjóða-
sambandinu. Skulu hér tilfærð
nokkur ummæli um bók þessa, og
tilvitnanir i hana, eftir tímaritinu
Revie\v of Reviews, úr- grein sem
I.ady Frances Stewart-hefir ritaS
þar.
„Friðurinn þykir máske leiðin-
legnr, Alþjóðasambandið leiðinlegf
og friðarpostularnir þó allra leiö-
inlegastir. En ])ó að þeir fái ekki
hljóð, getur verið að Napóleon fái
það. — Þegar hann á ræðismanns-
m
Þaci er maFg saimað
að kaífibætirkin
er bestap og drýgstar.