Vísir - 06.01.1928, Side 3
VlSIR
árum sínum var nýkominn úr mik-
iili sigurför til Italíu, og var i
talóma lífsins, spurði hann einu
sinni: „Viti'S þér hva'S eg undr-
ast mest? — Hve valdinu er ósýnt
um alt skipulag. Þaö eru aöeins
t\ ö Öfl til í heiminum: andinn og
sverhiö. Þegar til lengdar lætur
yíirbugar andinn ávalt sveröiö."
Það var nokkru fyrir orustuna viö
Marengo sem hann mælti þess
or'Ö; haföi hann þá hvíld frá her-
tnensku og var aö semja lagataálk
sinn. Code Napoleon, sem oröiö
hefir taesti minnisvaröinn hans.
Og aö Napóleon vissi sjálfur, aö
svo mundi fara, sést á þessum orö-
i'in hans, sem liann sagöi eitt sinn
á St. Helena: „Frægö min mun
ekki lifa á þeim fjörutiu sigrum,
sem eg hefi unniö, eöa á því, aö
eg hefi svínbeygt marga þjóöhöfö-
ingja. Orustan við Waterloo mun
afmá endurminninguna um sigr-
ana, menn gleyma því fyrsta, en
itmna þaö síöasta. En lögbók mín
mun aklrei týnast .... Vegna þess
hve hún er óbrotin, mun hún
veröa áhrifameiri en nokkur lög-
taók eldrí; skólarnir, sem eg hefi
stoínað, og fræíSslufyrírkomúlag-
-mitt munu skapa nýja kynslóö;
glæpum hefir fækkaö í Frakklandi
undir stjórn minni, en á sama tíma
hefir þeim fjölgaö í Englandi".
Og hann heldur áfram : „Miglang-
aöi til aö koma á allsherjar skipu-
logi í Fvrópu, lögum, sem giltu
í allri Evrópu og áfrýjunardóm-
síóli fyrir alla Evrópu: Og þá
hefði ekki verið nema ein þjóð í
allri álfunni.“
í „stjórnmálalegri arfleiðslu-
skrá" sinni, er hann ritar s'kömmu
fyrir dauöa sinn, og mestmegnis
ern ráöleggingar til sonar hans,
minnist Napóleon ekki einu oröi
4 stríö, en veröur tíörætt um friö-
armálin. „Sonur minn ætti ekki aö
iiugsa um hefndir fyrir mig. Mark-
miö hans ætti aö vera aö ríkja i
íriði .... Eg neyddist til þess aö
iumbra á Evrópu meö vopnum,
en nú er aöeins um það að gera
-aö sannfæra hana meö rökurn
. . Eg hefi gróðursett nýjar hug-
sjónir í Frakklandi og Evrópu;
þeim getur ekki hnignaö. Sonur
minn á aö endur-sameina Evrópu
í órjúfanlegu bandalagi .... Ev
rópa breytist óhjákvæmilega og er
aÖ ummyndast. ... Látið son minn
gera þaö með almennu samþykki,
sem eg neyddist til að gera meö
vopnavaldi.......Látiö konungana
hlýöa rökum. Evrópa gettir ekki
'hagnast á því aö halda viö hatri
rnilli þjóöanna. Fordómarnir
hverfa, áhugamálin verða víötæk-
ari, verslunarleiöirnar margfaldast.
Engin ein þjóö getur framar náö
einokun á heimsversluninni. Segið
syni mínum þetta, því alt, sem
hann lærir, mun koma honum aö
litlum notum, nema hann eigi und-
ir hjartrótunum þann helga loga
og ást til hins góöa, sem eitt get-
-ur Iátiö mikilsverÖa hluti af sér
ieiöa."
En að þessi játning Napóleons
hafi ekki verið iörun deyjandi
nianns, heldur átt sér dýpri rætur,
niá sjá af bréfi, sem hann skrifar
Austurríkiskeisara rétt eftir orust-
una viö Marengo. Þar vottar fyrir
sömu hugsjón:
„Þér ráðiö fyrir mörgurn ríkj-
'Um. Látum kynslóð okkar öðlast
friö og hvíld. Ef núlifandi menn
-eru svo heimskir, aö fara aö berj-
ast, munu þeir eftir nokkurra ára
styrjöid öölast nýja visku, og sið-
an lifa i friöi.“
Ludwigheldur því fram, að hug-
mynd Napóleons um bandaríki
Evrópu, hafi einkum náð aö fest-
ast eftir orustuna við Austerlitz.
En þegar þaö rann upp fyrir hon-
urn, aö sú hugsjón næöist aðeins
meö fortölum og rökum, en aldrei
tueö vopnum, var það orðið of
seint. Honum hafði aöeins tekist
a.o sannfæra Evrópu um það, aö
liann sjálfur. yröi aö hníga aö velli,
ti! þess aö friður fengist í Evrópu.
Ariö i8ir sagði hann viö Fouché:
,Eg hefi ekki enn þá lokið verk-
efni mínu. Viö þurfum aö korna
á samskonar lögum í allri Evrópu,
allsherjardómstóli, sameiginlegri
mynt, vog og rnæli. Um alla Ev-
rópu verða ein lög aö gilda.“ Og
St. Iielena sagði hann:
„I Evrópu eru yfir 30 miljónir
Frakka, fimtán miljónir ítala, 30
miljónir Þjóöverja .... Úr þess-
um þjóöum vildi eg gera eina rík-
isheild. Þá heföi oröið mögulegt
aö korna á samræmi í löggjöf, sam-
ræma grundvallaratriöi í hugsun
og tilfinningum, sjónarmiöum og
áhugamálum .... Eg ætlaöi aö
greiða gö.tu einingarinnar uin hin
miklu hagsmunamál Evrópu, al-
veg eins og eg haföi gert eining
úr stjónnnálaflokkunum frönsku.
Fyr eöa síðar mun rás viðburðanna
hrinda þessari sameining í fram-
kvæntd. Eftir fall og hvarf þeirr-
ar leiöar, sem eg reyndi (hernaö-
arleiöarinnarj virðist mér aðeins
ein leiö opin til þess aö halda jafn-
væginu í Evrópu: myndun al-
þjóðasambands."
Þaö er dálítiö einkennilegt, aö
lita á Napóleon frá sjónarmiöi
þessara tilvitnana, manninn, sem
sumir hafa viljaö telja hálfbrjál-
aöan. Hann viröist hafa séð betur
fram í tímann en aðrir inenn, þó
ofbeldisleiöin aö markinu reyndist
ófær.
DANSAR.
Fröken Caplson
Cliarleston, nýj-
asta danslagid. —
Heyrið það.
Eljóðiærahúsið.
Veðrið í morgun.
Frost um land alt. í Reykjavik
o st., Vestmannaeyjum 1, Isafiröi
3, Akureyri 3, Seyðisfiröi 3,
Grindavík 3, Stykkishólmi 3,
Grímsstööum 12, Raufarhöfn 6,
Hólum í Hornafirði 3, Blönduósi
2, Kaupmananhöfn hiti 2, Tyne-
rnouth 11, Utsira 2, Hjaltlandi 4,
Jan Mayen frost 12 st. (engin
skeyti frá Angmagsalik). Mestur
hiti i Reykjavík í gær 1 st. hiti,
minstur 6 st. frost. Úrkoma 9,7
mm. — Djúp lægö yfir Noröur-
Skotlandi á suðausturleið. Grunn
lægö fyrir noröan land hér og
þaðan vestur yfir Miö-Grænland.
Fíægur vestan á Halaniun. Suð-
vestan í Noröursjónum, stinnings-
gola eöa hvassviöri sumstaöar. —
Korfur: Suövesturland og Faxa-
flói: I dag og i nótt: Allhvass
vestan. Snjóél. — Breiðafjörður og
Vestfirðir: í dag og í nótt: Vestan
átt. Snjóél. ■—- Norðurland, norð
austurland og Austfirðir: I dag
og i nótt: Suðvestan og vestan.
Sennilega bjart veður. — Suö-
austurland : I dag og í nótt: Norö-
vestan. Bjart veöur.
verið feld burt. Yfirlit um opin-
berar stofanir, hefir Þorst. Þor-
steinsson hagstofustjóri gert, en
að öðru leyti hefir Halldór Jónas-
son cand. phil. og útgefandi bók-
armnar, Vilh. Finsen ritstjóri, aö
mestu búiö bókina undir prentun.
Er hún ómissandi öllitm þeirn, sem
\'ið kaupsýslu fást.
Bæjarstjórnarfundur
var haldinn í gær og stóð aö
eins hálfa klukkustund og má af
því marka, að um fá stórmál hafi
verið fjallaö. Til að semja alþing-
iskjörskrá voru kosnir Ágúst Jós-
efsson, Hallgr. Benediktsson og
borgarstjóri, til skársamningar um
gjaldendur til ellistyrktarsjóös
Pétur Halldórssou, ólafur Frið-
tiksson og Jón Ásbjörnsson. I
kjörstjóm við kosningar á endur-
skoöendum bæjan'eikninga voru
kosnir Jón Ásbjörnsson, Stefán
Jóh. Stefánsson og borgarstjóri.
Vísir kemur út
tímanlega á sunnudaginn. Aug-
lýsendur eru vinsamlega beönir að
koma auglýsingum í sunnudags-
blaðið á afgreiðsluna í Aöalstræti
9 B (sími 400) fyrir kl. 7 annaö
kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna
fyrir kl. 9 annað kveld. — Eins
og allir vita, er langbest að aug-
lýsa í Vísi.
Aflasala.
I gær seldi Skúli fógeti í Eng-
landi afgang af afla sinum (frá
í fyrradag) fyrir 920 stpd., svo að
alls hefir hann þá selt fyrir 2420
stpd. Walpole seldi afla fyrir 1273
stpd. (850 kassa) og Mai fyrir
1070 stpd.
FRÖNSKUKENSLA.
Get tekiö nokkra nemendur.
I. Bpiem.
Tjarnargötu 20. Simi 2081.
Til viðtals 7—8 e. h.
Mæðup, alið upp
hrausta þjóð. — Gefið
- börnunum ykkar -
þorskalýsi.
Fæst í Von og
Brekkustig 1.
Fyrirliggjandi:
Pappírspokar,
Umbúðapappír.
Lægst verð.
□ EDDA. 5928166—Fjh.v
St/. H.. V/. St.-. rerður haltF
inn uppi.
Dánarfregn.
Dr. Ólafur Dan. Daníelsson og
írú hans hafa orðiö fyrir þeirri
,sáru sorg, að missa dóttur sina,
Þorbjörgu, mjög efnilega stúlku
á fermingaraldri. Hún andaðist 2.
]). m. Jarðarför hennar fer fram
á morgun.
Ðanski málfræðingurinn
Johan Ludvig Heiberg er nýlega
látinn. Hann varö 73 ára,
Húsaskipun sögustaða.
Dómsmálaráöherra og húsa-
meistari ríkisins fóru i fyrradag
með „Suðúrlandi" í Borgarnes og
þaðan að Borg og Reykholti. Eru
þeir væntanlegir í dag. Er sagt að
erindið hafi verið að athuga skil-
yrðin íyrir endurbyggingu þessara
staða, og skoða mannvirki þau, er
gerð voru í sumar í Reykholti, á
ríkisins kostnað; en það voru pen-
ingshús.
Orgel-hljómleikar.
Páll ísólfsson ætlar að halda
nýjan flokk hljómleika, dagana 19.
janúar, 9. febrúar, 1. mars, 22.
rnars og 12. apríl. Leikur hann á
hverjum hljómleik ýms viðfangs-
efrii, sem aldrei hafa heyrst áður
hér, og verða þau eigi valin af
lakari endanum. T. d. verður á
fyrstu hljómleikunum Canzone eft-
ir Frescobaldi, sem talinn er einn
hinn mesti tónsnillingur fyrir daga
Bach’s. Var hann uppi 1583—1643,
og var organisti við sjálfa Péturs-
kirkjuna i Róm. Á sömu hljómleik-
unum leikur Páll Pastorale (hirð-
ingjaljóð) eftir Bach, i fjórum
pörtum, Adágio eftir Mendelssohn
og Passacaglia eftir finskp tón-
skáklið Merikanto, sem ýmsir hér
kannast við af sönglögum hans.
A þessum hljómleikum aðstoðar
Hörtig fiðluleikari. —• Efnisskrár
hinna hljómleikanna verður síðar
getið. En fólki, sem njóta vill
þeirfar ágætu listar, sem Páll hefir
að bjóða, skal bent á, að aðgöngu-
miðar fyrir alla hljómleikana finnn
fást keyptir í einu lagi fyrir íriiklu
lægra verð, en þegar keypt er að
einstökum hljómleikum. Fást mið-
arnir í Hljóðfæraverslun K. Viðar
og kosta aðeins 5 kr.
Islands Adressebog.
Tólfti árgangur bókarinnar
(3928) er nýkomin út, og verður
hún borin til áskriíenda næstu
caga. Er hún eigi minni að vöxt-
um en áður, og með líku sniði. Þó
hefir aðalskránni verið brejdt
þannig, að nöfrium er þar raðað
eftir kaupstöðum, en eigi í heild
fyrir alt landið, og þess vegna hef-
ir hin sérstaka staðarskrá fyrir
Reykjavik, sem áður var i bókinni,
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur árshátið sína á.Hótel
ITeklu á sumiudaginn kemur, kl. 6
síðd. Verður þar m. a. jólatré fyrir
börn félagsmanna.
Skipafregnir.
Goðafoss fer á morgun frá
Kaupmannahöfn til Austurlands,
og þaðan norður um land til Rvík-
ur. — Lagarfoss fer frá Khöfn á
morgun til Hamborgar, og þaðan
um Hull til Reykjavxkur. — Gull-
foss fer frá Khöfn á sunnudag, um
Leith hingað, en Brúarfoss 20. þ.
m. Hefir farið fram ítarleg skoð-
un á skipinu, af hálfu smíðastöðv-
arinnar.
Af veiðum
kom botnvörpungurinn Apríl.
Skallagrímur
kom frá Englandi í morgun.
Stúkan Verðandi
heldur árshátíð sína á sunnudag-
inn kemur (sjá augl. í blaðinu í
cíag).
Spegillinn
kemur út á morgun. Sölubörn
komi í Traðarkotssuncl 3, kl. 10
f. h.
Síðustu dagar Pompeji,
myndin, sem Nýja Bíó hefir sýnt
undanfarið, verður sýnd i síðasta
sinn í kvöld. Er myndin afar mark-
\erð í flestu tilliti og umhverfi
hennar stórfeldara en í flestum
kvikmyndum. Gosmyndirnar frá
Vesúvíus eru t. d. ógleymanlegar.
Leikurinn er góöur og frágangur
iburðarmikill,
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 12 kr. frá S. S„
10 kr. frá G. Grímssyni, 5 kr. frá
K„ 5 kr. frá „raær", 5 kr. fráÁ.Kr.
RIBRÍK Pl fiSK3§SQN 8
| Sími 144.1
Fallegt
dömuveski
með raanieure og
buddu.
Verð aðeias 7 kr.
meðan bipgðir
enðast.
Leðarvöradeild
Eljððfærahússins.
Mínervingar
eru beðnir að mæta i Goodtempl-
arahúsinu kl. 9 í kvöld. Áríðandi.
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund .........kr. 22.15
100 kr. danskar.......— 121.74
100 — norskar ..........— 120.88
100 — sænskar •.........— 122.4I
Dollar ................. — 4-54JÍ
100 fr. franskir ......—• 18.02! •
100 — svissn. , . ......- 37.8é
100 lírur . ........... — 24.16
IOO gyllini ........... — 183.52
100 þýsk gullmörk .... — 108.47
100 pesetar ....—- 79-0>t
100 belga.............. — 63.61