Vísir - 18.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.03.1928, Blaðsíða 2
V í k « Bandalasta Bollapöi*, krúsir, skálar, kðnnur o. fl. í mörgum fallegum litum. Sýnis- horn hér* á etaðnum, - Brotnar ekki. Fyrirligg jandi: Plómur, Jarðarber, Kirsuber, Piómusultutau, kandlserað Ananas, Gelee, Vindlar Yrurac Bat, Cigariilos. A* Obenliaupt. ]?a'ð er erfitt afi trúa þvi, að hann sé dáinn. Hann var svo þrunginn fjöri og lifskrafti, að þvi er virtist, að hugurinn g'et- ur ckki saút sig við, að raustin sterka, seni hljómaði um endi- langt ísland iil að bera sann- leikanum ’vitni, sé nú þögnuð. pa'ð, scm einkendi prófessor Harald einna mest, var djörf- ungin. Hann var djarfur maður og hugralckur. Er lihnn liafði fundið sannleika, lxikaði hann ekki við' að bera honuhi vitni, livort seni öðrum líkaði betur eða ver. Hann var vcl til for- ingja fallinn, glæsilegur að ytri ásýnd og glæsilegur að skör- ungsskap og gáfuni. Hann var sannkalla'ður foringiallra frjáls- liugsandi trúmanna hér á landi,. af því að hann mat jafnan mest nútíma-rcynslu og sk>Tisenii og dæmdi sín fornu fræði út frá því, hvað Jieilög sem þau voru talin af öðrum. pví stóð jafnán stjT um hann. pangað beindu andstæðingarnir skeytum sin- um, sem hann var, og þangað sem hann var, litu skoðana- bræður hans um varnir fyrir sameiginlegum málstað. En þcssi gunnreifi bardaga- maður og eldlieiti áhugamaður hafði mörg einkenni barnsins. Hann hafði bamsins opna Iiug og fúsleika til að veita viðtöku nýjum sannleika. Ifann var svo blessúnarlega laus við lileypi- dóma og andlegan stirðleika ell- innar og íhaldsins. Og liann var eins og barnið sáttfús og óheift- rækinn, viðkvæmur, þýður og alúðlegur. Hann var, í fám orð- um sagt, það sem fornmenn mátu mest og táknuðu með orð- unum „drengur góður“. — Margs er að minnast, Iiins djarfa trúmálaleiðtöga, liins ágæta vekjandi kennara, liins eljusama óþreytandi \isinda- manns, sem þýddi gamlatesta- mentið snildarfallega á ís- lenska tungu, og hins. snjalla jiredikara. Og þannig mætti lengi telja. En það grunar mig, að afskifti lians af rannsókn duiarfullra fyrirbrigða og spá- mannleg skarpskygni lians á mildlvægi þeirra fyrir trúar- brögðin og trúarlífið inuni lengst halda nafni lians á lofti. Eg ,veit að margir ínenn hafa ivangar lmgmyndir um próf. Harald í sambandi vi'ð það mál. peir hyggja, að hann hafi verið trúgjarn og ógagnrýninn, hafi gleypt hvern úlfalda dularfullra fyrirbrigða hugsunarlaust. Ekk- ert getur verið fjær sanni. Eins og aðrir forgöngumenn þessa máls á landi hér þreyttist hann aldrei á að brýna fyrir sjálfum sér og öðrum mikiíyægi sann- ananna. En hitt er auðvitað mál, að hann, sem Iiafði reynl svo mikið af dularfullum fyrir- hrigðum og lesið svo mikið mn þau, vissi og hlaut að vita, að margt var staðreynd af því, sem þcir, er minna eða ckkert vissu um slíka hluti, þóttust efast um. Efinn er að vísu góður í hófi, en að efast þrátt fyrir sterkar líkur eða sannanir er vitleysa, og að klæða vanþekldngu sina í flíkur efans er óráðvendni. En um margt af því, sem kallað er cfi, gilda enn dálitið breytt or'ð dr. Rellings i „Vildanden“, — hvers vegna skyldi maður nota litlenda orðið „skepsis"*) þeg- * efasemi. ar til er innlenda orðið fáfræði. k’yrir rúmum 20 árum sami- færðist próf. Huraldur um veru- leik dularfuUra fyrirbrigða nú á dögum og uppruna suiura þéirra fni dánum mönnum. Og þessi vissa fylti líf hans þáðan í frá. Hún setti mark sitt á bælc- ur lians og ritlinga og ú pfedik- unarstarfsemi hans. Hann var annar aðalstofnandi Sálarrann- sóknafélags íslands og varafor- maður þess og óþi*eytandi í starfi sínu fyrir það. Má óhætt segja, að enginn hefir gert meira hér fyrir það mál, sem er verkefni þess félags, en próf, Haraldiu-, að undanskildiun frumlierja þess hér á landi, Ein- ari H. Ivvaran. Og nú er hatm sjálfur kom- ínn ínn á landið, sem liann hafði gert svo mik'ð til að fyæða fólk um, að væri ekkert óverulegt þokuland, heldur lögbundinn sólbjartur heimur guðs dá- semda. Nú opnast landneman- um og fullhuganum sýn yfir* ónumdar evjar og lönd á útliafi eilífðarinnar. En hér í heimi lifa verkin og minningin. Jakob Jóh. Sniári. Nólckur æviatriði. l’rófessor Haraldur Níelssoiv var fæddur 30. nóvember 186S, varð stúdent vorið 1890 og sigldi samsumars til Kaupmannahafnar. Þar stundaði hann gviðfræðináni og lauk embættisprófi í janúar- mánuði 1897. Eftir ]'að var hon- mn veittur námsstyrkur og fór þá til Þýs'kalands og Englands. Lagði hann þá einkum stund á gamlatestamentisfræði og bjó sig undir það starf, sem honum mun þá þrgar liafa verið hugað, en það var biblíuþýðingin, sem hann vann að síðar um mörg ár, og leysti af.hendi með stakri vand- virkni og smekkvisi. Hann kom hingað heint alfarinn laust fyrir aldamót og stundaði kenslu sam- fara þ ý ð i ngar s t ar fi nu, sem var mjög lítið launað. Hánn vígðist prestur að Holdsveikraspítalanum 22. nóv. 1908, og gegndi þvi starfi lii dauðadags og hjó þar inn frá síðustu tvö áriri. Hánn var settur kennari í Prestaskólanum árið 190S, en árið 1909 var haim kjör- inn annar dómkirkjuprestur í Reykjavík. Ctegndi hann því starfi á annað ár, en varð að láta af því, samkvæmt læknisráði. vegna heilsubilunar. Ilann varð prófess- or í guöfræði þegar háskólinn var stofnaður og gegndi því embætti upp frá því, og hafði tvív.egis ver- ið háskólarektor. — Um mörg 'ár hafði hann prédikað í fríkirkjunni annan hvern messudag og jafnan við mikla aðsókn. Hann vann mjög í þágu Sálarrannsóknafélags íslands, fór víða um land til þess aö flytja fyrirlestra og prédikan- ir og fór nokkurum sinnuni utan til þess að sitja þing spíritista. Ilelstu rit hans cru þessi: Árin og eilífðin (prédikanásafn), Kirkj- an og ódau'ðleikasannanirnar, Hvi slær þú mig? (I,—II.), Kristin fræði, eftir Gustav Jensen (þýð- ing). —- Attk þessa hélt hann fyr- irlestra í Danmörku, er gefnir voru út í bókarformi og þýddir á ýrns inál. — Hann ritaði og Trú- . arsögu Gamla tcstamentisins og TEOFANI á hvers manns vörnm. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Sí x Inngangsfræði Gamla testament- isins, • en hvorugt hefir verið. prentað. Haraldur prófssor var tvíkvænt- ur: Fym kona hans var frú Berg- ljót dóttir Sigurðar prófasts Gunn- arssonar. Þau giítust 9. júní 1900. Fíún andaðist 18. júlí 1915. Börn þeirra eru Sigurður, Soffia, kona Sveins M. Sveinssonar, fram- kvæmdastjóra, Kornelíus, Elíri og Guðrún. Seinni kona hans er frú Aðalbjörg Siguröardóttir. Þau giftust 2. október 1918 og eignuð- r.st tvö börn, er heita Jónas og Bergljót. Jazz-hljóöfæri fyrir börn, og ýmísleg önnur smáhljóðfæri komin. Hljóðfæraverslun Læíkjargötu 2. — Sírni 1815. Prestssetrið á Dinguölíum. —o--- Eitt af því, sem nú er til um- ræðu á löggjafarþingi jijóðarinn- ar er friðun skógarins i Þingvalla- hrauni. Tilgangurinn er sá, að hjálpa náttúrunni til að gróa kringuni hinri helga stað, og er mér fagnaðarefni að þær hugsjón- ir mættu rætast. * Þá hefir verið i ráði, að reisa nýja kirkju á Þingvöllum, og' hafa komið tillögur um að hún yrði gerö fyrir 1930, með því að hin forna kirkja þar er hrörleg orðin. Margir munu sammála tun þaö, aö á þessum staö" eigi aö standa sæmileg kirkja. Auk Jiess, sem kristni landsins var löghelguð á I'ingvöllum, hefir þar verið kirkju- staður fullar 9 aldir. En nú kemur fram frumvairp á Alþingi um að friða Þingv.öll f\r- ir prestinum, og virðist sú uppá- slunga harla undarleg. Fyrst og fremst verður ekki séð, að prest- urinn geti á nokkurn hátt van- helgað staðinn. Ef prestur Þing- \ellinga situr fyrir sunnan Mös- fellsheiði, er óhætt að telja ÞLng- vallasókn prestlausa um vetur, þar sem yfir svo 'langa og torfæra ó- bygð er að fara. Auk þess er höggvið breiðara skarð í félagslíf sveitarinnar en nauðsyn krefur. Við takmörkun eða afnám ábúð- ai á Hraunjörðunum, verður ekki hiá því komisit, að sveitin bíði við ]iað nokkurn halla. Aftur á móti eru í Þingvallasveit, eins og uni aðrar bygðir íslands, ónumin lönd. Mætti svo fara, að framtíðin bætti að nokkru leyti þá bygð, sem í góðum tilg*angi kann að verða lögð niðtir. En það veröur að eins Eins ofl að nndanfðrnu afgreiði ég með stutlum fyrirvara. Smurt brauð, salat fl. tegundir, is, o. fl. — Einnig veislumat, fleiri eða færri rétti. VerðiS hvergi lægra eltir gæðum. Sími 1293. Kirkjutorg 4. með því; að stjórn landsins veiti ekki sveitarfélaginu áföll að ó- þörfu. Ef svo ótrúlega skyldi fara, að frv. um brottrekstur prestsins af Þingvöllum næði fram að ganga, þá mun á sannast hið fornkveðna, að skamma stund verður liönd höggi fegin. I>egar 70 ár eru liðin frá Álþingshátíðinni. verður hald- ið 1000 ára afmæli kristninnar á íslandi. Það bjarta aldamótasum- ar rnunu verða glæsileg hátíðahöld á Þingvelli. Þá mun hin forna kirkja þar hljóta nýtt skart og ný réttindi, og aldrei síðan verða oln- bogabarn neinna ídtrilungamanna. Munu þá í minnutn höfð nöfn þeirra löggjafa, er vejttu þeirri óhæfu fylgi ’ sitt, að gera ]>jón kirkjunnar rækan af helgasta sögustað kristninnar í landinu, og það því fremur, sem þeim stað er öllum öðrum framai' ætlað það dýrlega hlutverk, að geyma heilag- ar minningar sögu vorrar og ör- Iaga frá fyrstu tíð. Jón Magnússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.