Vísir - 22.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 22.03.1928, Blaðsíða 3
VlSIR Jóannes Patursson. samsæti, er Karlakór K.F.U.M. 19. mars 1928. Flutt ':Sit heíH meö oss viö heiöursborö, í liárri virðing mestur. Og findu J)að viö þögn — og orö, íið þú ert heillagestur. 'Og þegar feröu héðan heim, títu hafsins breiöa veldi, viö vonum að þú eigir eim frá ökkar veislu-kvéldi. Eg inan og dái daginn þann, frá dögum Noregsferðar, er gistum viö þinn göfga rahn ag guldum rikis verðar. Og kyntumst þeirri konungslund á Kirkjubæ þar heima, ■ sem Færeyjar, þín fósturgrund, mun framtíð alla geyma. I>itt laud á sögu lika’ og vort, raeð litum hels og dróma. í'að bjó við danskan skilningsskort er skóp því lög og dóma. En fyrir mestu mamia dáö. og marga breytta siöi, ■viö höfum fengið frelsi og ráö, /t flestra mála sviði. hélt honum Slys. Og Færeyjar, þín fósturjörö, ' sem faldar tigit og prýöi, b.ún fann í þér sinn frelsisvörð, sem fremstur er í stríöi. Að sækja hermar helga rétt, í hendur útlends þráa. ,\ö heimta frelsi hverri stétt og hefja lýöinn smáa. Til allra gæða óskum vér þín ástkær þjóðin finni. Á framans braut hún fylgi þér, og fullan sigur vinni. Hún fái bjarta frelsiö skráö i fánaliti sína, er megi hátt um höf og láö. í heimsins augum skína. Til bóta margt oss brestur enn, í bjarta frelsis-sveiginn. Oss brestur trú, oss brestur menn, að brjóta’ og ryöja veginn. Þá ósk á Ijósveg leiddu nú mitt ljóð og fleygur andi, aö fæðist margir menn sém }rá, á mínu’ og' J)ínu landi. Kjartan ólafsson. ■ur fiskibollur. Hinsvegar eru fiski- bollur soönar niður í Stavanger, en þar er ýsan 73 dýrari. Af hverju stafar þetta? Það stafar af því, aö fiskverðið er svo lítill liöur i kostn- Æ'ðinum, samanborið við alt annaö, sem Jætta, útheimtir. I minni tíö kostaði fiskurinn t. d., i i kg. dós, aðeins 5 aura, og annað efni 30 ,aura. Ef nú hitt efnið er ódýrara, t. d. í Stavanger en í Norður-Nor- ,egi, þá gætir þess ekki þó fiskur- inn sé dýrari. í minni tíð settu hin- ar stærri norsku verksmiöjur upp útbú á Norður-Noregi, til reynslu, þær kiptu allar að sér hendinni aftur, en suöu niöur hrogn ein- hvern lítinn tíma af vertíðinni. Þess ber einnig að gæta, að flest lönd tolla hátt innfluttar niður- suðuvörur, svo sem Svíþjóð, Nor- ■egur og' Danmörk 50 aura kg., og Þýskaland i mark hvert kg. Auö- vitað er hægt að selja i fríhafn- jrnar til skipa. England og Banda- rikin höfðu þá ekki toll á þeim. Einnig tolla flest önnur lönd síld, sem lögð er niður í dósir sem hrá- .íEti. Þess vegia lagöi Bjelland niö- ur síld (gaffalbita) og slíka vöru í Hamlxirg, — aö öörum kosti gat ekki borgað sig aö eiga við þýskan markað. Að því athuguðu. sem hér hefir verið skýrt frá, stöndum viö ekkert betur að vígi meö að búa til og sjoða niöur fiskibollur en aðrar þjóöir. Er juikill markaður fyrir fiskibollur? Þeirri spurningu verö eg aö svara rieitandi. Englendingar nota alls ekki fiskibollur. Þær mundu selj- nst aöallega til Bandaríkjanna, Canada og til Skandínaviu. Enn- fremur er mér kunnugt tun, að þær sejjast töiluveirt til Indlan’ds, og auðvitaö lítið eitt í hverju landi. — Þær eru ekki heimsinarkaösvara. — Einu sinni þegar eg sauö nið- ttr, var eg beðinn tun 200.OCX3 dós- ir til Indlands. Verðið var mjög ;ágt, en þó ekki svo, að ekki væri islenskur skipstjóri ferst af ensk- um botnvörpung. -*H)— í íjTradag varö J)aö sórglega slys, aö Jón Hansson skipstjóra tók út af botnvörpunginum Lord Devonport. Slysafregn þessi var símuð hingað frá Englandi í gær. en slysið mun hafa orðið hér við land, en nánari fregnir eru ekki komnar. — Jón Hansson hafði lengi verið skipstjóri. á ensktun botnvörpungum' og átti heima í Englandi. BARNAFATAVERSLUNEN Klapparstlg 37. Sími 2035. Nýiar vörur til páskanna: Litlar barnakápur, hvit og mislit prjóna* föt 0. m. fl. viðunandi. Hvað mikil verslun er á ludlandi þekki eg ekki. Þá kem eg að heilagfiskinu. Fyrir þá vöru er auðviað dálítill ntarkaður, en ekki mun hann vera stór, og ekki álít eg að nokkttr tök séu á því, að borga ])að verö, setn bér er á heilagfiski, fyrir það til niðursuðu, og það er tneð þessa vöru eins og ýsuna, að hún er alls ekki ódýrari. hér en annarsstaðar. Annað en stórar flyörur er ekki liægt að nota ; þær sntáu dttga ekki, — eru ekki nógu feitar. Þar sem markaöur er aðallega, Íírefjast menn þess, að í súpunni sé tnikið aí fitu-kúlum, en til þess Jtarf stór- ar flyðrur; að öðrum kosti er það lítt seljanlegt. Eg hafði fengið J)ó nokkurn markaö fyrir heilagfiski í Afríku, til veitingahúsa ]>ar, sem rnun hafa komið af því, að hægt var að selja Jtaö ódýrt, þar sem eg gaf þá ekki nema 5 aura fyrir pundiö. Eins og' fiskjarins i fiski bollunum gætir lítils, eins gætir fiskjarins í heilagfiskisdósirnar mikið. I kg. fiskibolludós þarf að- eins ]/2 kg. af fiski, en minst 2.50 kg. í heilagfiskisdós. Eg sagði áð- an að heilagfis-ki væri ckki ódýr- ava hér en annarsstaðar. Því til sönnunar skal eg upplýsa;: að 1914 varð eg að gefa hér 20 aura minst fyrir kg., en á sama tíma gáfu verksmiðjurnar við Kyrrahafs ströndina iý£—2 s’ent fyrir hvert enskt pund. Um lax er ekkiað ræða hér. Fyrst er ekki teljandi til af honunt, og það, sem til er, of dýrt til níðursuðu. Frh, Rvík 15. mars 1928. Pétur M. Bjarnarson Veðrið í morgun. Hiti á þessum stöðvum : Réykja- vík 2 st., Akureyri o, SeyÖisfirÖi 4, Vestmannaeyjum 3, Hólum í Homafirði 2, Grindavik 5, en frost á þessum stööviun: Isafirði 4, Stykkishólmi 1, Blönduósi 1, Rauf- arhöfn 3, Færeyjum hiti 4, Juliane- haab — 7, Angmagsalik 9, Jan Mayen o, (engin skeyti frá Hjalt- landi), T)-nemouth ,3, Kaupmanna- liöfn 2 st. Mestur hiti hér í gær 6 st, minstur o st. Úrkorna 18,2 mm. Lægð yfir Reykjanesi. Hreyfist hægt norðvestur og fer minkandi. Suðvestan á Selvogsgrunni. Norð- austan og snjókoma í Jökuldjrtp- inu. — Horfur: Suövesturland: 1 dag og nótt allhvass sunnan og suövestan. Skúraveöur. Faxaflói í dag og nótt austanátt, hvass úti fyrir, eu hægir sennilega með kveldinu. Breiöafjörður og Vest- firðir: í dag og nótt: Minkandi norðaustan. Snjóél. Norðurland: í dag og nótt noröaustan. Snjóél vestan til. Norðausturland, Aust- iirðir: í dag og- nótt breytileg átt. Sennilega úrkomulaust. Suðaustur- land: í dag Skúraveður. »ÖÍÍOO»OCCOCíJCOOÖCCiOtSÖOOOOOÍSWSOOOOOCCOOOOt5«OOS5CC«ÍOOOq! Nýkomið; Appelsínur ks. 300 stk. Epli Vinsaps Extancy, Laukup, Kartöflur, SveskjuF m. steinum og steinlausar. mjög ódýrar Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. KSOOOOOOOOCOCSOOOOOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOOOOOOOtSCOOOOOOOOOC og nótt suðvestan. Leikhúsið. „Stubbur“ verður leikinn i kveld. Lækkað verð. Fáll ísólísson ætlaði að halda kirkjukonsert í kveld, en veiktist í nótt, svo að hann verður, samkvæmt læknis- ráði, að fresta þeim Jirem konsert- um fram yfir páska, sem hann ætl- aði enn að halda á þessum vetri. Samsæti hélt Karlakór K. F. U. M. Jó- annesi Patursson, lögþingismatmi s.l. mánudagskveld á Hótel ísland, og- sátu það 60-70 manns, konttr og karlar. Voru heiðursgestinum og fjölskyldu hans haldniar margar ræður, og flutt kvæði það, ér birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Fór samsæti þetta hið læsta fram og stóð fram yfir miðnætti. — Eins og kunnugt er, bauö Jóannes Pat- ursson þeim kórfélögum í veislu t Kirkjubæ, er Jieir fórtt, um áriö, söngför til Noregs og Færeyja, og veitti }>eim þá höfðinglega. Póstþjófnaður í Esju. Þegar Esja kom hingað stbast, varð þess vart, að farið hafði ver- ið í tvo verðpóstpoka, amian frá Blönduósi 0g hinn frá Sauðár- króki. Hafði fyrirbandið verið skoriö frá pokunum og þjófurinn látið greipar sópa um verðpóstinu írá Blönduósi (ttm 4000 kr. í pcn- ingum), en lent haf'ði hann á al- tnennum bréfum í Sauðárkróks- pokanum, og ekki tekist að kló- festa verðpóstinn. Póstinum er að tiafninu til ætlaður sérstakur klefi skipinu (í lestinni), en sá klefi cr lítill og santa sem ólæstur. Mtm engum })jófi verða skotaskuld úr Jiví, aö komast í hann fyrirhafnar- litið framvegis, cf alt verður látiö drasla eins og verið hefir. Segja svo kunnugir, að aðgangur að þeim klefa muni ölht greiðari en r.ð nokkuru öðrtt rúmi lestarinnar. — Rtmnsókn var hafin hér í gær, út af })jófnaði Jæssum, en ekki hef- ir hún borið neinn árangur, enn sem komið er. Nýir kaupendur að Vísi fá blaðið ókeypis J)að sem eftir er mánaðarins. Jóannes Patursson ílutti erindi í Nýja Bíó t gær- 'kyeldi og- talaði um atvinnulíf og stjórnmál Færeyinga. Erindið var . el flutt og hið sköralegasta. I tilefni af mannskaðanum er „Jón forseti’- strandaði heitir kvæði eftir Guðjón Pálsson, sem gefið hefir verið ttt og selt er á götunum þessa dagana, og rennm ágóðinn í samskotasjóðinn. Hjálparþörf. Þess var getið í Vísi í fyrradag", að ágóði af erindi þvt, sem hr. Patttrsson hélt í gærkveldi, yrði látinn ganga til aðstandenda )eirra, sem hér hafa farist að ttnd- anförnu. Eg vildi mega leyía mér aÖ vekja athygli á því t þessu sam- bandi, áð rneðal Jteirra, sem mjög eru hjálparþurfar ilm Jæssar mttnd- ir, er ekkja Ingimundar Ingimund- avsonar frá Reykjavöllttm í Bisk- iippstungxim. Htm misti mann sinn siðastliðinn laugardag, Jtegar bát- tirinn fórst í Vogum, og stendur nú uppi með fimm munaðarlaus hörn, og er bláfátæk. Vænti eg j'css, að henni verði ekki gleymt við úthlutun þessa væntanlega íjár. Eg læt hér með fylgja nokkr- sr krónur írá mér og öðrum manni til þessarar ekkju. Eg vænti ])ess að Vísir taki við samskotum til hennar, ef einhverjir vilja rétta henni hjálparhönd. B. Lyra fer í kveld kl. 6 áleiðis til Noregs. Es. Newaster, enskt saltskip, kom í gærkveldi ti! Coplands. Skipstjóri Mr. 'Young Snorrí goði kom af veiðtun morgnn. Þýskur botnvörpungur kom i nótt að leita sér aðgerðar. Nýtt stórt úpval af karlmannafðtnm og unglingafðtum tekid upp 1 dag. BraunS'Versiun. Súgfirskup lnður klingur og steinbítsrlklingnr barinn og óbarinn, nýkominn í Verslunina Drifandi. Laugaveg 63. Sími 2393, K. F. U. M. A-D-fundur í kveld kl. 8ýi. Allir ungir menn velkomnir. ' Erindi flytur Guðmundur Friðjónssón annað kveld í Nýja Bíó, um höfð- ingsskap í ræðu og riti. Er nú langt síðan Reykvikingar hafa átt kóst á að hlusta á hanu, og munu færri komast að en vilja. Aðgöngu- miðar seldir í dag í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eytnundssonar og við innganginn. Verð 1 kr. Foreldrar. Byrjið uppeldi á barni yðar snemtna. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad; kostar 4,75- Merkúr, verslunarmannafélagið, heldur skemtifund á Hótel Heklu í kveld kl. siðd. Sjá augl. í blaðinú í dag. Verslunarmatmafélag Rvíkur t heldur fund annað kveld kl. Syí 5 Kaupþingssalnum. Hr. Jón Þor- láksson fyrv. ráðherra talar ^ íundmum (þingfréttir). Sig. Williamsson, Njálsgötii 33, er 79 ára i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.