Vísir - 16.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.04.1928, Blaðsíða 3
VÍ5IR Islanö kotu t g-ærkveldi, hraöferö frá Danmörku. Meöal farþega voru: tíndtfiði Einarsson, Guöni Jónsson, i'rú M. Jensen-Bjerg, Jón Helgason versiunarm., tmgfrú Sigríöur Bjönisdóttir, frú Guörtöur Bramm, ungírú Emilia Möller, frú Elsa Flygenring, frú Málfríöur Odds- ■dóttir, A’iggo Hartmann. — ísland fer héöau til Akureyrar annað fkveld kl. 6. Af veiðum hafa komið í gær og fyrradag: :Egill SkaHagrímsson, Hannes ráð- Jterrtu Draupnir, Andri (áöur íGulltoppur), Ólafur, Belgaum, .Apríl, Baröinn, Arinbjörn hersir, og Hilmrr, allir með ágætan afla. Einnig hefir komið fjöldi fær- æyskra þilskipa. Straumar (4. tölublað) eru nýkomnir út, og er þetta .eintak helgaö minningu prófessors Haralds Níelssonar. Er þar fremst jnynd af honurn og ritgerö um hann, eftir Jakob Jónsson og þá páskaræða, sem prófessor Harald- -jur flutt'i 16. apríl 1922, og nefnist .„Líttu í spegilinn11. U. M. F. Velvakandi heldur fund kl. 8J/J í kvöld, i tðnó. Tjórar ungar stúlkur voru að synda úti við örfiris- æy í gær, og þótti hraustlega gert, þvi að kalt var í veðri, og ekki ■jnun þaö öllurn hent aö ,,fara í ,sjó“ áöur en betur hlýnar i veöri. Aðalfundur K. R. verður haldinn annað kveld í Iðnó, uppi, kl. 8y2. Gjöf til eldtjunnar á Reykjavöll- iun 25 kr. frá í. Jónsdóttur. Dýrmætasta eignin er hraust og heilbrigö börn. Vér þurfum þess veg'na að vaka dyggilega yfir and- I legri og iikamlegri hreysti barna vorra, efla mótstööuafl þeirra -gegn voðanum, er liggur hvar- -vetna í læðingi. Banravinafélagið Sumargjöf cr æitt al" líknar- eöa góðgeröafélög- tinum eins og þau eru kölluö, en starísemi þess er þó á þann veg frábrtigðin venjuíegri líknarstarf- semi, aö það beitir starfsemi sinni fyrst og fremst viö hraust böni. Þaö vill byrgja brunninn áður en ibarniö er dottiö ofan i hami. Það •vill umfram alt. vernda lieilsu barnanna, gera eitthvað áður. en þaö er um seinan. í þessu augnamiði hefir Sumar- gjöf starfrækt dagheimili fyrir bö'rn. Anuast um sumarferðir barna út í sveit, styrkt útileika- pg vinnukcnslu o. fl. o. fl. Þrátt fyrir svo mikil störf sem ;þessi, er kostaö hafa niargar þús- undir-árlega, hefir félaginu tekist .á þessum fátt árum, er þaö hefir atarfaö, að leggja nokkurt fé til hliðar, er ætlað er til byggingar .dagiieimilis. Sjóöur félagsins er hálft ellefta 'þúsund. Félagiö hugsar sér í mjög jtáinni framtíð að kotn'a á fót veg- legri stofnun í útjaöri borgarinn- ar, þar sem börnin geta dvalið sumardagana viö vinnu og leiki á græmim völlum. Þar á þeim aö gefast kostur á aö æfa og efla hönd og huga. Barnadagurinn, f jársöfnunar- dagur félagsins Sumargjöf, nálg- ast. Takið þátt i hátiöahöldtmum, kaupið merki dagsins og tímarit félagsins. Munið, aö hver sem þaö gerir, leggur lítinn skerf „i lófa blund- andi framtíðarinnar er hvílir í vöggtmni sinni..' A. K. Viggo Hartmann professeur de danse. Með íslandi er kominn hingað til bæjarins einn af frægustu dans- kennurum Dana, Viggo Hart- mann og ætlar að sýna bæjarbú- um nýjustu dansa. Herra Hart- mann er útskrifaður írá danslista- skólanum franska (L’ Union des Professeurs'de Danse), en hann er stærstur skóli í heimi í þeirri grein. — Hartmann sýndi fyrstur manna dansa hjá Wivel í Khöfn. Dansar þeir, sem hann ætlar að iýna eru. m. a. Yale (blues-dans, kendur við samnefndan háskóla í Bandarikjunum, en stúdentar þar dönsuöu hann fyrstir), Tango Argentino, Valse Anglaise, Valse Hesitation (líkist tango) o. fl. o. fl. Herra Hartmann var hrifinn af íerðalagimi hingað, enda var veðr- ið hiö ákjósanlegasta. Hann hygg- ur gott til aö geta véitt leiðbein- ingu þeim, er áhuga hafa á fögr- um listrænum dansi. A. Hitt og þetta. Hinchliííe-flugið. Walter G. R. Hinchliffe, flug- kapteinn, lagði af stað í Atlants- hafsflug frá Cranwell í Eng- landi þ. 13. mars. Einn farþegi var i flugvélinni, Miss Elsie Mackay, dóttir Viscouní Incli- cape. — Eigi liefir frést til þeirra síðan. (F. B.). Flóðið í Californíu. Á það var minst i skeytum p. 13. ínars sprakk St. Francis- stíflan í Santa Clara ánni. Geypilegt vatnsflóð steyptist niður dalinn, og biðu 271 menn bana svo fulhdst sé, en um 700 vantaði. (F. B.). Vopvöpurnap ©pu komnap í stópkostlegu úrvali. Vefnadapvöpudeildin: 7 teg. alklæði á 7,70, 12,20, 13,40, 16,50 18,60, 21,80, 22,90 Silki- svuntuefni, Peysufatasilki, Þverröndóttu slifsin, Kápusilki á 7,70, Taft- silki margir litir, 5 teg. Upphlutssilki frá 5,70, Sumarkápuefni 6,50, Kápukantar, Flauel, cheviot og tau í drengjaföt. Reiðfatatau. Morgun- kjólatau, Tvisttausvuntur á fullorðna og börn, Flonel, Hvitir borðdúk- ar og serviettur (samstæð gerð), Handklæði og Handklæðadregill, Þurkur og þurkuefni. Fiður og fiðurheld efni. Rekkjuvoðir og Rúm- teppi, Lakaléreft 2,00. Náttföt, Náttkjólar á fullorðna og börn. Golf- treyjur margar stærðir. Hanskar, Ilmvötn og ýmsar tækifærisgjafir. Glepvöpudeildin: Bollapör 0,45, Kaffistell 14,75 Þvottastell 8,75. Alpakka skeiðar og gafflar 0,80, Teskeiðar 0,40 Borðhnifar 0,60 Email, Kaffikönnur, Pott- ar og Katlar, Fötur, Hlemmar, Gyltu Katlarnir, Taurullur, Tauvind- ur, Barnavöggur, Barnaborðstólar „sögras“-stólar og borð, Ferðakist- ur og töskur, Þvottagrindur. Mikið úrval af fermingargjöfum. Hand- snyrti, hringar og festar. Ferðaveski og bréfaveski. Teiknigerðar, Myndavélar, Hljóðfarar, Tennisspaðar, Reykstativ, stórkostlegt úr- val af barnaleikföngum: Hestar, Kindur, Kýr, Dátar, Brúður og Brúðuhús, Rólur og stólar, ótal m. 11. Bestu innkaupln i EDINBORG Scbannongs Iegsteinar ávalt lyrirliggjandi. Sigurffur lónsson (c/o Zímsen) Notuð íslensk frímerki keypt hæsta verði. Verðlisti ókeypis. Bókabúðln Laugaveg 46. iotsöooísísoootiístiíittoooocítsístici; Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/z hestafl kr. 285. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahöfn. Verðlistar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. sotsooooooooot St St it SOOOOÖOOOOÍ Nýkorain EPLI og GLÓALDIN (Jaffa) ágsetis teguudir. Versl. YÍ8IR. soooooooootstststsocooooooooct Andlitspúður, Andlitscreaiii, 1 og Ilmvðtn St st st -V.B.K.- tegundir af viðurkendumj. góðum klædum venjulegast fyrirliggj- andi. Skdfasilki sem besta reynslu hefir£ fengið. Uerslunin Björn Kristjánsson. ]öb Björnsson $ Co. er ávalt ódýrast og best i Laugavegs Apötek. BRID GE-cigarettur eru kaldar og sœra ekki hálsinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.