Vísir - 25.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1928, Blaðsíða 2
Supepfosfatið er komið. — Verður a’hent á haínaibakkanutn í dag og á morguo. Höíum einDÍg: Noregssaltpétur og þýskan kalksaltpétur. Fypipligölandí: Galv. fötur. Skógarn, Fislti- hnífar með vöfðu skafti, Vasa- hnífar ,,Fiskekniv(k 3 stærðlp. A. Obenhaupt, K. F. U. M. Jarðræktarvinna í ltveld. U-D-fundur í kveld. (Sölvi). A-D-fundur annað kveld. — Framh. aðlfundar. — Kaffi. Símskeytf —o— Khöfn, 24. apríl. F. B. Kosningamar í Frakklandi. Frá París er símað: Að eins í Ivö hundruð kjördæmum urðu úrslit kosninganna i fyrradag fullnaðarúrslit. í þessum tvö liundruð kjördænnim fengu stuðningsmenn Poineare’s mik- inn meiri hluta. IÝosningar eru óútkljáðar i rúmlega fjögur hundruð kjördæmum, sem kos- ið verður í aftur á sunnudaginn kenun*. Búist er við að heildar- úrslit kosninganna verði þau, að stuðningsmenn Poincare’s verði í meiri hluta. Frá flugferð Wilkens. Frá Osló er simað: Sam- kvæmt fregnum frá Greenhar- boíir, hefir Wilkens tilkynt, að hann hafi ekki flogið yfir pól- inn. Kvaðst hann hafa flogið af ásettu ráði suðlægari leið yfir ókönnuð svæði norðan við Grantsland. 300 enskar mílur fyrir sunnan pólinn. Hann fann engin áður ókunn lönd, en gerði ýmsar veðurathuganir. Frá NewYork er símað: Am- erísk blöð telja Wilkensfíugið stau'sta flugafrek, sem gert hef- ir verið til þessa. Kellogg ráð- hcrra hefir sent flugmannin- um lieillaóskaskeyti. Landskjálftar í Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Mildir landskjálftar hafa kom- ið i Grikklandi, einkum á Pelo- ponneso§. Korinþuborg er ná- lega í rústum. — Um tuttugu menn bafa farist. Stórskemdir hafa orðið á ýmsum bæjum á landskjálftasvæðinu. Smápistlar frá Noregi. Eftir Indriða Einarsson. Borgarstjórafrúin. t'únta daginn, sem Ibsens- minningin 'íu' lialdin, liafði Osló Iioð inni. par voru saman komin 400 manns að eg liygg. Alstaðar fékk maður kort yfir bvar maður átti að sitja. Eg fann sætið eftir noklcra leit, og nppgötvaði, að sú sem eg átti að sitja bjá var borgarstjórafrúin. pað var óvenju fríð og blóm- leg kona, ljómandi fagureyg. í augum hennar fanst mér stund- uni bregða fyrir gletni, sem sýndi, að hún gæti brugðið fyr- ir sig gamansemi, sem kynni að vera óþægilegt að verða .fyrir, en eg varð ekki fyrir neinu þess báttar. Hár liennar var eins livítt og jöklarnir uppi lijá Finse. Alt fór þeirri konu vel að þvi er mér virtist. Við töluð- um um heima og geima, sér- staklega um Norðmcnn og ís- lendinga, um heimþrá þeirra er erlendis búa, sem læknast með því einu, að þeir komist lieim til ættjarðar sinnar. „Svo fara þeir til Vesturbeims aftur, og þá komast þeir í ró,“ sagði liún. Meðan við vorum að bera þess- ar þióðir sanian, liefðuni við Iiváð éft.ir annað getað sagt eins og stendur í Holberg: „Ligesaa bos Os“ — svona er það bjá olckur. — Eg drap á liina þungu skatta í, Osló, en ekki vildi liún með nokkru móti kenna nokkr- um sérstökum flokki um þá. Osló liafði 25000 íbúa 1828, en 250000 ii ú. Verkið sem bærinn Iiefir orðið að vinna, hefir verið ákaflega mikið, því að nú stend- ur þar grúi af stórbyggingum, sem ýmist riki eða bær hafa Ný bdk! Fifrlr opnum dyrum eftir J. Ankcr Larscn í þýðingu eítir Guðm. prófessor Finnbogason fæst Iijá bóksöium. Kostar 3,00 VISIR Mjólkurbrúsar aibragds teg. með patentlokum. 10-15-20-25 — og 30 ltr. eru langódýrastir í Ve slnn B. H. Bjarnason orðið að reisa, og það verður ekki gert án fjárlána og fjár- 'framlaga, sagði hún. Noregur og Osló liafa samt liaft lengri tíma fyrir sér en þið á íslandi, sagði frúin, og eg kvað það rétt vera. „Eg sé ekki betur, en að þér séuð búsfreyjan (Vertinden) licr í kvöld,“ sagði eg. „Ne-e-ei,“ sngði liún „liúsfreyjan liér er Osló.“ Borgarstjórafrúin liafði hreimfagran málróm og þægilegan, og þegar við stóðum upp, bauðst liún til að kynna mig manninum sínum, sem mér þótti vænt um að kynnast. „Menn verða ekki borgarstjór- ar fjTÍr ekki neitt.“ Mér þótti sem eg hefði talað við hina ó- krýndu drotningu Oslóar í tvo tíma. Hugnæmari sessunaut lief eg aldrei liaft. Maðurinn liennar talaði um fjárliag Oslóar, og það kom mér vel, því eg var ófróður um það efni. Skyldi maður nú geta — Iiugsaði eg — sagt cins oft og áður: „Svona er það lijá okkur.“ Hann skýrði mér svo frá fjár- liag bæjarins, að fjárhagsáætl- un og aukafjárhagsáællun liefðu verið komin upp í 200 miljóna tekjur og 200 miljóna útgjpld. Ekki vildi liann kenna neinum sérstökum. flokki um bruðlunarsemi, en játaði óbein- línis, að bún hefði átt sér stað. Hann hefði tekið að sér — með annara hjáíp eðlilega — að færa útgjöldin niðnr, og nú eru þau komin niður í 110 miljónjr. Mér þótti það stórvirki, sem hefði mátt sýnast óframkvæm- anlegt, og dáðist að því, en liugsaði með sjálfum mér: Eg vildi óska, að svona yrði það lijá okkur liluifallslega á næstu ár- um. Frli. Skattskráin. —o— I i Vers vegria er skattskráin ekki ]'rentnö? Eins og eðlilegt er. leik- nr mjög mörguni sk'attgreiCendum luigur á að sjá hana, enda cr venjulega mikil aðsókn þann tíma, sem hún liggur fratnmi til athug- linar fyrir almenning, en sannleik- urinn er sá. afi margir hafa alls ekkert tækifoeri til þess aö athuga liana. Menn verða að gera sér sér- staka ferð til þess og oft að biða all-lengi eftir öörum, en Iiafa ef til vill nauman tíma og' litið næöi t’I þess að athuga skrána eða skrifa upp úr henni. Þeir, sem vinna hjá öðrum, geta oft tæplega náð vitneskju um sinn eigin skatt, þar til ]ieir fá seðil um hann. En ÓKEYPIS 10 daga sýnishorn Sendið miðann Nú! Gerið blakkar tennur bvítar! Undir húðinni á íönnum yðar (rennið tungunni um tenn» urnar og þér finnið hana) eru hreinar, gljáandi (ennur, eins og þær sem þér öfundið aðra af. Berjist reglulega við hana sem hér segir — sjáið hve fagrar tennur þér hafið. MILJÓNIR manna hreinsa tennur sínar með nýju móti á hverjum degi. Þetta fólk haíði áður fy'r dökkar og gljáalausar tennur. Af þessari ástæðu sjájð þér skærar tennur, hvert sem þér rennið augum. Nú segja fremstu tanniæknar oss, hvernig eigi að gera blakkar tennur bjartar. Aðferð, sem útrýmir forneskju- legum tannpastategundum, og vinnur, án þess að stórgerð mylsna sé notuð, á hinni þrálátu húð, sem liggur á tönn- unum og óprýðir þær. Finnið hana með hmgunni. Rennið tungunni um tennurnar. Þá finnið þér þessa húð. Undir henni eru fegurri, hvítari tennur, eins og þær sem þér öfundið aðra af. Hér með er yður boðið ókeypis sýnishorn til 10 daga, af því tæi sem sérfræðingar ráðleggja, til að berjast gegn henni. Sendið aðeins miðann. Hhm núkli óvinur iannanna. Húðin er hinn mikli óvinur fagurra tanna. Hún er, að skoðun helztu tann- lækna heimsins, aðalorsök fiestra tannkvilla. Hún loðir við tennurnar, smýgur í sprungur og festist. Aáiljónir gerla þrífast í henni. Rrá þeim og tann- steini stafar pyorrhea jafnaðariega. Þér getið ekki fengið fegurri, hvítari tennur; þér getið ekki fengið heií- brigöari tennur, nema þér berjist gegn þessari húð. Sendið miðann. Reynið Pepsodent nú. Þér skuluð ekki búast við sama árangri af gamal- legum tannpastategundum. Byrjið að fegra tennur yðar í dag. Sendið tniðann. Tannpasta nútímans. 10 daga sýnishorn ókeypis. A. H. RIISE, Bredgade 25 E, Kaupmannahöfh K. Sendið PepsodenUsýnishorn til 10 daga til............ Nafn................................................. Heimili................................‘............. Aöeins ein túpa handa fjölskyldu. __ 2409 IC.20. þess verður að krefjast, að allir skattgreiðendur eigi auðveldan að- gang að skattskránni. Eins og kunnugt er, er niður- jöfnunarskráin venjulega prentuð, cg virðist sem útgáfa hennar þyrfti ekki að verða niiklu dýrari, þótt bætt væri við tveimur talna- dálkurn fyrir tekju- og eignaskatt, sem nú muílu vera taldir hvor í sínu lagi. Jafnfrámt yrði niður- jöfnunarskráin þeim mun fróð- legra skjal, og myndi án efa selj- ast betur en hún gerir nú, jafnvel svo vel, að útgáfan gæfi af sér nokkurn tekjuafgang. ’Færi liest á því, aö hið opinbera stæði fyrir útgáfunni. Þessari skrá um skattana og út- svörin ætti að fvlgja stutt yfir- lit yfir skattstigann og ]>ær aðal- reglur, sém farið er eftir við nið- urjöfnun útsvaranna. Með jiessu móti væri mönnum gert hægra fyrir að fylgjast með því, hvernig ]iessi opinberu gjöld koma niður, og ætti ]iað að ein- hverju leyti að eyða óánægjunni með þair, sem vitanlega er mjög ahnenn, þótt sjálfsagt sé hún að tálsverðu leyti ástæðulaus eða ekki á neinum verulegum rökurii bygð. Hins vegar gæti það ef til vill orð- iö til þess, .aö fæla nrenn nokkuð frá mjög gífurlegum skattsvikum, að gagnrýni almennings væri fengin í hendur þau gögn, sem hér er lagt til. Eg Jiykist Jiess fullvís, að eg tali hér fyrir munn mjög margra skattgreiðenda. og er þess fast- lega vænst,' aö þetta mál verði tekið til skjótrar aithugunar og íramkvæmdar. Skattgreiðandi. Aths. „V í s i“ er fullkunnugt.að ýms- ir borgarar hæjarins eru sömu skoðunar og ,,Skattgreiðandi“ um ]>að, að nauðsyn beri til, að skatt- greiðendur eigi greiðari aðgang að skattskránni en verið hefir áð tmdanförnu. Er það vafalaust rétt sem hann segir, að margir gjald- enda eiga þess engan kost, að kynna sér skrána sakir annríkis og ]iess, hversu skamman tíma hún liggiir frammi almenningi til sýnis. En tillaga „Skattgreiðanda" um ]iað, að sameina skattskrána niðurjöfnunárskránni mun ófram- kvæmanleg eins og sakir standa. Gjalddagi á fyrra helmingi útsvar- anna er fyrst í apríl, og f.yrir ]>ví

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.