Vísir - 02.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjnsfmi: 1578. VI Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18, ár. Miðvikudaginn 2. mai 1928. 119. tbL XKXSQOQQOaOOCXXMaQQOWOQOaaOroOCQQCKKSOQ^ QOCÍOQOOQOOOOOQOCXXSOQOOOQQOQOQC Atlmgiö að útsalan á taubútunnm og fataefnnnum heldur áfram alla þessa viku. SQQCOQQQQQQQOCQCÍQOOQOQQQCOOQQQn Kaiipið Og ])<§]? mtXHÍð gera fjód kaiip. XXXXXXXXXXXXXXXXX)OOOOQOQQQOQOQQCQOQO Afgr. Álafoss Laugaveg 44. Gamla Bió Aðdráttarafl kommnar. Kvikmynd i 9 þáttum eftir skáldsögu Vícente Blasco Ibanez. Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, Ántonio Moreno, Lionel Bnrrymore, Roy D' Arcy. Lœrdómsrik, afar spennandi og framúrskarandi velleikin mynd. Börn fá ekki aðgang. Uppbodsauglysíng Pöstudaginn þann 11. þ. ra., kl. 12 á hád., verða, eftir beiðni ekkjunnar Sigriðar Halldórsdóttur, Laxnesi i Mosfellshreppi, seldar við opinbert uppboð kindur, 80 að tölu, 10 nautgripir, 3 hross. — Ennfremur verða þar og þá seldír ýniiskonar inn- austokksnninir, svo sem borð, stólar, söfi, rúmstæði, sœngur- fataaður, svo og loks vagnar, vinnuverkfœri reiðtýgi, reiðing- mtfg reipi, taða o. fL —¦ Uppboðsskilmálar verða birtír á uppboðsstaðnum. — Skrifstofu GuIIbringu- og Kjósarsýslu, 1. maimánaðar 1928. Magnfis Jónsson. Frá Landssímannm. Frá og með 1. mai þ. á. og fyrst um sinn framvegis, uns annað verður ákveðið, verða 1. fl. A-Ianglínutalstöðvar opnar einní stundu lengur en verið hefir eða til kl. 22 a kvöldin. Reykjavík, 1. maí 1928. Ársfundup Dansk-íslenska félagslns verður haldinn á Hótel ísland þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8*/» slðd. gengið inn frá Vallarstræti. Fundarefnl: 1. Venjuleg ársfundaratðrf með stjórnarkosningu. 2. Ðr. phil. Knud Rasmussen flytur erindi með skuggamyndum: Den Eskemoiske Kvinde. Dans á eftir. Heimilt er félagsmðnnum að taka með sér gesti a fundinn. STJÓRNIN. PALL fSÖLFSSOH. Seytjándl Orgel-konsert i Frikirkjjunni flmtudaglnn2. mai kl. 9. Axel Vold aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Kat- rinu Viðar. Nýkomið: RJÓMARÚSSMJÖR kr. 2,35 pr* Va kg. Ný egg pr. stk. 15 anra. IRMA Hafnarstræti 22. Hýkomið: Kápuefnln margeftir- spurðu frá 4,25 pr. mtr. Silkitreyjur, — fallegt úrval. Telpukjólar, afar ódýrir. Silkisiæður. Kragaefnl. Skinn- og bómullar- hansku. Kjólaefni allskonar. Kvensokkar, silki, isg. bómullar. Sængurveraefni ódýr. Versloi Karolfnu toiis. Njálsgðtu 1. Sími 408. - Heinemann's- - Classics- Verðið á þessum prýðilegu bókum hefír nú verið Iækkað um helming, svo að nú kosta þær aðeins 1 kr. 20 au. bindið. Snæbjörn Jónsson. Nýja Bfó. Mýrarkotsstelpan. • t; • *>¦• ' Sænskur sjónleikur i 6 þáttum, eftir hinni góðkunnu sögu SELMU LAGERLÖFS útbúin til Ieiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM. Aðalhlutverk leika: LARS HANSON og KAREN MOLANDER o. fL Mynd þessi þarfnast ekki mikilla skýringa. Sagan er mönnum svo kunn, enda hefir myndin verið sýnd hér aður (1019) og hefir oft verið vitnað í hana sem bestu mynd af þeim sænsku myndum, sem hér hafa sést. Aukamynd: 4 kenslustundir í Charleston. Frægasti danskennari í New York, Ned Wayburn hjá Zieg- feld Follies, sýnir sína heimsfrægu danskenslu; nokkuð fyrir unga fólkið! Ölhim þeim hinum mörgu, sem sýnt hafa mér hluttekn- ingu í orði og verki við fráfall manns míns, Jóhanns Kr. Guð- mundssonar á Iðu, sem lést á Landakotsspítala 9. mars, færi eg hjartans þakkir og bið guð að launa velvildarhugina, seui eg hefi alstaðar fundið. Iðu i Biskupstungum, 29. apríl 1928. Bríet pórólfsdóttir. ÚTBOÐ. peir, sem gera vilja tilboð i byggingu skólahúss að Lauga- vatni i Arnessýslur vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins, og verða tilboðin opnuð þar miðviku- daginn 9. maí kl. 1% síðd. skólanefnbesí. Mikil auglýsinpsala i IRMA. Frá i dag og meðan birgðir endast við með kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjörlíki, eða Ve kg. af okkar sérstaklega góða Mokka eða Java kaffi egta postnlínsboUapar. Smjör og kaffisérverslunln, Hafnarstræti 22, Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.