Vísir - 18.05.1928, Page 2

Vísir - 18.05.1928, Page 2
VISIR )) ílfem i Qlseim (( Noregssaltpéturinn kemur með „Kova“ á föstudag. Verður væntanlega af- hentur á hafnarbakkanum laugardag, mánudag og þriðju- dag. Nýkomið: Sterkar Verkamannabuxur. Cocos-gólfmottur. Cblorodont tannkrem. Ac Obeialiaiipt. Símskeyti Khöfn 17. maí. FB. Frá flugferð Nobile. Frá Kingsbay er síma'ð: Nobile flaug í gær að austanverðu vií> Franz Jósefs land á austurleið. \'’eðurhorfur góðar. Frá Kína. Frá Peking er símað: Chang Tso-lin virðist ætla að flytja Norð- urherinn til Mansjúríu. Óttast hann' að Suðurherinn muni ætla að leggja Mansjúríu undir sig, og ætlar að gera tilraun til þess að korna i veg fyrir það. Látinn rithöfundur. Frá London er símað: Rithöf- undurinn Edmund Gosse er látinn. (Edmund William Gosse var f. 1849. Hann var enskur maður. ÆtlaSi hann í fyrstu að leggja stund á náttúruvísindi, en hugur hans hneigðist hrátt að bókment- um, einkum ljóðagerð. Arið 1870 kom át eftir hann „Madrigals songs and sonnets“ og síðar önnur ljóða- söfn, „On viol and flute“ og „In russet and silver“ og „Collected Poems“ (1911). Gosse ferðaðist í Noregi, fyrst 1871 og heyrði þá sagt frá Ibsen, þótt hann skildi ekki nprsku. Leiddi þetta til þess, að hann fór að nema Norðurlanda- málin. 1872 skrifaði hann um Ih- sen (ljóð hans) í „The Spectator", og var það i fyrsta skifti, sem minst var á Ibsen í bresku hlaði. Kynti hann sér nú hókmentir Noröurlanda og skrifaði um þær í hlöð og tímarit. Voru þær grein- ar gefnífr út sérstaklega (Studies in the literature of Northern Eu- rope, 1878).'Hann skrifaði mikið um ferðir sínar í Noregi og Dan- mörku („Two visits to Denmark", 1911). — Gósse skrifaði og merkar ritgerðir og bækur um bresk skáld og ríthöfunda, t. d. Swinburne og fleiri). Hernaðurinn í Kína. Frá London er símað: Samkv. seinustu fregnum frá Kína ætla Japanar ekki að koma í veg fyrir, áð suSurherinn taki Peking her- skildi, en láta sér sennilega ekki lynda það, ef suðurherinn gerir tilraun til þess að ráðast inn í Man- sjúríu og Mongólíu. Stiftasaumur ferk. allar lengdlp fpá 8/*— 6 þuml. Nýkomlnn. Miklap blpgðip. L»kkað veíð. Versl. B. H. BJARNASON. Nýkomnip enskip Grólfdúkap. Afbpagðs tegundip. Fagpip litip. VERSLDM B. H. BJARNASON. Landskjálftar í Perú. Frá Lima er símað: Miklir land- skjálftar í norðurhluta Perú. Flest- öll hús í hænum Chachapoyas (?) skemdust. FYæg dómkirkja hrundi. Utan af landi. —o— Borgarnesi, 17. maí F. B. Sýslunefndarfundur Borgar- íjarðarsýslu var haldinn á Hvítár- völlum dagana 6.—9. þ. m. Sam- þykt voru rífleg' framlög úr sýslu- sjóði til vegagerða og 1000 kr. til sundlaugar hjá Hreppslaug við Andakílsá. Skólamál héraðsins var allmikið rætt. Lýsti sýslunefndin yfir ein- dreginni ósk sinni, að alþýðuskóli héraðsins yrði endurreistur i Reyk- liolti, ,ef hor.fið yrði frá Hvítár- hakka. Sam]>ykt var. aö sýslan keypti eitt herhergi i Stúdentagarðinum í félagi við Mýrasýslu, sem áður hafði samþykt það fyrir sitt leyti. Akureyri, 17. maí, F.B. Bsejarstjórakosning. fór fram í gær. Kjörfundur stóð yfir frá kl. I2J4 til kl. 6.40. Úr- slitin urðu ])au, að Jón Sveinsson var endurkosinn með 804 atkvæð- um. Jón Steingrímsson fékk 393. Ógild urðu 21 atkvæði. Fylla 'kom hin'gað í morgun. Frí Uestif-íslemliisiHii. I maí. F. B. Síra Albert Kristjánsson fyrv. forseti Pjóðræknisfélagsins og fyrv. þingmaðúr, dvaldi i San Diego, Californíu í vetur. Á heim- leið kom hann við í Seattle, Wash., en þar er margt íslendinga. Mess- aði hann í kirkju HallgTÍmssafnað- ar á Pálmasunnudag.en söngflokk- ur safnaðarins aðstoðaði við messugerðina, undir stjórn Gunn- ars Matthíassonar. íslenskar konur í Minneapolis hafa með sér félagsskap er ,Hekla‘ heitir. Gangast konurnar fyrir ár- legri skemtun á meðal íslendinga þar í horg. Að þessu sinni voru þeir aðalræðumenn á skemtuninni Gunnar G. Bjömsson, ritstjóri blaðsins „Minueota Mascot“, en h.ann er einhver mesti mælskumað- ui á meðal Islendinga í Vestur- heimi, vann hann eitt sinn verð- laun i mælskusamkepni allra vest- umkja Bandarikjanna. Hinn ræðu- maðurinn var dr. R. Beck frá St. Olav College. Flutti hann erindi á ensku urn íslenskar bókmentir. Lriðji ræðumaðurinn var Jón Gunnarsson. Hann hefir verið um þriggja ára skeið vestra og nem- ur verkfræði við Minnesota Uni- versity. Talaði hann um atvinnu- vegi íslands. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st.. ísafirði 7, Akureyri xi, Seyðisfirði 10, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 11, Blönduósi 9, Raufarhöfn 3, Ilólum í Hornafirði 8, Grindavík 8, Fær- eyjum 8, Julianehaab 7, Jan May- en o, (engin skeyti frá Angmagsa- lik), ‘Hjaltlandi 8, Tynemoúth 7, Kaupmannahöfn 9 st. Hæð fyrir suðvestan land. Grunn lægð fyrir norðan land. — Horfnr: Suðvest- urland: í dag og nótt norðvestlæg átt. Víðast þurt veður. Faxaílói, Breiðaf jörður: í dag og nótt veSt- an og norðvestan. Léttir sennilega til seinnipartinn. V’estfirðir, Norð- urlaiid: í dag og nótt hægur norð- an. Næturþoka. Norðausturland: I dag og nótt norðvestan átt, sum- staðar allhvass og skúrir. Austíirð- ir, suðausturland: í dag og nótt norðvestan og norðan. Víðast þurt. veður. Dr. Björn Þór'ðarson hæstaréttarritari og frú hans vóru meðal farþega, sem héðan fóru i gærkveldi áleiðs til útlanda á e.s. Lyru. — Dr. Björn fer til Genf samkvæmt boði alþjóða- bandalgsins til þess að kynna sér starfsháttu og starfstilhögun bandalagsins. Alþingishátíðin. Lins og auglýst er hér i blaðinu i dag, ætlar Jóhannes skáld i'tr Kötl- um að ílytja erindi annað kveld kl. 8/ í Kaupþingssalnum, um Al- þingishátíðina 1930. — Mun hann tala um hátíðahölclin almént, en auk Jiess bera fram nýja tillögu um fyr- æ týnis* ekki lofi sínu Fæst hvarvetna. irkomulag hátíðarinnar, frábrugðna þeirn, er áður hafa verið fram born- ar. — Jóhannes skájd ef ungur maður, en þó fyrir nokkuru lands- kunuur orðinn af kveðskap sínum. Árið 1926 gaf hann út kvæðabók, „Bí-bi og blaka“, og mun hún hafa átt meiri vinsældum að fagna en títt er um ljóðabæktir ungra höf- unda. — Jóhannes úr Kötlum er mjög bragslyngur höfundur, eins og m. a. „Háttalykill“ hahs í „Bí bí og blaka“ ber órækt vitni um. Mtm mörgum forvitui á að.kynn- ast ræðumannshæfileikum hans og tillögum þeim um Alþingishátiðina, er hann hefir fram að bera. Að lík- indum verður erindið ekki endur- tekið og mun þvi visssara fyrir fólk að kaupa sér aðgöngumiða í tíma. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í sunnudags- blaðið á afgreiðsluna í Aðalstræti 9 B (sími 400) fyrir kl. 7 annaB kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9 annað kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Æfintýri á gönguför .var leikið í gærkveldi fyrir hús- íylli og fengu færri aðgöngumiða en vildu. ísafregn. Um hádegi í dag barst skeyti ti'á Skallagrími, er segir, að tals- verður ís sé frá ísafjarðardjúpi og austur fyrir Horn, og er hann á leið til lands. — Annað skeyti, scnt litlu síðar frá sama skipi, seg- ir talsverðan ís úti fyrir Reykjar- firði á Hornströndum. 70 ápa peynsla og visindalegar rannsóknir tryggja gœði kaffibœtisins enda er hann heimsfrægnr og hefur 9 sinnum hlotið gull- og silfurraedaliur vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefur reynslan sannað að VERO er mikln betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið aðeins VERO, það marg borgar sig. I heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstræti 22. Reykjavik Guðlaugur Þorbergsson, veggfóðrari, Frakkastíg - 5, er 60 ára í dag. Frindi um fluglist og flugvélar flytur hr. Wáíter flugfræðingur að tilhlutun Flugfe- lagsins íöstudagskvöld í næstu vi'ku, kl. j/. í Nýja Bíó, og sýnir um 50 skuggamyndir. Þeir Dr. Al- exander Jóhannesson og hann fara snögga ferð til Vestmamiaeyja á mánudag, til þess að athuga þar lendingarstaði' flugvéla, Af veiðum hafa komið síðan í fyrradag Geir, Bragi og Gylfi, allir með góðan afla. Lyra fór héðan í gærkveldi, áleiðis til Noregs. Meðal farþega til Noregs \ ar Ögmundur skólastjóri Sigurðs- son. Margt farþega fór til Vest- mannaeyja. Skipafregnir. Gullfoss er á Austfjörðum. Goðafoss kemur til Hamborgar í dag. Brúarfoss kemur til Leith í dag, Hann verður með fullfermi af vör- um. , Lagarfoss er á leiðinni frá Leith til Austfjarða. Selfoss kemur til Vesturl. í dag. Bro, aukaskip, fór frá Leith í gær, beint til Víkur i Mýrdal. Esja fór frá Siglufirði í morg- Fallegt útval af Linum Mðttum off Enskum Húfum. Mest úpval af Reiðjðkkum og Regnfpökkum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.