Vísir - 18.05.1928, Síða 4

Vísir - 18.05.1928, Síða 4
VISIR Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pyottaduft r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 2 smekkláslyklar hafa tap- ast. Skilist í skóverslun B. Stefáussonar. (984 Fundist hefir budda með lyklum í. Vitjist á skrifstofu h.f. Kol og Salt. (983 Stykki úr decimalvigt liefir fundist. Vitjist á afgr. Visis. (974 Jarpur hcstur, fallegur og í góðum holdum. Mark: „Sýlt bæði eyru“, tápaðist frá Elliða- vatni' fyrir rúmri viku. Hafði sést skömmu síðar nálægt Breiðholti eða Bústöðum. Sá, sem kynni að verða hestsins var, er vinsamlega beðinn að gera mér aðvart eða Emil Rok- stad, Bjarmalandi. Páll Stein- grímsson. Sími 1600. (856 I TILKYNNING Sölubörn Spegilsins komi i Traðarkotssund 3, kl. 9 í fyrramálið. (986 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (636 Saumastofa Valgeirs Krist- jánssonar er flutt á Klapparstíg 37. • (891 Matsalan á Skólavörðustíg 3 B, er flutt í Hafnarstræti 18, uppi. Bjarnheiður Brynjólfs- dóttir. (930 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (348 f HÚSNÆÐI 1 Sólrík stofa og herbergi með öllum þægindum til leigu lianda einhleypu fólki á Laugaveg 28 D. (979 Stór stofa með eldhúsi til leigu utan við bæinn. Uppl. í síma 1777. (1007 Sólrík stofa með aðgang að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 2005. (998 Sólrík stofa til leigu fyrir stúlku. Uppl. á Lindargötu 30, uppi. (989 ' Sólrík stofa með forstofuinn- gangi til leigu. Njarðargötu 37, uppi. (988 Hefi til leigu tvö samliggjandi herbergi, sólrík. Tómas Tómas- son, sími 1390. (969 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Óðinsgötu 24, mið- hæð. (991 f KENSLA Dansæfing fyrir nýja og gamla ncmendur Viggo Hart- manns er i kveld kl. 9 í Iðnó, uppi. (1008 Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 FÆÐI Matsalan heldur áfram á Skólavörðustíg 3 B. Nokkrir menn geta enn þá komist að. (823 VINNA Unglingsstúlka, sem getur sofið lieima óskast nú þegar. Skólavörðustíg 25 (kjallara). (954 Ábyggileg telpa óskast til að gæta harns. Nýlendugötu 21. Sími 2195. (985 Unglingsstúlka óskast i for- miðdagsvist. A. v. á. (977 Kaupakona óslcast i vor og sumar norður í land, Þarf að fara með Esju næst. UppL á Laugaveg 22, uppi. (994 Stúlka óskar eftir vist til sláttar. Uppl. á Bergþórugötu 43. ' (992 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barns. Uppl. á Freyju- götu. 3. (982 Stúlka, sein kann að sauma karhnannaföt óskast nú þegar. Valgeir Kristjánsson, klæð- skeri, Klapparstig 37. (990 Unglingsstúlka óskast. Uppl. í matsölunni i Hafnarstræti 18, uppi. Bjarnheiður Brynj- ólfsdóttir. (987 3 menn verða ráðnir til hand- færaveiða á mótorbát á Vest- urlandi. Verða að fara á mánu- dag mcð Ss. „Nova“. Uppl. á Hótel Heklu kl. 6—7. (1013 Stúlka eða unglingur óskast til morgunverka til sláttar. Tveir í heimili. Þingholtsstræti 18. (973 Trésmiðir og' 2 verkamenn óskast í sveit. Uppl. Laugaveg 72. Pétur Þorvaldsson. (972 Stúlka óskast á matsöluhús. Uppl. á Vesturgötu 20. (1006 Stúlka óskast í árdegisvist. Getur fengið að læra kjóla- saum seinni liluta dags. Guð- björg Guðmundsdóttir, Skóla- vörðustig 5. Sími 2264. (1003 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta harns. A. v. á. (1002 13—15 ára telpa óskast til að gæta harns. Uppl. á Óðins- götu 4, neðstu hæð. (1001 Stúlka óskast til að vera hjá sængurkonu. Hátt kaup í boði. A. v. á. (1000 Kvenmaður óskast til að sjá uin lílið heimili. Uppl. á Fram- nesveg 37 A. (997 Ársmann vantar norður i land. — Vor- og sumar-maður getur komið til mála. Hátt kaup. Uppl. hjá M. Júl. Magn- ús, lækni, Hverfisgötu 30. (978 .7arðabótavinna. 2 menn geta fengið vinnu hálfsmánaðar tíma, í nágrenninu. Uppl. á Hótel Heklu kl. 6—7. (1012 Drengur óskast til snúninga i sveit. Uppl. á Baldursgötu 22 A. (1010 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndimi yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Vanan mótorista vantar noröur í Eyjafjörö í sumar. Uppl. í síma 117. , (968 Þrifin og' myndarleg stúlka óskast i vist á fáment heim- ili. Steinunn Vilhjálmsdóttir, Bræðraborgai-stíg 4. (947 r KAUPSKAPUR Eg' liefi til sölu nýtt, mjög vandað og prýðilegt h a r- in o n i u m með sexföldum hljóðum (8’ aeolsliarpa í gegn). Kassinn úr „massivu“ mahogni. Pétur Lárusson, Sól- vallagötu 25 (Hofi). Simar 941 og 411. (981 Tveggja manna legu- bekkur (dívan), hentugur í sumarbústað, einnig vanalegir legubekkir til sölu á Grettis- götu 21. (980 Kvenhjól til sölu. Uppl. á Lindargötu 10, niðri frá kl. 6 til 8. (976 Látúns oliu-hengilampi og borðstofuborð óskast til kaups. Sími 893. (975 Kjöt í Karbonade og Buff, er hest aðv kaupa í Fiskmetis- gerðinni, Laufásveg 5. Sími 2212. (971 Allskonar Buff, Karbonade, Frikadellur, steiktar kjöthollur 10 au. stk., fiskabollur 5 au., liakkað kjöt 2 teg., fiskfars 2 teg., kjötfars. Alt sent heim þegar i stað. Augusta Kolbeins- son. Sími 2212. Fiskmetisgerð- in, Laufásveg 5. (970 Tækifæriskaup á steypu- timbri. Uppl. i síma 782, kl. 12—1 og 8—10 e. li. (1009 Góður barnavagn til sölu á Hverfisgötu 40. (1005 Til sölu: Ný peysuföt o. 11. Tækifærisverð. Grundarstig 21, uppi, kl. 4—6. (1004 tjppkomnar sumarkápur, saumaðar eftir máli, fóðraðar niður, í öllurn litum. Verð frá' kr. 55,00. Notuð karlmannaföt á ungling cða lítinn mann, til sölu mjög ódýrt. Saumastofan, Þinglioltsstræti 1. Sigurður Guðmundsson. (999 Lítið, gott hús óskast í skift- um fyrir stærra, eða lceypt, ef um semur. Tilboð merkt: „Lít- ið In'is“ sendist Vísi strax. (996 Til sölu liúseignir, ýmsar stærðir og verð. Skifti oft möguleg. Sigurður Þorsteins- son. Sími 2048. (995 Hjónarúm, tvísett, sem nýtt, til sölu. Tækifærisverð. Grund- arstig 8, uppi. (993 Vikuritið, seytjánda hefti, kemur út á morgun. „Bogmað- urinn“, sagan sem er í því, er afar skemtileg. Fæst á afgr, Yísis. (1011 Gólfdúkap MikiS úrval. — Lægs verS | Þórðnr Pétursson & Co. iOOOOOOOOOOCiOOOOOOCXXSOOOOCi Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Verslun pórðar frá Hjalla. (3 Nýjar, ódýrar grammófón- piötur fást í Bókabúðinni, Laugaveg 46. (801 Sandvikens sagir afkasta meira,- auka vinnugleði. Einkasali fyrii ísland Verslunin Brynja. (3IG' Ilúsmæður, gleymið ekki a£ kaffibætirinn VERO, er mikltf! betri og drýgri en nokkur annar. (113 Fyrsta flokks gufubrætt barnalýsi fæst á Hverfisgötu 114, á kr. 1,50 flaskan. (938 F élagsprentsadS j »n. 4 FORINGINN. fengið mannhrakiö, Gian Maria, til þess aö leggja fé til höfuðs Gabrielle. Og sömu skil gerir hann frændum sín- um, Antonio og Francesco. Þess væri óskandi, aS Gian Galeazzo hinn mikli gæti litiS upp úr gröfinni og séS, hvernig hundspottiS, sonur hans, hefir fariS meS þetta volduga og farsæla riki. Nú er þaS alt ataS i blóöi — hryllilegur blóSvöllur og annaS ekki.“ Facino sat þögull. Hann laut yfir borðiS og krotaöi í það meS oddinum á hnifnum sinum. AS lokum sagöi seinlega og var þungt fyrir brjósti: „Eg er síSastur þeirra liSsmanna allra, sem voru fé- lagar Gian Galeazzos og hjálpuðu honum til þess, áö auka veg og veldi Milanoríkis — þess ríkis, semi sonur lians svivirðir nú dags daglega. Hinir hafa allir snúiS baki yiS Gian Maria, sakir þess, aS hann er úrkynjaSur, ærulaus og svikull. Þeir hrifsuSu allir undir sig vænar skákir af ríki hans, og gerSu úr þeim óháS fylki! Eg einn hefi veriS honum trúr. Eg einn hefi stutt hann me5 ráðum og dáS, og haldiS uppi veldi hans með því, aS bera vopn á félaga mína, þá er áSur voru mér kærir. Eg hefi oröiS aö þola og reyna mikiS. En eg hefi umborið liann og látiS mér hitt og annaS lynda, vegna föSur hans. Gian Galezzo hinn frækni var vinur minn. Þegar liann dó, fól hann mér son sinn á hendur og baS mig aS vernda hann og ríki sitt. Og nú uppsker eg launin. Sonur hans sendir mig til Alessandria og ætlast til, aS eg vinni hana aftur, sér til handa. Og á meSan þessu fer fram, setur hann annan mann í stöSu mina. Hann gerir þann mann- inn aS landstjóra í Milano, sem voldugastur er allra Welfa-höfSingja á ítalíu. Og hann ætlar sér aS sjá um, aS eg eigi aldrei framar afturkvæmt." Fa;cino þagnaSi og virtist yfirkominn af vonbrigSum og harmi. Greifafrúin andvarpaSi þunglega. „Loksins hafa þá augu þín lokist upp.“ Venegono tók til máls á nýjan leik: „Eg kem til yÖar, Facino, í umboÖi allra Ghibellina í Milano. Þeir kalla yÖur sjálfkjörinn höföingja sinn og íoringja. Traust þeirra er alt þar em þér eruÖ. Þeir vona aS þér frelsi'ð þá undan ógnarstjórn Welfanna." Facino rak hnífinn með svo miklu afli niður i borðplöt- una, að hann stóÖ þar fastur. Eftir augnabliks þögn leit hann upp. Augu hans voru blóðstokkin og logandi, eiHúld- lit hans torkennilegt. Öll góðmenska var horfin úr svip hans. „VerÖi eg sæmilega hress og ferðafær, skal Gian Maria eklci lengi eiga sigri að hrósa, þrátt fyrir öll svikin. Hann skal bogna til jarðar undan oíurþunga eigin verka.“ Hann rétti hönd sína í áttina til krossmarksins á veggn- um, og vann hátíölegan eið aÖ þessari hótun. Bellarion varÖ litið á greifafrúna. Hann sá, aÖ hún var harla glöö og ánægÖ á svipinn. Loksins gat hún bétist viÖ aÖ ná því rnarki, sem hún þráði heitast. Honum skildist ennfremúr, að hún mundi ekki hirÖa hið minsta um það, þó að tildrögin til þessarar ákvörðunar Facinos væri meö þeim hætti, að honum íyndist hjarta sitt vera að springa af sorg og vonbrigÖum. 7. kapítuli. Endurfundir. • Næsta dag, um hádegisbilið, reiÖ Bellarion i áttina tií Casalbagliano. Hitinn var mikill og skein sólin í heiði. Stoffel hafði aðsetur sitt í Casalbagliano og ætlaöi Bell- arion í heimsókn til hans. Hann reið ekki meðfram varðlínunni, heldur þvert yfir landið. Þess vegna kom hann háskalega nærri hinum rauðu múrum Alessandriaborgar. Hin umsetna borg virt- ist sofa i hádegismollunni. Endrum og eins varð þess þó vart, að líf bærðist innan borgarmúranna. Stundum heyrð- ist umferðar-skarkali — stundum glampaði á vopn og hlífar varðliðsins. Bellarion hélt IeiÖar sinnar i þungum hugsuuum. Hon- um fanst ágirnd og gróðafíkn vera undirrót allra atlrafna mannanna. AlstaSar sáust ávextir ágirndarinnar: Svívirði-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.