Vísir - 02.06.1928, Síða 2
VISIR
ÖLSEINl ((
Kökudropar Dr. Oetker’s
Gerduft í brjeíum Dr. Oetker’s
Þurkuð bláber
Þurkuð kirsuber
Kartöflur
Laukur,
Nýkomið:
HandkoffdPt 30/70 Ctm 2 teg.
Vasahnífar „Fiskekniv^, toorð-
linífar, pakvélatolöð,
strigaskór.
A. ObeiihaEpt
Kvenfélagið Fraintíðin iiélt
kveldskemtun á annan livíta-
sunnudag til ágóða fyrir fyrir-
hugað gamalmennahæli. Skemt-
unin þótti góð og var mjög vel
sótt. Merki voru og seld um
daginn í sama skyni.
pórólfur úr Baldursheimi
lætur nú af ritstjórn Dags.
var ekki tilgangurinn með þeim
ummælum, að gera á.noklcurn
hátt lítið lir starfi þeirra nefnd-
armannanna. Og Vísi getur vel
skilist það, að starfið hafi orðið
þeim ærið tímafrekt og snún-
ingasamt. En það er einmitt
það, sem Vísir fyrst og fremst
átti við, að verkið liafi orðið
nefndinni miklu tímafrekara og
ríkissjóði um leið dýrara, lield-
ur en jaið hefði þurft að verða,
ef gagnkunnugir menn, eins og
t. d. starfsmenn stjórnarráðsins
hljóta að vera, liefðu verið látn-
ir vinna það. — pað er auðvit-
að, að nefndarmennirnir allir
hafa komið bláókunnugir að
þessu starfi. það játar hr. B. B.
líka óbeinlínis, um leið og hann
staðhæfir, að ritstj. Vísis geti
„enga hugmynd liaft um hve
tímafrekt starf það hafi verið,
sem nefndin liefir haft með
höndum". Sjálfsagt liafa þó
jæir, sem jafnvel að eins laus-
lega hafa litið yfir þessa fyrstu
skýrslu nefndarinnar, nokkru
glöggari hugmynd um það, en
þeir nefndarmenn hafa liaft, er
þeir tóku til starfa. Og að athug-
aðri þessari skýrslu nefndarinn-
ar, sem aðallega er upþþrentún á
landsreikningnum 1926, sundur-
liðuðum samkv. fylgiskjölum,
og skrár yfir alla embættis- og
starfsmeníi ríkisins og ríkis-
stofnana og laun þeirra, alt nið-
ur í einnar krónu 34 aura laun,
sem nefndin vitanlega liefir
í'engið eða að minsta kosti gat
fengið lagt upp í hcndur sér, þá
getur það þó verið álitamál, hve
tímafrekt starfið hefði þurft að
vera, jafnvel þó að bláókunnug'-
um mönnum væri falið að inna
það af liendi. Um hitt, hve þarft
þelta starf hafi verið i heild
sinni og einstökum atriðum,
má auðviíáð ekki síður deila. En
það kemur ekki þessu máli við.
Athugasemd hr. B. B. um
kostnaðinn breytir í engu skoð-
un Vísis á því atriði. það liggur
í augum uppi, að gagnkunnugir
menn liefðu getað leyst starfið
af hendi á skemri tíma með
minni kostnaði en bláókunnug-
ir. Hins vegar má geta þess, að
á f járaukalögum-fyrír 1927, eru
veittar 5000 kr. til nefndarinn-
söndnninm »*ö.r lyrir 3—4 mánaða starf
frá GriimP, annar“a Mtoiia. Aw»ugasemd. hennar á þvi ári. Hve mikill
hinirfráOstendeíBelgiu. Oóm^__.^L^L.^%nl®t» að rikis- kostnþðurinn verður allur, skal
^g,j»M||Jm8mTW‘séMðkvjæmt alt ekkeil fullyrt um licr, en ólík-
það, sem um hana er s^igt ogJgííL viirðist, að liann verði ekki
«a „lítið brot“ af því, sem
þó, að láta sér sárna þau starfs nöimum stjórnarráðsins
luku gagnfræðaprófi hér ifyrra»X uijjnydi .Jgíaiw B. B. var
Símskeyti
Kliöfn, 1. júní. FB.
Barist á götunum í BeJgrad.
Frá Berlín er símað: Æsing-
arnar í Júgóslavíu gegn ítölum
halda áfram. Lciddu þær til
ákafra bardaga á götunum í
Belgrad í gær. Mikill mann-
fjöldi tók þátt í óeirðunum.
Bygðu óeirðarmennirnir sér
virki á götunum. Lögreglan
skaut á mannfjöldann. J>rír
menn féllu í bardögunum, en
allmargir særðust.
Sagt er að stórveldin reyni að
miðla málum milli ítala og
Júgóslava.
Kínaófriðurinn.
Suðurherinn er að eins átján
enskar mílur frá Tientsin. Ger-
ir hann lilraun til þess að ná
járnbrautinni á milli Peking og
Tientsin á sitt vald. Cliang Tso-
iin heldur undan.
Flóðbylgja grandar 400 manns.
Frá Tokio er símað: Fjögur
hundruð fislámenn fórust í
flóðbylgju við Hokkaido-eyjuna.
ýúoH go IHU.
Fra i^rpíia/’jojkki kvenna.
ir af fíókknum liafa verið birt-
ar í mörgum Lundúnablöðum;
tvær i_,JQaily -Ma-íF". •»«-Förrmí
til Edinbor
Iíoini
sýnum þar, en eigi
ráðið enn.
J?ér segið, lir. ritstj. (Vísir 26.
maí), að „stjórninni liefði verið
innan handar að láta starfs-
menn síjórnarráðsins inna það
verk af hönduin án mikils
aukins tilkostnaðar“, sem ríkis-
gjaldanefnd hefir gert. J?ér
hljótið þá að álíta, að aðalstörf
þeirra á skrifstofutímanum sé
svo lítil, að vel hefði mátt bæta
þessu á þá, eða, að stjórnin gæti
látið þá vinna aðra tíma fyrir
lilla borgun. Fyrra atriðið get
eg ekki um borið, en ósennilegt
virðist, að ekki sé jafnan til næg
vinna banda þeim þessa 4—5
tíma daglega, sem þar er að
jafnaði unnið. En hvað síðara
atriðinu viðvíkur, þarf ekki
annað en lita í nefndarskýrsl-
una til að sjá, að aukavinna
stj ór11arráðsstarfsmanna kostar
ekki lítið. Enn er ekki að fullu
di nborGar á ; Silnimdug- 1' va<'i rikisgjaldanefndin
i^^efn^li^orðar^að við ^ostar’ en aldrei Setnr >að orð-
nema lítið brot af því, sem
tönnum stjórnarr. hefir
fyrir aukavinnu
úna(ár (1926).
í$a ImpHfynd bafið þér um
tímafrekt starf það liefir
J,^eÖH<Ítdil^hafði með
ronaum. par dæmir blindur um
lit. Aniiaj’
Utan af
ar falla síðdegis i dag.
íiusum
Óðinn kom í gær með fimm , .... .
togara sen||;Q8 «IlíA llllf t’ICKT'Kin
landhelgisveiðum austur með Björn Bjarnarsan
W lð9
“ Atnugasemd. ht
“Margar tegundir
fyrirliggjandL "
JVeröiö mjögjlágt.
P. ] Ðarleifsson.
Sími 1406. Vatnastíg 3.
það, sem um hana er sjigt nn l<»gt -
tMrWira’áráÖ3íirMr.f 0*nD] Oi>d 1.iXí
Fjörmm"A^ Tuk nemencuir] nenni þó, að láta sér sárna þau starf:
dag og lólf fjórðabek1
J?að
;í?í;t?ííííCt;£?í2«í”““;:
armu
r<fiííöVvri'' 8
1926, þvi af
aukavinnu á
að samlcvæmt
Nýjar tegundir af VEEDOL bifreiðaolíuin eru komu-
ar á markaðinn. pær eru gerðar fyrir miklu hraðgeng-
ari vélar en alment gerist og þola þvi miklu meiri hita
en aðrar bifreiðaolíur.
pessar olíur er hyggilegt að nota, enda mæla stærstu
bifreiðaverksmiðjurnar með þeim eftir að hafa reyut
þær á bifreiðunum og á efnarannsóknarstofum sinum.
Jóh. Ölafsson & Co.
Simi 584. Reykjavík. Sími 584.
skýrslu nefndarinnar var það
ekki nema kr. 12759,00, og er
ósennilegt, að nefndin sé ekki
nú komin eitthvað nálægt
helmingnum af þeirri upphæð,
að minsta kosti.
»<=K>
L2
i.
Bæjarfréttir
□ EDDA.
Skemtiferð með S.’. S.‘. verður
farin 10/a ef næg þátttaka fæst.
Listi í Q og hjá S.\ M.\ til 7/c
Messur á niorgun.
í dómkirkjunni kl. 11, sira
Bjarni Jónsson. Kl. 5, síra Frið-
rik Hallgrímsson.
I fríkirkjunni verður breytt
um messutíma og hefst guðs-
þjónusta þar kl. 9*/2 að morgni.
Síra Árni Sigurðsson.
í Landakotskirkju: Hámcssa
kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjón-
usta með predikun.
í spítalakirkjunni i Hafnarf.:
Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd-
guðsþjónusta með predikun.
Sjómannastofan: kl. 6 síðd.
guðsþjónusta. Síra Bjarni Jóns-
son talar.
Vísir kemur út
tímaulega á morgun. TekiS
verSur á móti auglýsingum í
sunnudagsblaðið á afgreiðslunni
(sími 400) fram til kl. 7 í lcveld,
en eftir þann tíma og fram til kl.
9 í FélagsprentsmiSjunni (sími
I578).
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 11 st„ ísafirði
11, Akureyri 10, Vestmannaeyjum
7, Stykkishólmi 9, Blönduósi 9,
Raufarhöfn 2, (engin skeyti frá
Hólurn í Hornaf,), Grimsstöðum
8, Færeyjum ji, Júlíanehaab 14,
Angmagsálik 6, Jan Mayeu o,
Hjalttandi 10, Tynemouth 9, Kaup-
niannahöfn 11 st. — Mestur hiti
hér í gær 15 st., minstur 7 st. Hæö
°g mjög kyrt veður um alt Norð-
ur-Atlantshaf og Grænland. All-
djúp lægð yfir Nýfundnalandi, á
austurleið. Austan kul og þoka á
Strandagrunni. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð-
ur: T dag og nótt hægur sunnan
eða vestan. Þykt loft. tJrkomulít-
ið. Vestfirðir, Norðurland, norð-
austurland: í dag og nótt hægur
norðaustan. Þokuloft og súld í út-
sveitum. Austfirðir, suðausturland:
í dag og nótt hægur vestan. Skýj-
að loft. Úrkomulaust.
Heiðursmerki.
F orsætisráðherra Trj’ggvi
J^órhallsson liefir verið sæmd-
ur tveim stórkrossum,. öðrum
frá Belgíu og liinum frá Finn-
landi.
Bergur Jónsson,
setlur sýslumaður í Barða-
strandarsýslu, hefir fengið veit-
ingu fyrir þeirri sýslu.
Jón Stefánsson
listmálari er nýkominn til
bæjarins frá Kaupmannahöfn.
Hann fer innan skamms upp í
Borgarfjörð og ætlar að mála
þar í sumar.
Hjúskapur.
Gefin verða saman í hjóna-
band i kveld ungfrú Guðríður
Ottadóttir og HallgrímurSveins-
son bókari. Síra Fr. Hallgríms-
son gefur þau saman.
I kveld verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Anna Guð-
steinsdóttir og Bjarni Eggerts-
son kaupmaður frá Laugardæl-
um. Síra Magnús Jónsson pró-
fessor gefur þau saman.
Trúlofun
sína hafa nýlega opinberað
ungfrú Björg Hinriksdóttir,
Ingólfsstræti 5, og Sigurjón Jör-
undsson, Njálsgötu 5.
Ganymedes
verður sýndur í siðasta sinn á
morgun kl. 1—3 í Alþingishús-
imi (Iíringlu).
Málverkasafnið
í Alþingishúsinu verður opið
kl. 1—3 á morgun.