Vísir - 02.06.1928, Síða 3

Vísir - 02.06.1928, Síða 3
VISIR Flugvélin fór nokkrar skemtiferðir í gær, þar á meðal austur á ping- vallavatn. Á mánudag verður flogið til ísafjarðar, Sigluí'jarð- ,ar og Akureyrar. Goðafoss fer í kveld kl. 12 til Aberdeen, Hull og Hamborgar. Brúarfoss fer liéðan í iyrramálið kl. 10, (en ekki kl. 6 eins og stóð í lílaðinu í gær) til útlanda. Af veiðum kom í morgun Hannes ráð- fierra og þrír enskir botnvörp- nngar. Herbert Sigmundsson hefir, sem kunnugt er, keypt ibókaverslun Sigurðar Krist- jánssonar og liefir látið gera iniklar breytingar á bókabúð- inni. Var hin nýja búð opnuð í dag og er þar margt eigulegra bókn á boðstólum. Auk þess eru þar .seld ritföng og pappír. Misprentast hafði i greinni „FIugpóstur“ í hlaðinu í gær: 50 aurar (burð- argjald undir 40 gr. bréf) i stað 60 aurar, og 80 aurar (undir 100 gr. bréf) i stað 90 aurar. Nýtt rit. Vísi hefir veriS sent nýtt rit, •sem nefnist: „Brot úr iSnaðarsögu Englands. The House of Rank, fiull, London, Cardiff, Liverpool“. Snæbjörn Jónsson skjalaþýöari Sheíir þýtt riti'ð, en prentað er þaö :í Gutenbergprenlsmiöju og mjög til þess vandafi aö ölum frágangi og prýtt fjölda mynda. Þar er lýst viögangi eins hins stærsta mölun- .arfélags í heimi, firmans Joseph Rank Ltd., sem nú á liveitimyln- ur í London, Hull, Liverpool og Cardifí. Ritinu er skift í kafla, er svo heita: I. Formáli. II. Saga firmans Joseph Rank Ltd. III. Félagsstjórnin. IV. Verkaskifting ,á skrifstofunum. V. Umönnun starfsfólksins. VI. Clarence-myln- urnar í Hull. VII. Premier-myln- urnar í Silvertown í London. VIII. Atlantic-mylnurnar í Barry Docks. IX. Ocean-m.ylnurnar í Birken- head. X. Kornmölun. — Félag þetta, sem eflst hefir ár frá ári um heilan mannsaldur, var stofnaö af Joseph Rank, sem enn er á lífi, nú 74 ára að aldri, og er þaö orð- lagt fyrir hciöarleg viöskifti. :— Saga þess er bæði fróðleg og lær- dómsrík öllum þeim, sem einhver viðskifti eöa atvinnurekstur hafa nieð höndum, þótt í smáúm stil sé. — Firmað Joseph Rank hefir átt nokkur skifti við íslending'a, og hafa þau farið vaxandi með ári hverju. Umboðsmaður félagsins hér á landi er Valdemar F. Norð- fjörð. Hvítabandið liefir fengið lejTi til þess að selja blóm hér á götuhum á morgun og er auglýst eflir hörn- um til þess starfs á öðrum stað í blaðinu. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1—3. Knattspyrnumót II. fl. í gærkveldi keptu Valur og Víkingur. Lauk þeim leik þann- H. STEFÁN SSON læknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Simi 2234. Sími 2221. Viðtalstími kl. t—3 og 5—6. Mikld áp- val af karl- msnna- fatnaði einhnept- um og tví- hneptum, nýkomið. HAsmæður DOLLAR stangaaápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og liend á urnar en nokkur önnur f þvottasápa. Fæst víðsvegar. I lieildsölu hjá Halldórl Eirtkasynl. 1 | Hafnarstræti 22. Sími 175. | ig að Valur vann Viking með 7 : 0. pegar i byrjun leiks hófu Valsmenn skæða sókn og skor- uðu þá 2 xnörk. Settu Víkingar flesla xnenn sina í vörn, enda var sóknin Yals megin allan leikinn, að undanteknum nokkr- um upphlaupum af Víkings liálfu. Fyrri liálfleik lauk nieð 4 : 0. Seinni liáifleikur hyrjaði með þófi, sem liélst mikinn hluta hálfleiksins, og leit vit fyr- ir að leikurinn mundi enda með 4 : 0, en á síðustu mínútum tókst Yalsmönnum að skora 3 mörk i viðbót. —- Annað kveld kl. 8y2 keppa K. R. og Valur til úrslita. Má óefað húast við fjör- ugum og skemtilegum leik, þvi að hæði félögin liafa afhragðs leikmenn, sem hafa æft vel í vor. Svo jafnir voru þessir flokkar síðast, þegar þeir lceptu samao, að þeir urðu að keppa 4 sinnum lengur, en venja er til, áður en úrslit fengust. Verður því fróðlegt að sjá liverjum vegnar betur annað kveld. jpst. St. íþaka nr. 194 fer til Akraness á e.s. Her- rnóði á morgun kl. 1 e. h. og iiingað að kveldi. Lokadansleikur Hartmanns verður i kveld í Iðnó. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. (gamall álieit) frá Ána, 5 kr. (upp í áheit) frá G. S., 5 kr. (gamalt áheit) frá N. N„ 7 kr. frá Ivára, 10 kr. frá H. Gjöf til Vífilsstaðahælisins, afhent Vísi, 15 kr. frá N. N. Stér útsala í Laaffavegs Apoteki byrjar í dag’. pá gefst tækifæri að gera góð innkaup, því frá liinu lága verði á hinum ágætu fegurðarvörum lyfjahúðarinnar verður gefinn 33%, 20% og 10% af- sláttur. I Andlitscream. Dageream og kvöldcream. Pounds coldcream og Vanishing cream, Mirage cream, Nebulla, Icilma og Oatine cream, Hazeline Snow, Ró- sól Snow, Rósól cream, Eva cream, varacream, augnstiftir o. fl. í túbum og krukkum. Tanncream, margar teg.. Tann- burstar i miklu úrvali. Handsápur, Andlitssápur, mjög góðar og ódýrar. Svampar, fleiri tegundir. Cutex handsnyrtingarkassar með liinum þektu fegurðarvörum. — Einnig öll laus tæki, svo sem: Nagla- skæri, Naglaþjalir, Naglahnífar o. fl. Andlitspúður. Aöeins ekta franskar tegundir. Perlupúður í litlum og stórum öskjum, Dorinpúður fast og laust, margar tegundir, Cotypúður. i falleg- um gullöskjum með kvasti, fleiri tegundir, frá kr. 1,00, hér frá pró- centur. Andlitspúður í lausri vigt. Talcumpúður o. fl. tegundir. Púðurkvastar, fleiri tegundir. Hár- greiður, svartar og livitar. Hárburst- ar, mjög fallegir og góðir. Nagla- burstar, sérlega góðir. Eau de Cologne. Rósól-Hárelixír. Rahrym. Isyatn.Brilliantine, crystall og fljótandi. Ilmvötn i stórum og smáum glösum frá kr. 1,00. Einnig mjög skrautlegir ilmvatnskassar alt að kr. 68,00. BARNAFATAVERSLDNIN Klapparstíg 87. Slmi 2081. Hentug efni í allan ungbarna- fatnað. Tilbúinn ungbarnafatnaður ætíð fyrirligajandi, og einnig af- greiddur eftir pöntunum. K. F. U. M. Alnienn sanikoma annað kveld ld. S1/^. — AUir velkomnir. inoleum mikið úpval. Eimiig liálflinole- um, nýjap biFgðip með hverri ferð. NB. Séð um iagningu ádúkunum, ♦ m iUi 4 P. ]. Ðirli Sími 1406. Yatnstsíg 3. Fyrirliggjandi: Titanic og Matadop liveiti, M. Eenediktsson & Co. Sími 8 (fjórar líxmr). HófeaveFSltia Sigupdai? KMstjánssonap verðuff opnuð aftur, eftir breytinguna, kl. 12 á hádegi í dag. Ágæfar íslenskar bækup, pappíp, ritföxig o. fl. Bókaverslim Siguröar Kristjánssonar Bankastræti 3. — Sími 402.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.