Vísir - 13.06.1928, Blaðsíða 3
VI S I R
Til systranna
Herdísar og Ólínu.
Æska djörf, sem horfir liátl,
hristir af sér böndin.
Móti sumri og sólarátt
sindra draumalöndin.
Viðrar hún um víðan geim
vœngi bjarta og skjóta.
Okkur ber luin unað heim,
sem allir fá að njóta.
— Letrað stendur lögmál jmð,
sem lýður má ei gleyma:
Sumir draga auðinn að,
aðrir verja og geyma.
Harpan ykkar heimagjörð,
hún á strengi góða.
í þá lagði íslensk jörð
ylinn sinna Ijóða.
Sunguð þið Lim sól og dag,
sumarbjartar nætur,
vögguljóð og bernskubrag,
Breiðafjarðar dætur.
Margir unnu stærri sto'rð
og stefin kváðu fleiri;
samt er fyrir ykkar orð
íslands hróður meiri.
Ykkur hafa örlög stór
ofið skikkju um herðar.
Eyjablær og brimasjór
bjó ykkur til ferðar.
Síst er að fcist lim elli-ár
eða raunasporin.
Ykkur blessar himinn hár
og heiðríkjan á vorin.
JÓN MAGNÚSSON.
Sjötugsafmæli
eiga í dag systurnar Herdís og
Ólína Andrésdætur og er þeirra
■ruinst á öSrum stað í þessu blaöi.
Margir veröa þeir, sem minnast
þeirra meö hlýjum hug i dag og
•árna þeim allra heilla.
Cellósnillingurinn Fr. Dietzmann
hélt fyrstu hljómleika sína hér
í gærkveldi i Gamla Bíó, meö aö-
■sloö Folmer-Jensen. Aðsókn var
allgóö og þó miklu lakari en
‘listamaðurinn veröskulda'öi. Við-
tökur áheyrenda voru ágætar, enda
er eigi vafi á því, að hér er um
ágætan listamann að ræöa. Dóm-
v.r um hljómleikinn birtist hér í
blaöinu á morgun. Næstu hljóm-
leikar veröa annaö kveld. — Sjá
augl.
ísland
fór í gær síödegis vestur og
iioröur um land til Akureyrar.
Meöal farþega voru: Frú Sigríöur
Kjerúlf, frú Anna Briern, ung-
frúniar Margrét Briem, Auöur
Auöuns, Kristín Ólafs, Jóna Guö-
jónsdóttir, Margrét Skúladóttir,
Kristín Magnúsdóttir, Guðmundur
Ólafsson hrm., Godtfred Bernhöft,
Jón Auðuns, Ólafur Proppé, Jón
Steffensen, Magnús Magnússon
lcaupm. o. fl.
H.f. Hamar
<er ,að stofnsetja vélsmiöju á
Siglufiröi um þessar mundir. Sendi
það siniöi og vélar norður á fs-
landi í gær. Verður fyirtæki þetta
vafalaust kærkomið útgerðar-
juönnum þar nyröra, þvt að örð-
Rjómi og skyr
frá Hvanneyri
fœst ttllan daginn í
Tjarnargötu 5.
ugt hefir reynst að undanförnu,
aö fá þar aðgerð á skipum og vél-
um og er þetta lofsverð framtaks-
semi af félagsins hálfu. Undan-
farin þrjú ár hefir félagið starf-
rækt vélaverkstæði i Hafnarfirði.
Hjúskapur.
Siðastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Guðrún
Þorláksdóttir, Framnesveg I, og
Halldór Haldorsen, Laugaveg 21.
Síra Bjarni Jónsson gaf þau
saman. Heimili þeirra verður á
Þórsgötu 3. — í gær voru gefin
saman af bæjarfógetanum í Hafn-
arfirði ungfrú Anna Kristjáns-
dóttir frá Fremstafelli í Suður-
Þingeyjarsýslu og Júlíus Lárus-
son, Helgasonar alþm. á Kirkju-
bæjarklaustri. Tóku þau sér fari
norður á íslandi í gærkveldi.
Leikfimissýning
Calais-f aranna. fórst fyrir í
gærkveldui vegna lasleika sumra
kvennanna.
K. F. U. M.
Jarðræktarvinna annað kveld.
Haldið áfram byggingunni o. fl.
Trésmiðir og aðrir fjölmenni.
Til Þingvalla
og Kárastaða fara bílar bér eftir
daglega frá bifreiðastöð
MAGNÚSAR SKAFTFJELD.
Sími 695.
Laukur,
Epli, app«lsínur, melís í hálf og
heilkðssum strausykur hrísgrjón i
l/a pokum, rúgmjöl og hveiti.
Lægst verð á Islandi í
VO N.
Feikna
úrval af
Enskur norrænustúdent
frá Oxford óskar að dvelja 6—8
vikur á íslensku heimili í sumar.
Ifpplýsingar gefur Snæbjörn
Jónsson skjalaþýðari.
Áheit á Strandarfdrkju,
afh. Vísi, 5 kr. frá G. B., 2 kr.
frá J. B., 2 kr. frá N. N., 5 kr. frá
J. H., 10 kr. frá vegfaranda.
enskurn
húfum
nýkomið.
j-
Far hægt.
Vænt jiótti mér um þegar l>org-
arstjóri ljet setja merkið ,,far
hægt“ á miðja götuna við „Upp-
salahornið". Sá staður <er mjög
hættulegur umferðar og er í raun-
inni mesta furða, að þar skuli ekki
hafa orðið fleiri árekstrar og slys,
en raun ber vitni.
Eg hefi ekki gengið um bæinn
nýlega og veit því ekki, hvort við-
vörunarmerki hafa verið sett víðar
á götuhorn, en ]>aS þyrfti nauö-
synlega að gera sem allra fyrst.
Umferðin hér , um göturnar er
næsta óvarleg stundum. Bílarnir
fara oft með ofsahraða, og hjól-
reiðamenn skjótast eins og eldi-
brandar um allar götur og oft er
það, að þeir hringja ekki, er þeir
fara fyrir götuhorn. En verst efu
þó mótorhjólin. Þau bruna jafn-
aðarlega áfram með miklum ofsa,
skjótast fyrir götuhornin með svo
miklum gauragangi og hraða, aö
undrum sætir. — Eg er nú gamall
orðinn og fótfúinn, enda * getur
varla heitið, að eg jiori um jrvera
götu að ganga, jiví að altaf Jiykist
eg rnega eiga von á Jiví, að ein-
hver gapinn komi yfir mig og
bylti ntér til jaröar.
En mikil bót er að farartálma
slikuin sem Jieim hjá Uppsalahorn-
inu, og vildi eg óska að Jivílíkir
„umferöar-veröir" kæmi setn allra
víðast og sem allra fyrst á götu-
liorn bæjarins.
* Ellihruntur.
5IMAR I58HI958
ByronssKyriur og
Manctiettskyrtur,
nýkomið
stórt
og fallegt úr-
val.
Mitt og þetta.
Styrkur til skipasmíöa í Banda-
ríkjum.
Nýlega hefir fulltrúaþingið í
Washington samjiykt lög, sem
búist er við að öldungadeildin
muni íallast á, og er stjórninni
])ar heimilað að auka mn helming
styrk Jjann, sem veittur hefir ver-
íð að undanförnu- á ári hverju til
þess aö efla kaupskipastól lands-
ins. Styrkurinn hefir veriö 25 milj.
cíollara en á aö hæk'ka upp í 50
miljónir. Búist er við, að hin nýju
skip verði flest notuð til strand
fetða innan lands, Jiví að allar
strandferðir eru nú eingöngu í
höndum innlendra manna.
Ávaxtaflutningur.
Margir ávextir skennnast fljótt,
eins og kunnugt er, svo að nauð-
synlegt er að koma Jieim fljótt á
markaö. Er nú víða farið aö nota
flugvélar til Jiess að flytja ávexti.
Til dæmis hafa Hollendingar sent
slikkilsber í smálestatali til Lund-
úna í vor og selt ])au þar sama dag
sem þau hafa verið tínd.
Heidpudu húsmæðurl
Sparið fé yðar og notlð eingöngu lang-
besta, drýgsta og því ódýrasta
skóáburðinn gólfáburdinn
Fæst í öllum helstu verslunum landsins.
Qleraugnaverslun F. A. Thiele
ep flutt í
Bankastræti 4
(hlð nýja hús Hans Petersens).
ióri óskast.
Oliuverslun íslands h.f
Qóð kaup
gerir fólk á matvöru ef alt er
tekið á sama stað við stað-
greiðslu.
Hveiti nr. 1, 28 au. % kg.
Hveiti nr. 2, 24 au. % kg.
Hafram jöl nr. 1, 45 au. Y> kg.
Haframjöl nr. 2, 30 au. % kg.
Hrisgrjón nr. 1, 35 au. % kg.
Hrisgrjón nr. 2, 25 au. % kg.
Sagógrjón nr. 1, 40. au j/j kg.
Kartöflur nr. 1, 35 au. j/2 kg.
Islenskar kartöflur í sekkjum
á 12 kr., lausri vigt 15 au. Rikl-
ingur í pökkum.
Lægst verð .Fyrsta flokks vara.
Fljót afgreiðsla.
R. Guðmundsson,
Hverfisgötu 40. Sími 2390.
Aldlni
ný og niðursoðin,
stœrra og betpa lirval
en nokkurn tíma
áðup
iiuuimdi,
5ts«ööaööOöGttss;xííSööacötíöíSöí
- •
Q
C
.SOOOOOCOCÖÖÖÍXXSÖÖOÖÖÖÖOÖÖÍ
Stdr útsala
33°/0 20% og
10%
] ■ afsláttur frá hinu lága verði
á hinum ágætu hreinlæitis-
vörum lyfjabúðarinnar, svó
sem: Andlitscream, andlits-
púður, tannpasta, sápur,
svampar, greiður, burstar,
kvastar, Cutex vörur, hár-
vötn, ilmvötn frá kr. i,cx> 0.
m. fl.
Komið og gerið góð
innkaup.
SÖÖÖÖÖÖÖÍSÖÖCXKÍÖÖÖÖÖÖOÖÖÖCK
Húsgagnasmið
vanan og gódan.
vantar mig nú
þegai*.
■ <1 » fla ■
Stdrt úrval
af
fataefnum
| fypipliggjandi,
af öllum teg.
Komið sem fyrst.
Guðm. B. Vikar
Sími 658. Laugaveg 2.
SCSÖÖÖÖCÖÖÖÍ Sí Sí Sí SÍSOOOÖÖÖÖÖÖOÍ
Jí
Laugaveg 13.
Nýjasta tíska
sumapkj ólaefni
Travisé
nýkomið í
Bpauns-
Verslun,