Vísir - 23.06.1928, Síða 1
s
Ritstjóri:
PÁJJL STBINGRlMSSONc
Sími: 1600.
Prcntsmiðjusimi: 1578.
Afgreiðsla:
ABALSTRÆTI 9B.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
18. ár.
Laugardaginn 23. júní 1928.
169. tbl.
mmmmmmmmm Gamla Bíó. mmmmmmmmmm
Hermannaglettur.
Gamanleikur í 7 þáttum. — Aðalhlutverk leika:
KARL DANE og GEORGE K. ARTHUR.
Karl Dane lék hér fyrst í myndinni „Herferðin
mikla“, en hefir oft leikið síðan. Hann er nú um
allan heim talinn með allra skemtilegustu leikurum.
Alstaðar, þar sem Karl Dane-mynd er sýnd, dyn-
ur hláturinn frá byrjun til enda.
Jónsmessuhátíð
félagsins „Magrni“ í Hafnarfirði verður haldin á Óseyrar-
túni næstkomandi sunnudag 24. júní og hefst kl. 1 y2 síðd.
Skemtiskrá:
1. Luðrasveit Hafnarfjarðar spilar.
2. Hátíðin sett.
3. Söngur: Tvöf. kvartett.
4. Ræða: Vald. S. Long.
5. Söngur: Tvöf. kvartett.
6. Ræða: Þ. Edilonsson.
7. Leikfimi: Calais-kvennaflokkurinn undir stjórn hr.
Björns Jakobssonar.
8. Ðans á palli hefst kl. 4 síðd.
Aðgangur fyrir fullorðna 1 kr„ fyrir börn 50 aura.
Allskonar veitingar á staðnum.
Allur ágóðinn rennur til ræktunar „Hellisgerðis“.
Víndnikknir menn fá ekki aðgang að skemtistaðnum,
né heldur að hafa slíkt þar inni. — Verður hafður á því
strangur vörður, að hátíðin megi fara fram truflunar-
laust af hverskonar óreglu.
Skemtiferö.
10 menn geta fengið hesta og fylgd frá Fellskoti í Bisk-
upstungum inn að Hvítárvatni laugardaginn 7. júlí. Þeir,
sem vilja sinna þessu, gefi sig fram við Björn Bl. Jónssön
bifreiðastj., Laugaveg 105, sími 1852, í síðasta lagi á mið-
vikudagskveld 4. júlí, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Hlntavelta alþýðufélaganna
og dansskemtun á eftir verður á Brúarlandi á morgun.
Bifreiðir fara frá Lækjartorgi, og er ódýrast far kr. 1,25.
Margir agætir munir á hlutaveltunni.
Sjómenn, verkamenn og og konur! Allir upp að Brúar-
landi á morgun á skemtun og ldutaveltu
alþýðufélaganna.
Nógar veitingar á staðnum, -vj
br&uðin
komin aftur
t Biðjið uinsviiuluuat um
Sirius súkkulaðiJ
Vðrumerkið er trygging fyrir
gæðum þes8.
KSOÖOÖOOOOÖÖÍ X X X XIOOOÍÍÖOOÍM
ö O
g Hattablóm, g
Kragablóm,
Eyrnalokkar, g
«
Hálsfestar,
komu í stóru úrvali með o
e. s. Brúarfoss. «
íí
Jónína Jónsdóttirl
Laugaveg 33.
i?
500oooooqo;í;í;sííooooooooooo«
Sumarkjólar,
Morgunkjólar,
Telpukjólar,
Kjólaefni
hveefli ódýrara
en í
Fatabúðarinnar.
KIOQOOOOOOO; X X >000000000004
Siml 642. S
HtðMMQOOOtXXKXKiOaOQOOQQtM
Beitingarstúlknr
óskast til Sigluf jarðar. Eiga
að fara með Drotningunni
næst. — Uppl. á skrifstofu
Jóns Ólafssonar,
Vonarstræti 8. Sími 606.
Ungafóður.
Bakað ungafóður í pökkum og
lausri vigt.
Reynsla er'fengin fyrir þvi, að
þetta er eina rétta ungafóðrið.
Von.
Austnr í Fljdtslilið
fea* blfreið á sunnu-
daglnn kl. 5. Nokkur
s»ti laus.
Nýja Bifreiðastöðin
í Kolasundi.
Afgreiðslusímai: 1216 og 1959.
mmm Mýja Bíó mammm
Þepr
ættjörðin
kallar.
(The patent Leather Kid).
Slórkostlegur sjónleikur í
12 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Richard Barthchnes,
Molly O’Day og fk
Sex þúsund Bandarikja-
menn og sjötíu bryndrek-
ar tóku þátt i orustusýn-
ingunni, auk annars. Yfir
miljón dollara kostaði að
gera hana vel úr garði.
Aldrei hefir sést hér bet-
ur Ieilcin kvikmjnd en
þessi.
Aðgöngumiða má panla
i sima 344, eftir kl. 1.
Sýnd i siðasta sinn
i kvöld.
Stóp hlutavelta.
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar
heldur stóra hiutaveltu í gamla barnaskólahúsinu í Hafn-
arfirði á Jónsmessudag, sunnudaginn 24. þ. m.
og hefst hún kl. il/2 síðdegis.
Mesti fjöldi af ágætum munum, svo sem: legubekkur 75
kr. virði, stofuklukka 100 kr. virði og ýmsir aðrir nvt-
samir búshlutir; auk þess’margar smálestir af kolum, og
farmiði, með skipum Eimskipafélagsins, frá Reykjavík
tii Akureyrar og til baka. Fjöldi farmiða með bifreiðum
í ýmsar áttir o. fl., o. fl.
Aðgöngumiðar kosta 50 aura. Drátturinn 50 aura.
A Kárastedum
í Þingvallasveit eru gestir teknir til sumardvalar, Iengri
eða skemri tíma.
Nánari upplýsingar í síma þar á staðnum, eða hjá
Magnúsi Skaftfjeld. Simar 695 og 1895.
Málningavöpur
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter-
pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt,
blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan-
lalck, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað hronce. —
Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra,
brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt,
emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk-
ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf-
dúkalakk, gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.