Vísir - 23.06.1928, Síða 3

Vísir - 23.06.1928, Síða 3
V 1SIR Einar Berdal. íslandsvinurinn Einar Ber- ,dal, framkvæmdarstjóri lif- tryggingafélagsins Andvaka, í O&ló, er liér staddur, til að 'kyunast landi og þjóð. ' Hann hefir farið austur i Fljótshlíð og skoðað sögustaði úr Njálu. Ef tími vinst til, ætl- íU’ hann upp í Borgarfjörð, tii íið skoða sögustaði i Eglu. Hann les og skilur íslensku eflg er vel að sér í íslendinga- dsðgum. íslendingum, sem til hans jkoma í Noregi, er æfinlega tek- Lið sem vinum og frændum. Hann fer héðan með Lyru í »æstu viku, en hefði þó kosið aS dveljast hér miklu lengur. ‘Störf lians heima fyrir leyfa ,skki lengri dvöl hér að sinni. En hann langar til að koma hingað aftur. Jafnvel lilunnindi meiri en •góðu hófi gegndi, t. d. Pólverj- ar fyrir milligöngu tónsnill Ingsins 'Paderewsky, sem þá varð forseti Póllands. En það er ekki of seint enn þá að vér fáum kröfum vorum •fullnægt. Það er augljóst á skrifiun danskra blaða, að Danir munu reyna að semja við fslendinga, ekki síst Fær- eyinga vegna, sem missa nauð- synleg atvinnuhlunnindi með borgararéttinum á Xslandi, svo að Danir sjá að eins tvo kosti, annaðhvort að vei.ta íslending mn hlunnindi gegn hlunnind- imv handa Færeyingum eða að iapa Færeyjum fyrr eða siðar að fullu og öllu. Það er oss minnisstætt, að um það leyti, sem vér tókum við fjármálum vorum, þá liafði Jón forseti Sigurðsson reiknað út live mik ið Danir slculduðu íslending- um, og hann fékk út upphæð, sem svaraði til 6 miljón króna þá. Þessi krafa var engin skaðabótakrafa, heldur að eins bein verslunarskuld; vér get- nm ekki efast um að svo hæfur og varkár stjórnmálamaður sem Jón Sigurðsson, hafi reikn- að rétl, og hann vissi, að ekk- ,ert þýddi að nefna skaðabætur þá. Kröfu lians varð fullnægt með þeim hætti, að Danir greiddu fslendingum 60 þús. kr. á ári. Það svarar til þáver- andi ársvaxta af liálfri annari miljón, en síðan lxafa vextir liækkað mikið. Af kröfu Jóns Sigurðssonar urðu þyi eftir 4% miljón króna ógreiddar, lægst reiknað. Ef við göngum út frá þessari lágu skuldaupp- hæð, getum vér reiknað út live iiá sú upphæð sé nú orðin með vöxtum. Vér getum gengið lit frá því að uppliæðin tvöfaldist á 16 árum, (hún tvöfaldaðist áður á 18 árum, en nii á 14 ár- um og skemmri tíma, eftir að vextir liafa hækkað svo mjög). Reikningurinn yrði hér um bil þannig: Arið 1874 ______ 4i/2 milj..kr. — 1890 _____ 9 — — — 1906 ______18 — — — 1922 ______36 — —... — 1938 ______72 — — Nú er aðgætandn að þetta eru 72 miljónir gullkróna og svo að gullmyntin hefir fallið mjög í verði síðan 1874, svo að þessi upphæð svarar til minst 150 miljóna íslenskra króna nú, en skaðabætur fyrir með- ferð Dana á íslendingum eru ekki taldar með, enda verður það tjón aldrei bætt að fullu, þar sem sannanlegt er, að eftir öllum líkendum og eðlilegum þroska mundu 6 miljónir ís- lendinga búa á fslandi nú, ef þjóðin hefði komist hjá kúg- unarhörmungunum. Vér eigum enn mikla skulda- kröfu á liendur Dönum, og það er eklci ólíklegt, að vér mund- um geta fengið henni fullnægt að mjög miklu leyti, ef rétt er á haldið, og ef vér förum nú að stunda utanríkisstjórnmál með meiri athygli en hingað til. Vér verðum fyrst og fremst að kannast við þá staðreynd, að oss skortir alveg rejmslu og æfingu i utanríkisstjórnmálum og framkomu gagnvart lieim- inum. Vér verðum að fara að ráða bót á þessu og m. a. byrja að „ala upp“ velkunnandi „diplomata“ með veraldarskól un. Mikið veltur á því, að oss takist vel framkoman á ríkis afmælinu 1930 þegar vér kom um i fyrsta sinn fram fyrir dómi veraldarinnar. í fram- komu vorri þar getum vér eng- in álirifameiri ráð notað en menningu og listir og yrði fé ríkissjóðs i þeim efnum sann- arlega ekki kastað á glæ; með framkomu vorri þá og síðar eigum vér stórkostlegra liags muna að gæfa. Vér þörfnumst virðingar og vinfengis allra þjóða. Landi erlendis. Hnsbruni. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Smekklegt urval af flauels- og og prjónafötum fyrir drengi, vatn. Stóð slökkviliðið aðgerða- laust á meðan hiisið brann til kaldra kola. — Innanstokks- munum var bjargað af neðri liæð og úr kjallara, en litið eitt bjargaðist af loftinu. Innan- stokksmunir voru að mestu ó- vátrygðir. Tvær fjölskyldur bjuggu í húsinu: Sigurður Árnason vél- stjóri og verkstjóri í mulnings- verksmiðjunni, og Valdemar Guðmundsson. Ef náðst hefði til vatns í tæka tið, hefði verið auðvelt að slökkva eldinn, og ætti þetta óliapp að verða til þess, að vatnshanar yrðu tafarlaust settir þar, sem mest þörf er á þeim. Hefir áður verið á það bent hér í blaðinu, að vatns- hana vantar tilfinnanlega á nokkurum stöðum, ög liefir slökkviliðsstjóri margsinnis beðið um þá, en árangurslaust til þessa. I gærkveldi kl. 7.35 var slökkviliðið kallað inn að Bergi, tvílyftu timburhúsr, sem stóð hjá mulningsverksmiðju bæjarins, innan og ofan við Tungu. Hafði orðið vart við eld í húsinu uppi, og fór liann hægt í fju-stu. Vatnsæð liggur skamt frá liúsinu, en þar var enginn brunaliani. Þegar lokað hafði verið fyrir vatnið, sprakk vatnsæðin skamt frá Lauga- brekku, og náðist aldrei í neitt Bæjaríréttir Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, sira Fri‘5- rik Hallgrínisson. í fríkirkjiuini hér kl. 5, síra Arni SigurSsson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. há- ínessa og kl. 6 guösþjónusta meö predikun. í spítalakirkjunni i Ha'fnarfirSi hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. guðsþjónusta meö predikun. Sjómannastofan: Girðsþjónusta kl. ó síöd. í Hafnarfjaröarkirkju kl. 12 (ekki kl. 1). Lík Leifs Guömundssonar var flutt liingaö- á Brúarfossi í gær. Fylla fór í rnóti skipinu og fylgdi því hér inn á höfnina. Fánar voru dregnir i hálfa stöng, bæöi á skip um og á landi, þegar Brúarfoss kom inn á höfnina. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekið verður á móti auglýsingum í sunnudagsblaöiö á afgreiöslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (sími 1578). . Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum kl. 6 i morgun. Esja var á Akureyri i gær. Brúarfoss konvkl. lyí í gærdag. MeÖal far þega voru jiessir: Þórarinn Krist- jánsson hafnarstj., FriÖrik kaupm Jónsson og frú, Geir Sigurðsson skipstjóri, ungfrú Ebba BjárnhéÖ ins, Mrs. Swaffn, Sigfús Blöndahl kaupm,, Mr. Holmes, Mr. Wright Mr. Peacock, Gunnar Bjarnason Mr. G. Browley Martin og frú, Mr. A. M. Watson, Friðrik Schiöth. Höfum fyrirliggjandi: RÚGMJÖL og HÁLFSIGTIMJÖL frá Aalborg Ny Dampmölle. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Sissons málningavörur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernisolía, Terpent- ína, þurkefni, lagaour Olíufarfi í smá dós- um. Misl. olíurifinn farfi allskonar. Skipa- og húsafarfi ýrnisk. Botnfarfi á stál- og tréskip. Lesta- farfi, Japanlökk og allskonar önnur lökk. Kítti, Menja, þak- farfi. Steinfarfi o. fl. í heildsölu hjá Kr. Ú. Skagfjörö, Reykjavík. Nýkomið: Hveiti, „National“, í 63 kg. pokum. Hveiti í 7 lbs. pokum. Hveiti, „Venus“, í 63 kg. pokum. Hveiti, „Meteor“, í 5 kg. pk. Matarkex — Kremkex — Kaffibrauð — ískökur — Súkkulaði: „Consum“ og „Husholdning“. - Victoriu- baunir. — Heill mais. — Laukur. — Citronur. ■RlPnmlglflBHHSSl I Símar 144 og 1044. | Capt. Hon. A. Strutt R.N., Mr. E. Barning, Mr. Woodgates, Bjarni Johnson hrm., Stig B. Skole, Ste- fán Pálsson, Carl Olesen, Sig. Þor- steinsson, Hákon Bjarnason, Stein- þór Stephensen, ungfrú Flalldóra Kristjáns, ungfrú B. StraumfjörS, Mr. Sinclair, Sigm. Sigmundsson, stýrimaður o. fl. Munið að Thlele gleraugnaversíun er sú elSta hér á landi, að Thiele gleraugnaverslun er eina sérversl- unln hér á landi, að Thlele gleraugnaverslan er sú fullkomnasta ekki aðeins á íslandl, heldur á öllum Norð- urlöndum, að Thlele gleraugnavgrslun selur öllum þeim, sem vilja vera örugglr meS aö fá góð og rétt gleraugu, að Thlele gleraugnaverslun er í Bankastraetl 4 og hvergi annarsstaðar. Munid það! York. Eru þau sem stendur á brúö- kaupsferð um Bandaríkin, en lieimili þeirra er: Apt. 4 K. 28 Marine Ave. Brooklyn N. Y. Frá stúdentamótinu í Stokkhólmi kornu i gær stúdent- arnir Sigurjón Guðjónsson og Þor- steinn Ö. Stephensen. Visir hitti Sigurjón a‘Ö rnáli, og lét hann af- bragðsvel af förinni. — Fréttir af mótinu birtast bráðlega í Vísi. Gullbrúðkaup. Hildur Jónsdóttir og Jón Árna- son á Ásmundarstöðum á Sléttu í NorÖur-Þingeyjarsýslu halda há- tíðlegt gullbrúðkaup sitt mánudag- inn 25. þ. m. Pétur Zophoníasson, fulltrúi, tengdasonur þeirra hjóna, fór norður með Esju siðast, til þess að vera i brúðkaupinu. Guðrún, kona hans, var áður farin norður, og 4 börn þeirra. Systir Guðrúnar, frú Ása Norðfjörð, og Árni sonur hennar, eru og nýlega farin norður. Hjúskapur. í byrjun þessa mánaðar voru gefin saman i hjónaband í New Yorlc ungfrú Ingunn Jónasdóttir, dóttir Jónasar H. Jónssonar, og H. A. Georges, fasteignasali í New Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Kristín Brynjólfs- dóttir og Egill Sandholt, póstfull- trúi. Síra Eiríkur Brynjólfsson á Útskálunr gefur þau saman. Athygli skal vakin á auglýsingu liér í blaðinu í dag, um sumardvöl fyrir gesti á Kárastöðum í Þingvallasveit. — Eins og mörgum er kunnugt, hefir Ein- ar hreppstjóriHalldórsson reist þar myndarlegt íbúðarhús úr steinsteypu, fyrir tveim árum og ætlað all-mörg herbergi ein- göngu handa gestum. Er mið- stöðvarhitun og simi í húsinu. — Undanfarin sumur liefir fjöldi gesta dvalist á Kárastöð- um, lengri eða skemri tíma, ýmsir mörg sumur í röð. — Einar hreppstjóri er einkar- sanngjarn maður í viðskiftum og húsfreyjan orðlögð fyrír góðvild til allra og prýðilega framkomu við gesti sína.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.