Vísir - 23.06.1928, Side 4

Vísir - 23.06.1928, Side 4
V I S l R -svartur- fyriFliggjandi* 1. Brynjólfsson & Kvaran. Lj ósmóður vantap stpax i Sngandafjarðarumdæmi. Heppilegt aukastarf getur fylgt. Umsóknir sendist sýslumanni fsafjarðarsýslu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á íþróttavellinum annað kveld, me'ðan íslandsgliinan fer fratn. . Þessir io glímumenn lceppa anna'ð kveld í Íslandsglíni- unni: Þorgeir Jónsson, Sigurður Thorarensen, Jörgen Þorbergsson, Martnó Nordquist, Björgvin Jóns- son, ()lafur Jónsson, Georg Þor- stemsson, Benedikt Jakobsson, Ax- el Oddsson, , Björn Blöndal. Knattspyrnufél. Valur fcr á morgun í skemtiferð aust- ur að Þrastaskógi og .Sogsf-ossum. Sjá augl. Kappleik þreyttu bresku hermennirnir af ’Adventure viö K. R. í gærkveldi og urðu úrslit þau, að K. R. vann með 4:0. Bretar léku mjög vel, og Já oft við, að þeir skoruðu mark í seinna hálfleiknum. Þeim var þá dæmd ein vitaspyrna, en notuðu sér það ekki. A eftir leiknum var þeim boðið inn á Skjaldbreið, og skemtu menn sér þar góða stund. Skátamót. Bandalag ísl. skáta (B. í. S.) hef- ír faLið skátafélaginu Væringjar hér í bæ, að halda mót fyrir isl. skáta að Jxíssu sumri. — Mótið hefst á xnorgun, þ. 24. júní, og verður há'ð í Laugardalnum, í nánd við Laug- arvatn. Þar munu skátarnir dvelj- ast í tjöldum sínum í eina viku, og sjá um sig að öllu leyti sjálfir. Þar iðka þeir og ýmsar íþróttir. Einnig munu þeir ferðast talsvert um ná- grennið, og til Gullfoss og Geysis. Mótstjóri vérður Jón Oddgeir Jóns- son. Hlutaveltu heldur Sjúkrasamlag Hafnar- fjarðar í gamla barnaskólahúsinu í Hafnarfirði á morgnn. Sjá augl. Knattspyrnumót íslands hefst á íþróttavelinum næstk. mánudag, með kappleik á milli K. R. og Vals. Að þéssu sinni taka þrjú félög þátt í mótinu: K. R., ,Valur og Víkingur. í fyrstu var á- kveðið, að hvert félag mætti senda fleiri en einn flokk á þetta mót, en vegna koniu skotsku knattspyrnu- mannanna hefir verið horfið frá því, en sú tilhögun liöfð á Reykja- víkur-mótinu í haust. Knattspyrnu- móti Reykjavikur, sem átti að hefj- ast 13. júlí, hefir orðið að fresta, einnig vcgna komu Skotanna, til 20. ágúst, og þá kept daglega, eða annan hvern dag, en ekki einn kapp- leiktir í viku eins og auglýst hefir verið. Ódýr brauð eru seld í Bergstaðastræti 14. Sjá augl. Gamla Bíó sýnir afbragðsgóðan gamanleik í kveld. # Nýja Bíó sýnir: „Þegar ættjörðin kallar“, ágæta mynd. Jónsmessuhátíð verður haldin á Óseyrartúni við Hafnarfjörð á morgun og hefst kl. iþá- Verður þar margt til skemt- unar, og má búast við, að þar verði mannkvæmt. — Ölvuðum mönnum verður bannaður aðgangur a'ð skemtuninni og alt sem hægt verð- ur gert til þess að hátíðahöldin megi fara setn best fram. Sjá augl. Hlutavelta alþýðufélaganna verður haldin að Brúarlandi á morgun. Sjá augl. Munið sundmótið' og kappróðurinn milli skipverja á Óðni og Þór kl. 8% í kveld, út við sundskála. Allir út í eyju. í versl. Áfram eru þessir verðlaunagripir til sýnis: Glímubelti í. S. í.,Stefnu- horni'ð, Farandbikar í. S. í., fim- leikabikar 1. S. í., fimleikabikar Oslo Turnforening og reipdráttar- bikar. Áheit á Strandarlrirkju, afh. Vísi: 15 kr. (gamalt áheit) frá A. H. S. og 10 kr. (nýtt áheit) frá sama. 2 kr. (gamlt áheit) frá N. N., 10 kr. danskar frá íslend- ingi í Kaupmannahöfn, 2 kr. frá H. J., 10 kr. frá Árnesingi, 5 lcr. frá Sigríði, 10 kr. frá B. J., 3 kr. frá H. A., 5 kr. frá G. S., 2 kr. frá J. T. & I þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. XXSOÍXÍOOtXSOtXHStSSÍOOOOÍXXÍOOÍ Stórt úrval af fataefnum fyrirlí ggj andi, af öllum teg. 1 Komið sem fyrst. I | Gnðrn. B. Tikar | x Sími 658. Laugaveg 2. B % 8 soooootsootx X X x socootsoooooot K. F. U. M. Almenn samkoma annað kveld kl. 8%. ólafur ólafsson kristniboði tal- ar. Allir velkomnir. ít £3 Valur I Skemtiferð, austur í Þrastaskóg og að Sogsfossum, fer knatt- spymufélagið VALUR, sunnudag- inn 24. þ. m. (á morgun). Lagt af stað frá Lækjartorgi kl. 8 f. h., stundvíslega. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Brauð! Brauð! Ennþá eru brauðin á Berg- staðastræti 14 seld fyrir 60 aura, og send heim, ef óskað er. Sími 67. SQOOOQOOtSQt X X X SOOOQQOOQOQOt 'ó g Peningaskápur | heDlug stœiS, lil sölu ódýrt. íj « Magnús Matthiasson, g Túngötu 5. Simi 532. JOOOOtSOOOOOOtSOOOOOOOOOOOOVj H. STEFÁNSSON lteknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221. Viðtalstími kl. 1—3 og 5—6. Rekkjii' voðir nýkomnar Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa J?rottaduft f TILKYNNING 1 Vegna húsbrunans á Týsgötu 4B, liefi eg flutt saumastofu niína fyrst um sinn á Baldurs- götu 17, uppi. Þeir, sem eiga föt eða fataefni lijá mér, geri svo vel að tala við mig sem fyrst. Margrét Magnúsdóttir. (661 „Sægammurinn“ eftir Rafael Sahatini, 4. hefti, er komið. Eins og flestir vita, er „Sæ- gammurinn“ hesta og skemti- legasta sagan, sem völ er á til skemtilesturs. Fæst á afgr. Vís- is. (648 r VINNA 1 Stúlka, sem hefir góð meðmæli, getur fengið atuinnu við heimilisstörf. Uppl. hjá frú Lövland, Grundar-stíg 15, kl. 12—2. (664 Góð kaupakona óskast á gott heimili. Gott kaup. Uppl. Hverfisgötu 80, kjallaranum. 1663 Kaupakona, sem kann að slá, óskast upp í Ivjós. Má liafa lneð sér stálpað barn. — Uppl. Vitastíg 9, steinhúsið. (662 Kaupamaður óskast á gott heimili á Norðurlandi. Uppl. á Hótel Island, nr. 20, kl. 5—7 i kveld. (659 Þeirf sem ætla að láta steypa kringum grafreiti, tali við mig sem fvrst. Valentínus Eyjólfs- son. Sími 229. (658 10—12 ára drengur óskast í sveit. Uppl. á Laugaveg 53 B. (656 Söludrengir, er selja vilja íþrótlablaðið, komi á Klappar- stíg 2, á morgun kl. 1—2. Hæstu sölulaun. (674 STÚLKA, sem kann að sauraa drengjaföt, óskast nokkra daga. Guðrún Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 B. (676' 2 stúlkur geta fengið góða at- vinnu 1. júlí n. lc. við Klæðav. Alafoss. Uppl. á afgr. „Álafoss“ Laugaveg 44. (673 Kaupamann vantar upp í Borgarfjörð. Uppl. á Bókhlöðu- stig 9, milli kl. 8—9 i kveld. (671' Góð kaupakona óskast á gott hcimili í Gaulverjabæjar- hreppi. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 58 A, eftir kl. 7. (670’ Stúlka óskast í vist Grettis- götu 57 A. (669‘ Stúlka óskast í sumar. Uppl. Hellusundi 6. Simi 230. (668 Unglingsstúlka óskast til að gæta harna. Guðrún Egilson, Grundarstíg 2. (682: Góð og, ábyggileg unglings- stúlka óskast nú þegar til lijálp, ar við liúsverk og til að gæta 2 harna úti. Uppl. á Laugaveg 50 B. (681 4 kaupakonur óskast, og 11— 13 ára drengur. Uppl. á Baróns- stíg 22, uppi, eftir kl. 7. (680’ Tveir vanir menn óskast til sjóróðra á 8 tonna mótorbát. Uppl. i síma 225. (679 Tvær kaupakonur óskast upp t Borgarfjörð. Uppl. Njálsgötu 15,- r.iSri. Sími 1895. (Ó84- r KAUPSKAPUR I Þökur til sölu. Uppl. ú Kára- stíg 8. Sími 241, kl. 7—8. (660 Gott karlmannsrei'ðhjól og sum- arfrakki á meðalmann til sölu. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 1486. (6S3« I TAPAÐ-FUNDIÐ I Bílsveif með koparliandfangí hefir tapast hér í bænum i gær.- Skilist á B.S.R. (672- Kvenúr tapaðist i gær. Óslt- ast skilað gegn fundarlaunum1 á Litlu-Bifreiðastöðina. (667 Poki með sængurfötum í. tapaðist af hifreið, á leiðinni austur yfir Hellisheiði. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að koma honum að Bergstaða- stræti 12 C, eða gera aðvart í síma 782. (678- Sjálfblekungur, merki: Moní Blanc, hefir tapast. A. v. á. (677' r HUSNÆÐI I Ein stór stofa og tvö íuinni herhergi með húsgögnum til leigu, Kirkjutorgi 4. Selt fæðí á sama stað. Ragnheiður Ein- ars. (666- Lítið lierbergi til leigu. Ing- ólfsstræti 18. Sími 1688, eftir kl. 5. ((565 1 herhergi til leigu. sími 765. _________(67þ Fjelagsprentsmi'Öjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.